Fitness uppskriftir vs vaxtarækt

vanilla ice | 1.5.2010 22:59:43 | 0

Hæ hæ.. fyrir ansi mörgum arum siðan stundaði eg einkaþjalfun hja Ninu fitness og gekk svona svakalega vel. Hun piskaði mig afram a goðan hatt auðvitað :) og einnig let hun mig fa uppskriftir sem eg for eftir. Eg atti m.a. að borða skyr, tunfisk, eggjahvitur, mioplex ofl... Eg er enn að heyra það i dag hve vel eg leit ut a þessum tima.. hun er lika su eina sem hefur getað þjalfað mig almennilega með goðri hörku og aga an þess að gefast upp!!

Það sem eg er að oska eftir er uppskrift með svipaðri utfærslu og her að ofan asamt aætlun sem eg get farið eftir a næstunni!! Það væri frabært að fa sma hjalp nuna þar sem allt er komið i uppnam hja mer og a eg erfitt með að taka sjalft skrefið að bættum lifsstil:/

bachelorette | 3.5.2010 20:40:31 | 0

Er ekki einhver sem getur gefið mér nokkra góða punkta :)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá