Þyngdartap

Zwandyz8 | 16. sep. '10, kl: 09:56:01 | 1446 | Svara | Er.is | 0

Jæja nú er ég ad reyna ad léttast, er í rádgjöf hjá lækninum mínum og fer vikulega í vigtun og svona.

Hún segir ad markmidid sé ad missa ekki meira en hálft kíló á viku en mér finnst tad svo lítid. Tad týdir ad tad muni taka mig 10 mánudi bara ad léttast um 20 kg.

Er tad óraunhæft ad ná ad léttast um tessi 20 kg á 5 mánudum til dæmis?

 

Arel | 16. sep. '10, kl: 09:58:46 | Svara | Er.is | 0

Það er bara ekki sniðugt að léttast hraðar. Bæði gætirðu gengið á vöðvana og þegar þú hættir/gefst upp, þá er meiri hætta á að það komi tvöfalt hraðar á þig. Eðlilegt viðmið er 2 kíló. Gætir misst meira til að byrja með, þegar auka vökvasöfnun fer úr líkamanum.

Medister | 16. sep. '10, kl: 10:00:22 | Svara | Er.is | 0

Kíló á vikur er alveg raunhæft.

Medister | 16. sep. '10, kl: 10:00:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Viku.

Táldís | 16. sep. '10, kl: 10:02:26 | Svara | Er.is | 0

Fer eftir því hvernig ásigkomulagi þú ert í.
Ég er t.d. nýbúin að eiga (2 mán)og er algjör hlussa með fullt af bjúg. Ég er alveg að léttast um tæp 2 kg á viku. En hluti af því er auðvitað vatn og svo auðvitað spik sem ég safnaði á mig á methraða.

___________________
Nú er líka vitsmunur á mér og þér. Hvor okkar er réttdræp? (ala Nöttz 19.1.2012)

zingiber | 16. sep. '10, kl: 10:03:06 | Svara | Er.is | 1

það fer dáldið eftir því hvað þú ert feit fyrir.

En ég myndi ekki stefna á meira en að meðaltali 1/2 kg á viku. Stundum meira, stundum minna.

