Anna M. Steingrímsdóttir

Selvað 7 , 110 Reykjavík
5577326
Dagforeldri
Vinnuaðstaða Er á þriðju hæð en sé um vagna fyrir börnin og góða svefnaðstöðu. Leiksvæði fyrir börnin er gott.
Er með leyfi 5.1.1998
Hóf störf 5.1.1998
Dagurinn byrjar kl. 07:45
Deginum líkur kl. 16:30
Næst laust hjá mér
Sumarfrí Ákveðið þegar nær dregur en það er 5 vikna langt eins og gengur og gerist
Er reykt á heimili Nei
Gæludýr Nei
 

Matseðill

Hafragrautur á morgnana og heitur heimilismatur í hádeginu

Annað

Ég er með góða svefn og leikaðstöðu. Ég sé um vagna fyrir börnin en foreldrar sjá um að koma með kerrupokann ef þeir vilja. Börnin fá að sofa á þeim tímum sem þau þurfa og eru vön. Það er að losna pláss hjá mér í haust.