Linda Björk

Háteigur 14f , 230 Reykjanesbær
8961421
Dagforeldri
Vinnuaðstaða Ég er heima með barnabarnið mitt, er með öruggar svalir og góðann garð, og það er líka róló hérna í göngufæri
Er með leyfi Nei
Hóf störf 2.2.2009
Dagurinn byrjar kl. 07:45
Deginum líkur kl. 17:00
Næst laust hjá mér
Sumarfrí eftir samkomulagi
Er reykt á heimili Nei
Gæludýr Einn hundur og einn köttur, bæði mjög barngóð. hundurinn er í lokuðu rými á daginn og kötturinn getur líka verið það ef þess er óskað
 

Matseðill

Ég býð uppá morgunverð, hádegisverð og kaffitíma.   Morgunverður: Hafragrautur og lýsi Hádegisverður: Hollur, góður og heitur heimilismatur Kaffitími: Brauð og annað, ásamt ávöxtum   Drykkjarföng eru mjólk, vatn og hreinn ávaxtasafi, og segir þú bara til um hvað þú vilt að þínu barni sé gefið.  Enginn óþarfa sykur er hafður hér á borðum og ég legg mig fram við að hafa matinn hollann.

Annað

Ég er heimavinnandi amma, og okkur dótturdóttur minni vantar svolítið félagsskap á daginn. Við förum mikið út að leika og í göngutúra, og erum með góðann afgirtann garð(er verið að klára að girða garðinn alveg af) . Svo erum við líka með öruggar svalir sem börnin geta farið út á eftir lyst undir eftirliti.   Ég vann sem dagmamma þegar börnin mín voru lítil og hef reynslu, og mér þætti mjög gaman að fá til mín börn :)   Endilega hringið í síma8691421 ef þið hafið áhuga.