Plankaparkett - eik

Peysustelpa | 12. sep. '10, kl: 18:43:49 | 1122 | Svara | Er.is | 0

Er einhver hér með gegnheila eikarplanka á gólfinu hjá sér? Finnst ykkur sjá mikið á því? Hvernig þrífið þið það? Bóniði?

 

Snobbhænan | 12. sep. '10, kl: 18:47:37 | Svara | Er.is | 0

Ég er með plankaparket, sumsé harðparket í eik.

Þetta er ekki gegnheilt, heldur er þetta í raun "mynd af parket" sem er búið að smella á álplötu. Mjög slitsterkt.

Auðvelt að þrífa og þú ert laus við plastparket þrifvandamál.

http://www.hardvidarval.is/?pageid=13

Peysustelpa | 12. sep. '10, kl: 18:49:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

O.k. En ég er s.s. að spyrja bara um gegnheila planka. Er ekki einhver með svoleiðis?

Diana Lee | 12. sep. '10, kl: 19:13:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er með svoleiðis, olíuborið. Rispur sjást minna á olíubornu og minna mál að laga það, s.s. bera olíu í rispur. Auðvitað þarf að olíubera reglulega en það minna mál en að lakka.
Parketið hjá okkur er mubla út af fyrir sig, ótrúlega fallegt :)

Peysustelpa | 12. sep. '10, kl: 19:15:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir þetta. Hvað ertu búin að vera með það lengi?

Diana Lee | 12. sep. '10, kl: 22:12:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Búin að vera með parketið í 4 ár. Við pússuðum það sjálf og bárum á. Það var mikið verk en algjörlega þess virði.
Við hefðum síðan átt að setja viðhaldsolíu á það tveimur árum seinna en gerðum það ekki fyrr en núna í vor.
Í eldhúsinu þar sem stólarnir dragast eftir gólfinu er alltaf hægt að bera í blettina og þá er það eins og nýtt.

Mamma hins vegar er með planka parket sem hún lét pússa og lakka fyrir þremur árum. Núna er það allt rispað (hún er með hunda) og það þýðir það að það þarf að taka allt gólfið í gegn.
Ég hef ekki heyrt að fólk sé að bóna lakkað parket, bara dúka.

eyelet | 12. sep. '10, kl: 22:15:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En hvernig er það þegar það er olíuborið (til viðhalds)- Þarf ekki að ryðja öllu út til að olíubera allan flötinn?

