Brúðkaupsleikir

amy sæta | 14.5.2010 19:04:56 | 0

Ég var beðin um að vera veislustjóri í brúðkaupi hjá systir minni næsta laugardag og ég er gjörsamlega tóm með hvaða leiki ég get verið með á milli rétta.
Væruð þið til í að hella úr viskubrunni ykkar og gefa mér hugmyndir?? :)

hala | 14.5.2010 19:08:11 | 0

EKKI BARBí OG KEN

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

amy sæta | 14.5.2010 19:10:02 | 0

Hehe hvað þá?

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

bridezilla | 14.5.2010 19:15:54 | 2

Jú, hann er svo skemmtilegur

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

bridezilla | 14.5.2010 19:15:32 | 0

alltaf skemmtilegur spurningaleikurinn þar sem brúðhjónin sitja á stólum, bak í bak. Þau eru svo hvort um sig með einn karlmannsskó og einn kvenmannsskó og svo eru spurningarnar tengdar lífi þeirra eins og "hver vaskar oftast upp" eða "hver á oftast frumkvæðið í svefnherberginu" og þess háttar og þá lyfta þau þeim skó sem á betur við. Verður oft mjög fyndið.

Svo er voða gaman að vera með heilræðakassa. Þá er miðar við hvert sæti þar sem gestir eru beðnir að skrifa heilræði til brúðhjónanna og kassinn er látinn ganga á milli svo allir geti látið sína miða í. Svo taka brúðhjónin kassann með sér að veislu lokinni.

Svo er líka hægt að vera með leiki bara á milli gestanna, t.d. teygjuleikinn. Þá fá allir kannski 5 teygjur í byrjun veislu. Svo gengur þetta útá að safna sem flestum með því að fá fólk til að segja orð sem má ekki segja, t.d. Já og Nei. Semsagt ef þú segir bannorð þá þarftu að láta þann sem þú sagðir þau við hafa teygjuna þína.

Getur líka bara haft fjöldasöng á einhverjum skondnum lögum, verið búin að dreifa textunum á borðin.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

amy sæta | 14.5.2010 19:56:56 | 0

Takk fyrir þetta :)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Annina | 14.5.2010 20:48:45 | 0

hahahaha já og passa sig í skóleiknum að það sé ekki spegill sem annað hvort hann eða hún sér hvað hinn gerir ;)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

amy sæta | 14.5.2010 20:22:13 | 0

Einhverjir fleiri?

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

bigproblem | 14.5.2010 20:41:59 | 0

kannski fá nokkra gesti til að sækja ákveðna hluti og reyna vera fyrstur, sækja t.d. karlmannssokk, eyrnalokk, myndavél og fleira....

svo eru leikir inn á brudkaup.is

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá