hvernig á ég að elda hamborgarhrygginn?

~era~ | 18. des. '12, kl: 11:01:19 | 1655 | Svara | www.ER.is | 0

Nú um jólin er ég að fara að elda hamborgarhrygg í fyrsta skiptið. Ég er búin að googla og það koma upp svo margar tillögur.
Hvernig eldið þið hann? Sjóðið þið hann fyrst í potti eða setjið hann beint í ofninn?
Ef þið sjóðið, látið þið þá sjóða 45 mín fyrir hvert kíló? Eða látið þið nægja 30-40 mín í heildina?

 

litla rjúpa | 18. des. '12, kl: 11:08:43 | Svara | www.ER.is | 0

kann ekki alveg, en veit að mamma mín notar ALLTAF coke- þegar hann er í ofninum... það er hellt í fatið 

Lilith | 18. des. '12, kl: 13:09:00 | Svara | www.ER.is | 0

Man þetta aldrei, en ég sýð hann alltaf fyrst í stórum potti og set malt út í vatnið. Læt hann kólna í soðinu og svo set ég á hann svona sinneps-púðursykursgjáa og set í ofn í svona kortér ca. Þarf samt alltaf að rifja aðeins upp, fer yfirleitt bara eftir leiðbeiningum á umbúðunum.

Blah!

vild | 18. des. '12, kl: 13:09:14 | Svara | www.ER.is | 0

Ég læt hann sjóða í potti í rúman 1 klukkutíma hrygg sem er þetta 1.5 til 2.5 kg. Set hann síðan í ofn sem er 200 gr heitur í um 25 mín. í millitíðinni set ég á hann gljáa sem braðnar svo yfir hann í ofninum. Set alltaf tvo súputeninga og eina matskeið af sykri í pottinn þegar ég sýð hamm. Þetta hefur reynst mér vel.

ts | 18. des. '12, kl: 13:12:04 | Svara | www.ER.is | 0

ég sýð hann í ca 40-45 mín pr kíló og set aðeins malt í vatnið... set svo púðursykur á hann og inn í ofn bara ca 15 mín...

Gunnýkr | 18. des. '12, kl: 13:12:51 | Svara | www.ER.is | 0

ég set hann í svona ofnpott. Sýð þar í vatni og set smá kók útí . 
Síðan set ég púðursykur ofan á og tek lokið af pottinum í sirka hálftíma.

Honeythunder | 18. des. '12, kl: 13:24:13 | Svara | www.ER.is | 1

Algjör óþarfi að sjóða í potti... pakkar honum inn í tvö lög af álpappír og eldar í ofni, þá soðnar hann í eigin djúsi. Svo helliru soði innan úr álpappírnum til að búa til sósu, færð mjög bragðgott og kraftmikið soð með þessari aðferð og sósan verður mjög fyrirhafnarlítil.

ljúfa | 18. des. '12, kl: 13:35:06 | Svara | www.ER.is | 0

Ég set hann bara í ofninn á ca 180 gráður í x langan tíma per kíló.Smyr hann svo með púðursykri sem er bleyttur með sinnepi og ávaxtasafa (koteilberja,ananas eða slíkt).Eða malt.Hækka svo örlítið á ofninum til að fá hann svolítið stökkann.

DarKhaireDwomAn | 18. des. '12, kl: 13:50:09 | Svara | www.ER.is | 0

ég sýð hann smá í potti og set svo  kók, dijonsinnep, tómatsósu og rauðvín í pott ásamt sykri og sýð í nokkra tíma og læt þykkna,  þessu helli ég svo yfir hamborgarhrygginn þegar hann fer í ofninn helminginn strax og svo restina þegar nokkrar mínútur eru eftir af eldunartímanum,  elska þennann gljáa og maður borðar hann eins og sósu með kjötinu.

kirivara | 18. des. '12, kl: 13:57:36 | Svara | www.ER.is | 0

Ég er búin að vera með Hamborgarhrygg á jólunum í áraraðir, en ég hef aldrei heyrt þetta með kókið, hvað á það að gera?

Alfa78 | 18. des. '12, kl: 23:02:43 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 1

Mér finnst það gera kjötið safaríkara og ekki eins salt.

DarKhaireDwomAn | 18. des. '12, kl: 23:05:00 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 1

kókið er sætt og dregur í seltunni og því í kjötinu, 

kirivara | 19. des. '12, kl: 00:29:33 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Takk fyrir þetta :)

Krabbadís | 19. des. '12, kl: 00:37:27 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 1

Kókið gefur svona karamellu á hrygginn og er bara gott, hef prufað að sjóða eingöngu í kóki og það er fínt.

kirivara | 19. des. '12, kl: 00:43:09 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Takk takk, ég þarf að prófa þetta :)

~era~ | 18. des. '12, kl: 23:01:24 | Svara | www.ER.is | 0

takk fyrir öll ráðin, ég á eftir að nýta mér þetta.
Það eru nefninlega engar upplýsingar á pakkningunni hvernig á að elda þetta

gjöll | 19. des. '12, kl: 08:21:47 | Svara | www.ER.is | 0

1,6 kg hamborgarhryggur
2 l vatn (ég hef mikið minna)
2 dl rauðvín
1 stk laukur
1 stk selleristilkur
10 stk piparkorn
4 stk negulnaglar
Soðið við vægan hita í 40 mín. Hryggurinn færður upp
og látinn kólna í 20 mín.
Skorinn af beininu og settur á grind í 180°C heitan ofn í 10-15 mín.

