mesti sárasauki

aheybaro | 6.1.2010 10:35:34 | 0

hver er mesti líkamlegi sársauki sem að þú hefur upplifað?
bannað að segja fæðing;)

ég handleggsbrotnaði einu sinni mjög illa og héllt að ég myndi deyja það var svo vont!

ert | 6.1.2010 10:36:50 | 2

nýrnasteinar

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

cave | 6.1.2010 19:59:04 | 0

sammála með nýrnasteina, þ.e.a.s. þegar ég pissaði mínum út.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Bláberið | 7.1.2010 23:03:36 | 1

Þegar ég var með streptokokkasýkingu og ælupest á sama tíma Vs þegar ég ökklabrotnaði og sleit í leiðinni liðbönd og liðþófa o_o

svo var vibbi þegar ég fékk mér gat í tunguna 18 ára but that was all my fault ;)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

AndrewRidgeley | 12.1.2010 22:11:41 | 0

Ég braut akkúrat ökklann og sleit liðbönd og liðþófa í leiðinni. ... það var ekki það þægilegasta !

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

cada | 8.1.2010 11:33:46 | 0

Tek undir það, fannst nýrnasteinarnir eiginlega verri en fæðing

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

boogiemama | 6.1.2010 10:37:23 | 0

Þegar ég fékk tak í bakið, nýrun eða hvað það var, fékk aldrei skýringu á því. Gæti reyndar alveg líkt því við hríðar :)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

hangikjöt | 6.1.2010 10:39:15 | 2

ég fékk eyrnabólgu og það voru svo miklar kvalir sem fylgdu henni að það leið yfir mig.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Brindisi | 6.1.2010 10:40:15 | 3

rófubeinsbrot

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

DirtyDiana | 6.1.2010 10:40:53 | 13

þynnkan á nýársdag, ég sverða, mig langaði bókstaflega til að deyja

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Púkalú | 6.1.2010 13:03:59 | 0

Ég ætla að vera með þér í liði - mér fannst ekki einu sinni vont að kreysta krakkan út, en á eina ógisslega nýársþynnku!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Lilli eymingi | 6.1.2010 10:42:43 | 5

Tannpína, þegar að taug var að drepast.
Það er með því verra sem til er.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

feminin | 6.1.2010 18:24:24 | 0

sama hér. Það er hreinn og klár viðbjóður! Gnísti svo mikið tönnum sem barn og fór á endanum í gegnum glerunginn á framtönnunum sem leiddi til mestu kvala sem ég hef lent í ... og ég hef fætt barn líka. Þetta var verra!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Nagini | 6.1.2010 10:43:35 | 1

þegar ég datt af mótorhjólinu og tók AF mér rassinn. Ohh það var svooooo vont!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

O Ren Ishii | 6.1.2010 11:25:59 | 0

Sjæs ...varstu ekki í góðum galla?

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Nagini | 6.1.2010 11:32:06 | 0

Var í einhverjum gömlum Gortex buxum.

Var farþegi og hélt mér ekki svo ég flaug aftur fyrir mig...

Heppin að vera ekki með rófubein, það hedði brotnaði í mola :)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

O Ren Ishii | 6.1.2010 11:33:58 | 0

íjjjúúú ....

Málið er að það er leðrið sem bjargar í svona málum. Fór húðin í klessu?

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Nagini | 6.1.2010 12:13:41 | 6

Gortexið hefur samt sína kosti, ég á gortex galla sem er með hlífum. Hef dottið í honum og var bara aðeins marin-þetta var eitthvað eldgamalt drasl :S

En húðin fór í klessu já og það var VONT þegar það var verið að taka mölina úr og sótthreinsa *hrollur*

sem betur fer jafnaði þetta sig nánast alveg, svo fékk ég mér bara appelsínuhúð ofaná svo að örin sæjust ekki ;)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

evitadogg | 6.1.2010 12:54:59 | 0

sjitt já hef lent í því nema líklega minna svæði. Svo var komið drep í sárið og ég er enn, tæpum 2 árum seinna með tvö mjööög ljót upphleypt kringlótt ör á rassinum. Ég er mjög meðvituð um þau þegar ég fer í sund og hugsa oft "hvað ætli fólk haldi..."

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

superbest | 6.1.2010 13:58:33 | 3

haha fólk er örugglega að hugsa meira um sinn eiginn rass en þinn :D

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

evitadogg | 6.1.2010 14:02:47 | 4

haha já örugglega.. þetta er bara rosalega áberandi og ég hef verið spurð (nú á ég erfitt með að pikka fyrir hlátri) hvort ég sé nokkuð í svona BDSM dótaríi... hahahhahahah mér finnst það enn fyndið.. en sárin voru reyndar mjög ljót þá, núna er ég bara með ljót ör.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

O Ren Ishii | 6.1.2010 18:51:24 | 1

Já ég veit ...ég keyri sjálf yfirleitt í Gori þar sem mér finnst vont að vera kalt :) Á skvísulegan leðurjakka og buxur sem ég nota á x - tra góðviðrisdögum.

En *hrollur* var mölin plokkuð úr með flísatöng? Veit um einn sem lenti í þessu og allt draslið var pillað upp með fíngerðum töngum!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

4rassálfar. | 6.1.2010 10:43:40 | 0

skerandi sársauki sem kemur allt í einu..missteig mig í tröppunum heima..hélt ég hefði brotnað..Þetta er það sem ég man eftir..langt síðan að annað hefur gerst að maður mann ekki beint eftir hvað það var sárt..

Stanslausir verkir..Gigtar og bjúgkastið í liðum sem ég fékk í í fyrra..
Og svo túrverkir..hef verið með svomikla verki að ég stóð ekki upprétt og jafnvel ællt af sársauka.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Simbad | 6.1.2010 12:26:08 | 0

Ahhh... ég einmitt tognaði í fyrra... það var svo ótrúlega vont að það var ógeðslegt. Hélt líka að ég hafði brotnað en mér var sagt að þetta væri tognun.

Svo fór ég í nudd svona tveimur mánuðum eftir þetta og nuddarinn sagði að það hefði líklega eitthvað meira gerst en bara tognun... ég hefð líklega slitið eitthvað vegna þess að fóturinn var ekki eðlilegur viðkomu!
Þetta var asssskoti vont og ég finn enn til ef ég hleyp mikið.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

4rassálfar. | 6.1.2010 16:46:45 | 0

hjúk þetta var bara tognun hjá mér en tók sinn tíma að jafna sig..Þetta var öklinn..ég fór ekki á slisó eða eitt og er fín núna sem betur fer

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Helgenberger | 6.1.2010 10:48:08 | 2

tannpína

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

fuckmesideways | 6.1.2010 10:48:36 | 0

Ég var búin að vera að drepast í bakinu lengi vegna gamals rófubeinsbrots og eitt kvöldið þá fékk ég svo mikinn verk að ég missti máttinn í fótunum og hrundi í gólfið og það þurfti að halda á mér öskrandi og gargandi inn á bráðamóttöku þar sem ég fékk hrossadeyfilyf og að vita að rófubeinið væri byrjað að skemma einhverjar taugar í kringum sig.
Merkilegt nokk þá rétti beinið úr sér þegar ég var ólétt af stráknum mínum og ég hef ekki fundið fyrir því síðan.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

inanna | 6.1.2010 10:52:57 | 0

Sennilega þegar ég datt af hestbaki og ofan í grjóturð. Lendi beint á hægri mjöðminni. Var flutti í burtu á sjúkrabíl. Brotnaði ekki en marði og sleit vöðva, fitu, húð o.s.frv. eins og enginn væri morgundagurinn. Er ennþá bólgin 5 árum síðar. Stuð.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

LosHicimos | 4.5.2011 12:13:18 | 0

Hvernig slítur maður fitu?

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

inanna | 4.5.2011 13:55:24 | 0

Hef svo sem ekki hugmynd um hvað ég sleit - bara að allt hold var í mauk og er að vissu leyti enn.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

nónó | 4.5.2011 18:13:31 | 0

úff... ég man ennþá þegar ég datt af baki, flækti löppina í taumnum og dróst eftir mölinni undir hestinum á harðastökki! Beið bara eftir því að fá fæturna í hausinn á mér eða magann. Var svona 12 ára og gat ekki gengið í viku!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Moonshine | 6.1.2010 10:54:37 | 0

Nýrnasýking og blóðeitrun. Það var viðbjóðslega vont.
Hálskirtlataka var heldur ekkert þægileg.
Lét tattoovera á mér hásinina um daginn, það var ekki gott !

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Sienna | 6.1.2010 15:48:43 | -13

hálskirtlataka og tattoo? really? ég myndi segja að þú hafir verið heppin um ævina!

Annars það sem ég man eftir var þegar ég fékk vírus í hálskirtlana, þeir bólgnuðu svo mikið að bólgurnar sáust utan á hálsinum og lokuðu fyrir öndunarveginn og ég náði varla að anda undir lokin. Ég þrjóskaðist í nokkra daga um að fara til læknis en lét svo undan og var þá greind með streptakokka og fór þá á vitlaus lyf sem virkuðu ekkert og ég var svona í 3 daga í viðbót og á þeim tíma versnaði þetta bara. hálsinn var svartur að innan og ég grét í hvert einasta skipti sem ég þurfti að kyngja. Ég svitnaði svo mikið á nóttunni út af hita að ég vaknaði í polli hverja einustu nótt, ég gat bókstaflega undið fötin mín.
Annars var 27 tíma fæðingin verri...og í rauninni bara algjört helvíti!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

mangina | 6.1.2010 16:10:11 | 12

Finnst ný nýrnasýking og blóðeitrun hljóma hræðilega en þú slepptir að minnast á það einhverra hluta vegna.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

hrafnyr | 6.1.2010 17:00:09 | 0

what!! lastu ekki fyrstu línuna eða???

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Manolo B | 12.1.2010 20:55:06 | 0

ristilskrampi þegar ég var ófrísk sem var MIKLU verri en fæðingin sjálf. var send uppá lansa í monitor og var þar í 5 tíma semsagt með "hríðir" ofan í krampann. ááááiiiii fæ alveg hroll við tilhugsunina...... :,(

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

fuckmesideways | 6.1.2010 17:30:38 | 8

Pissukeppni much? Gætir allt eins sagt:
"Ég hef sko fundið miklu meiri sársauka en þú"

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Sienna | 6.1.2010 20:22:45 | 0

hahaha nei ég var ekki að meina það þannig. Seinni hlutinn var ekkert beindur til hennar heldur upphafsinnleggs, nennti bara ekki að gera svara og fara svo aftur efst og svara þar til að koma með seinni hlutann.
Annars veit ég ekki hvernig blóðeitrun og nýrnasýking er, hljómar ekki vel! :S Finnst bara skrítið að einhverjum finnist tattoo og hálskirtlataka vera vert að nefna í umræðu um versta sársauka ever þess vegna taldi ég hana heppna. Sársaukaþröskuldurinn er auðvitað misjafn hjá okkur.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Queen of England | 6.1.2010 21:46:48 | 5

Hálskirtlataka fyrir fullorðið fólk er nú oft ekkert grín.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Sienna | 6.1.2010 23:59:44 | 0

Ég fór fyrir 2 árum í hálskirtlatöku. Það var ekkert þægilegt en ég myndi seint telja það það versta sem ég hef upplifað. Eins og ég sagði, sársaukaþröskullinn er misjafn hjá okkur öllum. Svo getur hún verið með viðkvæmari háls en ég en sterkari á öðrum líkamspörtum en ég. Rólegar á mínusunum svo!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

júbb | 7.1.2010 00:09:00 | 0

Ég fór líka fyrir nokkrum árum og það var lítið mál, skrapp til útlanda á 9. degi. En ég hef séð fólk hrikalega slæmt eftir þessa aðgerð. Fólk með svo mikla verki að það þarf að leggja það inn til að verkjastilla og vökva.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Queen of England | 8.1.2010 00:27:49 | 0

Já, það hef ég líka séð.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Slinged | 12.1.2010 22:15:19 | 0

Ég hafði það ekkert smá gott akkurat eftir hálskirtlatökuna, lúrði frameftir degi og át ísspinna í tvær vikur :) samt fékk læknirinn sjokk yfir sýkingunni sem var bakvið .. en ég var ótrúlega heppin með þetta allt.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

EvaMist | 4.5.2011 22:27:36 | 0

Enda væntanlega farið í þetta í svæfingu sem var engan vegin raunin hjá öllum.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

EvaMist | 4.5.2011 22:26:39 | 0

Einmitt - hræðilegasta sem ég hef lent í í lífi mínu!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

hrafnyr | 6.1.2010 22:26:55 | 0

svo er misjafnt hver sársaukinn er í hverju tilfelli líka! ég sagði nú að túrverkir væru líklega minn versti líkamlegi sársauki - einfaldlega því ég hef ekki upplifað nein slæm meiðsl eða veikindi

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

EvaMist | 4.5.2011 22:24:30 | 0

Vá þú veist sko ekkert hvað þú ert að tala um varðandi hálskirtlatöku. Það er mesti hryllingur sem ég hef lennt í og ég hef lent í allskonar slysum og eignast tvö börn. Þegar ég fór í þetta fyrir löngu síðan var þetta gert deyfingarlaust á St. Jósepsspítalanum í Hafnarfirði. Það leið yfir mig af sársauka og ég hélt ég myndi drukkna í mínu eigin blóði áður en það leið yfir mig á meðan fyrri var tekinn og svo aftur aftur þegar seinni var tekinn. Síðan gat ég ekki talað í einhvern tíma og ekkert borðað í fleiri vikur nema frostpinna.
Átti barn ári síðar og fann vel til þar en fannst það auðvelt miðað við þennan hrylling!

Svo hef ég lent í að brjóta á mér hendurnar, annan fótinn, fengið járn inn í lærið á mér og þurft að sauma slatta, fengið hundleiðinlegt brjósklos en ekkert getur fengið mig til að gleyma þessum hryllingi með hálskirtlana.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

EvaMist | 4.5.2011 22:26:13 | 0

Var reyndar ekki gert deyfingarlaust per se heldur var ég margbúin að segja lækninum að ég tæki mjög illa og seint við deyfingu. Hann var bara ekkert að hafa fyriir því að hlusta á það og trúði mér greinilega ekki svo að fór sem fór.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

LosHicimos | 4.5.2011 12:14:56 | 1

Ertu ekki læs? Svo eru svona ýkju sögur bara leiðinlegar

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

tækniheft | 6.1.2010 10:54:50 | 2

Hálskirtlataka.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Alveg að meikaða | 6.1.2010 10:55:31 | 0

Ígerð í hálskirtilinn og það varð að fara upp í mig og skera akút.....viðbjóður

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

FRK. mús | 6.1.2010 10:56:54 | 0

úff hálskirtlataka fór fyrir ári síðann og ég mun aldrei gleyma sársaukanum og þegar að verkjirninr byrjuðu uppí eyra

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Napoli | 6.1.2010 21:14:10 | 0

það eru margir sem segja hálskirtlataka, og margir sem fara í hana.. afhverju fer fólk í það?

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Alkapík A | 6.1.2010 21:54:20 | 2

Vegna skemmdra/sýktra/stækkaðra hálskirtla væntanlega.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

EvaMist | 4.5.2011 22:29:30 | 0

Vegna síendurtekinnar mjög slæmrar hálsbólgu! Hef varla fengið hálsbólgu síðan.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

túrkís | 6.1.2010 10:57:24 | 0

Hefði sagt fæðingarnar 3, sérstaklega seinasta fæðingin...

En annars bara eyrnaverkur og virkilega slæm mígrenisköst sem ég man eftir í augnablikinu. Greinilega verið heppin hingað til.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

MUX | 6.1.2010 10:57:52 | 3

túrverkir!
Fæðing er pís off keik miðað við ógeðis túrverkina :S

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Kertastjaki | 6.1.2010 10:59:07 | 0

Sýking í nýrum.
Lá inni í viku með sýklalyf í æð. Þetta var ógeð!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Felis | 6.1.2010 11:00:17 | 0

Sko einu sinni flísaðist brjóskflís af litlu beini í ökklanum á mér. Það sást ekki á röntgen fyrr en ári seinna (þá var ég búin að fara óteljandi oft í röntgen og þarna þá hélt læknirinn að væri skemmd á filmunni). Á þessu ári þá fór þessi flís oft í liðinn og festist. Ég var semsagt td. á dansæfingu eða í íþróttum (já eða bara að labba) þegar flísin fór í liðinn og stoppaði allt. Það var versti sársauki sem ég hef upplifað - þó ég taki fæðinguna með (vissulega var fæðingin langdregnari). Nokkrum sinnum var þetta svo vont að ég sá bara svart og það leið næstum yfir mig.
Felis

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Haffí | 6.1.2010 11:02:30 | 0

Að fá flís í augað var viðurstyggilega vont

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

shiva | 6.1.2010 11:57:28 | 1

áts!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Táldís | 6.1.2010 20:57:56 | 0

ojj

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

ayahuasca | 4.5.2011 18:25:40 | 0

ojj.. festist hún inn í? skemmdi hún ekki eitthvað.. eins og sjónhimnuna?

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Örvera | 6.1.2010 11:03:10 | 1

Í þessari röð (sleppi fæðingunum):

1. Nýrnasteinar þegar ég var ólétt og mátti ekki fá nein verkjalyf.
2. Hálskirtlataka þegar ég var 31 árs.
3. Tannpína og almennar kvalir í munnholi eftir miklar aðgerðir.
4. Gallsteinar.
5. Sýking eftir endajaxlatöku.
6. Eyrnaverkur, fæ allt of oft í eyrun eins og litlu börnin.

Ég veit ekki einu sinni hvar í röðinni ég myndi hafa fæðingarnar en þær myndu ekki fara á sama stað heldur, því hver fæðing er ólík.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Tannfríður Tannan | 6.1.2010 11:04:31 | 0

tannpína. var komin með sýkingu í bein út frá tannskemmd, sá sársauki var mun verri en sá sem ég gekk í gegnum í verkjalyfjalausri fæðingu.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

fröken | 6.1.2010 12:47:50 | 0

oj ég hef líka fengið sýkingu í beinið eftir jaxltöku sem var komin sýking í. Kom gröftur og fékk svo blóðþurrð í sárið í kjölfarið. Líka versti verkur sem ég hef upplifað, með fæðingu talinni. Engin verkjalyf í heimi virtust slá á þennan viðbjóð, og hef aldrei grátið eins mikið og þegar þetta byrjaði.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Lennon | 6.1.2010 11:08:09 | 0

túrverkir. VIÐBJÓÐUR

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

hrafnyr | 6.1.2010 11:09:11 | 1

ég man ekki eftir neinum það hræðilegum líkamlegum sársauka.. mígreni er vont og túrverkir verri... hmmm!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

hrafnyr | 6.1.2010 22:31:17 | 0

það var reyndar ógeðslega vont að láta losa belginn jú

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Alkapík A | 8.1.2010 07:45:31 | 0

Ég fann ekki fyrir því í bæði skiptin- svona er þetta misjafnt : )

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

djöfull | 8.1.2010 07:46:55 | 0

sama hér.
hefði ekki tekið eftir því ef ég hefði ekki fundið legvatnið leka.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

hrafnyr | 8.1.2010 16:14:22 | 0

það nefnilega virkaði ekki hjá mér, var gert tvisvar... enda var ég ekki orðin hagstæð, skil ekkert í lækninum. það var allavega svo vont að ég þurfti að gubba!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Frau Schnitzel | 6.1.2010 11:09:35 | 1

Botnlangabólga.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

lazier | 6.1.2010 11:12:35 | 0

Fyrir utan fæðingarhríðar:

1. Þegar tannlæknir borar í ódeyfða/illa deyfða tönn og það lendir á taug
2. Þegar ég fékk graftarkýli á hálskirtlana og það þurfti að skera á það (ódeyft að sjálfsögðu)
3. Langvarandi tannpína, þurfti að rótfylla í kjölfarið
4. Hálskirtlataka (í kjölfarið af lið 2)
5. Endajaxlataka
5. Kjálkaaðgerð vegna innplantaaðgerðar
6. Höfuðverkir og beinverkir í flensu
6. Mánaðarlegir egglosverkir
7. Mánaðarlegir túrverkir
8. Þynnkuhausverkur

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

lazier | 6.1.2010 11:13:16 | 0

Ah, gleymdi botnlangabólgunni sem ég fékk þegar ég var 9 ára og kvölunum þegar ég vaknaði upp eftir aðgerðina. Ja sei sei já.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Bíædz | 6.1.2010 11:14:09 | 0

Gallsteinar, tattoo á ökkla og slíta liðband í ökkla, ældi af sársauka

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Bíædz | 6.1.2010 11:30:36 | 0

jú og brjósklos sem ég var með þegar ég var með nýfætt barn og ég komst ekki fram úr rúminu til að lyfta litla upp og þurfti að hringja í nágranna minn heheh

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

goofy | 6.1.2010 11:15:41 | 0

blöðrur sem ég fékk á eggjastokkana og sprungu...verra en mínar 2 fæðingar :/

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

garri | 6.1.2010 11:16:26 | 0

brjósklos er efst á lista hjá mér.... var rúmliggjandi í næstum 2 vikur og gat EKKERT hreyft mig... mamma þurfti að halda á mér til að ég kæmist á klóið og ég grenjandi út af verkjum allan tíma
svo er eitt sem er mér frekar minnisstætt, þegar ég skarst á hornhimnunni í auganu...vont!!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

hillapilla | 6.1.2010 11:20:16 | 0

Ætli það sé ekki þegar handleggsbrot var rétt af þegar ég var sjö/átta ára. Man reyndar ekki beint eftir sársaukanum en man eftir viðbrögðunum mínum þegar læknirinn snéri upp á framhandlegginn á mér, án deyfingar (sem mér skilst að sé gert núna amk).

Annars var eggheimtan mín líka mjög sársaukafull... stungið með nál í gegn um leggangavegginn og inn í eggjastokka tuttugu sinnum. Það var eiginlega bara djöfullegt, þrátt fyrir deyfingu og kæruleysislyf...

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

lantana | 6.1.2010 11:23:53 | 0

Sýking í endajaxli sem var að koma upp. Þurfti morfín til að lina verkina!
Fór svo í úrdrátt nokkrum vikum síðar og ekki var það skárra, var helaum og bólgin og fékk Dry Socket í kjölfarið, en þurfti þó ekki morfín í það skiptið :-)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

jallo | 6.1.2010 11:26:39 | 1

Brisbólga!!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Hemera | 6.1.2010 11:27:56 | 0

Þegar blaðra á öðrum eggjastokknum sprakk, Það leið yfir mig af sársauka.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

GuardianAngel | 6.1.2010 11:29:51 | 0

Ég hefði ekki sagt fæðingin, hehe það var alveg vont þarna á tímapunkti en varði svo stut hjá mér.

Versta er tannpínan sem ég fékk, svo sársaukafull engar verkjatöflur slógu inn.. Ég gat ekki sofið .. mig langaði bara að fara að grenja.. Var svo desperate að ég sturtaði RAKSPÝRA UPP Í MUNNIN Í VON UM AÐ ÞAÐ MYNDI DEYFA EITTHVAÐ! (en allt lenti á tungunni, og djöfull var það ógeðslegt) haha..

Og svo þegar ég var að labba niður stiga, snéri á mér öklan, brákaðist.. get svarið að ég hefði geta brotið hann. ( Steig ofan á öklan einhvernveginns og snéri mig alveg þvílikt)..

(kannski eitthvað sem eg er að gleyma...)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

undralegt | 6.1.2010 11:33:42 | 0

Nóttin eftir aðgerð á ökkla. Hélt ég myndi ekki lifa það af.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Alfa78 | 6.1.2010 11:38:36 | 1

Bilað mígreniskast þar sem ég ligg og óska þess að deyja til að losna við sársaukann

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

icelandicseafood | 6.1.2010 11:41:13 | 0

Sýking í nýrum + blóði

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

H.th | 6.1.2010 11:43:25 | 11

þegar barnið mitt dó

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

túrkís | 6.1.2010 11:46:27 | 3

:'( Samhryggist innilega. Ekkert verra en að missa barnið sitt.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Simbad | 6.1.2010 12:29:44 | 4

Úffffff.... ég samhryggist þér innilega. Get ímyndað mér að enginn sársauki komist nálægt þeim sársauka. *knús*

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

hugmyndalaus | 6.1.2010 18:15:25 | 0

æ já vá... ég taldi það ekkieinu sinni upp,,(18 ár síðan hjá mér)

samhryggist þér,

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

milligan | 4.5.2011 14:11:33 | 0

Samhryggist :(

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

rangeygð og klaufaleg | 6.1.2010 18:31:51 | 0

Úff samhryggist þér innilega og knús á þig.
Ég hef ekki misst barn, en litli frændi minn dó þegar ég var 13 ára, hann var 1 árs, (vöggudauði) og það var hræðilega sárt, gleymi þessu aldrei;(

Lukkan fylgi þér alla tíð:)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

O Ren Ishii | 6.1.2010 18:54:32 | 0

Að missa barn er svo sársaukafullt að það er ekki einu sinni hægt að skilgreina sársaukann.

Samhryggist þér :´(

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

órækjan | 6.1.2010 20:18:05 | 0

*knús*

:(

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

H.th | 7.1.2010 22:47:22 | 1

takk fyrir allar, það er rétt það er ekki hægt að skilgreina sársaukann, hann er bæði andlegur og líkamlegur í senn.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

evitadogg | 7.1.2010 23:25:56 | 0

úff, ég fæ illt í hjartað!

ÉG samhryggist innilega

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

----- | 7.1.2010 23:39:34 | 0

Knús og samúð elsku stelpa.. :(

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

milligan | 4.5.2011 14:10:43 | 0

Samhryggist innilega :(

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

nónó | 4.5.2011 18:18:15 | 0

úff ég fékk hroll við þetta innlegg... Held að það sé enginn sársauki verri!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

labbalingur | 6.1.2010 11:49:54 | 1

Þegar ég fór í tannréttingar shit það var eins og kjálkinn á mér væri að rifna fyrstu dagana á eftir og á 6 vikna fresti eftir það í 3 ár.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

vatnsmerki | 6.1.2010 11:51:19 | 0

Þegar ég handleggsbrotnaði í strætó.

Heyri ennþá brothljóðið af og til....

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

edeliaa | 6.1.2010 11:52:06 | 0

slæm mígrenis köst
líka þegar ég klemmdi finguirnn ég ældi af sársauka

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

z3lda | 6.1.2010 11:53:13 | 0

fyrir utan fæðingu að þá er það ristilkrampi!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

shiva | 6.1.2010 11:54:56 | 0

Fæðing er nú ekki í fyrsta sæti hjá mér.

Ég fékk sýkingu í nýrun og það var HELL! Og ég var einmitt ólétt og held það hafi verið verra útaf því. Samt ekki viss, hef ekki fengið sýkingu í nýrun án þess að vera ólétt.. ;)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Fríðafrænka | 6.1.2010 11:57:22 | 1

Þegar ég var unglingur og steig ofan í glufu á járngrindum í fjárhúsi og fann húðina skafast upp á móti mér þegar fóturinn rann niður...mig langar að grenja þegar ég hugsa um það:(

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

aheybaro | 6.1.2010 12:00:19 | 2

ojjj fékk hroll

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

hrafnyr | 6.1.2010 12:08:29 | 2

ég get ekki lesið þetta án þess að iða öll í sætinu af viðbjóði

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

EvaMist | 4.5.2011 22:36:01 | 0

Oh já ég var búin að gleyma ógeðinu þegar ég skar næstum af mér litlu tána á Ítalíu fyrir löööönnngu síðan. Var í Jógúslavíu og þeir notuðu laaannnggannn þráð til að sauma og drógu það allt í gegn. Ég er að tala um meterslangan þráð sem þeir toguðu í gegnum hvern einasta saum. Og notuðu greinilega ekki deyfingu heldur því það var bara ekki þannig. Úff fæ hroll - skil ekki hvernig ég gat gleymt þessum hryllingi.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

EvaMist | 4.5.2011 22:36:44 | 0

Var sem sagt í Júgóslavíu í dennið en ekki Ítalíu ekki að það skipti nokkru máli :-)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Anímóna | 6.1.2010 11:59:27 | 0

nýrnasteinar mjög seint á meðgöngu og mátti ekki fá neitt bólgueyðandi eða neitt.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Dogslife | 6.1.2010 12:02:44 | 0

Nýrnasteinar sem ég fæ alltaf af og til.
Gallsteinar.
Brjósklosið sem ég er með.
Botnlangabólgan sem ég fékk og fór ekki fyrr en næstum því of seint upp á spítala.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

bunnybang | 6.1.2010 12:08:33 | 0

Eyrnabólga þegar ég var krakki.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Pínött | 6.1.2010 12:13:15 | 0

Fæðingin mín kemst ekki nálægt þessu tvennu sem ég nefni þótt hún hafi alls ekki verið létt eða sársaukalítil.

En tannpína sem ég var búin að vera með mjög lengi í 4 endajöxlum, 2 uppi og 2 niðri. Sýkingin komin í beinin og engin verkjalyf virkuðu, svaf ekki í margar nætur og fór svo og lét rífa þetta úr. Það var reynt að deyfa þetta alveg í klessu en úr því að sýkingin var komin í beinin þá virkaði deyfingin ekki og ég fann fyrir gjörsamlega öllu. 4 tennur sem voru rifnar úr og ekkert deyft. Ég grenjaði og hélt að ég myndi deyja.

Svo var það þegar ég fékk ofnæmisviðbrögð (eða eitthvað, ég er ekki viss hvað ég fékk, óþol eða hvað, fékk enga skýringu á því) þegar ég tók inn Parkodín við tannpínunni. Þetta var eins og vondur brjóstsviði margfaldaður með milljón. Ég lá í rúminu veltandi mér til og frá hágrenjandi og skreið inn á klósett þess á milli til þess að æla. Var með óráði af sársauka og var flutt á bráðamóttökuna þar sem ég átti að fá Parkodín forte stíl! Tók hann ekki af hræðslu við að fá ennþá meiri kvalir, en á spítalanum leið þetta hjá eftir að ég var búin að æla svona 25 sinnum. Mikið var ótrúlega gott að finna sársaukann fara! Man eftir því að á meðan á þessu stóð þá var ég alltaf að segja að ég væri til í að fæða 100 börn í einu í staðin fyrir þetta (þetta var rétt eftir fæðinguna mína)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Pínött | 6.1.2010 12:14:43 | 0

Jú og svo var gallsteinakastið ekkert rosalega gott heldur!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Alkapík A | 6.1.2010 19:17:02 | 0

Þetta með parkódínið, tókstu það á fastandi maga?
Ég gerði það einu sinni eftir bílslys, gleymdi að borða í 12 tíma útaf sjokkinu og spítaladvöl ofl.
Þá fékk ég svipaða verki og þú ert að lýsa og þeir hurfu ca klukkustund eftir að ég var búin að borða!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

A Powerful Noise | 6.1.2010 12:16:55 | 0

Ég man ekki hvað var verst.. að ökklabrotna, úliðsbrotna eða missa næstum puttann. Finn aðeins enþá til í ökklanum svo ég held ég velji það.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

vanda | 6.1.2010 12:21:56 | 0

Hef farið ósofinn í fæðingu en ég verð að segja gallsteina og nýrnaköst....svakalega fokking vont.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Lady Mosnick | 6.1.2010 12:22:54 | 1

Gallsteinar. Fékk 16 köst frá mars til júní. Var ólétt og það var ekkert hægt að gera!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Alkapík A | 6.1.2010 19:17:26 | 0

-II-

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

KuTTer | 4.5.2011 11:50:08 | 0

Úff, ég var með gallsteina í 8 ár áður en blaðran var tekin :( Át bara nóg af verkjatöflum og fór stundum upp á sjúkrahús til að fá verkjastillandi í sprautu.
Hefði ekki lagt í það að fá kast á meðgöngunni !

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Simbad | 6.1.2010 12:23:07 | 1

Vakna eftir skurðaðgerð.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Felis | 6.1.2010 20:13:58 | 0

Var eitthvað að eða bara venjuleg aðgerð með venjulegri vöknun? Eftir eina skiptið sem ég hef farið í aðgerð þá leið mér súper vel á meðan ég var að vakna. Fyrsta hugsunin var að ég hefði dáið (sem er stúpid þarsem að þetta var bara aðgerð á ökkla) og að þetta væri himnaríki ;-)
Felis

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Vasadiskó | 4.5.2011 23:32:54 | 0

Haha það er víst mjög mismunandi hvernig svæfing fer í fólk, sumir vakna og æla og æla og æla. Síðast þegar ég fór í aðgerð sveif ég mjög ljúflega aftur til meðvitundar og ef mér hefði ekki verið svona hrikalega kalt hefði það verið eins og himnaríki. Mmmm meðvitundarleysi!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Sunshine | 6.1.2010 12:23:57 | 1

Utanlegsfóstur

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Hobbalina | 6.1.2010 22:03:03 | 0

tek undir það, og sýking í móðurlífi sem komst upp löngu seinna eftir miiiikla verki .. ái

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Aladdín | 6.1.2010 12:25:24 | 1

Verkir vegna brisbólgu, sérstaklega þegar kastið er slæmt og ég er inn á spítala. Þetta eru viðbjóðslegir verkir!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Agadoo | 6.1.2010 12:25:55 | 1

Hmm það versta sem ég hef lent í var ekki beint sársaukafullt en samt, frekar erfit að lýsa því hvernig mér leið. Það var þegar ég fékk svæsna þvagfærasýkingu þegar ég var ólétt sem olli mörgum kölduflogum, ældi og svona gaman af átökum í líkamanum og lá grátandi í fanginu á kallinum í köstunum. Held hann hafi sjaldan verið jafn hræddur, varalveg náfölur af áhyggjum.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

LíNa LaNgSoKk | 6.1.2010 12:38:15 | 2

Gallsteinaköst

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

EAF | 6.1.2010 12:38:44 | 2

ég fékk einu sinni sígarettu í augað(ekki hvítuna heldur beint í augað sjálft). Svo þurfti ég að setja eitthvað lyf í það sem að sveið viðbjóðslega undan.Og til að toppa allt var ég á mallorca, ekki besti staðurinn til að hugsa vel um auðgað á mér. Annars man ekki ekki eftir neinu öðru í augnablikinu.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Tralli12 | 6.1.2010 12:41:45 | 0

Stungin.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

EAF | 6.1.2010 12:42:30 | 0

jú eitt enn, ég fór í endajaxlatöku og það klikkaði eitthvað. Komu einhverjar bólgur í tanngarðinn eða eitthvað svoleiðis. Ég gat ekki opnað munninn í rúmlega viku.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

aheybaro | 6.1.2010 12:45:01 | 0

hahaha sorry en haha, ég get ekki einu sinni potað í augað á mér, loka því alltaf ósjálfrátt, hvenrig fékkstu sígarettu í augað?

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

EAF | 6.1.2010 12:50:13 | 0

var á svona huge diskóteki og allir að dansa og strákur sem ég þekki dansaði með %&!$#& sígarettuna beint í augað á mér. haha asnalegt að lýsa þessu. Ég stóð bara gargandi og enginn fattaði hvað var að. Var svo flutt með sjúkrabíl á sjúkrahús. Skemmtilegt fyrsta kvöld af útskriftarferðinni minni.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

hugmyndalaus | 6.1.2010 18:18:07 | 0

ji minn. oj..

er allt í lagi með augað í dag??

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

EAF | 6.1.2010 20:05:06 | 0

já sem betur fer.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

LíNa LaNgSoKk | 6.1.2010 12:50:17 | 0

Þú getur ekki borið þetta saman.
Ef þú sjálf reynir að pota í augað á þér þá veistu af því og bregst við en einhver annar gerði þetta þá teku tíma fyrir boðin að berast og aðilinn lokar því auganu síður en sá sem gerir þetta af ásettur ráði.
Auk þess sem það er misjafn hversu gott viðbragð fólk hefur, plus ef fólk er undir áhrifum áfangeis þá dregur enn frekar úr viðbragsðflýtni

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Agadoo | 6.1.2010 13:14:19 | 0

Það hefur einmitt verið potað á kaf í augað á mér af því ég var ekki viðbúið. Sjónin var heillengi að ná sér eftir þetta þó svo ekkert rispaðist eða neitt.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

LíNa LaNgSoKk | 6.1.2010 13:21:06 | 0

Eins flókin og augun eru þá eru þau gríðarlega viðkvæm.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Jósifína | 6.1.2010 12:41:19 | 0

Fyrir utan nýrnasteina að þá verð ég klárlega að segja þegar ég reyndi að drepa mig á mótorhjóli. Ökklabrot, sprunga í sköflungs"beininu" og úlnliðsbrot og hnéð.........sem var verst, það er sá versti sársauki sem ég hef nokkurn tíman upplifað. Það læstist í 90 gráðum og þegar þeir réttu úr því ætlaði ég ekki að meika það út af sársaukanum. Þeir vita ekki enn í dag hvað er að því og einu og hálfu ári síðar er ég enn að díla við verki og vesen :(

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Sardína | 6.1.2010 12:44:53 | 0

Tannpína.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Minobe | 6.1.2010 12:46:46 | 0

Þegar ég braut handlegginn á mér í klessu og mylsnu

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Draumar! | 6.1.2010 12:48:07 | 0

Þegar lifrin í mér sprakk. Gat ekki einu sinni öskrað, sársaukinn var þvílíkur.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

EAF | 6.1.2010 12:51:43 | 0

áts :S

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Alkapík A | 6.1.2010 19:19:54 | 0

SPRAKK?!
Hvernig þá?

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

O Ren Ishii | 6.1.2010 20:11:33 | 0

Lifrin í mér sprakk fyrir 14 árum og guð minn álmáttugur hvað það var vont ....kostaði mig vikudvöl á gjörgæslu og hundleiðinlega spítalavist :(

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

xarax | 6.1.2010 23:24:23 | 0

Ég spyr eins og asninn sem ég er, hvers vegna SPRINGUR lifrin? Og hverjar eru afleiðingarnar?

Ef ég má spyrja... Þetta hljómar ólýsanlega vont:/

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

O Ren Ishii | 8.1.2010 13:04:23 | 0

Í mínu tilfelli sprakk hún þegar ég skall í götuna eftir bifhjólaslys. Fékk 8 sprungur í lifrina sem kostaði mig hellings vesen.

Afleiðingar hjá mér er að ég þoli ekki að drekka áfengi (lifrin er fleiri fleiri daga að vinna úr svoleiðis veseni)

Veik lifur getur valdið gallblöðruvseni ...(mín var tekinn 2008)

Stundum koma upp nýrnavandamál og ég þoli ekki mjög sterkann mat.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

hojamungo | 6.1.2010 12:52:20 | 1

Önnur nóttin eftir brjóstaminnkun.
Komin heim og hjúkkan hélt því fram að panodil og íbúfen væri nóg gegn verkjum þegar búið er að tæta upp á manni bringuna, moka út gumsi, skera í burtu hellings húð og strekkja svo sjúklega á þeirri sem eftir er að í margar vikur á eftir hélt ég að ég væri að klofna í tvennt.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Bifferina | 6.1.2010 12:53:10 | 0

tannpína og böðrubólga

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

RaggaH | 6.1.2010 12:55:47 | 0

gallsteinakast og næst á eftir tannpína, fæðingar eru miklu minna vondar

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Emporia | 6.1.2010 12:55:57 | 0

Klárlega nýrnasteinar. Þeir toppa allar mínar barnsfæðingar, gallsteina, hálsbrot og fleira.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Goosfraba | 6.1.2010 13:01:05 | 0

Nýrnasteinar

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Goosfraba | 6.1.2010 13:02:25 | 0

Já og reyndar sýking í kjálka og kinnbeini, útfrá jöxlum sem vildu ekki koma fram.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

LíNa LaNgSoKk | 6.1.2010 13:22:12 | 0

Þetta virðist vera algengt greinilega miðað svörin hérna.
Hef sjálf glímt við svona vanda en sem betur fer aðeins á byrjunarstigi svo sársaukinn var nú ekki neitt ógeðslega vondur

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

BRIGHTON | 6.1.2010 13:13:05 | 0

Ég hélt að mesti sársaukinn minn hefði verið þegar ég sendi einn af hnúunum mínum upp í úlið (datt á mótorhjóli, ekki slagsmál)
En 9 vikum seinna kom í ljós að það var ekkert
Þegar naglinn sem hélt beininu "réttu" var fjarlægður, það var sárt

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Viviana | 6.1.2010 13:05:37 | 0

Hálskirtlataka. Verkir upp í eyru og niður í brjóst sem ketogan virkaði varla á.

og þó það mætti ekki segja fæðing þá ætla ég að segja útvíkkun sem fór úr 1-2 upp í 10 á ca. klukkustund.. fæðingin sjálf var nú bara ljúf og notaleg miðað við þá pyntingu.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

ardis | 6.1.2010 13:11:16 | 0

þegar öxlin á mér festist í sumar. Mun verra er unliðsbrot úr skorðum

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Pandabug | 6.1.2010 13:18:08 | 0

taugaverkir og aðrir verkir útfrá brjóskeyðingu. blöðrur á eggjastokkum. Höfuðverkur útfrá lýsingu og streitu (eiginlega mígreni) og andlitsverkir útfrá ennis-ogkinnholubólgu og TMJ.

Svo fæ ég annað slagið einhvern krampa sem lýsir sér eins og verið sé að kreista líffærin í mér, finn alveg kreist tilfinningu í takt við hjartsláttinn og þetta er eins og það sé sitthvorum meginn við hrygginn rétt undir rifbeinunum, eins og alien geimvera ætli að brjóta sér leið útum bakið á mér og ég bögglast saman í fósturstellinguna á meðan þetta varir í 10-60 mínútur. Læknarnir standa á gati svo sem betur fer gerist þetta örsjaldan, en ef þið kannist við einkennin megiði endilega uppfræða mig um hvað í andskotanum þetta er.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Kammo | 6.1.2010 13:20:04 | 0

Lungnabólga og eftir gallsteinaaðgerð.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Lúsifer | 6.1.2010 13:23:08 | 0

hausverkur

eða bakverkurinn minn, er samt orðin svo vön honum..

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Lúsifer | 6.1.2010 13:40:47 | 1

hahaha vá hvað mitt er minnihátta miðað við allt hérna :D

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Cat Lady | 6.1.2010 21:28:13 | 0

bakverkir og hausverkjaköst eru svaðaleg ;/

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

trilla77 | 6.1.2010 13:23:44 | 0

ég datt einu sinni í stiga og bókstaflega horfði á ökklann á mér snúast í 90° undir allan minn líkamsþunga. Það var svo sárt að ég sá bletti í svona hálfan sólarhring á eftir og gat varla stigið í löppina í svona 2 og hálfan mánuð á eftir, samt brotnaði ég ekki!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Knitess | 6.1.2010 13:27:32 | 0

Ég var með viðvarandi sársauka í mjöðmum og fótum í nokkur ár en það vandist. Verst fannst mér líklegast að vakna eftir að hafa verið söguð í sundur og skrúfuð saman aftur. Það var hressandi...

