Fatastærðir ykkar 3 og 4 ára stelpna

mömmudúllur fjórar | 30. nóv. '09, kl: 22:26:36 | 1178 | Svara | Barnið | 0

Í hvaða fatastærð eru ykkar 3 ára og 4 ára stelpur?
Ég á stelpu sem er 4 ára síðan í ágúst og hún er í fatastærð 104, ennþá í sumu nr 98 og úlpa og kuldabuxur nr 110 sem er vel stórt en ekki samt þannig að hún eigi eitthvað erfitt með að hreyfa sig í því.

Svo á ég aðra stelpu sem verður 3 ára eftir tæpan mánuð og hún er í fötum nr 98, held að allt nr 92 sé orðið of lítið á hana. Minnir að kuldagallinn sé nr 100.

 

Unnsa6 | 30. nóv. '09, kl: 22:57:24 | Svara | Barnið | 0

3 ára síðan í ágúst. Yfirleitt 98 í fatastærð.

Unnsa

leiftra | 30. nóv. '09, kl: 22:58:37 | Svara | Fyrri færsla | Barnið | 0

mín sem verður 2,5 í des er í 98-104 og búin að vera síðan 2gja ára

Unnsa6 | 30. nóv. '09, kl: 22:58:53 | Svara | Barnið | 0

já og kuldagallinn 98 líka held ég ( stórt nr. PoP gömul týpa), og kuldaskó 25. Hefur annars tekið kipp undanfarið...

Unnsa

Ígibú | 1. des. '09, kl: 07:16:56 | Svara | Barnið | 0

Dóttir mín er 4 ára og er í stærð 104 að mestu,sumu 110 og kjólum alveg 116, allavega þeim sem meiga vera pínu síðir, en buxur 104 annað er alltof stórt:)

kinanda | 1. des. '09, kl: 08:18:31 | Svara | Barnið | 0

þegar mín var 3-4 ára var hún í svona 98 að mestu leyti, ennþá reyndar í sumu 92 og jafnvel 80! hún er mjög grönn, hún er núna 5 ára og er aðallega í stærð 104-110, kuldagallinn er 110 og smellpassar og mun duga veturinn en varla meira en það. En hún á t.d. alveg buxur sem eru í stærð 98

------------
Ég er hætt í þessum leik!

túrkís | 1. des. '09, kl: 09:08:37 | Svara | Barnið | 0

Mín er 4ra síðan í október og hún er alveg að vaxa upp úr 104, sumt passar en sumt ekki. 110 smellpassar á hana núna.
Svo notar hún skó í stærð 28.

svara | 1. des. '09, kl: 09:52:46 | Svara | Fyrri færsla | Barnið | 0

mín skotta er 3 síðan í júlí og hún er mest í 104 er ekki farin að nota föt no 110.

*polo* | 1. des. '09, kl: 11:22:39 | Svara | Barnið | 0

Mín 4;4 ára stelpa er í 110/116.

__________________________
Á stelpu og strák :)

Hugdís | 1. des. '09, kl: 13:41:59 | Svara | Fyrri færsla | Barnið | 0

Mín er í 98-104, 104 er enn svolítið stórt en við kaupum ekki minna

♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥
Á þrjá litla gullmola
♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥

goofy | 1. des. '09, kl: 13:48:24 | Svara | Barnið | 0

Mín 3 ára síðan í sept er í 92, 98 og kuldagalli og úlpa er í 104 og er soldið stórt

mömmudúllur fjórar | 1. des. '09, kl: 23:36:39 | Svara | Fyrri færsla | Barnið | 0

Alltaf jafn gaman að forvitnast svona um aðra hehe. Ég keypti buxur á yngri stelpuna mína í nóvember (þessi sem er að verða 3 ára), keypti nr 98 og ég sá í dag að ég hefði eiginlega bara átt að kaupa númeri stærra. Ég er ekki alveg að kaupa það að litla stelpan mín sé að komast í sömu fatastærð og "stóra" stelpan mín hehe.

Mínútugrill | 2. des. '09, kl: 08:50:41 | Svara | Fyrri færsla | Barnið | 0

Mín er er 4ra síðan í Nóv og hún er að komast uppí 110 , sumt er auðvitað alltof stórt á hana en flest fötin hennar núna eru í 104 en ég kaupi núna 110 á hana.

lopasolustelpan | 3. des. '09, kl: 02:28:00 | Svara | Fyrri færsla | Barnið | 0

Yfirleitt 104, en getur notað ýmislegt nr 98 líka. Kuldagallinn og úlpan eru svo nr 110.

http://www.nino.is/fotogfleira/

okt05 | 3. des. '09, kl: 09:14:21 | Svara | Barnið | 0

Eldri mín er 4 ára síðan í október og hún notar númer 98 - 104 og skóstærð 24 - 25, hún er mjög nett öll og grönn.

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
Er stelpumamma með meiru, dæturnar fæddar 2005, 2007 og 2010 !
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
Skilríkin mín :)
http://www.barnaland.is/album/img/8354/20061027141409_2.jpg

husamus | 3. des. '09, kl: 22:45:26 | Svara | Barnið | 0

Mín verður 4 ára í janúar og er í 104. Hún er algjör mjóna og ég lendi oftast í veseni með að finna nógu þröngar buxur á hana. Hún skiptir yfirleitt fyrr um peysustærð en buxnastærð.

28feb | 3. des. '09, kl: 22:58:53 | Svara | Barnið | 0

Mín stelpa verður 4 ára í febrúar. Hún er í stærð 104-110 mjög grönn og löng. Ef ég kaupi föt á hana í dag þá kaupi ég ekki minna en 110

Strákurinn minn sem er að verða 3 ára er í 98

AnitaBlake | 3. des. '09, kl: 23:19:47 | Svara | Barnið | 0

Mín stelpa verður 4 ára í mars. Útigallinn hennar er nr. 92 en ég held að ég fari að setja hana í nr. 98 eftir jólin en sá er samt ennþá of stór. Kannski nær hún að valda honum eftir jólamánuðinn. Í buxum notar hún 92-98, bolir eru nr. 98 en hún getur verið í stuttermakjólum í 104. Hún notar skó nr. 25.

Hún er lítil og nett og fötin hennar hafa alltaf dugað ótrúlega lengi. Hef aldrei lent í því að hún "spretti upp" eins og sumir tala um.

Áttblaðarós | 4. des. '09, kl: 10:00:36 | Svara | Fyrri færsla | Barnið | 0

Mín verður 3 ára í febrúar og hún er að nota 92. Flest í 98 er allt of stórt en hún á að vísu útigalla úr Name it sem er 98. Hún er frekar smá og getur meira að segja notað sumt sem er 86 en það er ekki margt. Hún á Ecco skó sem er nr. 25 en maður kaupir þá allt smá rúma svo þeir endist veturinn. Aðrir skór væru örugglega 24.

Támína | 4. des. '09, kl: 14:11:52 | Svara | Barnið | 0

Mín tæplega 3ja ára er að nota buxur í 92 en peysur í 92-104. Ég á svo aðra tveimur árum eldri sem er í 110.

