Leyniprjón júní 2012 - 2. hluti
piscine
| 31. maí '12, kl: 15:48:00
|
877 |
Svara
|
Er.is
|
1
Jæja, þá er komið að öðrum hluta. Haldið áfram með stroffið (1 sl 1 br) þar til það mælist 7 cm. Skiptið yfir á prjóna 4 eða 4.5 og prjónið garðaprjón 6 umferðir (3 garða). bland.is Segi júní þó það sé TÆKNILEGA SÉÐ ennþá maí. Alveg að koma júní, sko. Þetta er verkefni í minni kantinum, ekki pínulítið þó. Garn: Léttlopi eða sambærileg prjónfesta (ca 18 lykkjur per 10 cm). Prjónastærð: 3.5 og 4-4.5. Verkefnið er í 10 hlutum. Það má vera hvort sem er einlitt eð...
hullabaloo | Ég bíð spennt eftir þriðja hluta!
Ég bíð spennt eftir þriðja hluta!
piscine | Arg, gleymdi mér yfir Game of Thrones... set inn strax í fyrramálið!
Arg, gleymdi mér yfir Game of Thrones... set inn strax í fyrramálið!
Umræðustjórar:
duplex21 ,
paulobrien ,
annarut123 ,
tinnzy123 ,
Paul O'Brien ,
Guddie ,
Kristler ,
Bland.is
Auglýsingin þín hefur verið vistuð