Elva Björk

Burknavellir 3 , 221 Hafnarfjörður
Dagforeldri
Vinnuaðstaða Er í 4ra herb íbúð á jarðhæð og er með sér herbergi fyrir starfsemina og gang sem er stúkað af, þar er fullt af dóti til að leika með, svo borða þau í eldhúsinu. Ég er með 60 ferm pall og þar er sandkassi, róla, sparkbílar og annað dót til að leika með úti.
Er með leyfi 1.4.2007
Hóf störf 12.4.2007
Dagurinn byrjar kl. 07:30
Deginum líkur kl. 16:00
Næst laust hjá mér
Sumarfrí
Er reykt á heimili Nei
Gæludýr nei