Bjarney Jóhannsdóttir

Fléttuvöllum 13 , 221 Hafnarfirði
8997565
http://í vinnslu
Dagforeldri
Vinnuaðstaða Einbýlishús á einni hæð. Er með sérherbergi inn af forstofu fyrir starfsemina sem er stórt og gott, skiptiaðstaða þar inni og baðherbergi beint á móti. Lokaður og mjög stór pallur með sandkassa, útihúsi og fullt af leikföngum. Bílskúr þar sem hægt er að geyma vagninn ef óskað er eftir.
Er með leyfi 1.8.2012
Hóf störf 1.8.2012
Dagurinn byrjar kl. 08:00
Deginum líkur kl. 16:30
Næst laust hjá mér 1.9.2012
Sumarfrí
Er reykt á heimili Nei
Gæludýr nei
 

Matseðill

Hafragrautur og lýsi á morgnana. Heitur heimilismatur í hádeginu, skyr og slátur á föstudögum. Brauð og álegg í nónhressingu. Ávextir og grænmeti eftir þörfum

Annað

Á sjálf þrjá stráka. Elsti er að byrja í skóla, miðjan er í leikskóla og sá yngsti verður heima í vetur og óskar eftir leikfélögum ;)