Íris

Tjarnarmói , 800 Selfoss
5871743
Dagforeldri
Vinnuaðstaða Parhús með stórum garði. Gott pláss fyrir börnin að leika sér.
Er með leyfi Nei
Hóf störf
Dagurinn byrjar kl. 08:30
Deginum líkur kl. 00:00
Næst laust hjá mér 1.10.2014
Sumarfrí Júlí - Ágúst
Er reykt á heimili Nei
Gæludýr 1 Border colli hundur - mjög ljúfur og vanur börnum.
 

Matseðill

Verð með heitan mat alltaf í hádeginu. Morgunmatur. - Hafragrautur + lýsi ... Millimáltíðar verð ég með ferska ávexti/grænmeti

Annað

Hæhæ. Ég heitir Íris og stefni á að verða dagmamma en á eftir að sækja um. Þannig ég er í rauninni að auglýsa laust pláss hjá mér sem barnapössun. Hafði hugsað mér vinnutímann frá 8.30 - 14.30 en möguleiki á að semja um annað. Mun vera með 3 börn, 6 mánaða - 3 ára. Þægilegra að geta því gert meira með þeim og farið út á róló og/eða garð þegar veður leyfir. :-) Ég sjálf er með 2 ára strák en hann mun vera á leikskóla flesta dagana. Húsnæðið er parhús og er góður garður og nóg pláss fyrir börnin að leika sér. Ég mun vera með mikið af söng og lestri, og þroskaleiki. Ég hef starfað á leikskóla í rúm 4 ár á yngri deildum. Ef það eru einhverjar spurningar endilega sendið á mig. :-) Iris