Sigrún Elín Vilhjálmsdóttir

Krókabyggð 19 , 270 Mosfellsbær
898-9093
http://krokakot.barnaland.is/
Dagforeldri
Vinnuaðstaða Raðhús með góðri aðstöðu úti og inni.
Er með leyfi 1.9.2007
Hóf störf
Dagurinn byrjar kl. 08:00
Deginum líkur kl. 16:00
Næst laust hjá mér 13.8.2012
Sumarfrí Júlí til 13.ágúst
Er reykt á heimili Nei
Gæludýr Nei
 

Annað

Krókakot er í Krókabyggð 19 sem er fyrir aftan leikskólann Reykjakot. Ég hef góða reynslu af því að vinna með börnum. Við erum dugleg að leika okkur á skapandi hátt og vera úti þegar veður leyfir. Alltaf er knús í boði þegar litil kríli þurfa. Hollur og nærandi heimilismatur í hádeginu. Öryggismálin í góðu lagi inni sem úti. Er með lokaðan garð með góðu leiksvæði.