Munnangur

mhb | 19. jan. '10, kl: 22:36:03 | 1066 | Svara | Barnið | 0

Hæhæ
Eruð þið fróðu mæður með einhver ráð við munnangri, strákurinn minn er alveg að drepast og þetta bara stækkar (hann er 4 ára) :/
öll ráð vel þegin!

 

stuðfríður | 19. jan. '10, kl: 23:03:01 | Svara | Barnið | 0

þetta fjólubláa sem maður ber á svínvirkaði á mig og minn gutta :) fæst í apótekum og þarft ekki lyfseðil :)

Bestu kveðjur :)

Röskva | 19. jan. '10, kl: 23:38:55 | Svara | Barnið | 0

alovera gel frá bananaboat. virkar alltaf reyndar alveg ógeðslegt á bragðið en virkar.

Kveðja

mhb | 19. jan. '10, kl: 23:49:51 | Svara | Barnið | 0

Takk kærlega fyrir :)

gleebah | 21. jan. '10, kl: 21:19:48 | Svara | Barnið | 0

Ég hef sjálf verið með munnangur meira og minna síðan ég man eftir mér og hef prófað ýmislegt til að losna við það en ekkert virkaði fyrr en ég byrjaði að nota aloe vera tannkrem frá forever living. Ég kaupi það hjá sjálfstæðum söluaðila en það gæti fengist einhvers staðar í apóteki.

eddatoto | 21. jan. '10, kl: 22:27:21 | Svara | Fyrri færsla | Barnið | 0

hvaða tannkrem ertu með ?

Butterfly Rose | 21. jan. '10, kl: 22:36:12 | Svara | Fyrri færsla | Barnið | 0

mér var sagt af tannlækni að munnangur kemur útaf nokkrum tilfellum. Eins og stressi og litlum svefn.

eddatoto | 21. jan. '10, kl: 22:56:54 | Svara | Fyrri færsla | Barnið | 0

ég veit það líka að efni sem heitir Triclosan sem er í flestum Colgate tannkremum getur gert tannholdið viðkvæmt fyrir munnangri og orsakað munnangur

kranastelpa | 22. jan. '10, kl: 11:11:34 | Svara | Fyrri færsla | Barnið | 0

matarsódi í litlu magni á munnangurinn geriri kraftaverk.. bara hafa það í litlu magni uppá tennurnar að gera :)
og fjólubláa dótið virkað fínt fyrir mig, matarsódinn betur :)

~°~°~~°~°~°~°~°~°~°~°~°~°~°~°~°~°~°~°~°~°~

Holuhraun | 22. jan. '10, kl: 13:55:29 | Svara | Barnið | 0

Sæl. Þú skalt nota alltaf zendium tannkrem fyrir hann. Það á að minnka líkur um 20% á að fá munnangur (amk eitt skipti af fimm)

Svo skaltu fara til læknis með strákinn og fá krem sem heitir Kenalog. Það græðir sárið. Þetta fjólublá sem er selt án lyfseðils brennir fyrst húðina og græðir hana svo.

Þetta er hryllingur svo vertu líka extra góð við hann :) Það er vont að borða og drekka og tala þegar þetta er sem verst.

hkal | 22. jan. '10, kl: 14:44:32 | Svara | Barnið | 0

Fæ alltaf reglulega munnangur og þetta er ógeðslegt!! Mér finnst best að skola munninn uppúr flúr, þá hefur þetta farið á 2 dögum

April09 | 22. jan. '10, kl: 14:55:28 | Svara | Barnið | 0

Stelpan mín er að taka tennur og ég er með Bonjela hérna heima. Ég fékk munnangur um daginn og bar það á mig og þetta deyfir auðvitað svo að eftir smá stund fann eg ekki fyrir þessu :) Frændi minn var með svaðalegt munnangur um daginn og hann fékk smá Bonjela hjá okkur svo hann gæti borðað :)
Munnangrið fer kannski ekki en þetta deyfir allaveg sársaukann. Það er samt komið eitthvað í staðinn fyrir Bonjela en það hlýtur að vera deyfandi líka...

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Að "skemmta" sex mánaða barni littleboots 23.3.2015 27.3.2015 | 11:53
hormónalykkjan vantar ráð hremmi 7.7.2011 27.3.2015 | 09:48
Venja à snuð babybear 22.3.2015 27.3.2015 | 09:44
Twitter óvissan 26.3.2015 26.3.2015 | 15:13
World Class Nesið-barnagæslan??? íspinni 25.3.2015
höfuðhögg hjá 3 ára snullibubu 24.3.2015 25.3.2015 | 14:18
Vantar gjafir Ice1986 7.3.2015 24.3.2015 | 21:40
Fatastærðir alltmogulegt 27.2.2015 24.3.2015 | 15:32
laust pláss hjá dagforeldrum 0805 3.2.2015 23.3.2015 | 22:57
Svefnráðgjöf ? Huldsi 23.3.2015 23.3.2015 | 21:14
Hlýjar peysur ? Babuskan 12.3.2015 23.3.2015 | 20:53
Phnemokokka bólusetning 4 sinnum Smartgerður Glimmerbrók 20.3.2015 23.3.2015 | 20:50
Svefn astaana 13.3.2015 23.3.2015 | 19:35
Nýútrunninn bílstóll fyrir stutta keyrslu? Ag2014 9.3.2015 23.3.2015 | 08:38
Baby semper þurrmjólk …. einhver með reynslu? Lukkukráka 1.2.2015 23.3.2015 | 00:11
klakabox með loki Napoli 1.2.2015 22.3.2015 | 22:49
föt edyta87 21.3.2015
Ömmustólar Umbrella 28.2.2015 21.3.2015 | 09:14
Dagmamma í 103, 104 eða 108 Daydreamer1 11.3.2015 21.3.2015 | 09:12
Pestin mikla óvissan 18.3.2015 20.3.2015 | 20:40
Septemberbumbur 2015 á facebook Rautt Epli 26.2.2015 20.3.2015 | 16:56
Hvar finn ég barna-meltingasérfræðing? goge70 19.3.2015 20.3.2015 | 11:38
Tenerife - Hótel prime1 19.3.2015
Gigtarlæknir fyrir börn? Angela in the forest 19.3.2015
Roan barnavagnar LI18 19.3.2015
Sokka stoppari yatzeeh 15.3.2015 16.3.2015 | 16:47
Simo vagn flexy 28.1.2015 14.3.2015 | 19:41
Simo vagn 2007 model Gubbupest 12.3.2015 14.3.2015 | 19:27
Dóru kökuform bleika mamma 12.3.2015 14.3.2015 | 11:08
Maxi Cosi Opal Áttblaðarós 11.3.2015 13.3.2015 | 15:48
Vagnagönguhópur í Kópavogi romeoorn 13.3.2015
ohhh pusta xtraaa 9.3.2015 12.3.2015 | 19:38
Manchester músalingur 12.3.2015
HJÁLP!!!!!!!!!!!!! 2 ára sem sofnar seint bleika mamma 29.1.2015 11.3.2015 | 16:38
Skólaleiði hjá 2004 strák:( melódía 9.3.2015 11.3.2015 | 14:31
Barn með lélegt ofnæmiskerfi Múmínálfar 9.3.2015 10.3.2015 | 16:50
Hvaða sessu með baki mælið þið með :) earthakitt 2.3.2015 10.3.2015 | 15:22
talþroski barna perla82 9.3.2015 10.3.2015 | 13:22
Fermingarfötin Bylur 10.3.2015
Sólarlandaferðir annybaby 9.3.2015
pussycat snuð kríkrí 26.2.2015 9.3.2015 | 21:41
Umræðuhópur 2002 og 2004 barna? melódía 9.3.2015
"eld"gamlar fæðingarskýrslur??? hamingjusöm 15.1.2009 8.3.2015 | 12:04
DOPPLER! Marin79 6.3.2015
lús sem fer ekki baun14 29.1.2015 6.3.2015 | 09:11
2005 börn BlueLight 5.2.2015 5.3.2015 | 22:18
Hanstrabúr og hamstur gefins pera 100 13.9.2009 4.3.2015 | 18:58
20 vikna sónar og lítið barn Mysterí 19.2.2015 3.3.2015 | 10:12
Fæðingasögur-bók. Vertu með! HannaFbl 6.1.2015 2.3.2015 | 23:04
Hvernig vagn eigið þið ef börnin sofa úti? Aquadaba 26.2.2015 2.3.2015 | 21:26
Síða 1 af 1427 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8