Vinnuaðstaða
Erum á 2.hæð í fjölbýlishúsi með stórt hol og herbergi.Góð útiaðstaða
Er með leyfi
1.4.2007
Hóf störf
1.1.2007
Dagurinn byrjar kl.
07:15
Deginum líkur kl.
16:30
Næst laust hjá mér
Sumarfrí
01.07.2013 - 08.08.2013
Er reykt á heimili
Nei
Gæludýr
Nei
Matseðill
Innifalið í gæsluverði er morgunmatur, hádegismatur og síðdegishressing. Ávaxtastund er daglega og boðið er upp á íslenskan heimilismat í hádeginu þar sem lögð er áhersla á hollan og næringaríkan mat.
Annað
Guðbjörg og Sveindís hafa starfað saman sem dagmæður frá því í janúar 2007 á heimili Guðbjargar í Vesturbergi. Guðbjörg er með áratugareynslu af dagmóðurstarfinu en hún hóf störf sem dagmóðir 1983. Hún er með endurnýjað leyfi sem dagforeldri í júlí 2010 og uppfyllir húsnæðið öll skilyrði til daggæslu. Sveindís er kennari að mennt og hefur starfað sem dagmóðir frá 2007.
Útivera mikil, fer eftir veðri