Snædís Róbertsdóttir

Efstasund 83 , 104 Reykjavík
5537045
Dagforeldri
Vinnuaðstaða Tvær stofur, gangur, góður lokaður garður með sandkassa.
Er með leyfi 1.12.2002
Hóf störf 1.12.2002
Dagurinn byrjar kl. 08:00
Deginum líkur kl. 16:30
Næst laust hjá mér
Sumarfrí júní
Er reykt á heimili Nei
Gæludýr nei
 

Matseðill

Hafragrautur og lýsi á morgnana, Lífrænt haframjöl. Heimilismatur í hádeginu, aldrei krukku og pakkamatur. mikið grænmeti og korn, Heimabakað speltbrauð með rúsínum og fræjum í kaffinu, ostur ofaná, ávextir og stundum matarkex síðast.

Annað

Á 3 börn sjálf. Áherslan er á hlýlegt, heimilislegt og rólegt andrúmsloft. Einföld leikföng sem ekki er hægt að meiða sig og aðra með. Fullt af knúsum.