Ungbarnateppi

Þjóðarblómið | 2.11.2012 23:16:56 | 0

Hvað hafið þið haft ungbarnateppin löng og breið? 


Er einhver "regla" varðandi það eða einhver viðmið? 

RB79 | 3.11.2012 06:40:58 | 0

Ég hef oft séð uppskriftir þar sem barnateppið er 70x100 cm.  Annars held ég að það sé ekkert endilega regla, bara þægileg stærð.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Þjóðarblómið | 3.11.2012 10:23:21 | 0

Ok... er svona að spá með teppið sem ég er að prjóna. Held það sé rétt um 80 cm á breidd. 

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Prym | 3.11.2012 22:19:39 | 0

Það er bara fínt.  Engin sérstök regla til um stærð ungbarnateppa.  Sumir vilja lítil sem passa akkúrat á bílstólinn, aðrir vilja vefja teppinu utan um barnið.  Sumir vilja nota teppin sem yfirbreiðslu á rúm barnsins eða í vagninn.  Bara alls konar.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Þjóðarblómið | 3.11.2012 22:33:09 | 0

Akkúrat... ég veit ekkert hvað á að nota þetta teppi í... tilvonandi mamman fékk bara að velja lit, ekkert annað.


Ég er að gera þetta teppi  úr tvöföldu kambgarni á prjóna nr. 6. Er með fjóra bangsa á breiddina og verð með fimm upp... Þrír hefðu verið nóg á breiddina með nokkrum hliðarlykkjum og þá fjórir eða fimm upp. 

 

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá