Jóhanna Eldborg

suðurholt 5 suðurholt 5, 220 Hafnarfjörður.
5551063
Dagforeldri
Vinnuaðstaða Mjög bjart og rúmgott innandyra, góð útiaðstaða.
Er með leyfi Nei
Hóf störf
Dagurinn byrjar kl. 07:30
Deginum líkur kl. 14:00
Næst laust hjá mér
Sumarfrí
Er reykt á heimili Nei
Gæludýr Gæludýralaust heimili.
 

Matseðill

Hafragrautur og lýsi í morgunverð. Ávaxtatími. Alltaf heitur heimilismatur í hádeginu. viku matseðill sýnilegur foreldrum.

Annað

Ég legg mikið upp úr notalegu og góðu andrúmslofti, dagskipulag. Mikilvægt að öllum líði vel og finni sig heima. Förum mikið út að skoða umhverfið á meðan veður leyfir, tónlist og lestur mikið notað ásamt myndsköpun.