
Doreen Schneidewind
Austurbraut 1218 ,
235 Keflavikurflugvöllur
4813985, 8440943
Dagforeldri
Vinnuaðstaða
Ég bý í 120fm íbúð ein með dóttir minni, 2ja ára. Dagæslan mun fara fram á milli 08:00 og 16:00 (get opnað fyrr og lokað seinna eftir samkomulagi), heilt herbergi bara fyrir starfsemina, krokur i stofu og krokur i eldhúsið, pall, stutt í leiktæki
Er með leyfi
4.2.2008
Hóf störf
4.2.2008
Dagurinn byrjar kl.
07:45
Deginum líkur kl.
16:15
Næst laust hjá mér
Sumarfrí
01.06-30.06.08
Er reykt á heimili
Nei
Gæludýr
Nei
Matseðill
Ég legg mikla áherslu á fjölbreyta næringu, meðal annars mun engin sykur eða sykurefnið vera á bóðstolnum hjá mér. Mér finnst að það er foreldrum að ákvæða sjálf ef þau gefa börninum sínum sykur eða ekki. En annars mun matseðillin vera svona hjá mér. Kl 09: hafragraut eða morgunkorn með mjólk/súrmjólk, kl 10: ávaxtastund, kl 12: heitur matur (2xkjöt, 2xfisk, 1xskeiðmatur i viku), kl 15: allskonar brauð með mismunandi áleggjum. Það er annar ávaxtastund í bóði ef ég skuldi vera með börn sem fara eftir kl 16:30.
Annað
Sælar/ir, ég heiti Doreen og er Dagmóðir á Keflavikurflugvelli. Ég hef pláss fyrir 2 börn í viðbót (þar af 1 undir 12mán).vVinnutíma hjá mér er frá 07:45 til 16:15. Ég er með mjög góðar aðsöðu, bý í 120fm íbúð á jarðhæð þar sem ég hef eitt sérstakt herbergi bara fyrir börnin. Íbúðin fylgir stór Sólpall og er það stutt í öll leiktækin hérna á Vallarheiðinu.