Ungbarnateppi

Þjóðarblómið | 2. nóv. '12, kl: 23:16:56 | 1012 | Svara | Handavinna | 0

Hvað hafið þið haft ungbarnateppin löng og breið? 


Er einhver "regla" varðandi það eða einhver viðmið? 

 

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

RB79 | 3. nóv. '12, kl: 06:40:58 | Svara | Handavinna | 0

Ég hef oft séð uppskriftir þar sem barnateppið er 70x100 cm.  Annars held ég að það sé ekkert endilega regla, bara þægileg stærð.

Þjóðarblómið | 3. nóv. '12, kl: 10:23:21 | Svara | Fyrri færsla | Handavinna | 0

Ok... er svona að spá með teppið sem ég er að prjóna. Held það sé rétt um 80 cm á breidd. 

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Prym | 3. nóv. '12, kl: 22:19:39 | Svara | Fyrri færsla | Handavinna | 0

Það er bara fínt.  Engin sérstök regla til um stærð ungbarnateppa.  Sumir vilja lítil sem passa akkúrat á bílstólinn, aðrir vilja vefja teppinu utan um barnið.  Sumir vilja nota teppin sem yfirbreiðslu á rúm barnsins eða í vagninn.  Bara alls konar.

Þjóðarblómið | 3. nóv. '12, kl: 22:33:09 | Svara | Fyrri færsla | Handavinna | 0

Akkúrat... ég veit ekkert hvað á að nota þetta teppi í... tilvonandi mamman fékk bara að velja lit, ekkert annað.


Ég er að gera þetta teppi  úr tvöföldu kambgarni á prjóna nr. 6. Er með fjóra bangsa á breiddina og verð með fimm upp... Þrír hefðu verið nóg á breiddina með nokkrum hliðarlykkjum og þá fjórir eða fimm upp. 

 

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vouge vs. Álnabær? HunangsTungl 16.7.2014 16.7.2014 | 11:28
bolero/ermar á 8 ára stelpu Gunna stöng 14.7.2014
Freyja uppskrift á ísl. elin69 13.7.2014 14.7.2014 | 12:18
aðstoð óskast Fru Orma 11.7.2014 13.7.2014 | 00:39
Hvar fæst hampþráður/garn? Hlédís 22.9.2011 12.7.2014 | 20:59
Tjull á rúllu dekkið 11.7.2014
Vantar uppskrift anitaj 10.7.2014
Freyja frá Knitting Iceland uvetta 7.7.2014 7.7.2014 | 21:45
Varalitamont Hanahakk 28.4.2014 6.7.2014 | 19:58
Lopabuxur á fullorðna iot 26.6.2014 6.7.2014 | 13:49
Leggings onlyme 1.7.2014 3.7.2014 | 19:01
Hvaða garn? MissMom 27.6.2014 3.7.2014 | 11:22
Rico design bækur eakm 1.7.2014
Jólagjafir!!! kjellan24 28.6.2014 1.7.2014 | 14:38
Er einhver sem prjónar heimferðarsett heiða77 26.6.2014 30.6.2014 | 19:12
swapp!! kjellan24 28.6.2014 28.6.2014 | 15:26
Heimferðarsett og teppi heiða77 26.6.2014 28.6.2014 | 12:49
Vantar uppskrift af hjálmhúfu úr silkigarni Katrin Thora 4.5.2014 28.6.2014 | 06:44
Kanarí eða Tenerief um jólinn? blandar 9.6.2014 26.6.2014 | 14:15
Hvar get ég fengið gínu-haus? dark-stardragon 19.6.2014 24.6.2014 | 18:16
getur e-h þytt fyrir mig frikka maja 20.6.2014 22.6.2014 | 23:57
Hekluð milliverk mybabyboy 20.6.2014
Einhver að prjóna og selja heimferðasett? mjás 7.4.2014 20.6.2014 | 14:23
lita leður broken heart 16.6.2014 17.6.2014 | 20:10
ugluhúfa redneck 15.6.2014 17.6.2014 | 03:55
FREE STYLE DALAGARN til sölu Alonso 14.6.2014 15.6.2014 | 11:54
Segið mér frá fallegum barnateppum :) Tuc 28.4.2014 15.6.2014 | 02:52
klúbbur skvisa93 27.5.2014 14.6.2014 | 20:02
smellutöng f. plastsmellur snelle 9.3.2013 12.6.2014 | 21:26
Uppskrift af fljótprjónuðu ungbarnateppi DHW 5.6.2014 9.6.2014 | 20:15
Saumavél-viðgerð Krónískur klaufi 25.5.2014 8.6.2014 | 17:39
hvar fæst navia duo garnið rönd 31.5.2014 3.6.2014 | 22:12
veit einhver redneck 2.6.2014 3.6.2014 | 15:31
Gefins allskonar efnisbútar og handavinnudót geirbjorns 2.6.2014 2.6.2014 | 17:54
Hvar fæst sisu garnið? Angela in the forest 27.5.2014 1.6.2014 | 12:11
hvar fæ ég þetta garn?? flurby 21.5.2014 28.5.2014 | 23:08
Singer overlock twity 6.5.2014 14.5.2014 | 21:39
Sauma gardínur daddara 13.5.2014 13.5.2014 | 23:03
Áttu prjóna, garn lopa, heklunálar, nálar........... Angela in the forest 13.4.2014 12.5.2014 | 19:32
Peysan Eva úr snældan 6.5.2014 10.5.2014 | 23:18
Annað swap! SKRÁNING Feit í Flís 3.12.2012 8.5.2014 | 13:19
Útsaumur af Íslandi bleika mamma 5.5.2014 5.5.2014 | 20:46
Peysa af prjónunum. ogunnur 4.5.2014 5.5.2014 | 00:17
Útsaumsvél onlyme 14.4.2014 4.5.2014 | 23:26
Furries á Íslandi AbbyFennec 1.5.2014 1.5.2014 | 21:34
húfur á 2-4 ára b4by14 24.4.2014 30.4.2014 | 20:11
MÓBJÖRG hofsbr54 29.4.2014 30.4.2014 | 14:51
Handavinnubúðir notandi 12 24.4.2014 28.4.2014 | 19:16
Gærur sem fara úr hárum karr 27.4.2014 27.4.2014 | 20:09
Snið að fötum eins og Sandy í Grease er í? gamino 22.4.2014 27.4.2014 | 19:37
Síða 7 af 388 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8