Plankaparkett - eik

Peysustelpa | 12. sep. '10, kl: 18:43:49 | 1121 | Svara | www.ER.is | 0

Er einhver hér með gegnheila eikarplanka á gólfinu hjá sér? Finnst ykkur sjá mikið á því? Hvernig þrífið þið það? Bóniði?

 

Snobbhænan | 12. sep. '10, kl: 18:47:37 | Svara | www.ER.is | 0

Ég er með plankaparket, sumsé harðparket í eik.

Þetta er ekki gegnheilt, heldur er þetta í raun "mynd af parket" sem er búið að smella á álplötu. Mjög slitsterkt.

Auðvelt að þrífa og þú ert laus við plastparket þrifvandamál.

http://www.hardvidarval.is/?pageid=13

Peysustelpa | 12. sep. '10, kl: 18:49:09 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

O.k. En ég er s.s. að spyrja bara um gegnheila planka. Er ekki einhver með svoleiðis?

Diana Lee | 12. sep. '10, kl: 19:13:23 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Ég er með svoleiðis, olíuborið. Rispur sjást minna á olíubornu og minna mál að laga það, s.s. bera olíu í rispur. Auðvitað þarf að olíubera reglulega en það minna mál en að lakka.
Parketið hjá okkur er mubla út af fyrir sig, ótrúlega fallegt :)

Peysustelpa | 12. sep. '10, kl: 19:15:00 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Takk fyrir þetta. Hvað ertu búin að vera með það lengi?

Diana Lee | 12. sep. '10, kl: 22:12:01 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Búin að vera með parketið í 4 ár. Við pússuðum það sjálf og bárum á. Það var mikið verk en algjörlega þess virði.
Við hefðum síðan átt að setja viðhaldsolíu á það tveimur árum seinna en gerðum það ekki fyrr en núna í vor.
Í eldhúsinu þar sem stólarnir dragast eftir gólfinu er alltaf hægt að bera í blettina og þá er það eins og nýtt.

Mamma hins vegar er með planka parket sem hún lét pússa og lakka fyrir þremur árum. Núna er það allt rispað (hún er með hunda) og það þýðir það að það þarf að taka allt gólfið í gegn.
Ég hef ekki heyrt að fólk sé að bóna lakkað parket, bara dúka.

eyelet | 12. sep. '10, kl: 22:15:04 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

En hvernig er það þegar það er olíuborið (til viðhalds)- Þarf ekki að ryðja öllu út til að olíubera allan flötinn?

Diana Lee | 13. sep. '10, kl: 08:59:04 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Jú auðvitað. Við tókum þetta í hlutum. Tæmdum úr nokkrum herbergjum og tókum þau, svo daginn eftir röðuðum við aftur inn og svo var næsta svæði tekið.
Við leigðum okkur líka tæki til að nudda olíunni vel ofan í viðinn.
Á móti kemur að ef við ætluðum að lakka (ef við værum með þess háttar parket) þá þyrfti að taka allt gólfið í einu þar sem við erum ekki með neina þröskulda og það myndu bara fagmenn gera, myndi ekki treysta mér í að lakka sjálf, upp á áferðina.
Þegar maður olíuber þá þarf maður ekki að hafa áhyggjur af slíku því að þegar viðurinn er mettur af olíu þá bara er hann mettur og það eru engin skil.
Auk þess skúrar maður líka sjaldnar olíuborið gólf, sést minna á því. Það er líka stífara að skúra þau en lakkað.
Þetta er auðvitað smekksatriði, okkur finnst bara olíuborið parket svo ótrúlega fallegt.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ég er pirripú Steina67 28.4.2015 28.4.2015 | 15:53
Hvaða nóboddý er þetta ? Iwona Jumpalot 28.4.2015 28.4.2015 | 15:52
Mig vantar nýtt tv en hvernig ? daffyduck 28.4.2015 28.4.2015 | 15:51
Losna við bólu - asap! kisurófa 28.4.2015 28.4.2015 | 15:50
hvað meiga menn vera marga daga á sjó? antonk 27.4.2015 28.4.2015 | 15:49
Diplomanám, Hólar VS Mk ferðamálafræði chihua 28.4.2015 28.4.2015 | 15:49
Hversu siðlaust getur þetta kvikindi verið sjomadurinn 28.4.2015
Er að gefast upp hremmi 26.4.2015 28.4.2015 | 15:47
Að velja bílaleigubíl erlendis jonniah 28.4.2015 28.4.2015 | 15:46
Gengur þú frá eftir þig á matsölustöðum eins og á Stjörnutorgi í Kringunni? She is 28.4.2015 28.4.2015 | 15:43
cookie dough/ kökudeig jperla 27.4.2015 28.4.2015 | 15:34
Eignahlutafélag/íbúðarkaup runarmani 28.4.2015 28.4.2015 | 15:30
Ný eign - tilboð fortunecup 28.4.2015 28.4.2015 | 15:28
Jafnvægishjól sunna1 27.4.2015 28.4.2015 | 15:26
Hugmyndir að lykilorðum Blandskvísan 28.4.2015 28.4.2015 | 15:15
Smá leikur koljan 27.4.2015 28.4.2015 | 15:11
Spurning sponsa 28.4.2015
Íslendingar ósáttir við listamannin... SantanaSmythe 26.4.2015 28.4.2015 | 14:50
Er að leita að kjól... skorogfatnadur 28.4.2015 28.4.2015 | 14:26
Er maðurinn þinn meðal ÍSLENDINGUR ;) [ AFTUR] Myken 12.4.2011 28.4.2015 | 14:23
Hvar selst poppy fræ blandsukk 27.4.2015 28.4.2015 | 14:14
Frímerki í Grafarvogi zebraaa 28.4.2015 28.4.2015 | 14:07
Hvaða spilling kostar mest af þessu 4 möguleikum..:) QI 27.4.2015 28.4.2015 | 14:01
Ný og betri Hanna Birna? Andý 27.4.2015 28.4.2015 | 13:55
Ef þú værir iPhone, batteríslaus iPhone fálkaorðan 28.4.2015 28.4.2015 | 13:54
Einelti Mufasa30 27.4.2015 28.4.2015 | 13:49
Þvottavélar bdi 28.4.2015 28.4.2015 | 13:45
Besta spákona / miðill í dag thewizard 27.4.2015 28.4.2015 | 13:43
kjalanes sólrós 28.4.2015 28.4.2015 | 13:42
Ánægður með fréttamann :) QI 28.4.2015 28.4.2015 | 13:38
Gunnar Bragi,, Er hann með umboð til að slíta samningaviðræðum? QI 28.4.2015 28.4.2015 | 13:33
Reykingalykt uppúr niðurfalli raspur 28.4.2015 28.4.2015 | 13:32
Samfesting / Catsuit / Unitard. Hvar er hægt að fá þannig? Hvirfla 28.4.2015 28.4.2015 | 13:27
undarleg pæling um brjóstagjöf peruterta 26.4.2015 28.4.2015 | 13:08
Oft veikur? epsilon 27.4.2015 28.4.2015 | 12:54
járnskortur saedis88 28.4.2015 28.4.2015 | 12:50
Erótískt nudd katniss ofurhetja 27.4.2015 28.4.2015 | 12:39
Jæja, ólétt eða ekki ólétt?.. enn ein spurningin. bbylove 26.4.2015 28.4.2015 | 12:25
2 way pearl bílstóll Kastehelmi 29.3.2015 28.4.2015 | 12:24
Unglingsstelpa með sjálfsvígshugsanir, kvíði/þunglyndi Þórólfsdóttir 27.4.2015 28.4.2015 | 12:20
Réttindi mín í sb. við maka rush88 22.4.2015 28.4.2015 | 12:06
Bara eftir lokaritgerð HAHA1990 27.4.2015 28.4.2015 | 12:05
VARÚÐ! Eydís ljósmyndari! prime1 6.7.2014 28.4.2015 | 11:51
Áður en ég lem Google Play.. 1889 27.4.2015 28.4.2015 | 11:35
For-táningur 11-12 ára binna28 24.4.2015 28.4.2015 | 10:41
Ekki gott ggtre 27.4.2015 28.4.2015 | 10:31
Sumargjöfin 2015 Snobbhænan 21.4.2015 28.4.2015 | 09:50
Lítið af húsum til sölu í Hveragerði ?? monsy22 27.4.2015 28.4.2015 | 09:17
Erfitt að anda Sarabía 27.4.2015 28.4.2015 | 08:26
Millirifjagigt Kirkjurotta 26.4.2015 28.4.2015 | 07:00
Síða 1 af 17009 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8