Aðalbjörg Katrín Óskarsdóttir

Álfkonuhvarf 27 , 203 Kópavogur
534-3241 og 695-5885
Dagforeldri
Vinnuaðstaða Ég bý í 3. hæða fjölbýli á 2. hæð. Lyfta er í húsinu. Góð aðstaða inni, stórar og rúmgóðar svalir. Garður er með leiktækjum og sandkassa.
Er með leyfi 8.10.2008
Hóf störf 24.10.2008
Dagurinn byrjar kl. 07:45
Deginum líkur kl. 16:15
Næst laust hjá mér
Sumarfrí Læt vita fyrir 1. apríl 2009
Er reykt á heimili Nei
Gæludýr Nei
 

Matseðill

Morgunmatur: Hafragrautur, vatn og lýsi.     Morgunhressing: Ávextir og/eða grænmeti. Hádegismatur: Fiskur 2x í viku , kjöt 2x í viku. Á föstudögum er eitthvað létt eins og t.d. grjónagrautur, slátur, pasta og skyr. Vatn eða mjólk að drekka.  (Sérstakur matseðill fyrir yngstu börnin þegar fiskur og mjólkurvörur eru á boðstólnum). Kaffitími: Brauð með áleggi og ávextir. Mjólk að drekka.   ATH. Stoðmjólk fyrir börn undir 1 árs.

Annað

Ég er grunnskólakennari að mennt, útskrifaðist frá Kennaraháskóla Íslands vorið 2005 af yngribarnasviði (1.-4. bekkur). Reynsla mín af kennslu er tvö starfsár þar sem ég kenndi 3. bekk fyrsta starfsárið og 1.-2. annað starfsárið.   Síðastliðinn vetur settist ég aftur á skólabekk og lagði þá fyrir mig sérkennslufærði við Kennaraháskólann. Ég lauk diplómugráðu þaðan í vor og er s.s. hálfnuð með Mast ersgráðuna mína. En hún bíður betri tíma þar sem ég á son sem fæddur er í apríl og verður hann eitt af dagmömmubörnum mínum í vetur.