Stjörnuhekl

akd | 25. mar. '10, kl: 10:33:35 | 3005 | Svara | Handavinna | 0

Sælar dömur, getur einhver ykkað gefið mér upp aðferðina við að hekla stjörnuhekl? Ég fann video á youtube sem var fínt, en þar er bara sýnd fyrsta umferðin, ekki hvernig á að snúa við og gera til baka.

 

mixer | 25. mar. '10, kl: 10:55:44 | Svara | Handavinna | 0

Hæ hæ ég lærði einmitt hér á þessum þráð að hekla teppi með stjörnuhekli , en held að það sé afbrigði af stjörnuhekli , kemur alveg svakalega flott út :)

http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=17147456&advtype=59

akd | 25. mar. '10, kl: 12:01:42 | Svara | Fyrri færsla | Handavinna | 0

takk kærlega :)

nei hae | 8. apr. '10, kl: 23:22:03 | Svara | Fyrri færsla | Handavinna | 0

Æ, en gaman að sjá gamla þráðinn minn hér :O)
Sá núna að það eru fullt af "commentum" sem ég sá aldrei, eftir leiðbeiningarnar, en þetta er alls ekki tímafrekt. Ég hef verið um 1-2 vikur að gera barnateppin.

Munurinn á þessu munstri og stjörnuheklinu er sá að þessi aðferð er eins fram og til baka, gamla aðferrðin er gerð þannig að þú gerir munstrið eina umferð og svo stuðla til baka.

Ég gerði svona teppi úr lopaafgöngum, blandaði þá saman einföldum plötulopa og einbandi í einn litinn, einfaldan léttlopa í annan lit... annars nota ég yfirleitt tvöfaldan plötulopa en að sjálfsögðu er hægt að nota hvaða garn sem er. Mér finnst lopateppin þó alltaf verða þynnri þegar ég er búin að þvo þau, finnst þau virka svo þétt fyrir þvott sem breytist - þá gisnar munstrið aðeins.

daja | 8. apr. '10, kl: 01:22:30 | Svara | Handavinna | 0

ég held að uppskrift af stjörnuhekli sé í bókini kúr og lúr

-----------------------------------------------------------

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Stærðirnar í Einband blaðinu? Ígibú 6.4.2010 15.1.2015 | 13:48
i stað fyrir kambgarn? haddys 4.9.2011 15.1.2015 | 13:48
kambgarn? prakkarar 31.3.2010 15.1.2015 | 13:48
Sauma og klippa kambgarn. FíFíFína 16.4.2012 15.1.2015 | 13:47
Kambgarn þvottaleiðbeingingar ljosritunarvel 23.11.2012 15.1.2015 | 13:46
Þvo kambgarn? sælirnu 9.3.2012 15.1.2015 | 13:46
Tvöfalt Kambgarn - Húfa CU2 10.11.2012 15.1.2015 | 13:46
Tvöfalt kambgarn labbalingur 16.5.2012 15.1.2015 | 13:46
kambgarn tiril 14.10.2012 15.1.2015 | 13:46
Léttlopi tommikrutt 18.4.2012 15.1.2015 | 13:45
Uppskrift að húfu fyrir 1 árs (léttlopi)? Celestial 16.8.2013 15.1.2015 | 13:45
Rauður léttlopi. gulldis 30.5.2012 15.1.2015 | 13:45
ójafn léttlopi felagi 25.10.2012 15.1.2015 | 13:45
lopi vs léttlopi snúllurnar3 3.4.2010 15.1.2015 | 13:45
Léttlopi vs. plötulopi Aðalvík 15.7.2013 15.1.2015 | 13:45
Álafoss lopi - plötulopi linen 23.6.2012 15.1.2015 | 13:44
Ranga mínus álafosslopi letistrumpur 28.7.2011 15.1.2015 | 13:44
Er hosuband svipað þykkt og álafoss lopi? Error 29.11.2012 15.1.2015 | 13:43
NEON ÁLAFOSSLOPI KolfinnaRut 18.7.2013 15.1.2015 | 13:43
Álafosslopi, plötu og léttlopi felagi 10.9.2013 15.1.2015 | 13:43
Álafosslopi-peysuuppskriftir kiddat 5.1.2012 15.1.2015 | 13:42
Hvað kostar álafoss lopi? edithg 13.6.2012 15.1.2015 | 13:42
Plötulopi/álafosslopi/léttlopi chiwawa 25.11.2010 15.1.2015 | 13:42
Álafosslopi eða tvöfaldur plötulopi Grjona 29.10.2009 15.1.2015 | 13:42
Plötulopi Lola87 28.3.2011 15.1.2015 | 13:41
hespulopu vs plötulopi 59hv 10.3.2012 15.1.2015 | 13:39
Plötulopi og léttlopi? Anna G 26.6.2012 15.1.2015 | 13:38
Tvöfaldur plötulopi gög 21.2.2013 15.1.2015 | 13:38
Plötulopi, tvöfaldur. mallar 29.7.2013 15.1.2015 | 13:38
Léttlopi eða 2faldur plötulopi? Rósaleppar 11.10.2011 15.1.2015 | 13:37
Léttlopi vs plötulopi smæl 4.6.2010 15.1.2015 | 13:37
rennilás í lopapeysu Hosseini 8.12.2014 15.1.2015 | 13:36
plötulopi broken heart 11.8.2014 15.1.2015 | 13:35
Hvernig flik er best að byrja á að prjona?? Imna 19.8.2014 15.1.2015 | 13:33
gamall lopi Bwana 14.10.2013 15.1.2015 | 13:22
Lopi Sólber 6.10.2009 15.1.2015 | 13:22
strigapokar túra 14.1.2015
Orkera díófíó 10.1.2015 11.1.2015 | 16:26
Prjónar í flug Regndropi 30.10.2014 11.1.2015 | 10:51
skírnarkjóll skasta15 7.1.2015 8.1.2015 | 09:43
Ullarsokkar st 48 haddys 19.12.2014 7.1.2015 | 12:28
Á einhver prjónauppskrift af fallegu ungbarnasetti sem passar á bæði kyn ? ORION 6.1.2015
Prjónuð spiderman peysa - uppskrift! ilmbjörk 18.12.2014 3.1.2015 | 18:30
Rúllukragapeysa - uppskrift? timian 29.12.2014 3.1.2015 | 02:06
Dúkur undir jólatré Nonnina 19.12.2014 22.12.2014 | 15:52
Rukka fyrir peysu haddys 12.12.2014 22.12.2014 | 10:21
NAVIA DUO garn litur nr. 48 sjálfbjörg 20.12.2014
Miða til að merkja trefil sellmore 13.12.2014 16.12.2014 | 13:54
Peysa sem stækkaði gríðarlega cithara 16.12.2014
Saumastofa Ávaxtablóm 12.12.2014 14.12.2014 | 14:45
Síða 4 af 388 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8