Heklað ungbarnateppi og heklaður kantur?

Fjórða kríli | 10. jan. '11, kl: 17:59:52 | 2854 | Svara | Er.is | 0

Jæja, þá fer ég að verða búin með zik zak ungbarnateppið sem var og er frumraunin mín í að hekla :) Kemur mjög vel út og ég er alveg ferlega montin með það :)

Vantar reyndar fínan kant á zik zak teppið, hvaða kant er auðvelt að hekla utan um teppið og er fallegur á þessa gerð af teppi?

En svo langar mig að gera annað teppi sem er álíka einfalt en samt ekki alveg eins. Er einhver sem veit um einfalda og skemmtilega uppskrift?

Skelli inn mynd af teppinu þegar það er tilbúið :)

 

______________________________________
Veiti almenna lögfræðiþjónustu
https://www.facebook.com/LogfraedithjonustaIrisar

rug | 10. jan. '11, kl: 23:04:04 | Svara | Er.is | 1

Mér finnst ýmsir kantar koma til greina á svona teppi, kíktu á síðuna hjá þessum heklsnillingi:
http://handod.blogspot.com/
Til hægri á síðunni hennar eru tenglar á leiðbeiningar sem hún hefur gert fyrir nokkra kanta, margir fallegir þarna.
Hlakka til að sjá mynd, svona teppi eru alltaf svo krúttleg.

En hugmynd fyrir næsta teppi.....kannski einhverjir ömmuferningar? Þeir eru alltaf klassískir og sætir í mörgum litum. Ef þú vilt eitthvað sem er heklað í heilu lagi til að sleppa við frágangsvinnu þá dettur mér í hug "bylgjuteppi"....en það er kannski of líkt zikzak teppinu.
Ég gerði teppi með bylgjumynstri sem mér finnst koma mjög vel út, einfalt en fallegt. Bara gert úr fastapinnum, hálfstuðlum og stuðlum:
Þessi lýsing miðar við að notaðir séu 2 litir, A og B.
ll=loftlykkja
fp=fastapinni
hst=hálfstuðull
st=stuðull
Byrja með loftlykkjukeðju sem er mátuleg breidd fyrir teppið og gengur upp í 8 +1 (þ.e. mynstrið er 8 lykkjur svo þarf 1 auka til að byrja 1. umferðina), til dæmis 81 loftlykkja.
1. umferð: Með lit A. 1 fp í 2. ll frá þér. *1 hst í næstu ll, 1 st í næstu 3 ll, 1 hst í næstu ll, 1 fp næstu 3 ll*. Endurtekið frá *til* út umferð, endað á fp í síðustu 2 ll. Snúa.
2. umferð: 1 ll, sleppa fyrsta fp, 1 fp í hverja lykkju umferðina á enda, endað er á að skipta í lit B um leið og gerður er fp í ll umferðarinnar á undan. Ekki klippa lit A frá.
3. umferð: Með lit B. 3 ll, sleppa fyrsta fp, 1 st í næsta fp, *1 hst í næsta fp, 1 fastapinni í næstu 3 fp, 1 hst í næsta fp, 1 st í næstu 3 fp*. Endurtekið frá *til* út umferð, endað á 1 st í fp, 1 st í ll, svo snúið.
4. umferð: 1 ll, sleppa fyrsta st, svo fp í hverja lykkju út umferðina. Endað á fp í síðasta st og fp í 3.ll síðustu umferðar og skipt í lit A. (bara hafa slaka á A endanum á milli umferða svo að teppið hafi svigrúm til að teygjast.)
5. umferð: Með lit A. 1 ll, sleppa fyrsta fp, 1 fp í næsta fp, *1 hst í næsta fp, 1 st í næstu 3 fp, 1 hst í næsta fp, 1 fp í næstu 3 fp*. Endurtekið frá *til* út umferð, endað á 1 fp í síðasta fp og 1 fp í ll síðustu umferðar, snúa.

