Plankaparkett - eik

Peysustelpa | 12. sep. '10, kl: 18:43:49 | 1121 | Svara | www.ER.is | 0

Er einhver hér með gegnheila eikarplanka á gólfinu hjá sér? Finnst ykkur sjá mikið á því? Hvernig þrífið þið það? Bóniði?

 

Snobbhænan | 12. sep. '10, kl: 18:47:37 | Svara | www.ER.is | 0

Ég er með plankaparket, sumsé harðparket í eik.

Þetta er ekki gegnheilt, heldur er þetta í raun "mynd af parket" sem er búið að smella á álplötu. Mjög slitsterkt.

Auðvelt að þrífa og þú ert laus við plastparket þrifvandamál.

http://www.hardvidarval.is/?pageid=13

Peysustelpa | 12. sep. '10, kl: 18:49:09 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

O.k. En ég er s.s. að spyrja bara um gegnheila planka. Er ekki einhver með svoleiðis?

Diana Lee | 12. sep. '10, kl: 19:13:23 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Ég er með svoleiðis, olíuborið. Rispur sjást minna á olíubornu og minna mál að laga það, s.s. bera olíu í rispur. Auðvitað þarf að olíubera reglulega en það minna mál en að lakka.
Parketið hjá okkur er mubla út af fyrir sig, ótrúlega fallegt :)

Peysustelpa | 12. sep. '10, kl: 19:15:00 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Takk fyrir þetta. Hvað ertu búin að vera með það lengi?

Diana Lee | 12. sep. '10, kl: 22:12:01 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Búin að vera með parketið í 4 ár. Við pússuðum það sjálf og bárum á. Það var mikið verk en algjörlega þess virði.
Við hefðum síðan átt að setja viðhaldsolíu á það tveimur árum seinna en gerðum það ekki fyrr en núna í vor.
Í eldhúsinu þar sem stólarnir dragast eftir gólfinu er alltaf hægt að bera í blettina og þá er það eins og nýtt.

Mamma hins vegar er með planka parket sem hún lét pússa og lakka fyrir þremur árum. Núna er það allt rispað (hún er með hunda) og það þýðir það að það þarf að taka allt gólfið í gegn.
Ég hef ekki heyrt að fólk sé að bóna lakkað parket, bara dúka.

eyelet | 12. sep. '10, kl: 22:15:04 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

En hvernig er það þegar það er olíuborið (til viðhalds)- Þarf ekki að ryðja öllu út til að olíubera allan flötinn?

Diana Lee | 13. sep. '10, kl: 08:59:04 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Jú auðvitað. Við tókum þetta í hlutum. Tæmdum úr nokkrum herbergjum og tókum þau, svo daginn eftir röðuðum við aftur inn og svo var næsta svæði tekið.
Við leigðum okkur líka tæki til að nudda olíunni vel ofan í viðinn.
Á móti kemur að ef við ætluðum að lakka (ef við værum með þess háttar parket) þá þyrfti að taka allt gólfið í einu þar sem við erum ekki með neina þröskulda og það myndu bara fagmenn gera, myndi ekki treysta mér í að lakka sjálf, upp á áferðina.
Þegar maður olíuber þá þarf maður ekki að hafa áhyggjur af slíku því að þegar viðurinn er mettur af olíu þá bara er hann mettur og það eru engin skil.
Auk þess skúrar maður líka sjaldnar olíuborið gólf, sést minna á því. Það er líka stífara að skúra þau en lakkað.
Þetta er auðvitað smekksatriði, okkur finnst bara olíuborið parket svo ótrúlega fallegt.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Gefa barnabækur-hvert? Caveat venditor 5.7.2015 5.7.2015 | 23:15
komur með stór brjost og maga... bikiní Gunnýkr 5.7.2015 5.7.2015 | 23:13
Hvalfjarðagöngin siggadanna 5.7.2015 5.7.2015 | 23:13
Útigrill á höfuðborgarsvæðinu? Irony 5.7.2015 5.7.2015 | 23:12
Smekklaust og dónalegt DV Hauksen 3.7.2015 5.7.2015 | 23:11
Aðgangur að Uglu nerdofnature 5.7.2015 5.7.2015 | 23:07
Málfrelsi er aldrei til staðar nema þegar þú færð að segja og hugsa það sem þú vilt aiaea 4.7.2015 5.7.2015 | 22:54
Sólbruni...töfraráð? Gizza 6.6.2010 5.7.2015 | 22:51
Er einhver með reynslu af augnaðgerðum hjá Augljós í Glæsibæ? goge70 5.7.2015 5.7.2015 | 22:50
VANTAR ALLAR MÖGULEGAR UPPLÝSINGAR UM MANN SEM KALLAR SIG GUNNA DEXTER gunnar dexter 5.7.2015 5.7.2015 | 22:47
Hvernig þvottavél? FrúFiðrildi 5.7.2015 5.7.2015 | 22:46
Háskóla Tips! GoGoYubari 1.7.2015 5.7.2015 | 22:32
Fótaaðgerðarfræðingur??? candle 5.7.2015
Ég veit allt endilega spyrja mexas 5.7.2015 5.7.2015 | 22:13
Afgangur af kjúkling.. Pox222 5.7.2015 5.7.2015 | 22:09
I'll be back burrarinn 5.7.2015
Besti símadíllinn Maríalára 5.7.2015
Almeria Vignir 0611 4.7.2015 5.7.2015 | 21:44
Kennaranám!! Hjálp monsan14 5.7.2015 5.7.2015 | 21:35
message center nr í NovA? EINHVER? Bifferina 19.6.2010 5.7.2015 | 21:33
Kynlíf mööö74 4.7.2015 5.7.2015 | 21:30
Greiðslumat TylerD 5.7.2015 5.7.2015 | 21:29
Dagurinn í dag 5. júlí 2015 PönkTerTa 5.7.2015 5.7.2015 | 21:25
rosalega hissa,,,,,, omaha 5.7.2015 5.7.2015 | 21:22
MALBIKUN tlaicegutti 5.7.2015 5.7.2015 | 21:00
snuð og born Napoli 30.6.2015 5.7.2015 | 20:59
Árangur (og mont?) Tíbrá Dögun 5.7.2015 5.7.2015 | 20:48
Plágu-nikk Emma Dísa 4.7.2015 5.7.2015 | 20:32
lambalæri fyrir stóran hóp saedis88 4.7.2015 5.7.2015 | 20:11
Tjaldstæði í Borgarfirði,, Hverinn tjaldst veitingar og sjoppa, monsy22 5.7.2015 5.7.2015 | 19:58
Hvaða gerpi er þetta, aiaea daffyduck 4.7.2015 5.7.2015 | 19:48
einhver á leidinni eda í legolandi? Ziha 5.7.2015 5.7.2015 | 19:43
Lögin í Idol annað kvöld sjisua 5.7.2015 5.7.2015 | 19:40
snilld! riukess 5.7.2015 5.7.2015 | 19:22
Kærastan mín er of feit og kann sig ekki fyrir utan eldhúsið aiaea 3.7.2015 5.7.2015 | 19:16
Rockstar Supernova þáttur nr. 4 kominn á netið sjone2 5.7.2015
Silvía Nótt OMG sjone2 5.7.2015
Einkaþjálfun gottafeeling 5.7.2015 5.7.2015 | 18:58
Áhugavert! PassionFruit 5.7.2015 5.7.2015 | 18:56
frekar smekklaust hjá DV Hauksen 3.7.2015 5.7.2015 | 18:44
Erlend nöfn sem ykkur þykir falleg fml 1.7.2015 5.7.2015 | 18:39
12 ára stelpur hvað stórar? synn. 3.7.2015 5.7.2015 | 18:39
Ég er geimvera úr framtíðinni og er að skrifa þetta árið 2132 aiaea 3.7.2015 5.7.2015 | 18:15
1 - 2 - 3 aðferðin og hræðsla við tölur. fálkaorðan 5.7.2015 5.7.2015 | 17:27
Óraunveruleikatilfinning í útlim Eine kleine 5.7.2015 5.7.2015 | 17:17
Ok fokk - njálgur - lina þjáningar fálkaorðan 2.7.2015 5.7.2015 | 16:10
Snapchat Ísland smart10 5.7.2015
Hvers virði er bíllinn minn? ansapansa 4.7.2015 5.7.2015 | 14:56
Rúm og sófi-lágt verð, sæmileg gæði? Unnsa6 3.7.2015 5.7.2015 | 14:48
Að sauma nafn á handklæði. Hvar? Áhyggjur.is 5.7.2015 5.7.2015 | 14:39
Síða 1 af 17077 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8