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Arriba | 6.1.2010 13:30:41 | 0

Full force tannpína yfirskyggir allan sársauka hjá mér. Fæðing er pís of keik miðað við slíka pínu fyrir mér.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

xonic | 6.1.2010 13:32:42 | 0

þegar ég var á skautaæfingu og ein stelpa klessti á mig, ég dat fram fyrir mig og hun aftur fyrir sig og á mig!, fékk svo hælinn að skautablaðinu hennar í bakið og svo stakkst hann í hausinn á mér þannig að ég þurfti að fara uppá slysó og sauma fyrir stórt gat. einnig var hnéið mjög bólgið, gat ekki beygt fótinn

svo líka þegar ég fór í klippingu nokkrum dögum eftir og var enn með saumana í hausnum, og fíflið sem var að klippa mig greiddi í helvítis saumana!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

boogiemama | 6.1.2010 14:21:28 | 5

Það hefði kannski átt vel við að fresta tímanum :)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

evitadogg | 6.1.2010 14:23:19 | 2

ég hugsaði það sama.. ekki séns að ég hefði leyft einhverjum að krukka í hárið á mér rétt eftir eitthvað svona...

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

xonic | 6.1.2010 19:33:36 | -3

já ég reyndi það, en bara ekkert laust sem hentaði, alltaf skóli eða æfingar (:

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Dalur Hestanna | 6.1.2010 13:40:06 | 0

ég get ekki gert upp á milli þegar ég fékk streptakokkó sýkingu í nýrun eða þegar tannlæknirinn minn krukkaði í illa sýkta tönn.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Cesar1 | 6.1.2010 13:41:48 | 0

lenti í fjörhjólaslysi

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

yadayada | 7.1.2010 23:03:03 | 0

Hvað er fjörhjól??

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Queen of England | 8.1.2010 00:28:36 | 0

Nú, hjól í fullu fjöri.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

----- | 8.1.2010 01:31:18 | 0

Haha

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

ap13 | 6.1.2010 13:44:47 | 0

ef það má ekki segja fæðing, sem er það AL versta sem ég hef nokkurntímann upplifað! En samt það besta :) hehe

þá er það þegar það var tekin endajaxl, það var eitthvað vesen með það hjá mér svo sárið gréri ekki svo það var opið uppí beib, það var Hræðilegt!! stóð í nokkra daga.. það eru víst alltaf einhver prósent þeirra sem fara í endajaxlatöku sem lenda í þessu að sári grær ekki og endar með því að það þarf að sauma.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

labbalingur | 6.1.2010 18:20:42 | 1

Það þurfti nú að sauma hjá mér líka en það var samt ekki út af svona veseni. Það þurfti að skera fyrir jaxlinum.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

springfield | 6.1.2010 13:45:03 | 0

Nýrnasýkingar eru það allra versta. Ég er nýrnaveik svo ég hef fengið að upplifa þann sársauka oftar en ég kæri mig um að muna. Næst á eftir kemur heftataka eftir stóran uppskurð, heftin höfðu sýkt skurðin og gróið alveg ofan í hann og þegar þau voru rifin upp, (yfir 100 talsins nótabene!) þurfti fjóra til að halda mér niðri.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

næsta | 6.1.2010 13:53:24 | 1

Líkamlegur sársauki var mestur þegar ég var að hlaupa eftir malarvegi í stuttbuxum og topp og datt :o( húðin fór af maganum og fullt af steinum fóru inn. Og þegar ég fékk gallsteina kast og í kastinu rifnaði þindin meira (hún var rifin).

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

ÝNNEJ | 6.1.2010 13:51:42 | 0

Þegar ég rófubeinsbrotnaði þegar ég fæddi strákinn minn árið 2000. Heyrði smellinn...
Þegar ég klifraði uppá belti á beltagröfu, rann og sköflungurinn lennti í beltinu, er enn með "holu" í sköflungnum.
Þegar ég datt í tröppum með fangið fullt af flatskjá og braut acrylnögl þvert yfir svo það fossblæddi.
Morgunógleðisælur og stingandi mýgreni á sama tíma...

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Táldís | 12.1.2010 21:09:55 | 0

Jesús, var álagið í fæðingunni svona mikið??

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

snsl | 6.1.2010 13:53:36 | 0

brunasár, og umbúðaskipti á því.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Lilith | 6.1.2010 13:53:40 | 0

Nýrnasteinar, nýrnasýking og tannpína.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

presto | 6.1.2010 13:54:09 | 0

Hljóðhimna rifnaði. Sleppti sársauka í mínum fæðingum með góðri fæðingartækni, jóga, vatni ofl.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Daman | 6.1.2010 14:12:48 | 0

Gallsteinar - Var lögð inn eftir 14 tímaverkjakast
Braut bein í fætinum (man ekki hvað það var kallað - rétt fyrir ofan liðin á litlu tá)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

z0r | 6.1.2010 14:17:44 | 0

En að deyfingin hafi farið í keisara? Það er minn mesti sársauki

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

trilla77 | 6.1.2010 14:22:20 | 1

*hrollur*

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

shiva | 8.1.2010 11:58:16 | 1

Ah, mamma mín lennti í því. Fyrir utan að hún deyfist ekki. Og auðvitað vildu læknar ekki taka hennar orð fyrir því.

Svo það var byrjað að skera með hana deyfða en samt ódeyfða.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

z0r | 8.1.2010 12:56:29 | 1

Ok úff að taka ekki mark á því jii minn! En mín voru hrein læknamistök, svæfingalæknirinn fór heim eftir að hann deyfði mig, svo þegar ég fann til þá var hann ekki til staðar eins og hann átti að gera

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Táldís | 12.1.2010 21:10:52 | 0

nei hættu nú alveg!
Hvernig getur slíkt gerst? Ef þetta voru mistök þá vona ég að þú hafir farið í mál!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

z0r | 12.1.2010 22:09:00 | 0

Svæfingalæknirinn fór eftir að hann deyfði mig, sem má ekki. Svo það var enginn til að svæfa mig,ens og átti að gera í þessu tilfelli.

Ég er einungis 20 ára, og er alvarlega að íhuga að taka mig úr sambandi. Og já loksins einu og hálfu ári seinna er ég að þora aðkoma fram með þetta, þetta hrjáir mig alltof mikið :(

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

bíum bíum bambaló | 6.1.2010 14:23:19 | 0

Ætli það hafi ekki verið þegar að það var keyrt á mig, gangandi, á 90-100 km/klst...

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

O Ren Ishii | 8.1.2010 13:07:39 | 0

*jæks*

Ertu nokkuð heil eftir það? :/

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

þegar hann | 6.1.2010 14:26:06 | 0

aðgerð í munninum

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

TKG | 6.1.2010 14:27:41 | 0

Þegar ég var að spranga, Vírinn sem heldur reipinu slitnaði, Ég var s.s búin að festa spítu sem ég settist svo á og henti mér fram af klettinum, Þegar ég var komin svona 2 metrá frá fjallinu og svona 2 metrar niður þá slitnaði vírinn og ég lenti beint á rassinum. Hef aldrei meitt mig eins mikið og þá, Bæði í rassinum og upp allt bakið, Og svo á sálinni, Hvað ef einhver hefði séð mig... Ég var svona 40 kg þegar þetta var.. vírin var riðgaður í gegn.. Var jafn þykkur og meðal limur!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Moulinex | 6.1.2010 14:32:58 | 0

Blöðrubólga, slæm streptókokkasýking í hálsi, lungnabólga og túrverkir á yngri árum.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

kærleiksbjörn | 6.1.2010 14:33:09 | 0

Ég myndi segja

Eyrnaverkirnir mínir

Verkrirnir eftir brjóstaminnkun

Tannverkirnir mínir en að láta draga þessar tennur úr mér var pís of keik við hliðina á verkjunum áður en ég fór til tannsa

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Lljóska | 6.1.2010 15:02:09 | 0

að eignast mín stóru börn(18,19 og 22,5 merkur)var minnsta mál miðað við þetta tvennt.
1)þegar ég datt af hestbaki lengst í óbyggðum.og hægra hnéð á mér fór í klessu, það þurfti að byrja á því að bera mig í um a.m.k klukkutíma á börum (og ég er enginn léttavara) svo í löggubíl og síðan sjúkrabíl. aumingja læknarnir þurftu að koma ríðandi á hesti til mín (höfðu varla séð hross áður).snéri hnéð illa og er en mjög slæm í því 10 árum síðar, get ekki alveg beygt það og svo á það til að festast svo ég geti ekkert beygt það og það er sársaukafullt.
2)svo velti ég bíl fyrir rúmu ári, fann ekki fyrir neinu fyrr en um klukkustund síðar og varð öll blá og marin á vinstri hliðinni.nú er vinstra hnéð orðið svipað og hitt og er með stanslausa verki í hægri öxl og handlegg sem versna við áreynslu.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

djöfull | 6.1.2010 15:24:22 | 0

ég held ég hafi ekki ennþá upplifað óbærilegan sársauka?

en ætli það sé þá ekki bara....
-gallsteinar
-áverkar eftir nauðgun
-silikon
-stöðugir verkir í ónýtu hné og ökkla
ásamt helling.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

djöfull | 6.1.2010 15:52:06 | 0

jú og 10 tímar straight í flúri, það var erfitt.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Anthea | 6.1.2010 16:00:37 | 0

Sjiiiitt.. ég var næstum vælandi eftir þrjá tíma!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

djöfull | 6.1.2010 16:38:29 | 0

ég lá líka bara í móki síðustu 2 tímana, skalf og svitnaði.
enda gleymdi ég að borða :/
en samt ekki óbærilegt, ég á það eftir.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

LitlaSkvís | 6.1.2010 15:24:51 | 0

Tannpína.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

stress stelpa | 6.1.2010 15:27:34 | 0

Tannpína, þegar tönn brotnaði (við át) og í ljós kom að hún var hol að innan. Tönnin brotnaði bara í tvennt á ská niður í tannhold :S

Greyið ég, 13 ára þá :(

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

stress stelpa | 6.1.2010 15:31:52 | 0

Gleymdi alveg samdráttarverkjunum eftir að ég átti yngri strákinn. Ég hélt ég væri örugglega með sýkingu - hat ekki gengið, gat bara ekki hreyft mig. Var m.a.s. flutt með sjúkrabíl á spítalann þar sem ég fékk íbúfen :S

Og ekki má gleyma mígreniskastinu sem ég fékk einu sinni eftir mikla vinnutörn, ég vaknaði hágrenjandi um miðnættið og fékk kærastann til að hringja í yfirmann minn og segja að ég gæti bara ekki tekið enn eina aukavakt. Sú varð fúl!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

evitadogg | 6.1.2010 15:27:41 | 0

ég man ekki eftir neinum líkamlegum sársauka sem er verri en sá andlegi sársauki sem ég hef upplifað (reyndar fylgdi líkamlegur sársauki þeim andlega..)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

maybybaby | 6.1.2010 15:29:38 | 0

botlangabólgu. og svo fékk ég nýrnasteina og kalksteina og útvikkun á safnkerfi þegar ég var ólétt, fór i 3 aðgerðir á meðgöngu og ég held ég mundi deyja:/ hef aldrei fundið fyrir svo mikið sársauka!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

ansapansa | 6.1.2010 15:58:36 | 0

Ætli það sé ekki þegar ég fékk fyrir nokkru í bakið. Tveir hryggjaliðir á hálsi klemmdust saman. Það var svo vont að ég
gat ekki farið á klósettið nema vera hágrátandi á meðan. Þrjóskan í mér er alltaf svo mikil að klósettferðir er e-ð sem ég geri ALLTAF ein. Sama hvað á gengur!

Svo eru mígrenisköstin líka hátt á listanum. Þrátt fyrir ógleði og nánast meðvitunarleysi af verkjum þá komst ég þó á klósettið án þess að væla á meðan ;)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Anthea | 6.1.2010 15:58:48 | 0

Hmm.. held að þessu sé auðsvarað - versta vika lífs míns!

Æfði fótbolta lengi, og í einum leiknum tognaði ég illa á ökkla og þurfti að vera á hækjum í nokkrar vikur - daginn sem ég losnaði við hækjurnar var ég á leið í vinnu kl 06 að morgni til þegar ég lenti í slysi. Ökklinn fór í rusl aftur, ég braut á mér hnéskelina og liðfesturnar í mjóbakinu á mér eyðilögðust næstum því. Ferðin með sjúkrabílnum var ekk góð, en það sem toppaði allt var að þegar ég var komin upp á FSA var mér gefið morfín - sem seinna kom í ljós að ég var með ofnæmi fyrir! Víííj!

Svo þarna lá ég sárkvalin, og í þokkabót froðufellandi, skjálfandi og algjörlega í rusli útaf verkjalyfinu! Arrg, þá hélt ég að ég myndi deyja..!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

ansapansa | 6.1.2010 16:08:22 | 0

Úff :(

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

ER gellan | 6.1.2010 16:04:20 | 1

Túrverkirnir sem ég var með þegar ég var unglingur.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

ER gellan | 6.1.2010 16:07:59 | 0

Þegar ég fór í legvatnsástungu og þegar belgurinn var sprengdurþegar ég var að eiga mitt annað barn. Belgurinn vildi ekki gefa sig, það var ekki fyrr en ljósa númer 3 reyndi að springa hann sem hann loksins sprakk. Hélt að þær ættluðu að pota prjóninum lengst upp í heilann á mér ;)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

babara | 6.1.2010 16:24:25 | 0

þegar allir 4 endajaxlar voru teknir úr mér,var með deyfingu auðvitað,en á jaxlinum nr.2 missti hann takið og stakk mig illa í taug----ÖSKRAÐI ekkert smá,öll stofan hljóp til að athuga með mig....ég átti svo 2 jaxla eftir sem voru svo teknir eftir að ég var búin að jafna mig aðeins.....hata tannlækna.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

xxxilli | 6.1.2010 16:41:03 | 0

Hvarflaði ekki að mér að segja fæðing (upplifði ekki sársauka) en ég hef ekki upplifað neitt sársaukafyllra en nudd. Kræst það var vont, sjúkraþjálfarinn þurfti að skipa mér að anda.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

klóglingur | 6.1.2010 16:41:12 | 1

Að standa upp og fara í sturtu eftir keisaraskurð, það var óeðlilega mikill sársauki!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

amy sæta | 6.1.2010 16:43:03 | 0

Þegar ég var komin á steypirinn þá tábrotnaði ég og það var viðbjóðslega vont. Fékk svo sýkingu í nýrun nokkrum dögum áður en ég átti og ég held að það hafi verið sá versti sársauki sem ég hef fundið. Alltaf þegar ég fékk hríðar þá mögnuðust upp verkirnir í nýrunum.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Barnakompan | 6.1.2010 16:50:13 | 1

Utanlegsfóstur

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Dreamcloud Media | 6.1.2010 16:52:15 | 0

1. Nýrnasteinar
2. Þegar saumurinn rifnaði eftir hálskirtlatöku
3. Þegar ég fékk tatto alla hliðina og yfir rifbeinin

Það leið yfir mig af sársauka í 2 og 3 en get ómögulega valið á milli þessa þriggja ;)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Dreamcloud Media | 6.1.2010 16:53:41 | 0

æ já gleymdi það sprakk líka í mér botnlanginn :þ það er allveg inní þessum lista

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

imagine | 6.1.2010 16:53:08 | 0

Þegar blaðra á eggjastokknum mínum sprakk og það blæddi upp í kviðhol!

Þurfti að halda á mér inn á slysó því ég grenjaði bara og grenjaði af sársauka.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

linabjorg | 8.1.2010 10:41:31 | 0

ég lenti líka í því, fór í tvær aðgerðir sama sólarhringinn og missti samtals 7 lítra af blóði... man bara þegar ég var búin að þrjóskast við heima uppí rúmi í tvo daga og gat ekkert gert nema öskrað veikt... gat ekki talað...
kannski vegna þess að ég var þá komin með 2 lítra af blóði í kviðarholið... áts... minnist þess með hryllingi

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Heilsufrik | 6.1.2010 16:58:47 | 0

Verst var eflaust eyrnabólga sem ég fékk þegar ég var 15 ára, vaknaði með svakalegan þrýsting í eyrunum um 3 leytið um nóttina og gat ekkert lagst út afþví að þá var eins og heilinn ætlaði út um eyrun, algjör viðbjóður...

og svo fékk ég rótarbólgu í framtönn í neðri góm og sýkingu undir, vaknaði með verk í tönninni og gat ekkert sofið, fór þá til tannlæknisins (sem var nýbúinn að gera við hana en var búinn að vara við mig að þetta gæti gerst) og hann gerði við hana, ég bókstaflega grenjaði í stólnum meðan hann boraði í hana til að opna fyrir og létta á þrýstingnum...

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Tannpína | 6.1.2010 17:15:29 | 0

Ég fékk svakalega streptakokkasýkingu í hálsinn í sumar, held að það sé versti sársauki sem ég hef upplifað! ég fór til læknis en þá kom prófið neikvætt svo ég fékk ekkert við því svo fór ég aftur kvöldið eftir, þá var ég hætt að geta kyngt og talað, svo tók það viku fyrir pensilínið að virka!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Tannpína | 6.1.2010 17:16:38 | 0

Djók!! það tók ekki viku fyrir pensilínið að virka, en ég var með illt í hálsinum í viku!!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

tuca | 6.1.2010 17:23:57 | 5

Man ekki eftir neinum svakalegum sársauka, enda aldrei brotið í mér bein eða neitt þannig.
Lenti reyndar í slysi þegar ég var 3 ára en man ekki eftir sársaukanum.
Svo ég held ég verði að segja harðlífi! Mikið djöfull getur það verið vont.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Spangólína | 6.1.2010 17:26:18 | 1

Klárlega oförvun eggjastokka í tæknifrjóvgunarmeðferð.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Eplagrautur | 6.1.2010 18:00:46 | 0

Þegar ég var að klifra upp bókaskáp til að ná einhverji heimskulegri bók sem var í næst efstu hillu og skápurinn hrundi, og ég braut rifbein, brákaði á mér hendina, og leit út eins og ég hafi lent fyrir flugvél!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Fluffymus | 6.1.2010 18:03:04 | 0

Streptókokkar í nýrun og blöðrur á eggjastokkum.. :(

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Ígibú | 6.1.2010 18:06:37 | 0

Tja ég viðbeinsbrotnaði og það var alveg sæmilega vont bara, enda ekkert hægt að gera við því, það verður bara að jafna sig.
Svo þurfti ég að láta fjarlæga vörtu eða einhvern fjandann undan ilinni, sem var ekkert mál þangað til deyfingin fór úr, sjitt hvað það var vont, gat ekki labbað, gat ekki verið í neinum skóm eða neitt í marga daga.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

mars | 6.1.2010 18:10:14 | 0

Get nefnt tvennt, tannrótarbolga ásamt sýktri taug, það var sársauki sem stóð í um 4 daga vegna þess að ekki fékkst tími hjá tannlækni og vöðvabólga sem olli því að taugar klemmdust eða eitthvað slíkt og því fylgdi höfuðverkur sem gerði að verkum að ég gat ekki hreyft mig eða talað.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

hugmyndalaus | 6.1.2010 18:10:30 | 1

gigtarverkirnir í fæturna og úlnliðina sem ég fékk þegar ég fékk hana í fyrsta skipti,

tannpína,

og brunasár eru helvíti sár,,, hef sem betur fer ekki brennt mig alvarlega samt. held ég myndi ekki meika þann sársauka.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

beibíkeik | 6.1.2010 18:13:53 | 0

hræðilega mígreniskastið sem ég fékk á áramótunum 2006 - áramótin gerði það svona tífalt verra en það annars væri"

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

rangeygð og klaufaleg | 6.1.2010 18:17:13 | 0

Nýrnaköstin sem ég fæ reglulega er klárlega sú versta píning sem hægt er að leggja á manneskju.

Frekar skal
ég ganga í gegnum 10 fæðingar á dag.g

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

kas naranja | 6.1.2010 18:19:04 | 0

deyfing í tánna

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

mms | 6.1.2010 18:28:29 | 0

allar þær aðgerðir sem ég hef farið í en sú seinasta toppaði allt þegar beinið var tekið..

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

beggss | 6.1.2010 18:30:36 | 0

gallsteinakast þegar ég var ólétt og svo blóðtappinn

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Alkapík A | 6.1.2010 18:35:01 | 0

Gallsteinar. Leið næstum yfir mig.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

PrincessS | 6.1.2010 18:35:22 | 1

óguð...don´t get me started on that one.


1. Þegar ég reið á harðaspretti á gaddavír :S Hesturinn fældist útaf rifflaskoti og ég náði ekki að halda mér nógu fast. Ég kom síðan fljúgandi af hestinum beint ofan í gaddavírshrúgu. Fékk klabbið í andlitið og augun. Viðbeinsbrotnaði, rifbeinsbrotnaði og höfuðkúpubrotnaði... Vont? Já !

Miðað við þá reynslu var lífhimnubólga, hálskirtlataka, stungusár, túrverkir, nýrnasteinar og botlangabólga heaven ! ;)
Og síðan bætti það auðvitað ekki úr skák að vera með ofnæmi fyrir flestum verkjalyfjum :@

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

hull | 6.1.2010 18:38:09 | 1

stíflaðar ennisholur,grét af sársauka.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

evitadogg | 7.1.2010 23:30:47 | 0

ég lenti í því núna í prófunum, ég lá bara og grét

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

bauninmín | 6.1.2010 18:40:48 | 0

Fyrst að ég má ekki segja fæðing. þá verð ég að segja eyrnabólg sem ég fékk fyrir ári síðan, þvílíkt og annað eins

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Zwandyz8 | 6.1.2010 18:44:16 | 0

Stakk spennu upp í augað á mér og gerði "gat" á það.

Eins lítið og það hljómar þá get ég ekki ímyndað mér verri sársauka og ég hef prufað margt! Er algjör hrakfallabálkur

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Zwandyz8 | 7.1.2010 21:29:37 | 0

Já og steingleymdi, tegar tad var tekin mænustunga hja mér og tad lokadist ekki gatid og mænuvökvinn lak, hef aldrei upplifad jafn mikinn sársauka. Tók 2 tilraunir í ad loka gatinu aftur, á medan lak mænuvökvinn í einhverja 4 daga

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

shiva | 8.1.2010 13:19:15 | 0

öh! Það hljómar ekki lítið! Það hljómar hörmulega!!!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Zwandyz8 | 8.1.2010 20:38:12 | 0

Enda eins og ég segi, þetta er líklegast sá versti sársauki sem ég hef nokkurntímann upplifað. Neita sko að fara í mænustungu og vil ekki að það sé komið með sprautu nálægt þessum stað!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

247259 | 6.1.2010 18:46:54 | 0

Þegar læknirinn minn þurfti að skera á sýkingu í fætinum á mér ódeift, marði hendina á mömmu minni.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

bouanba | 6.1.2010 19:01:28 | 0

hryggbrot

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

smæl | 6.1.2010 19:28:36 | 0

Ef það er bannað að segja fæðing þá get ég ekki sagt hvað er mesti sársauki sem ég hef upplifað...

En ef ég nefni það næst sársaukamesta þá er ég ekki alveg viss hvað standi uppúr en hugsa að það sé að ökklabrotna... það var amk ansi óþægilegt.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

smæl | 12.1.2010 21:51:18 | 0

Ég mundi allt í einu eftir einu sem var miklu verra en ökklabrotið (en þó mun betra en fæðing)... lungnabólga með brotið rifbein - alveg skelfilega vont að hósta og hósta og hósta með brotið rifbein.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

buttadbangsakrutt | 6.1.2010 19:32:57 | 0

Rifin liðþófi í hné og það var farið að leka vökvi inn á hnéið. Hægt að fara í 100.þ kr aðgerð en sem virkar bara skammt því að þetta tærisat bara upp aftur....fæ annað slagið mjög mikla verki í hnéið og get þá ekki beygt né teygt úr því og sef ekki fyrir þeim. Mjööög vont að keyra bíl á meðan þetta er svona.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

xarax | 6.1.2010 19:36:30 | 0

Tannréttingar og aðgerðir sem ég fór í vegna þeirra.
Nokkur mígrenisköst komast á afrekaskrána líka.
Og svo get ég ekki gleymt því þegar hálskirtlarnir voru teknir úr mér og ég fékk massíva sýkingu, ég var 8 ára og er enn afskaplega bit.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

xarax | 6.1.2010 19:38:46 | 0

Já svo er ég með ónýt hné sem þola ekkert álag og þegar illa liggur á þeim þá gæti ég grenjað.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

xarax | 6.1.2010 23:27:42 | 0

Gleymi fleiru, er með viðkvæmustu eyru notðan Alpanna og rétt áður en hljóðhimnan springur er ógeð.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

bobbyMcGee | 6.1.2010 19:39:18 | 0

fór úr lið og braut öklann á sama tíma, svo þurfti að kippa mér í lið aftur... úff fæ verk í öklann við að hugsa um það. Ég var svo bólgin að það þurfti að klippa buxurnar utan af mér.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

afþví | 6.1.2010 19:41:21 | 0

Rótarbólga og blöðruspeglun. Fannst fæðingarnar pís of keik miðað við þennan viðbjóð.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Ulfsauga | 6.1.2010 20:14:24 | 0

Það hlýtur að vera rosasvæsin rannrótarbólga! Eða þegar ég fékk óskiljanlegan verk í nýrað (að ég hélt) féll niður út á götu og var flutt með sjúkrabíl veinandi af kvölum á spítala þar sem ég var rannsökuð en ekkert fannst að mér. Svo jafnaði þetta sig á nokkrum klukkutímum. En þvílíkur verkur!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

órækjan | 6.1.2010 20:14:41 | 0

Ólýsanlegar höfuðkvalir af völdum víruss sem venjulega veldur skarlatsótt. Og svo loftbóluverkir upp í axlir eftir ófrjósemisaðgerð. Já og blöðrubólga... hef verið nær sturluð af verkjum!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

media | 6.1.2010 20:18:27 | 0

Samfallin lungu ... ítrekað !!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

og svo | 6.1.2010 20:16:55 | 1

Þegar ég fékk bullsjóðandi sykurdrullu yfir báðar hendur. Þá fór ég út úr líkamanum og vissi ekki hvað ég hét þegar ég fór upp á slysó. Sýkingar og umbúðaskipti næstu 2 vikur á eftir, ásamt því að þurfa hjálp við allt hreinlæti og daglegar þarfir OG ég byrjaði á túr nokkrum dögum seinna.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

órækjan | 6.1.2010 20:19:16 | 0

Sjitt. Ég fékk smá klessu af bráðnum sykri á mig þegar ég var að líma saman piparkökuhúsið fyrir jólin, og SJITT hvað það var sárt og svo lengi að gróa.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

og svo | 6.1.2010 20:23:05 | 0

Já, þetta var líka helvíti. Var að búa til karamellur fyrir jólin. Þetta var í desember. Ég var með umbúðir á báðum höndum að borða jólamatinn. Fjör fjör.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Queen of England | 6.1.2010 21:52:15 | 0

*grát*
Eitt það versta sem ég veit er að brenna mig. Hef sem betur fer ekki lent í að fá sykurbráð yfir hendurnar, 7-9-13!!!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

----- | 7.1.2010 23:40:30 | 0

Fokk..

Áts..

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

snsl | 12.1.2010 20:58:26 | 0

Og ég kvartaði undan heitu vatni. Mig verkjar við þessa lýsingu hjá þér.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

bridezilla | 6.1.2010 20:21:56 | 0

Hef fengið massíva tannpínu/tannrótarbólgu. Var svo slæm að ég leitaði að töng um miðja nótt því ég ætlaði að draga tönnina úr sjálf. Náði 2 tíma svefni allt í allt á 5 sólarhringum.

Held samt að sársaukinn þegar ég fór úr olnbogalið hafi verið verri, var við það að líða yfir mig þegar mér var loks snúið aftur í lið. En þar sem það var svo stutt stund sem mesti sársaukinn var þá get ég ekki alveg sagt hvort var verra

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Monteras | 6.1.2010 20:25:19 | 0

syking í brjóstið, var víst það slæmt að læknarnir vildu leggja mig inn yfir jólin og ég grenjaði því þetta var svo vont (væri til í að fæða 10 börn en að fá þetta helvíti)

túrverkir veit ekki hvað er að mér afhverju ég fæ svona rosalega slæma verki og bolgna út

handleggsbrotna

tábrotna braut 2 tær og þar var hellvíti vont

togna á ökla

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Hrafndís | 6.1.2010 20:26:25 | 0

Nýrnakast á meðgöngu og þræðing í kjölfarið
Sýking í endajaxli... í útlöndum
Þegar deyfingin fór úr eftir endajaxlatöku (allir teknir í einu)
Eyrnabólgan sem ég fékk þegar ég var 23 ára *æl*

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Hrafndís | 6.1.2010 23:24:30 | 1

Já og fyrsta ástarsorgin. Hún var mjög sársaukafull og braust á endanum út í líkamlegum einkennum. Sjitt hvað maður var dramatískur unglingur.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

MissJ | 6.1.2010 20:29:47 | 0

ég hef svo margt um að velja að ég er ekki viss.
En ætli það sé ekki í 1 sæti þegar ég var á hestbaki og hesturinn prjónaði yfir sig, ég náði einhvernveginn að hoppa af honum en þrátt fyrir það þá steig hann með annari aftur löppini á öklann á mér á meðan hann var að prjóna

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

O Ren Ishii | 6.1.2010 20:35:25 | 0

ohhhh 250 - 300 kg beint á ökklann ...Í júúúúú úff!!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

MissJ | 8.1.2010 13:05:42 | 0

reyndar var merar bjáninn 450 kg rúmlega :/ þetta var STÓR hestur... Og ég bara 157 á hæð átt í erfiðleikum með að fara uppá hana

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

O Ren Ishii | 8.1.2010 13:12:51 | 0

450 kg??

Já stór hefur hún verið blessunin :) Því meðal þyngd hrossa er 250 - 350 kg ..

*sjæs*

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

órækjan | 8.1.2010 16:23:51 | 0

Kannski varidda flóðhestur, ho ho ho.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

MissJ | 12.1.2010 22:20:43 | 0

jaaa fyrir fólk sem hefur ekki séð hesta hefði hún nú geta verið flóðhestur :) hahaha

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

MissJ | 12.1.2010 22:19:25 | 0

jebb stór var hún blessunin en ætli hún sé ekki um grammið núna þar sem þurfti að lóga henni :( en hefði samt verið skárra að láta hana lenda á sér núna en þá

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

rosasi | 6.1.2010 20:29:55 | 0

Sleit liðbönd og eitthvað drasl á fótboltaæfingu. Grét úr sársauka og það gerði ég ekki í fæðingunni.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

sjempe | 6.1.2010 20:37:31 | 0

Höfuðverkurinn sem fylgdi heilahimnubólgunni, hef aldrei upplifað neitt jafn sársaukafullt.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

EvaMist | 4.5.2011 22:53:20 | 0

Úff já það var alveg hrikalegt - upplifði einmitt alveg gígantískan sársauka þegar ég fékk hana.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Ibba Sig | 6.1.2010 20:58:54 | 0

Þegar ég steig á býflugu eða eitthvað svoleiðis í útlöndum fyrir mörgum árum. Reyndar tók það frekar fljótt af en var hræðilega sárt.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

frilla | 6.1.2010 21:00:20 | 0

ristilkrampar eða að láta skera fyrir og rífa úr mér fjóra endajaxla illa deyfð.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Napoli | 6.1.2010 21:12:42 | 0

held það hafi verið þegar ég tognaði á vinstri löpp í fótbolta .. man ekki eftir neinu öðru

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

sheik master | 6.1.2010 21:14:48 | 0

Fyrir utan fæðingu þá eyrnabólga og blöðrubólga.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Cat Lady | 6.1.2010 21:19:28 | 0

Eftir svuntu/brjóstaaðgerð,svo var mjög sárt þegar ég fékk risa blöðru í móðurlífið.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Trunki | 6.1.2010 21:23:17 | 0

innvortis blæðing sem lýsti sér í miklum magaverkjum, það kom aldrei skýring á þessari blæðingu.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Virkar | 6.1.2010 21:39:41 | 0

Heilabólga, hélt að ég myndi farast úr hausverk enda leið yfir mig í hvert skipti sem ég reis höfuð frá kodda !

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Mae West | 8.1.2010 13:06:04 | 0

ái oj... ég get ekki ímyndað mér einu sinni.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Seretide | 6.1.2010 21:53:26 | 0

Ætli það hafi ekki verið þegar ég viðbeinsbrotnaði.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

DirtyBlonde | 6.1.2010 21:55:52 | 0

Fór í uppskurð á fæti og þegar ég vaknaði af svæfingunni var eins og fóturinn stæði í ljósum logum. Ég var þegar sprautuð niður með morfíni.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

júbb | 6.1.2010 22:03:18 | 0

hmm, sennilega þegar ég sleit liðbönd í ökklanum um daginn og dagarnir eftir það. Var rosalega illa verkjastillt og hreinlega grét af verkjum í 2 vikur. Er ennþá slæm en þetta er barnaleikur miðað við fyrstu vikurnar.

Svo hef ég upplifað alveg hrikalega túrverki, hef ælt og verið út úr heiminum af verkjum.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Arel | 6.1.2010 22:04:12 | 0

Ég fór í gegnum báðar fæðingarnar lyfjalaust, þannig að þær ná ekki toppinum hjá mér.

1. Millirifjagigt á meðgöngu, gat ekki tekið bólgueyðandi. Bað manninn minn sárkvalin að skera barnið úr mér, svo ég gæti tekið bólgueyðandi.
2. Eyrnabólga sem endaði með að hljóðhimna sprakk.
3. Tannpína sem endaði í tannrótarfyllingu.
4. Fæðing nr 2.
5. Rófubeinsbrot.
6. Fæðing nr. 1.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Dehli | 6.1.2010 22:24:03 | 0

Arel hefur reynt ýmislegt .. En mín versta kvöl var þynnka eftir whyski þamb 1985 . Leið eins og tonn af járni lægi oná hausnum ! Lögsæki wískiframleiðandann einn góðann veðurdag !

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

rukko | 6.1.2010 22:28:45 | 0

uuuuu..
Gallsteinaköst.
Eyrnabólga sem endaði með því að hljóðhimnan sprakk.
Helvítis tannpínan sem ég var með um daginn og þurfti sýklalyf til að drepa sýkingu....kvalin í viku meðan sýkingin var að fara og ekkert sló á þetta :S

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

M | 6.1.2010 22:30:44 | 0

gallsteinar

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Queen of England | 6.1.2010 22:33:19 | 0

Sennilega þegar botnlanginn sprakk, þökk sé heimskum lækni!
Það var heldur ekki þægilegt að fá sýkingu í keisaraskurð og einu sinni fékk ég svo heiftarlegan höfuðverk (án þess að skýring finndist) að ég gat ekki hreyft höfuðið mm. frá koddanum og þurfti 8 Dolvipar til að sofna (tek það fram að það var læknir sem gaf mér þær) :)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Svartfjallaland | 6.1.2010 22:41:14 | 0

festast í baki með bullandi brjósklos, mokað upp af sjúkraflutningamönnum og aðgerð í hvelli.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

stelpa001 | 6.1.2010 22:42:19 | 0

slæmur ristilkrampi og versta þynnka ever... já ég held að hun vinni ristilkrampann!!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Hummana | 6.1.2010 22:48:39 | 0

Þegar að blöðrur á eggjastokkum sprungu..........kom fyrir 3x, leið yfir mig af sársauka. Eitt skiptið í vinnunni. :S
Verð líka að segja þegar ég datt af hjóli...(eða flaug)... braut rifbein (fleira en eitt) brákaði öxl, og fékk flott gat á hausinn....en er klaufi.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

kinanda | 6.1.2010 23:02:01 | 0

ég held að það hafi verið ristilkrampi rétt fyrir páska 2007 og eftirköst hans. Ég fékk (að því að talið er) ristilkrampa sem olli mér svo miklum sársauka að það leið yfir mig en þegar ég var alveg að detta út ætlaði ég að kasta mér á rúmið mitt sem ég taldi að væri við hliðina á mér en í staðinn kastaði ég mér á tréarm á gömlum sófa sem hitti beint undir augað á mér svo ég kinnbeinsbrotnaði.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

shiva | 8.1.2010 13:27:53 | 6

Þú veist, að eins vont og þetta hlýtur að hafa verið, þá er þetta soldið fyndið líka.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

makeupbyvilborg | 6.1.2010 23:08:32 | 0

Mesti sársaukinn var þegar ég fór með einn putta í tannhjól og missti smá af puttanum mátti ekki vinna í 2 mánuði og vesen :/

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Ruðríður Ristilgustur | 6.1.2010 23:11:33 | 0

Þegar ég fékk hornhimnubólgu, lithimnubólgu og slímhimnubólgu á sama tíma í sama augað....

Svo hef ég tognað nokkrum sinnum á vinstri fæti

Og svo fæ ég stundum svona verki í brjóstið vinstra megin, þá verð ég að halda niðri í mér andanum, því það er mjög sárt að anda frá sér í nokkrar sekúndur þegar þetta gerist...

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

ior | 6.1.2010 23:36:37 | 0

Brjósklos klárlega. Í ofanálag var ég endalaust ælandi og verkurinn sem ég fékk niður í fót við að líkaminn kipptist til við að æla er ólýsanlegur :/

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Roswell | 7.1.2010 19:34:41 | 0

Hmm, miðað við svörin hér að ofan hef ég verið heppinn.

Ég ætla nú bara að nefna þegar ég missti meydóminn.... þurfti nokkrar tilraunir, blæddi miiikið og tók langan tíma að venjast.

Slæm streptakokkasýking og eyrnabólga getur líka veri'a algjört pain

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Saga 7 | 7.1.2010 21:20:26 | 0

1. Þegar það var tekin af mér tánögl án deyfingar.

2. Þegar var verið að beygja á mér hnéð í sjúkraþjálfun eftir aðgerð. Það var beygt um nokkrar gráður í hverjum tíma og sársaukinn alveg hryllilegur!

3. Fékk einu sinni sýkingu í tannbein og kjálkabeinið. Það þurfti að bora göt í 3 tennur til að hleypa greftrinum út og þetta var gert án deyfingar. Þetta var í fyrsta og eina skiptið sem ég hef grátið hjá tannlækni.

Kv. Saga.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Ananus | 7.1.2010 22:50:41 | 0

Sprunginn botnlangi. Moðerfökkíng konungur sársaukans.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

D e a | 7.1.2010 22:54:26 | 0

Eyrnabólga. Ég var tvítug.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

handkold | 7.1.2010 23:49:09 | 0

*sýking í nýrun
*þegar ég fór með fótinn inní teinana á hjóli
*sýking í sauma
*dagurinn eftir kviðarholspeglun(þegar loftið er að fara út):S
*Standa upp eftir keisara
*blöðrur á eggjastokkum

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

z0r | 8.1.2010 00:57:46 | 0

já úff var búin að gleyma því með að standa upp eftir keisarann :S

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

modeon | 7.1.2010 23:20:51 | 0

Ég held að það hafi verið þegar ég fékk eggjaleiðarabólgur og var búin að vera með þær lengiáður en ég fór til læknis

svo líka þegar ég var ólétt vaknaði ég við versta sinadrátt eða vöðvakrampa í heimi læri, kálfar og litla tá og hann ætlaði aldrei að fara, fann alveg til í löppunni í 2 daga eftir

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

cheap | 7.1.2010 23:34:46 | 0

mesti sársauki sem ég hef upplifað var þegar ég fekk svo mikinn sársauka í löppina um miðja nótt að ég gat ekki hreyft mig og þurfti að fara upp á spitala í einum hvelli.. og var þar allan daginn í hjolastol.. og í endalausum rannsóknum.. síðan er komist að þvi hvað er að mer og það var vatn í liðnum í náranum.. vá hvað það var mikill sársauki að vera með þetta og þegar það var stungnar nokkrar STÓRAR sprautur þarna ofaní til að sjuga upp vatnið úr liðnum..

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

smúss | 8.1.2010 01:35:05 | 0

þegar ég þarf að fá sprautu í hælin,læknirinn semsagt sprautar sterum i hælinn með storri sprautu og þarf að juða í hringi því hann þarf að sprauta sterunum utum allt, shjitt vont sko

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

SelenaG | 8.1.2010 01:40:44 | 0

hef eiginlega ekki upplifað neinn sársauka að ráði nema þá kannski fæðingar :) annars var nefaðgerði sem ég fór í fegrunar skyni alveg hell....myndi frekar fara í 30 brjóstastækkanir og lyftingar en eina nefaðgerð

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

tviburakrutt | 8.1.2010 07:13:55 | 0

Yfir 50 mænustungur á þremur dögum :( Tókst aldrei að ná vökva,sama hvað margir reyndu, ég hélt ég yrði ekki eldri og grenjaði úr mér augun, það tókst svo loksins,ég var stok bólgin og marin lengi á eftir og læknirinn sem gerðist síðustu mænustungurnar sagði að hann hefði aldrei á sínum ferli séð einhverja svona illa stungna, ég ætla aldrei aftur í mænustungu!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Harpajul | 8.1.2010 07:57:42 | 0

það er ég bara held ég að upplifa ákkúrat núna :( rófubeinsbrot eftir að renna á svelli (örugglega eina svellblettinum á svaka stóru svæði) þetta er svo fáránlega vont :( :(

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

gitargellan | 8.1.2010 09:55:04 | 0

Þegar ég fór úr axlalið 7 sinnum

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

ingabjorns | 8.1.2010 10:55:50 | 0

vá hvar á ég að byrja!!
Get kannski ekki sett þetta í einhverja röð en ...
(fyrir utan hörmulega fæðingu þar sem það þurfti að sauma yfir 70 spor til að tjasla mér saman)
Þá bílslysin mín ( eru nokkur) þar að segja rifbeinsbrot og annað skemmtilegt, Fyrir utan það síðast sem ég lenti í þá braut ég upphandleggsbeinið alveg í sundur og hendinn snérist í heilan hring, sársauki dauðans þegar þeir toguðu brotið í sundur og snéru hendinni til baka og þá var ég föst í bílnum ( er með 10cm plötu og skrúfur til að halda henni saman)
Gallsteinar og aðgerðin sem misheppnaðist, þurfti að fara í 7 aðgerðir eftir það.
Tvíbraut og tók úr lið litlu tánna mína, hreinn viðbjóður.
Og já yfir höfuð flest brot , puttar, unliður, rifbein , nef ....
Hef farið í gegnum alltof mikið en þetta er svona eithvað sem er ofarlega á lista.
:)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

modeon | 8.1.2010 20:42:45 | 1

ekkert skrýtið að þú sért sleepless ;)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

passoa | 8.1.2010 12:04:19 | 0

Umbúðir sem voru grónar við sár voru rifnar úr!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Zjuver | 8.1.2010 13:00:30 | 0

jack :S

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Mae West | 8.1.2010 13:05:36 | 0

Það hefur verið eitthvað tengt tönnum alveg bókað. Brotin bein eru hátíð þá.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

bergma | 8.1.2010 15:01:49 | 0

Þegar ég fékk gallsteinakast 1994 hélt að ég myndi deyja vil ekki bjóða mínum versta óvini svoleiðis verki

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

z0r | 8.1.2010 16:11:22 | 0

já og morfínfráhvörf, þau voru viðbjóður...