____________________________________________________________________

andi8 | 16. sep. '10, kl: 10:03:33 | Svara | Er.is | 1

mér finnst nú 20 kg á 10 mánuðum bara mjög flott :) góðir hlutir gerast hægt

Arriba | 16. sep. '10, kl: 10:31:58 | Svara | Er.is | 0

Athugaðu að þetta er meðaltal. Oft léttist fólk um mun meira fyrstu vikurnar en svo dregur úr svo 0,5 kg er bara ágætis meðaltal.

~~~~~~
Common sense is not so common

stress stelpa | 16. sep. '10, kl: 10:34:56 | Svara | Er.is | 0

Einbeittu þér bara að hollum mat og hollri hreyfingu, þá léttistu á heilbrigðan hátt. Það er ekkert slæmt að léttast hratt ef þú gerir það rétt, heldur ekki slæmt að léttast hægt. Aðalatriðið er að hugsa um heilsuna.

syr | 16. sep. '10, kl: 10:39:42 | Svara | Er.is | 0

hvað varstu lengi að bæta á þig þessum 20 kílóum?

ef þú vilt vera viss um að kílóin haldist af þér myndi ég ekki fara í eitthvað voðalegt prógram í stuttan tíma svo kílóin hrynji því þá er mun líklegra að kílóin setjist aftur á þig þegar átakið er búið..

það er mun betra að fara rólega í þetta, þ.e. ofgera sig ekki og gera æfingar og matarprógram sem maður getur hugsað sér að halda áfram með út ævina..

að vera í formi er ekki eitthvað sem maður gerir á örfáum mánuðum.. Þú kemur þér í form jú en þarft svo að halda þér við. Ef þú ferð of hratt af stað og ætlar þér of mikið eru miklar líkur á að maður gefist upp og fái ógeð þegar takmarkinu er náð, en þá er bara hálfur sigur unnin því maður þarf að hafa úthald og nennu í að halda sér við eftir það..

svo 20 kíló á 10 mánuðum væri bara frábær árangur, myndi samt alveg reikna með að þetta yrði ca 1 ár og þá er bara plús ef þú nærð því aðeins fyrr..

Zwandyz8 | 16. sep. '10, kl: 17:58:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þarf að léttast um meira en 20 kg, fyrsta markmiðið er bara 20 kg, annars þarf ég að missa 35 kg til að komast í kjörþyngd.

Búin að bæta á mig ca 15 kg frá því ég átti yngra barnið, sem er um eitt og hálft ár:(

eintak87 | 16. sep. '10, kl: 10:42:36 | Svara | Er.is | 0

vil líka benda á að betra er að horfa á þessa tölu sem viðmiðunar tölu. Þú munt líklegast missi meira fyrst þegar þú ert að byrja og getur þá verið ánægð þegar vikan er búin að þú hafir lést meira en markmiðið var :)

Allavega peppaði þetta mig rosalega mikið upp þegar ég var að reyna að létta mig áður en ég var að ólétt. Var þá að léttast um 1-1,5 kíló á viku og vá hvað þetta var mikið búst að halda áfram á þessari braut :)

Ég er bara svona og get ekkert að því gert!

olivia | 16. sep. '10, kl: 18:31:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég er núna búin að missa 28 kg síðan í janúar....með hjálp danska

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Siðferðisstandardinn í Eyjum - öðruvísi en annars staðar? Mainstream 31.7.2015 1.8.2015 | 01:23
Risperdal Consta Twitters 31.7.2015 1.8.2015 | 01:22
Bilun hjá landsbankanum? Mótorhjólarinn 31.7.2015 1.8.2015 | 01:17
Björt framtíð hjá BNA askan 1.8.2015 1.8.2015 | 01:15
gigt - hreyfing bhs 29.7.2015 1.8.2015 | 01:14
Þið Blandarar sem allt vitið :) Turtles5462 1.8.2015 1.8.2015 | 01:13
Börn og símar ? heyyou 28.7.2015 1.8.2015 | 01:10
Vasapeningar - upphæð Jósafat 31.7.2015 1.8.2015 | 01:09
Losna við klósettstíflu randomnafn 30.7.2015 1.8.2015 | 01:06
Hvað er skemmtilegt að gera í Gautaborg? Angela in the forest 31.7.2015 1.8.2015 | 01:06
Hvað er planið fyrir verslunarmannahelgina? She is 31.7.2015 1.8.2015 | 00:59
Þið sem reykið stundum gras - hvernig tónlist fílið þið when high? Alli Nuke 31.7.2015 1.8.2015 | 00:55
oh er allt lokað á sunnudaginn? saedis88 31.7.2015 1.8.2015 | 00:53
Morð á Íslandi Helgust 30.7.2015 1.8.2015 | 00:51
16 ára barnapía -laun Ingey 31.7.2015 1.8.2015 | 00:49
Kaffihús sem tekur á móti hópum randomnafn 31.7.2015 1.8.2015 | 00:29
ok nú er ég forvitin - er þetta rasismi? hvert er ykkar álit?? Alpha❤ 29.7.2015 1.8.2015 | 00:06
Barnvænt tjaldsvæði sunmaide 31.7.2015 1.8.2015 | 00:05
Elko fríhöfn og raðgreiðslur soltan81 31.7.2015 1.8.2015 | 00:04
Endurskoða þarf bætur til fíkla og offitusjúklinga Alpha❤ 30.7.2015 1.8.2015 | 00:04
Drómasýki, þvílíkt bull. adrenalín 3.10.2010 31.7.2015 | 23:42
Að leigja út sumarbústað kdm 31.7.2015 31.7.2015 | 23:36
blóð með hægðum fluguranda 4.4.2012 31.7.2015 | 23:15
Í hvaða hverfi er best að búa á höfuðborgarsvæðinu ? monsy22 21.7.2015 31.7.2015 | 23:12
Varanleg gæsahúð? Tipzy 31.7.2015 31.7.2015 | 23:09
Kattasandur labbalingur 31.7.2015 31.7.2015 | 22:54
Stífar rúmdýnur fyrir bakveikar vefjagigtarkonur! Alfa78 30.7.2015 31.7.2015 | 22:46
Barnaverndarnefnd avery 30.7.2015 31.7.2015 | 22:43
Leigumarkaðurinn allara 19.7.2015 31.7.2015 | 22:39
Tripp Trapp stólar :) agusta88 28.7.2015 31.7.2015 | 22:38
hvernig klæðast börn í skóla? saedis88 31.7.2015 31.7.2015 | 22:31
Ég held að ég sé með vefjagigt Katrín Rós 31.7.2015 31.7.2015 | 22:14
Leigja geymslupláss.. meðmæli ?? fróna 31.7.2015 31.7.2015 | 22:09
Matvinnsluvél Anímóna 31.7.2015 31.7.2015 | 22:08
Varðandi brunkukrem Múmínálfar 30.7.2015 31.7.2015 | 21:51
Plötuspilarar evitadogg 31.7.2015 31.7.2015 | 21:22
fótaaðgerðarstofur Múmínálfar 31.7.2015 31.7.2015 | 21:14
Hver vill koma með mér á þjóðhátíð :D OfurEg 30.7.2015 31.7.2015 | 21:13
Reykjavíkurborg laun KathyBates 31.7.2015 31.7.2015 | 21:07
Skrá atvinnuleysisbætur smá spurning Kvikan 31.7.2015 31.7.2015 | 20:50
álagningarseðill hjálp! longlegs 31.7.2015 31.7.2015 | 20:47
Fóðra skólplagnir... hmc83 31.7.2015 31.7.2015 | 20:34
Varðandi bólusetningar og flutninga tepokinn 30.7.2015 31.7.2015 | 20:30
Er einhver hérna með áskrift af DV? Helvítis 31.7.2015 31.7.2015 | 20:23
Tónlist í YouTube myndböndum - má maður nota það sem maður vill? Sigga40 30.7.2015 31.7.2015 | 20:03
Skuggagarðar Vouge 29.7.2015 31.7.2015 | 19:55
Skattur- skuld longlegs 31.7.2015 31.7.2015 | 19:49
einfaldar streamsíður Brindisi 29.7.2015 31.7.2015 | 18:40
Að leggja drenlögn? baratt 31.7.2015 31.7.2015 | 18:40
Blaðburður hjá mogganum ??? dgizzle1209 31.7.2015 31.7.2015 | 18:18
Síða 1 af 17100 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8