María Ásmundsdóttir

Hávallagata , 101 Reykjavík
6505115
http://www.facebook.com/maria.poppins.319
Dagforeldri
Vinnuaðstaða 120 fm hæð, tvö stór leikrými inni, stórar svalir og garður.
Er með leyfi 11.1.2011
Hóf störf 11.1.2011
Dagurinn byrjar kl. 08:30
Deginum líkur kl. 14:30
Næst laust hjá mér
Sumarfrí júlí
Er reykt á heimili Nei
Gæludýr Nei
 

Matseðill

Íslenskt ferskt hráefni og erlent lífrænt sem matreitt er daglega. Nánar í s: 4454995 og 650 5115

Annað

María Ásmunds er dagmamma í Maríukoti. Hún er menntaður framhalds- og grunnskólakennari. Hún hefur starfað sem dagmóðir, grunnskólakennari og hópstjóri í Hjallastefnu- leikskóla. Hún er jógakennari og kennir leikjóga fyrir börn. Hún kennir líka tangó og er mikið fyrir dans, söng og hreyfingu. Nokkrir punktar: -sköpun: Leik, söng, dans og aðra hreyfingu. -skýr og góð samskipti fyrir barnið þitt. -hlýleika, umhyggju og ástúð. -dagbókarfærslur með matseðli og ljósmyndum. -fer í göngutúra á róluvöll, borgarbókasafn og menningarheimsóknir. -öruggt umhverfi þar sem raf-, örbylgju- og önnur mengun er í lágmarki. Hreinsiefni lífrænt vottuð.