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

mi80 | 8.1.2010 16:14:30 | 0

Ég nenni ekki einu sinni að rifja það upp, fæ illt að hugsa um það. Sársaukinn var allavega það mikill að ég missti meðvitund hvað eftir annað.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Weezer | 8.1.2010 17:26:39 | 0

Mígreniskastið sem ég fékk fyrir 4 árum toppar allt held ég, vissi ekki að það væri hægt að fá svona mikinn hausverk, fékk þvílíka ógleði útaf sársauka og sá ekki skýrt !

Svo líka þegar táin á mér skarst opin, sem var ekki svo slæmt en þegar ég var á slysó að fá deyfinu... sá sársauki var þvílíkur, að fá þrjár sprautur sem mér fannst vera cm þykkar í húðina fyrir neðan tánöglina á stóru tá.. prófiði að stinga ykkur þar, SJÚKT !

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

órækjan | 12.1.2010 20:46:01 | 0

Ég hef fengið svona hausverk út af vírussýkingu. Eins og hausinn væri að klofna, ég gat ekki lyft honum frá koddanum.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

EvaMist | 8.1.2010 20:34:27 | 0

Heilahimnubólga klárlega! Og svo auðvitað hálskirtlatakan sem varð án deifingar. Leið yfir mig í hvort sinn sem kirtillinn var slitinn úr mér. Klárlega það næsta sem ég hef komist því að deyja úr sársauka. Tek mjög illa við deyfingu.

Svo hef ég lent í allskonar æfingum sem hafa valdið miklum sársauka s.s.
Handleggsbrot á báðum höndum
Ristilkrampar
Nefbrot
Blöðrur á eggjastokkunum
Tábrot - tvær tær í einu
Nánast opið handleggsbrot
Missteig mig svo illa eitt sinn að ég braut litla beinið við hliðina á leggnum
Fékk járn djúpt í fótinn á mér - þurfti að sauma bæði innri sauma og ytri. Var langt frá sjúkrahúsi þegar þetta gerðist.
Fékk ryðgað járn í augað
Steig á ryðgaðan nagla sem olli mikilli ígerð í fætinum
Brenndi á mér allan lófann þegar ég var lítil
Og svo má ekki gleyma jaxlatöku án deyfingar og margar viðgerðar tennur án deyfingar eða með litla deyfingu
Nú svo má alls ekki gleyma brjósklosinu
Sé við þessa upptalningu að ég er búin ara svoldið óheppin í gegnum tíðina. Er samt almennt óskaplega heilsuhraust!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

frudis | 8.1.2010 20:48:23 | 0

Fá samfallsbrot á hryggjalið, held að það toppi allt hjá mér og komast ekki í verkjalyf fyrr en 4 sólarhringum síðar. Öklabrot með slitnum liðböndum og fimm sólarhringa fæðing voru djók miðað við bakið.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Chaos | 4.5.2011 11:38:21 | 0

Hvað var gert við samfallsbrotinu hjá þér?

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

frúdís | 4.5.2011 14:30:51 | 0

Liðurinn féll allur svo að hann var látinn gróa svoleiðis. Ef hann fellur á ská er spengt upp. Var eiginlega bara fegin að þurfa ekki að fara í aðgerð. Var gjörsamlega búin á því eftir 4 sólarhringa án verkjalyfja. Svo lærir maður vara að lifa með þetta svona. Þarf að passa allar hreyfingar, ef ég hreyfi mig vitlaust er eins og það sé verið að stinga hníf í beinin. Passa mig vel og stunda líkamsrækt og styrki bakið og magavöðvana vel. Það tók 1 1/2 og hálft ár fyrir inniflin að verða eðllileg af stærð aftur, það myndaðist svo mikið bólga inni í mér eftir fallið.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Nette | 12.1.2010 21:05:25 | 0

Versti sársauki sem ég hef upplifað var þegar ég var í neyslu og ég var sprautuð með hreinu efni og óverdósaði...sársaukinn sem kom í kjölfarið út um allan líkamann var engu lagi líkt...það var hreinlega eins og allar æðar líkamans á mér væru að springa og hjartað væri að hoppa útúr brjóstholinu á mér enda sló það svo hratt að ekki var hægt að telja almennilega....hausinn var líka eins og hann væri að springa og eina sem ég man var að ég lá á gólfinu í hnipri og hélt um höfuðið á mér og var viss um að ég væri að deyja....þegar varð meðvitundarlaus í kjölfarið á þessu og þegar ég loks vaknaði aftur var ég lömuð nánast fyrir neðan mitti en þar sem ég var stödd heima hjá díler þegar þetta gerist vildi enginn hringja á sjúkrabíl og ég hef ekki hugmynd um hvað ég var lengi meðvitundarlaus og það tók mig nokkra daga að fá mátt að nýju í fæturnar...

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Nette | 12.1.2010 21:08:17 | 0

Langar að bæta við að maður mætti halda að ég hefði eitthvað lært af þessu á þessum tíma en svo var ekki því eina sem tók við þegar ég vaknaði var fíknin og löngun í meiri vímu...sem sýnir kannski vitfirringuna sem verður þegar maður er fastur í þessum vítahring..

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

og svo | 12.1.2010 21:42:38 | 0

Dugleg ertu samt að hafa náð að koma þér á beinu brautina. :)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Nette | 12.1.2010 21:47:29 | 0

Takk fyrir það skvís:)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

NöttZ | 12.1.2010 21:12:37 | 1

Það eru klárlega geirvörtuklemmurnar.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

nausta | 12.1.2010 21:45:03 | 0

Þegar ég sleit allt inní hnénu á mér.
Hnéð á mér fór úr lið og skagaði í bandvitlausa átt.
Oooohhhhhhh fæ hroll við tilhugsunina.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

nausta | 12.1.2010 21:48:14 | 0

...gleymdi....það var líka það versta sem ég hef fundið þegar ég hlaut 2° bruna á maga og læri þegar ég missti yfir mig sjóðandi vatn.
Sársaukinn var svo mikill að öll líkamsstarfsemi fór úr skorðum, ég misst þvag og saur. Bara réð með engu móti við það, hélt ég væri að deyja.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Slinged | 12.1.2010 22:11:56 | 0

Rífa liðþófann í öklanum og láta svo lækninn hamast á löppinni til að "rétta úr brotinu" hann var s.s. sannfærður um að ég væri fótbrotin, en eftir að hafa verið gifsuð og stóra morfín skammta þá kom bara í ljós í röntgen að ég var barasta ekkert fótbrotin

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Anídras | 12.1.2010 22:15:26 | 0

Hmm...
Þegar ég úlnliðsbrotnaði á báðum og skar mig mjög svo hressilega á lærunum í leiðinni og steinrotaðist.
Þegar ég nefbrotnaði og þegar ég fótbrotnaði, þegar ég tábrotnaði og það að togna framan á læri og í nára er líka viðbjóður.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

neei | 4.5.2011 11:41:25 | 0

Það mér dettur allavega fyrst í hug er þegar ég sneiddi af puttanum mínum með ostaskera.. f*kk! Það var brútal vont, en sem betur fer í mjög mjög stuttan tíma. Hef líka rófubeinsbrotnað, tattúverað rifbeinin, rifið hornhimnu og alls konar svona góðgæti

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

furby | 4.5.2011 11:43:21 | 0

þegar ég fékk blöðru á annan eggjastokkinn sem vafði sig utanum hann þannig að það kom drep í eggjastokkinn og það varð að taka hann og var bæ ðe vei komin 6 vikur á leið.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Maggarena | 4.5.2011 11:44:38 | 0

Þegar ég fékk blöðru á eggjastokkin og hún sprakk.. það var viðbjóður..

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

KuTTer | 4.5.2011 15:36:56 | 0

Já það er alveg rosalega vont :/

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

KuTTer | 4.5.2011 11:45:51 | 0

Gallsteinar og tannrótarbólga

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

KuTTer | 4.5.2011 11:48:13 | 0

NEI!
Var búin að blokka út þessa minningu, en ég vaknaði í miðri aðgerð (þegar það var verið að taka gallblöðruna) og það var miklu miklu verra en ALLT sem ég hef upplifað!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

blobbedíblobb | 4.5.2011 11:48:09 | 0

fékk vondan verk undir brjóstin. alveg þvert yfir. veit ekki hveð þetta var. en ég grét úr sársauka. mamma vildi meina að þetta væri bakflæði. en ég jafnaði mig yfir nóttina. Svo ég lét ekkert tékka á þessu. komu svona sársauakaköst í 3 tíma á 5 min fresti. það var ÓGEÐ :o)

hef líka olnbogabrotnað. en fann ekki fyrir því. nema það var vont að detta. vissi ekkert hvað var í gangi fyrr en ég leit á hendina. og hún hafði lengst óeðlilega mikið þar sem olnboginn var í sundur. Þá öskraði ég haha.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

shiva | 4.5.2011 11:59:23 | 0

sýking í nýru.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

skáldkona | 4.5.2011 12:02:14 | 0

Fékk stasa/teppu í nýrnaleiðara á fyrri meðgöngu.
Er sagt að það sé svipað nýrnasteinum, nema ég gat ekki klárað dæmið með því
að míga þeim út. Var með verki í 6 vikur.

Þegar deyfingin fór úr eftir evdajaxlatökuna - allir 4 teknir í einu. Vei!

Já og ég hef fætt barn.
Það var ekkert á við nýrnaævintýrið.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

micro | 4.5.2011 12:07:13 | 0

tannpína þegar ég var ólétt :S

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

PrincessS | 4.5.2011 12:07:27 | 0

Þegar trippið fældist og hlóp ofan í skurð.. Ég lenti undir hrossinu...

Fékk 2 opin beinbrot og helling af litlum brotum ;)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

fallegazta | 4.5.2011 12:09:03 | 0

Að vakna eftir þindarslitsaðgerð og vera sagt að það hafi óvart verið gert gat á lungað í leiðinni....vera svo öskrandi af kvölum í tæpan sólahring þar til að þeir skáru mig upp aftur og þá kom í ljós að þeir gerðu LÍKA óvart gat á magan á mér.

Slagæðablóðtappi í fæti var líka það sársaukafullur að ég var farin að biðja um að fóturinn yrði tekinn af mér.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

hillapilla | 4.5.2011 12:11:23 | 0

Nú þegar ég hef fengið tannrótarbólgu þarf ég að uppfæra þetta og segja það... tannrótarbólga og vesenið fyrir rótarfyllinguna. Kræst...!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Alfa78 | 4.5.2011 12:14:52 | 0

Brjósklos
það leið yfir mig og ég missti tilfinningu í kviðnum fyrir neðan nafla. (fann ekki þegar ég þurfti að pissa). Gat ekki legið þannig að ég fór niður frá 4 hæð án lyftu í sjúkrastól sem sjúkrafluttningamennirnir þurftu að bera.... og ég pissublaut því ég pissaði á mig þegar það leið yfir mig út af sársauka

Svo var röntgen af eggjaleiðurum líka helvíti

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

úlafía | 4.5.2011 12:19:52 | 0

Þegar ég lét fjarlægja svitakirtlana undir höndunum, var saumuð 36 spor, sem rifnuðu síðan alveg upp. Var með opið sár í 4 mánuði. Það bókstaflega sást í kjötið og sársaukinn sem ég fann t.d. þegar ég fór í sturtu og fann vatnið leka....úfff get ekki einu sinni lýst því.
Hef gengið í gegnum fæðingu, brotnað og ýmislegt en aldrei upplifað svona sársauka áður

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

nóvemberpons | 4.5.2011 12:21:30 | 0

Þegar ég fór að finna fyrir keisaraskurðinum mínum það var ógeð

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

misssanders | 4.5.2011 12:22:43 | 0

þegar ég það var sprautað sterum í rófubeinið á mér.. eitthvað sem ég mæli ekki með...

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

proposal | 4.5.2011 13:11:52 | 0

Þegar ég fékk mér tattoo á mjóbakið...shit hvað það var vont..enda bað ég hann um að hætta þegar hann var búinn að gera 1 punkt..svona eins og pheobe í friends!!! En annars þegar ég fékk einhverja graftrarsýkingu í baugfingur djöö er það vont.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Almeida | 4.5.2011 14:20:26 | 0

Brisbólga og gallsteinaköst
Og þegar dren var fjarlægt úr einum skurði... það var svo langt inni... hræðilegur sársauki :(

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Halakartan | 4.5.2011 14:25:28 | 0

Gallsteinakast.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

KathyBates | 4.5.2011 14:40:00 | 0

hef ekki eignast börn en vona að það sé ekki verra en versti sársauki sem ég hef upplifað, en það var þegar ég var að labba heim frá vinkonu minni um miðja nótt og fékk svo slæma túrverki að ég gat ekki gengið, þurfti að leggjast niður í snjóinn og var skítkalt og lá þar bara og gat ekki hreyft mig og grét af verkjum, var ekki með síma á mér svo ég þurfti að halda áfram að labba heim, leið sem tekur um 15 mín að ganga og gat tekið eitt og eitt skref áður en ég þurfti að setjast aftur, þurfti líka að skríða hluta af leiðinni því ég gat ekki rétt almennilega úr mér, þetta var heil eilífð í minningunni, mér líður bara illa að rifja þetta upp.

hef líka fengið blöður á annan eggjastokkinn sem var orðin svo stór að hún var farin að skemma nærliggjandi vefi, það var ógeðslega vont, var þá einmitt í vinnunni á leið heim þegar ég allt í einu fékk verk og gat ekki rétt úr mér, var þá heldur ekki með síma á mér eða var inneignarlaus eða e-ð svo ég þurfti að skríða á fjórum fótum inn á skrifstou í vinnunni og hringja í mömmu og láta hana sækja mig, en svo bara hvarf verkurinn en meðan hann varði þá hélt ég að ég myndi deyja

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

YulBrynner | 4.5.2011 14:42:23 | 1

Byssuskot í gegnum öxlina. .44 Magnum er ekkert spaug. Fór inn að framan og út að aftan.
Ég náði gaurnum samt, sem var fínt því að borgarstjórinn var kominn langt upp í rassinn á lögreglustjóranum.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

KathyBates | 4.5.2011 14:49:41 | 2

gerðist þetta meðan þú varst persóna í Lukku Láka bók?