Diana Lee | 13. sep. '10, kl: 08:59:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú auðvitað. Við tókum þetta í hlutum. Tæmdum úr nokkrum herbergjum og tókum þau, svo daginn eftir röðuðum við aftur inn og svo var næsta svæði tekið.
Við leigðum okkur líka tæki til að nudda olíunni vel ofan í viðinn.
Á móti kemur að ef við ætluðum að lakka (ef við værum með þess háttar parket) þá þyrfti að taka allt gólfið í einu þar sem við erum ekki með neina þröskulda og það myndu bara fagmenn gera, myndi ekki treysta mér í að lakka sjálf, upp á áferðina.
Þegar maður olíuber þá þarf maður ekki að hafa áhyggjur af slíku því að þegar viðurinn er mettur af olíu þá bara er hann mettur og það eru engin skil.
Auk þess skúrar maður líka sjaldnar olíuborið gólf, sést minna á því. Það er líka stífara að skúra þau en lakkað.
Þetta er auðvitað smekksatriði, okkur finnst bara olíuborið parket svo ótrúlega fallegt.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Góðar sokkabuxur? rosajo 29.11.2015 30.11.2015 | 13:11
Hefurðu reynslu af Jamie Oliver pottasetti? Lukka35 30.11.2015 30.11.2015 | 13:11
BROTTNUMIN BÖRN ENNÞÁ TÝND!! brother 8.8.2007 30.11.2015 | 13:05
Átt þú von á barni? Þekkir þú einhvern sem á von á barni? Ætlar þú að eignast barn? Söluaðilinn 26.11.2015 30.11.2015 | 13:02
Uppkominna systkinakærustupars jólagjafaþráður Abbagirl 27.11.2015 30.11.2015 | 13:01
Hvað á ég að gera? Starf? Nám? ok123 30.11.2015 30.11.2015 | 13:00
Glataðar jólagjafir SantanaSmythe 28.11.2015 30.11.2015 | 12:49
ilmur fyrir 13 ára strák sveitastelpa 30.11.2015 30.11.2015 | 12:46
Segi það enn og aftur........................ Steina67 30.11.2015 30.11.2015 | 12:42
Með eða móti? musamamma 28.11.2015 30.11.2015 | 12:41
Bara spir Bella 64 30.11.2015 30.11.2015 | 12:39
netverslun..hjálp :) monsan14 30.11.2015
Ertu búin að skreyta? miramis 28.11.2015 30.11.2015 | 12:28
Vinnuhanskar fyrir börn picy 28.11.2015 30.11.2015 | 12:25
Pakkadagatal labbalingur 30.11.2015 30.11.2015 | 12:03
Minion dagatal mars 30.11.2015
smá bakvesen Gunnýkr 29.11.2015 30.11.2015 | 11:30
Hvernig semur maður við Landspítala? Átti að vera Mufasa30 27.11.2015 30.11.2015 | 11:15
Zúistar á Íslandi sameinist! (og fáið sóknargjöldin ykkar endurgreidd) leðurhamstur 18.11.2015 30.11.2015 | 11:07
Að byggja trúarhof eftir "spámanni" Wulzter 29.11.2015 30.11.2015 | 11:06
Ódýrt en fallegt brúðkaup - ráð? HvadSemEr 25.11.2015 30.11.2015 | 11:05
Rifja upp tungumálakunnáttu tjúa 28.11.2015 30.11.2015 | 10:43
lögfræðingar farfar 28.11.2015 30.11.2015 | 10:14
Hvað gefur þú systir þinni Logi1 29.11.2015 30.11.2015 | 10:13
Jólaóhappasögur. icegirl73 28.11.2015 30.11.2015 | 10:06
Öryrkjar v. atvinnulausir og desemberuppbót Sunshine 16.11.2012 30.11.2015 | 08:41
Finnst bókstaflega ömurlegt bfsig 27.11.2015 30.11.2015 | 08:32
Elskurnar munum eftir smáfuglunum núna er allt á kafi í snjó isbjarnamamma 29.11.2015 30.11.2015 | 07:48
Sýknaður þrátt fyrir að hafa játað að hafa átt samræði við 14 ára gamalt stúlkubarn Skreamer 25.11.2015 30.11.2015 | 07:23
Framköllun á staðnum með USB? ansapansa 29.11.2015 30.11.2015 | 07:19
Allir að kvitta og deila - bætum kjör öryrkja og leyfum þeim að eiga gleðileg jól! Tryggvi3 29.11.2015 30.11.2015 | 06:37
maki í óskiptubúi flytur erlendis ? molinnn 28.11.2015 30.11.2015 | 06:19
Hvar finn ég kökuskraut (fótboltamörk og bolta...?) Hugdís 29.11.2015 30.11.2015 | 02:23
Að nálgast íslenskt efni löglega? Hauksen 29.11.2015 30.11.2015 | 02:15
Hefur einhver hér farið í nef aðgerð á Íslandi? geisli95 25.11.2015 30.11.2015 | 01:45
Mígreni - besta lyfið RegínaR 25.11.2015 30.11.2015 | 00:10
,,Að" var að hringja og vill fá hlutverkið sitt aftur... Dreifbýlistúttan 27.11.2015 30.11.2015 | 00:10
Barnaafmæli í sambíó Álfabakka??? Nessihressi 17.11.2015 29.11.2015 | 22:46
ég minni á Lillyann 28.11.2015 29.11.2015 | 22:10
Hvar Fær maður Steingrímur1985 29.11.2015 29.11.2015 | 20:33
stækka myndir kjulla 27.11.2015 29.11.2015 | 20:05
TV frá USA??? Er það hægt? magzterinn 25.11.2015 29.11.2015 | 19:50
Gisting við keflavíkurflugvöll Snatan 27.11.2015 29.11.2015 | 19:43
Er salt í seltjarnarneslaug? nikkemd 21.11.2015 29.11.2015 | 19:43
Plötubúð jing 29.11.2015 29.11.2015 | 19:34
Rúv núna whoopi 20.12.2014 29.11.2015 | 19:31
Black Friday = Svartur föstudagur jonasgunnars 27.11.2015 29.11.2015 | 19:21
Smákökudrottning 29.11.2015 29.11.2015 | 19:15
AEG háfur - sprungnar perur Degustelpa 29.11.2015 29.11.2015 | 18:56
Netgíró - einhver sem veit ! sólin15 29.11.2015 29.11.2015 | 18:55
Síða 1 af 17189 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8