Fatastærðir ykkar 3 og 4 ára stelpna

mömmudúllur fjórar | 30.11.2009 22:26:36 | 0

Í hvaða fatastærð eru ykkar 3 ára og 4 ára stelpur?
Ég á stelpu sem er 4 ára síðan í ágúst og hún er í fatastærð 104, ennþá í sumu nr 98 og úlpa og kuldabuxur nr 110 sem er vel stórt en ekki samt þannig að hún eigi eitthvað erfitt með að hreyfa sig í því.

Svo á ég aðra stelpu sem verður 3 ára eftir tæpan mánuð og hún er í fötum nr 98, held að allt nr 92 sé orðið of lítið á hana. Minnir að kuldagallinn sé nr 100.

Unnsa6 | 30.11.2009 22:57:24 | 0

3 ára síðan í ágúst. Yfirleitt 98 í fatastærð.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

leiftra | 30.11.2009 22:58:37 | 0

mín sem verður 2,5 í des er í 98-104 og búin að vera síðan 2gja ára

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Unnsa6 | 30.11.2009 22:58:53 | 0

já og kuldagallinn 98 líka held ég ( stórt nr. PoP gömul týpa), og kuldaskó 25. Hefur annars tekið kipp undanfarið...

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Ígibú | 1.12.2009 07:16:56 | 0

Dóttir mín er 4 ára og er í stærð 104 að mestu,sumu 110 og kjólum alveg 116, allavega þeim sem meiga vera pínu síðir, en buxur 104 annað er alltof stórt:)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

kinanda | 1.12.2009 08:18:31 | 0

þegar mín var 3-4 ára var hún í svona 98 að mestu leyti, ennþá reyndar í sumu 92 og jafnvel 80! hún er mjög grönn, hún er núna 5 ára og er aðallega í stærð 104-110, kuldagallinn er 110 og smellpassar og mun duga veturinn en varla meira en það. En hún á t.d. alveg buxur sem eru í stærð 98

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

túrkís | 1.12.2009 09:08:37 | 0

Mín er 4ra síðan í október og hún er alveg að vaxa upp úr 104, sumt passar en sumt ekki. 110 smellpassar á hana núna.
Svo notar hún skó í stærð 28.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

svara | 1.12.2009 09:52:46 | 0

mín skotta er 3 síðan í júlí og hún er mest í 104 er ekki farin að nota föt no 110.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

*polo* | 1.12.2009 11:22:39 | 0

Mín 4;4 ára stelpa er í 110/116.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Hugdís | 1.12.2009 13:41:59 | 0

Mín er í 98-104, 104 er enn svolítið stórt en við kaupum ekki minna

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

goofy | 1.12.2009 13:48:24 | 0

Mín 3 ára síðan í sept er í 92, 98 og kuldagalli og úlpa er í 104 og er soldið stórt

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

mömmudúllur fjórar | 1.12.2009 23:36:39 | 0

Alltaf jafn gaman að forvitnast svona um aðra hehe. Ég keypti buxur á yngri stelpuna mína í nóvember (þessi sem er að verða 3 ára), keypti nr 98 og ég sá í dag að ég hefði eiginlega bara átt að kaupa númeri stærra. Ég er ekki alveg að kaupa það að litla stelpan mín sé að komast í sömu fatastærð og "stóra" stelpan mín hehe.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Mínútugrill | 2.12.2009 08:50:41 | 0

Mín er er 4ra síðan í Nóv og hún er að komast uppí 110 , sumt er auðvitað alltof stórt á hana en flest fötin hennar núna eru í 104 en ég kaupi núna 110 á hana.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

lopasolustelpan | 3.12.2009 02:28:00 | 0

Yfirleitt 104, en getur notað ýmislegt nr 98 líka. Kuldagallinn og úlpan eru svo nr 110.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

okt05 | 3.12.2009 09:14:21 | 0

Eldri mín er 4 ára síðan í október og hún notar númer 98 - 104 og skóstærð 24 - 25, hún er mjög nett öll og grönn.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

husamus | 3.12.2009 22:45:26 | 0

Mín verður 4 ára í janúar og er í 104. Hún er algjör mjóna og ég lendi oftast í veseni með að finna nógu þröngar buxur á hana. Hún skiptir yfirleitt fyrr um peysustærð en buxnastærð.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

28feb | 3.12.2009 22:58:53 | 0

Mín stelpa verður 4 ára í febrúar. Hún er í stærð 104-110 mjög grönn og löng. Ef ég kaupi föt á hana í dag þá kaupi ég ekki minna en 110

Strákurinn minn sem er að verða 3 ára er í 98

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

AnitaBlake | 3.12.2009 23:19:47 | 0

Mín stelpa verður 4 ára í mars. Útigallinn hennar er nr. 92 en ég held að ég fari að setja hana í nr. 98 eftir jólin en sá er samt ennþá of stór. Kannski nær hún að valda honum eftir jólamánuðinn. Í buxum notar hún 92-98, bolir eru nr. 98 en hún getur verið í stuttermakjólum í 104. Hún notar skó nr. 25.

Hún er lítil og nett og fötin hennar hafa alltaf dugað ótrúlega lengi. Hef aldrei lent í því að hún "spretti upp" eins og sumir tala um.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

klokkeblomst | 4.12.2009 10:00:36 | 0

Mín verður 3 ára í febrúar og hún er að nota 92. Flest í 98 er allt of stórt en hún á að vísu útigalla úr Name it sem er 98. Hún er frekar smá og getur meira að segja notað sumt sem er 86 en það er ekki margt. Hún á Ecco skó sem er nr. 25 en maður kaupir þá allt smá rúma svo þeir endist veturinn. Aðrir skór væru örugglega 24.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Támína | 4.12.2009 14:11:52 | 0

Mín tæplega 3ja ára er að nota buxur í 92 en peysur í 92-104. Ég á svo aðra tveimur árum eldri sem er í 110.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá