Flughræðslunámskeið Icelandair?

Medister | 12.9.2010 19:10:07 | 0

Einhver farið? Er þetta að svínvirka? Er flogið út og til baka með sömu vél, eða fær maður að stoppa í einhverja klukkutíma?

presto | 12.9.2010 19:19:43 | 0

Held að þau taki alls ekki sénsinn á að skilja manneskju eftir strandaða í útlöndum!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Medister | 12.9.2010 19:23:00 | 0

Hahaha...þú meinar. Mér finnst svo skerí að eiga að fara strax heim aftur, nýsloppin úr vélinni.

Kannski finnst mér það ofsa stuð eftir námskeið, hver veit.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Nördinn | 12.9.2010 19:26:24 | 0

Gleymdi því að það er flogið fram og tilbaka með sömu vél - stoppað í ca klt. Það var lítið mál.. það munaði samt mjög litlu að ég hefði hætt við allt - var svo skíthrædd. En þessi ferð er alveg 90% af því að komast yfir þetta. Síðast fórum við til Stokkhólms.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Medister | 12.9.2010 19:41:34 | 0

Ok. Ég ætla að athuga þetta betur - nenni ekki að vera alltaf að drepast úr hræðslu.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Nördinn | 12.9.2010 19:23:58 | 0

Ég fór í fyrra. Var mjög ánægð. Hafði ekki flogið þá í 4 ár - samt bjó ég erlendis. Eftir námskeiðið hef ég flogið tvisvar.

Ég get ekki sagt að ég sé laus við flughræðsluna, en kann núna að tala sjálfan mig niður og núna veit ég líka margt sem ég vissi ekki áður og get þannig róað mig niður.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Medister | 12.9.2010 19:26:57 | 0

Þú mælir semsagt með þessu? En flugferðin á námskeiðinu, er það bara út og heim með sömu vél?

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Anímóna | 12.9.2010 19:27:58 | 0

Mamma mín fór fyrir mörgum árum, flaug til Glasgow og fékk nú að stoppa eitthvað svolítið þar sko.
Ég þyrfti svooo á þessu að halda.
Veistu hvað þetta kostaR?

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Medister | 12.9.2010 19:34:27 | 0

Örugglega 30-40þ, ætla að athuga það á morgun.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

cle800 | 12.9.2010 19:53:53 | 0

Mæli 200 % með þessu. Mikill fróðleikur og bara mjög skemmtilegt námskeið. Ég sem var með ofsaflughræðslu áður er nánast laus við þetta í dag, allt námskeiðinu að þakka !! Vel peninganna virði ( kostaði 30 þús þegar ég fór árið 2006 )
Og já það er flogið út og heim aftur með sömu vél. Ég flaug til Köben :) Nú nýt ég þess að fljúga...

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Medister | 12.9.2010 19:56:41 | 0

Takk fyrir þetta.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

GeorgJensen | 12.9.2010 19:53:06 | 0

þetta er algjör snilld!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Medister | 12.9.2010 19:54:16 | 0

Kúl!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

GeorgJensen | 12.9.2010 19:58:19 | 0

það er svo oft þetat óþekkta sem vekur hræðsluna.. þarna færðu að vita af hverju þessi hávaði stafar og af hverju hristingurin er.. þetta er æðisgengið

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

gudlauganna | 12.9.2010 20:17:46 | 0

þetta námskeið virkaði ekki fyrir mig, enda er mín flughræðsla ekert komin af því að ég haldi að eitthvað komi fyrir.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Medister | 12.9.2010 20:36:45 | 0

Við hvað ertu þá hrædd?

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

gudlauganna | 12.9.2010 22:03:03 | 0

held þetta sé eitthvað tengt jafnvægi og bara óöryggi, líður bara illa í flugtaki og lendingu. En það er nóg til að ég kvíði fyrir marga daga á undan. EN nú fæ ég kvíðalyf sem virka fínt.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

punkturcom | 12.9.2010 20:19:38 | 0

Ég fór fyrir nokkrum árum, stoppuðum stutt en ég fékk að vera í flugstjórnarklefanum síðasta hálftímann í fluginu! Það var mjög gaman og við fengum að hafa það fínt á saga class báðar leiðir.
Geturðu ekki bara verið full?

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Medister | 12.9.2010 20:36:33 | 0

Er það alltaf, einmitt vegna hræðslu.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá