Heimagerður ís, bara eggjarauður eða bæði?

gurka123 | 22. des. '10, kl: 18:28:00 | 3094 | Svara | Uppskriftir | 0

Notið þið bæði eggjarauðurnar eða bæði hvítur og rauðurnar þegar þið búið til heimagerðan ís?

 

Frenchlily | 22. des. '10, kl: 23:58:08 | Svara | Uppskriftir | 0

bara eggjarauður :)

Prjóna Monsa | 23. des. '10, kl: 00:08:19 | Svara | Uppskriftir | 0

bara bæði eða engin egg smá sínishorn hér
http://www.simnet.is/uppskriftir/is-s.htm#

*********************************************************************************
http://prjona-monsa.wix.com/prjonamonsa - Sölusíða Prjónuð barnaföt
http://www.ravelry.com/projects/Prjona-Monsa - Ég á Ravelry
Allskonar svona dót sem ég er að selja má sjá hér:
https://bland.is/profile.aspx?id=93455&classifiedId=2146177
*********************************************************************************

Olof Lilja | 23. des. '10, kl: 07:07:33 | Svara | Uppskriftir | 0

Bæði... setti 4 rauður og eitt egg :)

Assan | 23. des. '10, kl: 11:14:01 | Svara | Fyrri færsla | Uppskriftir | 0

Sælar stelpur!
Ég væri alveg til í einhverja mjög góða uppskrift af ís.

Olof Lilja | 23. des. '10, kl: 12:13:41 | Svara | Fyrri færsla | Uppskriftir | 0

Hérna er þessi sem ég gerði... reyndar nú bara eiginlega upp úr mér ;) Mér finnst vanilluísinn laaang bestur en auðvitað er hægt að setja eitthvað út í eftir vild. Reyndar gerði ég svo líka sykurlausan vanilluís sem mér fannst bara æði.... mmmm hlakka svo til að fá mér ísinn :)

Jólaísinn 2010

4 eggjarauður
1 egg
2 dl flórsykur
2 tsk vanillusykur
rúmlega ein vanillustöng
0,5 l þeyttur rjómi

nabbli | 28. des. '10, kl: 14:30:22 | Svara | Fyrri færsla | Uppskriftir | 0

Ég nota bæði eggjarauður og hvítur. Uppskriftin mín er mjög einföld en er alltaf jafn vinsæl, hún kemur hér:

4 eggjarauður
7 msk kúgaðar af sykri
2 tappar vanilludropar - eða eftir smekk
.... þetta er þeytt vel

1/2 ltr. rjómi þeyttur

4 eggjahvítur þeyttar þar til stífar en mega ekki hnökra.

Svo er þessu öllu blandað saman varlega með sleif, sett í mót og fryst.

Verði ykkur að góðu.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Volg eplakaka refecta 16.11.2012 28.11.2012 | 17:22
Smákökur sem e.t.v. þarf ekki að baka steinunnbla 25.11.2012 28.11.2012 | 12:18
Hveit-og sykurlaus afmæliskaka syssa10 12.11.2012 28.11.2012 | 07:39
Hvít kökumix tumitígur1 9.11.2012 27.11.2012 | 21:29
ís,, gudrunosk774 27.11.2012 27.11.2012 | 19:44
Ananasdropar????? salka10 26.11.2012 27.11.2012 | 13:06
SV: Ananasdropar????? sælirnu 26.11.2012
Vantar svo kleinuuppskrift þumall 6.6.2012 25.11.2012 | 16:53
Hugmyndir að "frosting"? Draumar! 3.8.2012 25.11.2012 | 11:17
Hvorki meira né minna uppskrifabókin aldoskór 23.11.2012 24.11.2012 | 23:40
SV: Hvorki meira né minna uppskrifabókin Eddi86 24.11.2012
Salöt og mangókjúklingur á gló beat 23.11.2012
Bananastykki Rúma 9.9.2012 23.11.2012 | 02:44
http://wonderlife.pl/konkurs/31/spotlight-16/5761/ vartell3 22.11.2012
lita sprey Tódí 20.11.2012 21.11.2012 | 13:06
Er þetta alveg rétt? doddalitla 20.11.2012 20.11.2012 | 18:59
Hvar er best að láta reykja lax? tamabja 8.10.2012 19.11.2012 | 22:55
mojito? madda88 18.10.2012 19.11.2012 | 21:54
Uppskriftir SOS dora&klossi 15.10.2012 19.11.2012 | 21:39
Smjörlíki í stað smjörs? Nunna09 17.11.2012 18.11.2012 | 12:40
Hafra"fitness"klattarnir vinsælu á Púlsþjálfun.is helgimann 3.10.2012 17.11.2012 | 00:59
Að ná kökum úr málmformum sigrun68 27.9.2012 16.11.2012 | 20:38
eitthvað gott úr sem minnstu... firun 16.11.2012 16.11.2012 | 20:33
Þakkargjörðarmatseðill DMD 15.11.2012 15.11.2012 | 19:41
hveitikímkökur-óska eftir sjálfstættfólk 7.11.2012 14.11.2012 | 22:41
HUmmus hugmyndir?? snuliana 10.11.2012 14.11.2012 | 22:40
Vantar uppskrift af pippdraum?? Rósalindaa 14.11.2012
Til sölu stokkendur Mikey 7.10.2012 13.11.2012 | 02:48
Salat dressing ? bjer 19.10.2012 13.11.2012 | 00:55
Haframjöl í stað hveitis BetaOgIngó 11.11.2012 12.11.2012 | 10:20
Matarlitir DudduSinn 8.11.2012 10.11.2012 | 13:09
Mikill reykur við steikingu á purusteik anita80 17.10.2012 8.11.2012 | 19:42
Hjálp !! Vantar góða skúffuköku uppskrift k13 11.10.2012 8.11.2012 | 00:43
Fljótlegt kaffi"brauð"? HEBF 25.10.2012 8.11.2012 | 00:34
Gúllassúpa missystar 5.11.2012 7.11.2012 | 23:51
gómsætar SÖRUR !! andrearan 6.11.2012
Vantar uppskrift af brauðrétti með gullosti og allskonar vitleysu spacebunny 11.10.2012 5.11.2012 | 15:37
pítusósa linen 13.9.2012 4.11.2012 | 11:52
Vantar uppskrift af indverskum lambakjötsrétti kona1975 18.10.2012 3.11.2012 | 00:56
Ná semi-permanent háralit úr hári. marinpanda 2.11.2012 2.11.2012 | 16:48
uppskrifta tengd pæling óe 28.10.2012 31.10.2012 | 17:02
Vantar uppskrift að áhugavert Indian fat JoDe 10.10.2012 27.10.2012 | 17:22
Súkkulaði eða hnetustangir, uppskrift óskast. skellibjalla12 14.10.2012 27.10.2012 | 16:34
Lasagna solin06 22.10.2012 27.10.2012 | 15:06
Uppskrift af sokkum nr. 39 kvennmaður heiða77 25.10.2012 25.10.2012 | 14:05
eggja- og mjólkurlausar uppskriftir Salkiber 18.10.2012 21.10.2012 | 22:33
Matreiðslunámskeið (ekki uppskrift) pallasgeir 22.4.2012 21.10.2012 | 13:06
Reiki - maros 20.10.2012 21.10.2012 | 12:52
Uppskrift af soðsósu með steiktum kjúlla appadata 18.10.2012
Afengisbolla. mani2012 14.10.2012 17.10.2012 | 22:32
Síða 9 af 75 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8