Slimtappi

fniis | 29. apr. '10, kl: 10:57:42 | 1358 | Svara | Meðganga | 0

Sælar :) var svona ad spa hvort tid gætud sagt mer hvernig slimtappin leit ut hja ykkur? Og hvad tad tok langan tima eftir ad hann var komin ut og tangad til tid vorud komnar m verki? Held neb ad minn hafi verid ad detta i kloid i morgun... Eda allavega partur af honum :p

 

litla gydja | 29. apr. '10, kl: 11:03:59 | Svara | Meðganga | 0

þegar ég átti son minn fyrir tæpum 6 árum þá fór ég á klósettið um 9 um morguninn daginn sem ég var sett, það kom mikið glært slím i pappírinn og hálftíma síðar byrjuðu verkirnir, ég átti strákinn 19 klst síðar. þetta er víst ótrúlega misjafnt hjá mörgum.

(¯`v´¯)
.`·.¸.·´
¸.·´¸.·´¨) ¸.·*¨)
(¸.·´ (¸.·´á tvo yndislega gullmola

frk frostrós | 29. apr. '10, kl: 11:10:24 | Svara | Meðganga | 0

minn var bara svona slímklumpur, bara glær og pínu bleikt í honum. Annars fór hann viku áður en ég átti stelpnuna mína :)

----------------

*Stoltasta prinsessumamman í öllum heiminum*

- Fallega stelpan mín fæddist þann 19.apríl ´09 :)
- Fallegu tvíburastelpurnar mínar fæddust þann 18.maí ´10 :)

Lífið er sko klárlega yndislegt <3

helga666 | 29. apr. '10, kl: 11:20:24 | Svara | Meðganga | 0

minn fór miðnætti 7-8jan og ég eignaðist strákinn snemma um morgunin 9jan :)

míísla | 29. apr. '10, kl: 23:02:20 | Svara | Meðganga | 0

er komin núna 36 vikur og er mikið að pæla þannig spyr ykkur hérna bara, fer hann alltaf áður en maður á ?

Juni91 | 30. apr. '10, kl: 00:09:46 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hann fer alltaf áður en þú átt en það er mjög misjafnt eftir konum hvenær hann fer það þarf ekkert endilega að vera merki um að fæðing sé að byrja þó svo að tappinn fari það getur alveg liðið vika áður en þú átt þó svo að það gerist. Svo eru líka ekkert allar sem taka eftir því þegar hann fer, hann fer bara stundum meðan þú ert á klósettinu og þú tekur ekkert eftir því.

Baby2010 | 30. apr. '10, kl: 08:58:15 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

hann fór hjá mér í miðri fæðingu :-)

vaknaði kl 3 um nótt með hríðir - og hann fór kl 14 dagin eftir !

þá kom hann í heilu lagi og var eins og túrtappi bara hann var stór klumpur úr slími, ekkert líkt útferð!

hjá sumum fer tappin í mörgum bútum, og svo endurnýjar þessi tappi sig :-)

þannig ekki taka mikið mark á slíminu og vonast eftir fæðingu stuttu seinna ;) hann getur endurnýjað sig og ekkert sem bendir jafn vel til fæðngar og hríðirnar sjálfar :-)

sumar þurfa meira að segja gagnsetningu eftir að vatnið fer - fara ekkert endilega af stað eftir það nefninlega !

Josy | 30. apr. '10, kl: 09:01:15 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

fór hjá mér 3 vikum áður en litlan kom :D svo það er allur gangur á þessu ;)

***************************
Brosum og gefum kærleika frá okkur, lífið er of stutt til að lifa ekki lífinu glaður.

Mistress Barbara | 30. apr. '10, kl: 09:04:11 | Svara | Meðganga | 0

Minn fór smám saman bara, svona 1-2 vikum fyrir fæðingu.
En svo var ein vinkona mín sem missti slímtappann á 34 viku, og gekk svo 2 vikum framyfir.

fniis | 1. maí '10, kl: 17:50:00 | Svara | Meðganga | 0

hehehe, tetta var sko slimtappinn:P 2 min seinna for vatnid, og 9 timum seinna kom litli prinsinn minn i heiminn =) Takk ædislega fyrir öll svörin samt :)

undirskrift | 1. maí '10, kl: 18:11:42 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Æðislegt :) Innilega til hamingju!!
Hvað varstu komin langt?

fniis | 1. maí '10, kl: 21:54:52 | Svara | Meðganga | 0

takk =) var komin 38 + 4, fyrsta barn :)

júlí kraftaverk | 4. maí '10, kl: 03:30:29 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hann getur farið allt frá 30 viku. Svo endurnýjar hann sig ekki. Ef hann fer þá er hann farinn og þú getur verið án hans í 1-2 mán ef út í það er farið. Bara láta ykkur vita. Eg er á forledranámskeiði á heilsugæslustöðinni og var að læra þetta frá ljósmóður.

Stolt móðir sem á yndislega góðan strák sem fæddist 070710"

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8007 síðum
 

Umræðustjórar: paulobrien, Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, Kristler, Guddie