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

YulBrynner | 4.5.2011 15:39:22 | 2

Vitlaus steríótýpa.
Þetta gerðist þegar ég var lögga í San Fransisco á 9. áratugnum.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

KathyBates | 4.5.2011 15:52:45 | 0

já þarna þegar þú varst í mittisleðurjakkanum með permanettið og yfirvaraskeggið? það voru góðir tímar :)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

þegar hann | 4.5.2011 22:35:01 | 0

ó, ég hefði sagt bob marley lag.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

RaggaH | 4.5.2011 14:46:07 | 0

Gallsteinakast

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Boozt | 4.5.2011 14:46:52 | 0

úff ég var að fæða núna 1. maí og það bliknar einhvern veginn allt í samanburði við það.
Eeeeeen fyrst ég má ekki segja það þá verð ég að segja þegar ég öklabrotnaði. Ég hélt í alvöru að fóturinn hlyti að vera dottin af, þetta var svo ógeðslega sárt.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

flögri | 4.5.2011 14:59:04 | 0

Held að versti sársauki sem ég hef upplifað var þegar ég flaug af snjósleða. Lenti beint á hausnum á eina stóra steininum á svæðinu og rann svo niður hann á bakinu. Ég hélt ég myndi ekki standa up aftur eftir þetta en stóð upp og eftir að hafa janað mig aðeins fór ég aftur á sleðann og hélt áfram ferðinni. Ferðin niður frá jöklinum og níðrí bústað var samt hell !! Ég var einsog spítukall í langan tíma, og finn enn fyrir verkjum útaf þessu. Marið á bakinu á mér var einsog eftir bíldekk, bara fáránlegt

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

bhs | 4.5.2011 15:00:14 | 0

Nýrnasteinar

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

bogi | 4.5.2011 15:03:31 | 0

Fékk eyrnabólgu - það var sjúklega vont.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

zerogirl | 4.5.2011 15:13:24 | 0

Gallsteinar. Ég bæði ældi og grét af sársauka, svitnaði og skalf, svo leið yfir mig í smástund. Þeir löguðust svo af sjálfum sér.
Næstverstir eru svo helvítis túrverkirnir, sérstaklega þegar ég var yngri. Ég gat bókstaflega ekki gengið, því verkurinn leiddi út í báðar mjaðmir og upp hrygginn, ég borðaði ekkert í 2-3 daga, lá bara í rúminu með hitapoka við kviðinn og skreið svo á klósettið ef mamma gat ekki stutt mig þangað.

Og þetta sagði íþróttakennarinn mér að "skokka af mér"...

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

labbalingur | 4.5.2011 15:20:36 | 0

Túrverkir.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Bob Loblaw | 4.5.2011 15:28:02 | 0

Verkirnir sem ég er búin að vera að fá í köstum á hverjum einasta degi núna í meira en mánuð og gallblöðrubólga...og jú að vakna eftir botnlanga aðgerð og gallblöðru aðgerð!

ég held ég sé vel undirbúin í fæðingu eftir köstin síðasta mánuðinn!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Krúttarapútt | 4.5.2011 15:28:49 | 0

nýrnabólgur....þegar ég handleggsbrotnaði og var sett saman brotið ódeyft....þegar ég vaknaði í miðri aðgerð

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Anna G | 4.5.2011 15:31:03 | 0

E-xtra slæmt verkjakast útaf bakinu, á tímabili var haldið að þetta væru nýrnasteinar.
Og eins þegar deyfingin fór úr eftir tanntöku, það var HELL (var virkilega bólgin, mikil
sýking og verkir í þokkabót) + hausverkur þegar hún var að fara.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

kótí | 4.5.2011 15:41:40 | 0

Þegar ég fékk sýkingu í hálsin + mígreni + mjög háan hita sem fylgdi sýkinguni. Gat ekki borðað eða drukkið. píndi í mig verkjatöflu og svaf þar til ég fór til læknis.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

eftirsótt | 4.5.2011 16:07:44 | 0

þegar ég átti fyrsta barnið mitt og í fæðingunni þá rófubeinsbrotnaði ég
vá hvað það var svakalega vont

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

sumarsæla | 4.5.2011 17:04:49 | 0

mínar fæðingar hafa verið pís of keik. Allar heimsins pestar verri en það.............en að fá garnaflækju er það versta sem ég hef lent í...enda mátti litlu muna að ég héldi lífi.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

foryouallways | 4.5.2011 18:16:32 | 0

Afhverju fær maður garnaflækju ?

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

YulBrynner | 4.5.2011 18:35:39 | 1

Með þvi að rúlla sér niður brekku?

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

sumarsæla | 4.5.2011 21:26:24 | 0

hehehe...akkúrat :)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

sumarsæla | 4.5.2011 21:28:20 | 0

ég fékk garnaflækju vegna þess að ég hafði farið í aðgerð þar sem tekin var úr mér gallblaðran...einhverra hluta vegna hafði myndast gat eða lítið rof á kviðvegginn sem görnin síðan fór að troða sér í gegnum og þannig flæktist hún...eða eins og læknarnir orðuðu það...var við að hengja sig!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

THE princess | 4.5.2011 18:02:10 | 0

ég held að ég verði að segja nýrnasteinar...

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Sunshine | 4.5.2011 18:08:08 | 0

Utanlegsfóstur.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

foryouallways | 4.5.2011 18:15:37 | 0

Tannpína er það langversta og eyrnabólga þegar hljóðhimnan sprakk

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Sarabía | 4.5.2011 18:11:18 | 0

Ég yrði ekki vinsæl ef ég myndi segja að ég fékk "legsteina" haha en ég fékk eftir fæðingu eins barnsins svona grjótharðar klump á stærð við hænuegg í legið GRJÓTHART. Var sótt af sjúkrabíl, fékk morfín og fæddi svo klumpinn upp á spítala.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

evitadogg | 4.5.2011 18:11:56 | 0

þegar ég þurfti að mæta annan- þriðja hvern dag í tæpar tvær vikur til að plokka nekrósu úr brunasári á rassinum. Það var ógeðslega vont.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

fragola | 4.5.2011 18:15:13 | 0

þegar ég fékk svona einsog hníf í magnn einsog einhver væri að snúa hnífnum og skera mig af og til á hol. Var með upp og niðurgang og fór uppá bráðamótöku, endaði með næríngu í æð og var þar gubbandi alla nóttina með ekkert í maganum. Fyrir það var ég heima og lág á gólfinu og þegar ég ældi þá kom niðurgangur og þegar ég reisti mig upp og fór á klósettið með niðurgang þá þurfti ég að æla. Enginn gat komið með skýringar uppá spítala hvað þetta var! sýking eða matareytrun "héldu þeir". Ég lág á gólfinu og kærastinn minn þurfti að þrífa allt og þurfti að baða mig áður enn ég fór uppá sjúkrahús ég var það veik að ég gat ekki labbað! engin svör! enn lág á sjúkrahúsinu yfir nótt. Ég hélt ég myndi ekki hafa þetta og minn var mjög áhyggjufullur!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

terrorist | 4.5.2011 18:16:59 | 0

afhverju ekki fæðing kallaru það kanski ekki sársauka fæðingar geta verið misjafnar sko

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Tipzy | 4.5.2011 18:19:51 | 0

Þegar tannlæknir klikkaði á að deyfa mig rétt og krakaði svo og reif í opna og óvarða rótina. Ég hreinlega gat ekki öskrað ég fann svo til, missti alveg andann barna. Og fór að gráta þó ég reyndi að gera það ekki. Hef verið hrædd við tannlækna síðan.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Merope | 4.5.2011 18:20:19 | 0

Annað hvort verstu túrverkjaköstin þegar ég æli af sársauka eeða þegar ég fékk vírus í meltingarveginn og át hvorki né svaf í heila viku, sjúklega kósí

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

fragola | 4.5.2011 18:22:51 | 0

ó ég man áður enn ég byrjaði á pillunni ég varð svo veik þegar ég byrjaði á blæðingum að ég var fárveik (ælandi og ógeði) í nokkra daga, skil ekkert í því að ég hafi ekki verið sett á pilluna og ótrúlegt að þetta lagaðist við hana! þannig að ég skil þig vel!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Merope | 4.5.2011 18:36:28 | 0

já, ó hvað ég vildi að pillan virkaði svona á mig, þessar skrilljón tegundir sem ég hef prófað virka bara ekki neitt! Sumar gera bara illt verra! En gott að þær hjálpuðu þér, þá á enginn að þurfa að ganga í gegnum svona einu sinni í mánuði!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

fragola | 4.5.2011 18:40:33 | 0

úfff nei ég skil þig svooooo vel! ég var svona frá 14-18ára ca. og ég var svo veik í hvert skipti þegar ég byrjaði á blæðingum. Hef ekki hugmynd hvort ég var regluleg eða ekki, enda bara unglingur sem var ekki að telja hringinn! Enn ég man þetta var helvíti! þannig að ég veit hvað þú ert að tala um!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Merope | 4.5.2011 18:37:49 | 0

já, eða þegar heelvítis deyfingin fór úr eftir endajaxlatökuna, shit hvað ég grét

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

the fruit cake lady | 4.5.2011 18:23:43 | 0

Að missa framan af putta oooogggg já líklega það bara

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Sarabía | 4.5.2011 18:31:37 | 0

Ég hef misst framan af putta en kaus yfir það hvað var vont að verpa eggi, kannski því ég man ekki eftir sársaukanum við að missa puttann né þegar læknirinn klippti beinið af.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

the fruit cake lady | 4.5.2011 18:37:48 | 0

Fann ekkert fyrir því þegar að beinið var klippt, var of dópuð, haha, en ekki mómentið þegar að puttinn fór heldur allt í kring, t.d að taka umbúðirnar af næsta dag, þær voru fastar í sárinu og eitthvað ullabjakkkerí

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Dandí | 4.5.2011 18:39:29 | 0

Bráð nýrnabilun og nýrnasteinar, sá allraversti sársauki sem ég hef nokkurn tíma upplifað.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

whoopi | 4.5.2011 18:42:56 | 0

Sprungin blaðra á eggjastokk og eftir aðgerð á kviðsliti í nára.

Á.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

gudlauganna | 4.5.2011 21:35:47 | 0

Gallsteinar og þegar ég sleit liðbönd.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

maybybaby | 4.5.2011 22:04:59 | 0

*brotna rófubeinið
*nýrnasteinar
*þegar ég fékk rör uppí þvagrásina og það datt niður í blöðruna og þurfti að taka það án deyfing.
*þegar ég var með legg ínn í nýrað (þvagpoki) og þurfti að taka það, engin timi fyrir svæfing og ég held ég var að deyja.
fæðingin fór á stað eftir það og það var bara pis of keik miðað við það....

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Feit í Flís | 4.5.2011 22:08:57 | 5

Geððððveikt vondur verkur sem ég fékk á sama svæði og botnlanginn er á, ég náði einhvernvegin að standa upp og koma mér til læknis með herkjum. Ég lagðist svo á bekkinn og hjúkrunarfræðingurinn skoðaði mig, ýtti á kvíðinn á mér, svo snéri hún sér við til að gera eitthvað og í því finn ég að ég þarf allt í einu þvílíkt að reka við og læt bara vaða....Voilá! verkurinn horfinn! Þarf kannski ekki að taka það fram að þetta er eitt það vandræðalegasta sem ég hef lent í líka :P

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

xarax | 4.5.2011 22:12:33 | 0

Viku eftir að ég svaraði þessum þræði braut ég svo tvö rifbein. Það var ekki mjög gott.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

epplapie | 4.5.2011 22:15:20 | 0

gallsteinakast og þegar ég sleit liðböndin og reif liðþófann í öðru hnénu (ég er enn að jafna mig í hnénu núna ári seinna)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

HvuttiLitli | 4.5.2011 22:31:37 | 0

Ég, blessunarlega, hef ekki mikið til að nefna. En ég fékk sýkingu í munnvatnskirtilinn um daginn og sá sársauki var óbærilegur. Svo hef ég líka fengið mjög slæma túrverki þar sem ég hef ekki getað gert annað en að bara kveljast og engjast um. Braut einn puttann einu sinni og það var frekar sárt, en enn verra að þurfa að vera deyfð á brotna svæðið. Svo fékk ég mjög slæma bakverki einu sinni og datt á rófubeinið í þokkabót og var með stöðuga verki í 3 vikur. Myndi segja að munnvatnskirtillinn, túrverkirnir og bakverkirnir eigi vinninginn.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

tjúa litla | 4.5.2011 22:37:07 | 0

þegar vaknaði óvart upp í skurðaðgerð, en var ekkert miðað við andlegan sársauka.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

cave | 4.5.2011 22:54:44 | 0

get varla valið á milli þess þegar ég pissaði nýrnarteini eða þegar ég fékk tannrótarbólgu.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Jarðaber85 | 4.5.2011 22:59:34 | 0

Þegar ég tví-öklabrotnaði... það var mesti sársauki ever....!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

picy | 4.5.2011 22:59:42 | 0

Ég var mjög heppin með fæðinguna, var mjög auðveld en hérna er listinn minn:

1. Höfuðverkir, orsök: of hár blóðþrýsingur. Brjálæðisleg höfuðverkjaköst sem stóðu í 8 til 46 klst´. Fékk venjulega 3-4 köst í viku. Lá þá á baðherbergisgólfinu og ældi og grét og vissi oft ekki hver ég var eða hvar ég var.
2. Blöðrur á eggjastokkum. %$&#%!!
3. Slit á liðböndum í hné og liðbrot. Snéri upp á fótinn svo hælinn vísaði fram.
4. Hreinsun á brunasári í lið 5.
5. 2.stigs brunasár vegna sólar á öxlum og ofanvert bak.
6. Festi litla putta í keðju og mölvaði hann. Get lítið sem ekkert rétt úr honum í dag.
7. Áverkar eftir heimilisofbeldi.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Vasadiskó | 4.5.2011 23:43:15 | 0

Ég er svo heppin, ég gleymi sársauka frekar fljótt. Hef fengið í nýrun og sýkingu í kjálkann eftir endajaxlatöku og reynt að harka af mér magabólgur og gengið á brákuðum ökkla og eitthvað, en ég man ekki lengur eftir sársaukanum, bara að það var víst frekar vont.
Jú, ég man reyndar hvernig það var þegar ég fékk horn á bílhurð í augað! Ég hélt í smá stund að augað hefði sprungið, það var dálítið... spennandi. En svo fékk ég bara mar.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá