Heimagerður ís, bara eggjarauður eða bæði?

gurka123 | 22. des. '10, kl: 18:28:00 | 3091 | Svara | Uppskriftir | 0

Notið þið bæði eggjarauðurnar eða bæði hvítur og rauðurnar þegar þið búið til heimagerðan ís?

 

Frenchlily | 22. des. '10, kl: 23:58:08 | Svara | Uppskriftir | 0

bara eggjarauður :)

Prjóna Monsa | 23. des. '10, kl: 00:08:19 | Svara | Uppskriftir | 0

bara bæði eða engin egg smá sínishorn hér
http://www.simnet.is/uppskriftir/is-s.htm#

*********************************************************************************
Sölusíða Handprjónuð barnaföt http://www.simnet.is/monsa8
Um 600 kökuuppskriftir http://www.simnet.is/uppskriftir
Allskonar svona dót sem ég er að selja má sjá hér:
https://bland.is/profile.aspx?id=93455&classifiedId=2146177
*********************************************************************************

Olof Lilja | 23. des. '10, kl: 07:07:33 | Svara | Uppskriftir | 0

Bæði... setti 4 rauður og eitt egg :)

Assan | 23. des. '10, kl: 11:14:01 | Svara | Fyrri færsla | Uppskriftir | 0

Sælar stelpur!
Ég væri alveg til í einhverja mjög góða uppskrift af ís.

Olof Lilja | 23. des. '10, kl: 12:13:41 | Svara | Fyrri færsla | Uppskriftir | 0

Hérna er þessi sem ég gerði... reyndar nú bara eiginlega upp úr mér ;) Mér finnst vanilluísinn laaang bestur en auðvitað er hægt að setja eitthvað út í eftir vild. Reyndar gerði ég svo líka sykurlausan vanilluís sem mér fannst bara æði.... mmmm hlakka svo til að fá mér ísinn :)

Jólaísinn 2010

4 eggjarauður
1 egg
2 dl flórsykur
2 tsk vanillusykur
rúmlega ein vanillustöng
0,5 l þeyttur rjómi

nabbli | 28. des. '10, kl: 14:30:22 | Svara | Fyrri færsla | Uppskriftir | 0

Ég nota bæði eggjarauður og hvítur. Uppskriftin mín er mjög einföld en er alltaf jafn vinsæl, hún kemur hér:

4 eggjarauður
7 msk kúgaðar af sykri
2 tappar vanilludropar - eða eftir smekk
.... þetta er þeytt vel

1/2 ltr. rjómi þeyttur

4 eggjahvítur þeyttar þar til stífar en mega ekki hnökra.

Svo er þessu öllu blandað saman varlega með sleif, sett í mót og fryst.

Verði ykkur að góðu.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Gúllassúpa missystar 5.11.2012 7.11.2012 | 23:51
gómsætar SÖRUR !! andrearan 6.11.2012
Vantar uppskrift af brauðrétti með gullosti og allskonar vitleysu spacebunny 11.10.2012 5.11.2012 | 15:37
pítusósa linen 13.9.2012 4.11.2012 | 11:52
Vantar uppskrift af indverskum lambakjötsrétti kona1975 18.10.2012 3.11.2012 | 00:56
Ná semi-permanent háralit úr hári. marinpanda 2.11.2012 2.11.2012 | 16:48
uppskrifta tengd pæling óe 28.10.2012 31.10.2012 | 17:02
Vantar uppskrift að áhugavert Indian fat JoDe 10.10.2012 27.10.2012 | 17:22
Súkkulaði eða hnetustangir, uppskrift óskast. skellibjalla12 14.10.2012 27.10.2012 | 16:34
Lasagna solin06 22.10.2012 27.10.2012 | 15:06
Uppskrift af sokkum nr. 39 kvennmaður Heidjo77 25.10.2012 25.10.2012 | 14:05
eggja- og mjólkurlausar uppskriftir Salkiber 18.10.2012 21.10.2012 | 22:33
Matreiðslunámskeið (ekki uppskrift) pallasgeir 22.4.2012 21.10.2012 | 13:06
Reiki - maros 20.10.2012 21.10.2012 | 12:52
Uppskrift af soðsósu með steiktum kjúlla appadata 18.10.2012
Afengisbolla. mani2012 14.10.2012 17.10.2012 | 22:32
humarsalat/pasta Askedal 17.10.2012 17.10.2012 | 22:18
Vantar lasagna uppskrift úr "Af bestu lyst I" coolest 15.10.2012 17.10.2012 | 11:55
Kalkúnahakk koripallo 24.8.2012 16.10.2012 | 15:39
sykurlaust kökukrem gunnasilla 12.10.2012 15.10.2012 | 18:12
ÚTSALA Á GARNI!:D thatsme 15.10.2012 15.10.2012 | 14:13
VANTAR UPPSKRIFTIR daddaskvis 11.10.2012 14.10.2012 | 18:38
súkkulaðimús - kaka...? kjopin 10.10.2012 12.10.2012 | 08:21
Hvar fær maður hrísgrjónahveiti úr brúnum/hýðis hrísgrjónum? vsb107 28.9.2012 11.10.2012 | 17:29
Vantar Hjálp við Marens....... **LJÓS** 24.5.2012 10.10.2012 | 00:54
Pizza á pönnu?? domino15 8.10.2012 8.10.2012 | 21:06
fiskur í sushi ? huhi 22.8.2012 8.10.2012 | 17:37
Smjör út fyrir olíiu??? lean 3.10.2012 8.10.2012 | 09:19
haustsúpa kumar humar 7.10.2012 8.10.2012 | 02:31
Pönnukökur kiddat 24.9.2012 7.10.2012 | 17:11
Cream of tartar MissMystery 25.9.2012 7.10.2012 | 17:10
Pastaréttur Logi1 24.9.2012 6.10.2012 | 20:19
Malt Extrakt 1000 kr óopnuð krukka SKVÍSA78 3.10.2012 5.10.2012 | 15:38
hjónabandssæla gahh 4.10.2012 4.10.2012 | 22:22
Semolino hveiti Aao 26.5.2012 4.10.2012 | 17:48
Disney brauðbollur kruttimutt 28.8.2012 3.10.2012 | 23:31
Bérnaise-sósa lally 2.10.2012 3.10.2012 | 20:02
Góðir fiski réttir? rayne 6.9.2012 3.10.2012 | 18:57
kaffii desert ... vantar uppskrift hmpf 5.7.2012 3.10.2012 | 18:56
Hver er uppáhalds rétturinn? kynstur 24.7.2012 3.10.2012 | 18:24
Skinkusalat, og humarpizza! siggathora 27.9.2012 3.10.2012 | 18:10
Vantar uppskrift - reykt gæsabringa ulfur1 28.9.2012 3.10.2012 | 00:08
lasanja lilja88 30.9.2012 30.9.2012 | 18:10
Hjálp! Hver á hvítu kokkalandsliðisbókina með bara 4 innihaldsefnum???!!! melódía 28.9.2012 28.9.2012 | 17:48
Gott hversdagsbrauð. Deangelo 28.9.2012
RICE CRISPIES MARENGS bökunartími marilaru 4.5.2012 28.9.2012 | 08:59
Kínóa monZ 22.8.2012 28.9.2012 | 00:11
Vantar uppskrift af heitum brauðrétti með pylsu Tripptrapp 27.9.2012
Rúsínubrauð krissa65 27.9.2012
Panini MissMystery 25.9.2012
Síða 9 af 74 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8