PINK buxur fyrir 9 ára

brut | 26.3.2012 22:52:15 | 0

Dóttir mín talar ekki um annað en einhverjar PINK buxur sem eru bara MUST HAVE þessa dagana.

Ég kem alveg af fjöllum. Síðast þegar ég vissi voru svona buxur seldar í Victorya Secret í USA og bara fyrir fullorðna.

Ég fer aldrei í búðir og er engan veginn að kveikja hvar þetta gæti fengist.

Er einhver hér sem kannast við að hafa séð svona buxur?

kittykitty | 26.3.2012 22:53:08 | 0

http://www.facebook.com/pink.buxursolusida

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

brut | 26.3.2012 22:56:18 | 1

Vá tók innan við mínútu :D

En shit, kosta þær tíu þúsund kall :-O

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

kittykitty | 26.3.2012 22:57:40 | 0

Já þetta er rándýrt, en ég vil samt meina að þær séu þess virði.
Keypti mínar síðasta sumar minnir mig og þær eru enn vel nothæfar (nota þær MIKIÐ!)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

brut | 26.3.2012 23:00:52 | 2

Já kannski, en þetta er fyrir 9 ára stelpu. Ef hún týnir þeim ekki þá vex hún uppúr þeim áður en hún nær að slíta þeim :S

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

missyou | 27.3.2012 14:01:02 | 0

min er 11 ára og ég keypti fyrir hana xs og ég hef nú ekki miklar áhyggjur að hún vaxi upp úr þeim EN hún er búin að slíta þær í ræmur svo mikið eru þær notaðar hún á 3 svona og ég keypti þær í nóv

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Anímóna | 27.3.2012 10:16:41 | 6

:/
Vel þess virði fyrir hallærislegar joggingbuxur?

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

kittykitty | 27.3.2012 12:43:57 | 2

Já mér fannst þær þess virði þó að þér finnist það ekki ;)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

HonkyTonk Woman | 27.3.2012 14:05:56 | 0

vá ég borgaði 4000 kall fyrir mínar í VS. Ef þú þekkir einhvern í USA eða sem er að fara til USA mæli ég frekar með því að þú pantir þar og látir senda á heimilið eða hótelið sem viðkomandi er á.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Mrsbrunette | 26.3.2012 23:04:43 | 1

Ég pantaði svona buxur fyrir stelpurnar mínar bara beint frá www.victoriassecret.com, kom mikið ódýrara út.. pantaði mér svo smá í leiðinni ;) á svona buxur sjálf (samt bara alveg svartar) og þær eru ofboðslega þæginlegar :)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

brut | 26.3.2012 23:11:02 | 0

Já ok.
Ég var einmitt að skoða þetta á shop usa og þar kom þetta út eins og þetta yrði dýrara. Það er kannski ekkert að marka það?
Eru þeir þá ekki að taka eitthvert cut af þessu?

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Mrsbrunette | 26.3.2012 23:14:08 | 1

jú dýrara frá þeim, en victoria secret sendir beint til íslands :) þannig að þú bætir bara við sendingakostnað og toll, engann aukakostnað.. þannig að það munar helling, ég allavegna pantaði slatta og borgaði fyrir það sem ég hefði borgað fyrir 2 buxur hérna heima.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Mrsbrunette | 26.3.2012 23:15:05 | 0

Og þetta tók ca viku að koma til landsins.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

brut | 26.3.2012 23:15:57 | 0

varstu að borga mikið í toll og sendingakostnað?

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Mrsbrunette | 26.3.2012 23:24:17 | 1

Sendingakostnaðurinn var inní greiðslunni hjá VS, en tollurinn var sér, ca 5 þúsund sem ég borgaði. milli 5 og 6 þúsund, pantaði 2 buxur, 3 hlýraboli og eitthvað meira dót.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

brut | 26.3.2012 23:28:39 | 0

hvað var tollurinn hátt hlurfall af reikningum. semsagt miðað við hvað reikningurinn var hár? Er að spá hvað ég get gert ráð fyrir miklum kostnaði við tollinn

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

ernest | 26.3.2012 23:33:53 | 0

http://tollur.is/default.asp?cat_id=1700

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

brut | 26.3.2012 23:37:35 | 1

aaaaaaaaaa snilld TAKK

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Mrsbrunette | 26.3.2012 23:39:44 | 0

Man ekki hvað upprunalega verðið kostaði, en man að ég átti að borga um 20 þúsund fyrir tvennar buxur og ég pantaði 2 buxur, 3 hlýraboli og smá aukadót með og ég borgaði aðeind minna í heild fyrir þetta allt en ef ég hefði keypt 2 buxur hérna heima.
En ég á að geta séð þetta í heimabankanum, en er ekki með auðkennislykilinn á mér núna, get skoðaða þetta á morgun, en ég lofa, þetta kemur mun ódýrara út, munar nokkrum þúsundköllum

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

ernest | 26.3.2012 23:48:56 | 0

victorias secret senda þau til íslands ?? geta llavega ekki skráð mig inn með íslanska adressu

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Sand@ | 27.3.2012 10:08:27 | 1

Jú jú, ég panta oft hjá VS :)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

ernest | 27.3.2012 16:52:03 | 0

nenniru að senda mér link á það og hvernig skráiru adressuna þeir vilja bara usa eða canada

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Sand@ | 29.3.2012 14:50:15 | 0

Ég er búin að skrá mér fyrir 3-4 árum, nota bara aðgangsorðið sem ég fékk á sinnum tíma.
En kiktu hér og áður en þú byrjar að skrá þig inn, merktu International Biling Adress (annað val ) þá getur þú finna Ísland

https://secure.victoriassecret.com/commerce/saveRegistrationInfo.vs?namespace=registration&origin=registration.jsp&event=save

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

ernest | 29.3.2012 21:38:08 | 0

takk :) fann þetta

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

hagamus | 27.3.2012 10:15:28 | 0

Það fengust svona eftirlíkingar í Zink í smáralind.  

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

amina75 | 27.3.2012 10:41:32 | 0

Zink er hætt :/

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

hagamus | 27.3.2012 10:50:04 | 1

ó....OK

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

kuggur | 27.3.2012 11:20:11 | 0

það er búð sem heitr Leyndarmál
Hrísateigi 19 v/Sundlaugarveg -105 Reykjavík www.facebook.com/Pinkbuxur Sölusíða tvö

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

nónó | 27.3.2012 12:08:39 | 0

það er nú samt bara spurning hvort þær séu til nógu litlar á hana? þetta er í fullorðinsstærðum þó þær fari niðrí xs

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Curvy | 27.3.2012 12:14:23 | 0

VS framleiðir ekki pink buxurnar á börn, mín 9 ára stelpa notar 140 í fötum og xs er alltof stórt á hana.
Hún á hinsvegar svona feik buxur,sem líta alveg eins út og fengust í zink í smáralind (sú búð er hætt en á facebook talaði búðin um að eiga svona buxur ennþá til ) eg borgaði 5000 fyrir þær

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

billabong | 27.3.2012 13:02:28 | 0

hæ hæ ég var einmitt að kaupa svona buxur á mína 9 ára....það er reyndar ekki pink það stendur gimnastik (eða eitthvað álíka ) en annars eru þær alveg eins...ég keypti þær semsagt hjá fimleikar.is og þar kostuðu þær 6.900(held ég alveg örugglega) Tékkaðu á því ;o)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

lovestone | 27.3.2012 16:40:05 | 0

Það var einkver VS sölubás í kolaportinu einusinni veit ekki hvort að það sé ennþá :)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

G.G | 27.3.2012 20:37:38 | 0

Zink i smáralindina eru með pink buxur fyrir litlar stelpurog alls ekki dýrt hjá þeim .. venjulegar pink buxur kostar hj a''Leyndarmál' eru um 10-11þús kall en hja Zink kostar þær 5þús eða eitthvað :)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

bler | 29.3.2012 15:10:31 | 0

Hagkaup hefur líka verið með svona buxu fyrir stelpurr, þeas eitthvað skrifað á rassinn ;)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá