Hildur Guðmundsdóttir

Erluás 16 Erluás 16, 221 Hafnarfjörður
5525929-6631929
Dagforeldri
Vinnuaðstaða Ég nota rúmgóða neðri hæð í raðhúsi með góðum garði.
Er með leyfi 12.2.2002
Hóf störf 1.3.2002
Dagurinn byrjar kl. 07:45
Deginum líkur kl. 14:15
Næst laust hjá mér
Sumarfrí júlí
Er reykt á heimili Nei
Gæludýr engin
 

Matseðill

morgunmatur/lýsi og svo heitur hádegismatur (nota sem minnst af unnum kjötvörum)-ávextir á milli mála.

Annað

Hæ öll, ég heiti Hildur og er dagmamma sem er nú að flytja í Áslandið í Hafnarfirði nú í sumar, ég kem úr Grafarvoginum þar sem ég hef starfað í um 6 ár sem dagmóðir við góðan orðstír, hef starfað á leikskóla og hef öll tilskilin leyfi.  Ég verð með góða aðstöðu jafnt að innan sem utan í rúmgóðu raðhúsi.  Þar sem að ég er að byrja í Hafnarfirði þá hef ég laus pláss strax eftir sumarfrí.