Lambalærissneiðar

froskuur | 30. sep. '10, kl: 08:23:23 | 2342 | Svara | Uppskriftir | 1

Hvernig á ég að kridda eða marinera þær ef eg ætla baka í ofni? Og hvaða meðlæti er best að hafa með?

 

arnahe | 8. okt. '10, kl: 23:50:27 | Svara | Uppskriftir | 0

Þetta er jólamaturinn minn :P - Þá tek ég sneiðarnar, lem með hamri svo þær verði vel meirar, og lem mjög vandlega meðfram beinunum. þerri svo blóðið að mestu leiti af með pappír.
Set á þær rasp, (egg+ mjólk + pipar og salt og svo vellt upp úr raspi) og steiki á pönnu í smjörlíki/smjöri/matarolíu, smjörlíkið er best að mínu mati. leyfi sneiðunum að verða vel brúnar og set þær svo í ofnpott. Ég er vanalega með heilt læri í pottinum (þetta er það vinsælt) og því hef ég þær á meðalhita (150-180°C) í rúma 2 tíma. :)

arnahe | 8. okt. '10, kl: 23:52:06 | Svara | Uppskriftir | 0

já, svo í lokin steiki ég lauk á pönnunni og set yfir og set svo smá af vatni á pönnuna til að ná soðinu og set yfir sneiðarnar.

arnahe | 8. okt. '10, kl: 23:53:10 | Svara | Uppskriftir | 0

Svo er sallat, brúnaðar kartöflur (ef þú nennir, venjulegar eru fínar líka), Rabbabarasulta og baunir. :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
möndludropar vs almond extract ? nanslespins 21.3.2015
HJÁLP. harður púðursykur. 85módel 20.12.2011 21.3.2015 | 10:11
Bleikur glassúr Nunu 10.3.2015 14.3.2015 | 21:36
Bleikur glassúr Nunu 10.3.2015
grænn boozt fot1212 3.11.2013 7.3.2015 | 21:24
Hvað er Kesella? Allegro 1.3.2015 1.3.2015 | 23:02
Formkökur likklakk 11.2.2015 18.2.2015 | 19:00
Rúgbrauð acd 11.2.2015
Frappó Akur4 10.2.2015 10.2.2015 | 17:30
kit-kat mjókurhristingur stinaragga 30.1.2015
Rauma 214 Lottuskott 26.1.2015
?? uppskrift af grófu rúgbrauði ?? joice 26.1.2015
Allrahanda syh1 23.1.2015 24.1.2015 | 14:23
Uppskrift að sykurbráð (glazering á hamborgarhrygg) Hauksen 21.12.2014 19.1.2015 | 21:40
Brauðuppskriftir í brauðvél Sinni 12.1.2015 13.1.2015 | 09:04
vantar uppskrift af eggjalausum mömmukökum gahh 12.12.2014 8.1.2015 | 09:46
whole30 uppskriftir Giant 4.1.2015
Gæsalifrakæfa...hvernig bera fram kjartanf 29.12.2014
vantar uppskrift af rúgbrauðs ís ? Skítaskrúfa 29.12.2014 29.12.2014 | 13:13
Hreindýrahamborgari !!! zhetta 19.12.2014 28.12.2014 | 17:08
Lambalæri gjöll 27.12.2014
Hangikjöt með beini siggathora 25.12.2014 26.12.2014 | 00:44
HJÁLP oo7 16.3.2014 23.12.2014 | 16:19
Vantar uppskrift með Nóa marsipankonfektmolum Nessihressi 11.11.2014 18.12.2014 | 09:59
Kransa(köku)massi? Ljufa 31.5.2014 18.12.2014 | 05:17
Spagettí West Side 21.10.2014 18.12.2014 | 05:16
pakki af flórsykri LadyKisa 14.12.2014 18.12.2014 | 05:08
Heilsubotninn á Hofflanssetrinu lilly17 6.12.2014
Appelsínumarmelaði.. æðislega gott ! Hannzan 4.10.2009 28.11.2014 | 17:59
Hjálp: Möndlu gottið hjá Local eplacider 28.11.2014
á einhver uppskrift af sérbökuð vinabrauð lullix 27.11.2014
þið sem bakið hveit- og sykurlaust.. ending ny1 26.11.2014
brúna hvítlaukssósan á Fjöruborðinu *HÓMÍ* 19.10.2014 25.11.2014 | 21:24
Kant olía frá dominos? birnamargret 24.11.2014 25.11.2014 | 15:49
pönnukökupannan mín drg12 19.11.2014 20.11.2014 | 12:34
Vantar auðvelda uppskrift EinarArnar 23.10.2014 19.11.2014 | 23:56
Kristallaður engifer gunnsa90 9.11.2014 19.11.2014 | 07:24
Marmelaði bingovöðvi 15.11.2014 19.11.2014 | 07:23
Æðisleg regnbogakaka með frosting - uppskrift Ingabeib99 27.10.2014 18.11.2014 | 18:44
Jólasmákökur! kleinster 18.11.2014 18.11.2014 | 14:32
Molasses rakello 28.7.2014 14.11.2014 | 19:10
kvikklunsj ljosmyndanemi 13.11.2014
Skúffukaka/súkkulaðikaka fyrir 15-20 LittleMuffin 10.11.2014
Sodium Alginate og Calcium Lactate (Gluconate) Nurgisersek 29.10.2014 10.11.2014 | 17:58
Uppskrift af rúgbrauði visa 16.4.2010 8.11.2014 | 18:32
Nýji MONGO BONGO rétturinn að gera góða hluti flatkakan 8.10.2014 5.11.2014 | 12:51
Slátur Ziro 17.10.2014 19.10.2014 | 12:04
vantar ali gæs eða önd í jólamatinn sigga valla 1.11.2012 13.10.2014 | 15:53
Tómatpurra mike 3.10.2014
á einhver uppskrift af auðveldri og góðri oreo-köku? einarsdóttir 17.8.2011 2.10.2014 | 23:36
Síða 1 af 74 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8