Umferðir 2-5 endurteknar þangað til teppið er mátulega langt.

Ég gerði mitt teppi úr grófu garni til að nota undir kerrupokann í vagninn. Það kemur örugglega mjög vel út með "barnagarni" (kæmi spes út að nota fleirtöluskömmina "görn").

rug | 10. jan. '11, kl: 23:07:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er ekki viss um að ég kunni að setja inn myndir en reyni, þetta er svona teppi:

http://www.nino.is/myndir/7/9/mynd_192b42ad.jpg

RakelÞA | 10. jan. '11, kl: 23:20:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Flott hjá þér, mjög flott.

myg | 11. jan. '11, kl: 08:58:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

tøff

Fjórða kríli | 11. jan. '11, kl: 16:32:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mjög flott teppi :) Það virðist nú samt vera flókið að gera það en kannski þarf maður bara að prufa og sjá hvernig þetta virkar :)

Takk fyrir uppskriftina :)

______________________________________
Veiti almenna lögfræðiþjónustu
https://www.facebook.com/LogfraedithjonustaIrisar

saltkringla | 11. jan. '11, kl: 21:17:43 | Svara | Er.is | 0

ég var að hekla svona teppi í haust og ég ætlaði að setja kant i kring
en þegar ég var búin með það þá fanst mér bara ekki passa að setja kant.

Fjórða kríli | 11. jan. '11, kl: 21:43:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já er það :) Ætli það komi bara betur út að setja ekki kant?? Gæti vel verið :)

______________________________________
Veiti almenna lögfræðiþjónustu
https://www.facebook.com/LogfraedithjonustaIrisar

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Perluprjón í staðinn fyrir stroff í hálsmál ! brussann 7.5.2010 9.12.2023 | 09:22
Perluprjón fram og tilbaka fancy pants 10.11.2012 9.12.2023 | 09:20
Katrín Jakobsdóttir væri frábær formaður Sjálfstæðisflokksins jaðraka 8.12.2023 8.12.2023 | 13:49
fallegt ljóð/texti í fermingarkort... hvellur 27.3.2010 7.12.2023 | 22:20
Er einhver að flosa. Lydía 24.2.2009 7.12.2023 | 22:19
Vöðvakippir Kakóland 27.11.2013 7.12.2023 | 14:32
Vmst dvdrom 21.1.2012 7.12.2023 | 13:36
FEÐRADAGURINN blómsturbarn 12.11.2006 6.12.2023 | 02:50
Silfurskottur milky way 18.2.2015 5.12.2023 | 04:40
Skyldmenni Krystal Carey 20.7.2006 5.12.2023 | 04:39
Augnmígreni FrúFiðrildi 10.9.2009 4.12.2023 | 10:00
"Gosinu" við Grindavík er lokið - gosið fór fram undir yfirborði. jaðraka 12.11.2023 3.12.2023 | 21:23
Galdrabúðin í Reykjavík???????? Coco LaDiva 1.6.2006 2.12.2023 | 07:59
Hraðbanki án korts batomi 1.12.2023 2.12.2023 | 07:39
fituæxli brillerar 3.7.2014 30.11.2023 | 08:27
SCAM ALERT, Verið varkár með furðulegar sölur Auddio 29.11.2023 29.11.2023 | 03:41
Femdom Bland1975 25.11.2023 26.11.2023 | 15:25
Er hann nógu hrifinn? olla2 20.10.2023 24.11.2023 | 21:36
Geymsla á Fellihýsi stellys 18.10.2023 24.11.2023 | 21:32
Já Dagur B Eggertsson er einn froðukjaftur. jaðraka 27.9.2023 24.11.2023 | 21:31
þrif á hansagardínum Metrola 25.7.2005 24.11.2023 | 02:47
kínamatur í köben, comment handa mér lady 11.9.2013 23.11.2023 | 10:57
Síða 5 af 47429 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, Kristler, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, Paul O'Brien