Bólstrun, nám

draumur08 | 11.1.2010 10:47:45 | 0

Er eitthvað kennt bólstrun hérna á íslandi? eða hvar fer fólk í það nám, getur einhver komið með reynslusögur?

MUX | 11.1.2010 10:51:04 | 0

Það var alla vega kennt í Iðnskólanum, veit ekki hvort það er lengur. Veit um einn sem tók sveinspróf þaðan 2007.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

bogi | 11.1.2010 11:15:55 | 0

Pabbi minn er bólstrari - þetta hefur verið kennt í iðnskólanum en hann hefur talað um að þeir vilji helst að fólk fari út að læra, svona til að fá endurnýjun í stéttina:)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

LadyMacbeth | 11.1.2010 11:46:34 | 0

Pabbi minn var líka bólstrari.
Er þessi stétt ekki orðin rosalega fámenn hér ?

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

draumur08 | 11.1.2010 19:39:21 | 0

ég væri alveg til í að læra þetta samt hérna heima :S

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá