Þyngdartap

Zwandyz8 | 16. sep. '10, kl: 09:56:01 | 1446 | Svara | www.ER.is | 0

Jæja nú er ég ad reyna ad léttast, er í rádgjöf hjá lækninum mínum og fer vikulega í vigtun og svona.

Hún segir ad markmidid sé ad missa ekki meira en hálft kíló á viku en mér finnst tad svo lítid. Tad týdir ad tad muni taka mig 10 mánudi bara ad léttast um 20 kg.

Er tad óraunhæft ad ná ad léttast um tessi 20 kg á 5 mánudum til dæmis?

 

Arel | 16. sep. '10, kl: 09:58:46 | Svara | www.ER.is | 0

Það er bara ekki sniðugt að léttast hraðar. Bæði gætirðu gengið á vöðvana og þegar þú hættir/gefst upp, þá er meiri hætta á að það komi tvöfalt hraðar á þig. Eðlilegt viðmið er 2 kíló. Gætir misst meira til að byrja með, þegar auka vökvasöfnun fer úr líkamanum.

Medister | 16. sep. '10, kl: 10:00:22 | Svara | www.ER.is | 0

Kíló á vikur er alveg raunhæft.

Medister | 16. sep. '10, kl: 10:00:32 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Viku.

Táldís | 16. sep. '10, kl: 10:02:26 | Svara | www.ER.is | 0

Fer eftir því hvernig ásigkomulagi þú ert í.
Ég er t.d. nýbúin að eiga (2 mán)og er algjör hlussa með fullt af bjúg. Ég er alveg að léttast um tæp 2 kg á viku. En hluti af því er auðvitað vatn og svo auðvitað spik sem ég safnaði á mig á methraða.

___________________
Nú er líka vitsmunur á mér og þér. Hvor okkar er réttdræp? (ala Nöttz 19.1.2012)

zingiber | 16. sep. '10, kl: 10:03:06 | Svara | www.ER.is | 1

það fer dáldið eftir því hvað þú ert feit fyrir.

En ég myndi ekki stefna á meira en að meðaltali 1/2 kg á viku. Stundum meira, stundum minna.

____________________________________________________________________

andi8 | 16. sep. '10, kl: 10:03:33 | Svara | www.ER.is | 1

mér finnst nú 20 kg á 10 mánuðum bara mjög flott :) góðir hlutir gerast hægt

Arriba | 16. sep. '10, kl: 10:31:58 | Svara | www.ER.is | 0

Athugaðu að þetta er meðaltal. Oft léttist fólk um mun meira fyrstu vikurnar en svo dregur úr svo 0,5 kg er bara ágætis meðaltal.

~~~~~~
Common sense is not so common

stress stelpa | 16. sep. '10, kl: 10:34:56 | Svara | www.ER.is | 0

Einbeittu þér bara að hollum mat og hollri hreyfingu, þá léttistu á heilbrigðan hátt. Það er ekkert slæmt að léttast hratt ef þú gerir það rétt, heldur ekki slæmt að léttast hægt. Aðalatriðið er að hugsa um heilsuna.

syr | 16. sep. '10, kl: 10:39:42 | Svara | www.ER.is | 0

hvað varstu lengi að bæta á þig þessum 20 kílóum?

ef þú vilt vera viss um að kílóin haldist af þér myndi ég ekki fara í eitthvað voðalegt prógram í stuttan tíma svo kílóin hrynji því þá er mun líklegra að kílóin setjist aftur á þig þegar átakið er búið..

það er mun betra að fara rólega í þetta, þ.e. ofgera sig ekki og gera æfingar og matarprógram sem maður getur hugsað sér að halda áfram með út ævina..

að vera í formi er ekki eitthvað sem maður gerir á örfáum mánuðum.. Þú kemur þér í form jú en þarft svo að halda þér við. Ef þú ferð of hratt af stað og ætlar þér of mikið eru miklar líkur á að maður gefist upp og fái ógeð þegar takmarkinu er náð, en þá er bara hálfur sigur unnin því maður þarf að hafa úthald og nennu í að halda sér við eftir það..

svo 20 kíló á 10 mánuðum væri bara frábær árangur, myndi samt alveg reikna með að þetta yrði ca 1 ár og þá er bara plús ef þú nærð því aðeins fyrr..

Zwandyz8 | 16. sep. '10, kl: 17:58:39 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Þarf að léttast um meira en 20 kg, fyrsta markmiðið er bara 20 kg, annars þarf ég að missa 35 kg til að komast í kjörþyngd.

Búin að bæta á mig ca 15 kg frá því ég átti yngra barnið, sem er um eitt og hálft ár:(

eintak87 | 16. sep. '10, kl: 10:42:36 | Svara | www.ER.is | 0

vil líka benda á að betra er að horfa á þessa tölu sem viðmiðunar tölu. Þú munt líklegast missi meira fyrst þegar þú ert að byrja og getur þá verið ánægð þegar vikan er búin að þú hafir lést meira en markmiðið var :)

Allavega peppaði þetta mig rosalega mikið upp þegar ég var að reyna að létta mig áður en ég var að ólétt. Var þá að léttast um 1-1,5 kíló á viku og vá hvað þetta var mikið búst að halda áfram á þessari braut :)

Ég er bara svona og get ekkert að því gert!

olivia | 16. sep. '10, kl: 18:31:50 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

ég er núna búin að missa 28 kg síðan í janúar....með hjálp danska

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hugmynd af gjöf fyrir Kallinn í 40 ára afmælisgjöf :) kárilíus 6.7.2015 6.7.2015 | 22:18
1 - 2 - 3 aðferðin og hræðsla við tölur. fálkaorðan 5.7.2015 6.7.2015 | 22:18
Hafragrautur! Gloriia 6.7.2015
frekar smekklaust hjá DV Hauksen 3.7.2015 6.7.2015 | 22:15
Herra kvartbuxur Byggir 6.7.2015
Endalausar háværar stunur frá ibuð í blokk!! Blandý 6.7.2015
Hbernig mun likaminn bregđast viđ? oskamamman 12.6.2015 6.7.2015 | 22:11
12 ára stelpur hvað stórar? synn. 3.7.2015 6.7.2015 | 22:10
Dagurinn í dag 6. júlí 2015 PönkTerTa 6.7.2015 6.7.2015 | 22:08
Námsbækur MR mariamey 6.7.2015 6.7.2015 | 22:06
sjónvarp símans og ljósnet janefox 6.7.2015 6.7.2015 | 22:04
Tax free og vegabréf SantanaSmythe 6.7.2015 6.7.2015 | 22:03
sjonvarp simans - pin Bumbukella 6.7.2015 6.7.2015 | 22:03
fá metna örorku en samt í námi Degustelpa 6.7.2015 6.7.2015 | 22:02
Strákanöfn; Go Nuts omw 6.7.2015 6.7.2015 | 21:59
Jón Þór hættir - dæmigert fyrir stjórnmálin Mainstream 6.7.2015
Hvalfjarðagöngin siggadanna 5.7.2015 6.7.2015 | 21:48
VANTAR ALLAR MÖGULEGAR UPPLÝSINGAR UM MANN SEM KALLAR SIG GUNNA DEXTER gunnar dexter 5.7.2015 6.7.2015 | 21:47
komur með stór brjost og maga... bikiní Gunnýkr 5.7.2015 6.7.2015 | 21:43
Barn eitt i flug- Ryanair? heklah10 6.7.2015 6.7.2015 | 21:28
Símafélagið - reynsla Lola87 6.7.2015 6.7.2015 | 21:13
snuð og born Napoli 30.6.2015 6.7.2015 | 21:09
Tax free á snyrtivörum í Hagkaup dline 6.7.2015 6.7.2015 | 21:04
Melóna oskamamman 6.7.2015 6.7.2015 | 20:58
Gjaldeyrir í frí? hversu mikið? trilla77 6.7.2015 6.7.2015 | 20:50
blöðrur á eggjastokkum og kynlíf Nötz 6.7.2015 6.7.2015 | 20:37
Uppskera siðleysis á íslandi ? Dehli 1.7.2015 6.7.2015 | 20:36
Besti símadíllinn Maríalára 5.7.2015 6.7.2015 | 20:29
Prenta texta á striga eða viðarplatta kútur litli 6.7.2015
Dauf lína á óléttuprófi Ilmati 3.7.2015 6.7.2015 | 20:21
Söng eða leiklist fyrir börn... (11ára) einarsdóttir 5.7.2015 6.7.2015 | 20:16
rosalega hissa,,,,,, omaha 5.7.2015 6.7.2015 | 20:15
Hvernig þvottavél? FrúFiðrildi 5.7.2015 6.7.2015 | 20:08
Plágu-nikk Emma Dísa 4.7.2015 6.7.2015 | 19:55
Gallabuxur Anímóna 6.7.2015 6.7.2015 | 19:43
Átröskun - aðstandendur Angóla 6.7.2015 6.7.2015 | 19:06
Hvað eruð þið að borga í leigu og fyrir hvað marga fm? Angela in the forest 1.7.2015 6.7.2015 | 19:02
Einn á ferð til Boston næstu helgi, vantar ráð Fox42 6.7.2015 6.7.2015 | 18:34
Þið sem eruð í atvinnuleit.. Pox222 6.7.2015 6.7.2015 | 17:06
Ég veit allt endilega spyrja mexas 5.7.2015 6.7.2015 | 16:55
Pældu að hugsa alltaf öfugt við það sem maður ætlaði aldrei að hugsa í það fyrsta? aiaea 3.7.2015 6.7.2015 | 16:09
Boko Haram hvað er það? maggideep 6.7.2015 6.7.2015 | 15:25
Smekklaust og dónalegt DV Hauksen 3.7.2015 6.7.2015 | 15:21
Lítill salur? Harðfiskur 6.7.2015 6.7.2015 | 14:39
Töpuð barnagleraugu-ljósblá umgjörð disinn 6.7.2015
Gjöf þegar hætt er á leikskóla. Lukka35 6.7.2015 6.7.2015 | 13:28
Stofnun spjallhópa á ensku og spænsku leyndó22 6.7.2015
að kæra niðurstöðu frá Tr DarKhaireDwomAn 6.7.2015 6.7.2015 | 12:17
Dagurinn í dag 5. júlí 2015 PönkTerTa 5.7.2015 6.7.2015 | 12:11
Valitor/borgun/korta Stífelsi 6.7.2015 6.7.2015 | 12:09
Síða 1 af 17078 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8