Kveðja Támína

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Skírnartertur mílí 8.6.2015 5.7.2015 | 00:30
hormónalykkjan vantar ráð hremmi 7.7.2011 4.7.2015 | 19:04
hvernig sofna 3 mánaða börnin ykkar draumaholl 4.5.2015 4.7.2015 | 14:43
Augnsamband við nýbura swift 2.7.2015 4.7.2015 | 14:41
Adventure bébecar paddan 4.7.2015
Pumpuhaldarar Fairbanks 4.7.2015
Hrýtur freka 3.7.2015
Baby jogger city elite ilmbjörk 28.6.2015 3.7.2015 | 14:52
Dagmömmur í Hafnarfirði 1queen 23.6.2015 3.7.2015 | 09:49
Vanvirkur skjaldkirtill eftir fæðingu samasem 1.7.2015 2.7.2015 | 00:53
Dagmamma með laust neðst í Seljahvefinu, hentar líka fyrir börn búsett í Kópovogi Angela in the forest 2.7.2015
mjólkuróþol barna og barna astmi allskonar83 1.7.2015 1.7.2015 | 23:28
Ódýrir miðar á Hróarskeldu fe 29.6.2008 1.7.2015 | 19:04
Base bussska 30.6.2015 1.7.2015 | 15:26
Ölger / brewers yeast - brjóstamjólk Fairbanks 1.7.2015
Óléttupróf MYND.. Hvað langt? 29179 23.4.2015 30.6.2015 | 22:53
snuddur Napoli 30.6.2015
smásjár eða tæknisæðing sevenup77 29.6.2015 30.6.2015 | 16:55
Lykkjan stelpa79 30.6.2015
2,5 árs skoðun mg5150 27.6.2015 29.6.2015 | 10:09
Dagforeldrar í 108 sj1 8.6.2015 29.6.2015 | 00:01
Dagmamma í Grafarvogi babybear 26.6.2015 28.6.2015 | 23:58
ungbarnaeftirlit í verkfall rótari 30.5.2015 28.6.2015 | 23:45
Brjóstagjafaterror! larva 16.6.2015 28.6.2015 | 08:36
Sumarnámskeið fyrir börn fædd 2009 hallizh 24.6.2015 26.6.2015 | 22:57
Heyrnarmæling nýbura minner 20.6.2015 25.6.2015 | 13:44
Kattarnet sacha1987 18.6.2015 25.6.2015 | 09:36
Ad svæfa 2 ara ísan 17.6.2015 23.6.2015 | 11:11
Fæðingardeildin Tipzy 5.6.2015 21.6.2015 | 09:52
Skírnargjafir - að skipta Ice1986 19.6.2015 20.6.2015 | 23:33
Matvendi hjá 3ja ára. birgmunda 15.6.2015 20.6.2015 | 09:38
Laun fyrir barnapíu aggis83 18.6.2015 19.6.2015 | 06:25
göt fyrir beisli - tjaldborgarpoki Peppasín 21.12.2010 18.6.2015 | 11:42
"Slys" í buxurnar espoir 14.6.2015 18.6.2015 | 07:38
Bestu burðar/ magapokarnir 1queen 15.6.2015 17.6.2015 | 22:20
barnið alltaf i klofinu ghi83 8.6.2015 16.6.2015 | 18:53
hjálp skírnargjöf stafa nisti - hvar fæst?? BryndisB 12.6.2015 13.6.2015 | 11:36
Millinafna pælingar! Hjálp hjordisth 10.6.2015 12.6.2015 | 13:44
Leikskólar í Lindahverfi lusifer2012 26.5.2015 11.6.2015 | 16:16
Afþreying fyrir 1 árs draumados 9.6.2015 10.6.2015 | 12:55
Bílstólar með isofix? FrúFiðrildi 2.5.2015 9.6.2015 | 23:24
Blomdahl eyrnalokkar hellokitty1 8.6.2015 9.6.2015 | 14:56
blámi á fótleggjum hjá 5 mánaða rótari 9.5.2015 9.6.2015 | 12:29
Verð hjá dagmömmu? Kirsuber 5.6.2015 9.6.2015 | 00:15
Ungbarn á Tenerfie This is asta 2.6.2015 8.6.2015 | 20:25
Pelagjöf á fæðingardeildinni Tipzy 6.6.2015 7.6.2015 | 16:06
Ungabarn sem sefur of lítið. stulka89 27.5.2015 7.6.2015 | 14:20
hárgreiðsluhaus - gefins. glee200 3.6.2009 6.6.2015 | 01:59
áfengi og brjóstargjöf suntan 23.5.2015 5.6.2015 | 16:53
reynsla af BOB CE Revolution englarnir122 2.6.2015 4.6.2015 | 20:53
Síða 1 af 1429 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8