Fjóla Hilmarsdóttir

Ásabraut , 230 keflavík
4214343
http://www.asabraut.barnaland.is
Dagforeldri
Vinnuaðstaða Vinnu aðstaðan hjá okkur er tvískipt mjög rúmgóð og flott leikaðstaðan sem er stórt herbergi með skiptiaðstöðu og sér eldhús þar sem við eldum heimilismat á hverjum degi.
Er með leyfi 2.9.1996
Hóf störf 2.9.1996
Dagurinn byrjar kl. 07:45
Deginum líkur kl. 16:15
Næst laust hjá mér
Sumarfrí Sumarfríið hjá okkur byrjar 14 júlí og byrjum við aftur 18 ágúst
Er reykt á heimili Nei
Gæludýr nei
 

Matseðill

Morgunmaturinn okkar er hafragrautur. 2 daga í viku er fiskur og 2 daga kjöt meti á föstudögum fáum við eitthvað létt t.d skyr, grjónagraut og samloku. Reynum að hafa grænmeti með öllum mat og lítið unnar kjötvörur. Ávextir í eftirrét og brauð eða ávextir í kaffi.

Annað

Dagurinn okkar 7.45-8.15 börnin koma 8.30-9.00 morgunmatur 9.00-11.00 leikum okkur syngjum og dönsum og förum út 11.00-11.30 hádegismatur 11.30-12.00 skipta á bleyju 12.00-13.00 leikum okkur áður en við förum út að sofa og tökum til 13.00-15.00 börnin sofa 15.00-16.00 borðum kaffi og fáum nýja bleyju og leikum okkur þar til foreldra okkar koma að ná í okkur   á föstudögum erum við bara til 14.00