Freyjukot Sifjar

Hringbraut 110 , 101 Reykjavík
8523033
Dagforeldri
Vinnuaðstaða Glæsileg aðstaða inni sem úti sérsniðin fyrir krílin. Úti og innisof ykkar er valið
Er með leyfi 1.9.2005
Hóf störf 1.9.2005
Dagurinn byrjar kl. 07:30
Deginum líkur kl. 16:30
Næst laust hjá mér
Sumarfrí 12.júlí-12.ágúst 2008
Er reykt á heimili Nei
Gæludýr nei
 

Matseðill

Heitt í hádeiginu nema föstudaga þá er skyr eða grjóni með slátri. Alltaf ávextir á eftir.

Annað

er mikið með tónlist spila og syng fyrir börnin. Fer einnig mikið út. Er með stóra og góða fimmbura kerru ásamt tvíburakerru þannig að við komumst út að labba. Höfum okkar eigin rólóvöll þar sem við getum leikið saman.

Mynd af aðstöðu