Hrafnhildur Brynjarsdóttir

Hríseyjargata 10 , 600 Akureyri
868-3777
Dagforeldri
Vinnuaðstaða Bý í einbýlishúsi með stórum garði á rólegum stað á eyrinni. Er með gott leikpláss í holi, helling af allskynsdóti. Förum út á afgirtan róluvöll alla daga og hittum aðra dagforeldra og börnin þeirra.
Er með leyfi 1.1.2007
Hóf störf 1.1.2007
Dagurinn byrjar kl. 07:45
Deginum líkur kl. 16:15
Næst laust hjá mér
Sumarfrí 1. júlí - 4. ágúst
Er reykt á heimili Nei
Gæludýr Fiskar
 

Matseðill

    Morgunmatur: Hafragrautur og lýsi   Morgunhressing (á róló) Bananar eða aðrir ávextir Hádegismatur: Mánudagar: Soðinn fiskur Þriðjudagar: Hakk, kjúklingur, slátur eða annað kjötmeti Miðvikudagar: Einhvers konar pasta Fimmtudagar: Fiskur (Plokkfiskur, fiskibollur, fiskur í raspi, ofnbakaður fiskur) Föstudagar: Mjólkurgrautur/skyr Síðdegishressing: Brauð með áleggi og ávextir á eftir