Gljái
2 msk sætt sinnep
2 msk hunang
2 msk aprikósusulta
1 msk edik

Þessi bregst ekki.


(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)
'''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''
Sá er ekki snauður sem lítið á, heldur hinn sem sífellt vill fá meira. }:-)

Pearson | 19. des. '12, kl: 10:22:09 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Ég sýð hann í 40 mín pr.kíló.
Set tómatpúrru í pottinn ásamt bjór/malt og smá púðursykur.
Svo fer hann í ofninn.
Gljáinn er sinnep, kók og púðursykur :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Einstæð með 5 börn Logi1 26.2.2015 27.2.2015 | 21:33
Útlitsgallar, að eigin mati. trustykitten 24.2.2015 27.2.2015 | 20:42
HJÁLP! Helvítis Snjóflóðið 27.2.2015 27.2.2015 | 20:34
Fólk sem bjó erlendis en flutti til Íslands aftur busyness 26.2.2015 27.2.2015 | 20:33
borgin - útborgad dumbo87 27.2.2015 27.2.2015 | 20:28
Netið hjá Nova? Torani 27.2.2015 27.2.2015 | 20:02
Hvaða tegund af bíl mæli þið með? links 27.2.2015 27.2.2015 | 19:54
lestur - atkvæði á mínutu baranikk 24.2.2015 27.2.2015 | 19:21
áttu tvöfaldan ríkisborgararétt? busyness 23.2.2015 27.2.2015 | 19:16
Mane 'n tail starla44 27.2.2015
Myndvélar pej 27.2.2015 27.2.2015 | 19:00
Hundar í verslunum með starfsfólki Splæs 26.2.2015 27.2.2015 | 18:46
Þið sem búið í Reykjavík osk_e 27.2.2015 27.2.2015 | 18:34
Viðskiptafræði masters nám HÍ - Skiptinám erlendis Noley 27.2.2015
Sushi kit vartell3 27.2.2015 27.2.2015 | 18:22
Endurskoðun. zento 27.2.2015 27.2.2015 | 17:17
Hræðilegt að sjá þá gera þetta. Smúlli 26.2.2015 27.2.2015 | 17:15
Plus size fatnaður í Kolaportinu á laugardaginn bás 15E bleik69 27.2.2015
Hvernig eyði ég þráð inná er.is trustykitten 27.2.2015 27.2.2015 | 16:46
Bank hljóð í blokk / kæra Brunhild 27.12.2010 27.2.2015 | 16:41
Nesti í skólann Leðursvipa69 24.2.2015 27.2.2015 | 16:10
blæðingar Dancingpuppy167 22.2.2015 27.2.2015 | 16:09
Parketslípun. Verð rokkari 18.7.2012 27.2.2015 | 15:46
Paypal hjálp Moogy 27.2.2015 27.2.2015 | 15:41
Ég sá andlit Guðs um miðja nótt. www.himnariki.is ulfarism 27.2.2015 27.2.2015 | 15:29
Of stór brjóst, nuddsár The glam fairy 27.2.2015 27.2.2015 | 15:27
Pæling dagsins Funk_Shway 25.2.2015 27.2.2015 | 15:11
Hvað skal gera til að auka blóðflæði?? kisasegirmja 19.2.2015 27.2.2015 | 14:12
rautt Ariel... hvar finn ég það? Gunnýkr 27.2.2015 27.2.2015 | 13:17
Að laga útlit á síma kisasegirmja 27.2.2015 27.2.2015 | 13:12
Bolluskálar djammi 25.2.2015 27.2.2015 | 12:54
Nýdönsk tónleikar annað kvöld kl. 22:00 (3 miðar til sölu) Marine 27.2.2015
hópkaupstilboð Blade runner 26.2.2015 27.2.2015 | 12:24
Er til eitthvað app sem blokkar símanúmer ? Cocolina 27.2.2015 27.2.2015 | 12:09
Vímuefni í framhaldskólum og á heimavistum. Tölvuheimur 26.2.2015 27.2.2015 | 12:09
epal akureyri Blade runner 27.2.2015 27.2.2015 | 12:02
Smá greiði :D palominolina 26.2.2015 27.2.2015 | 11:43
Eru þið eitthvað að fylgjast með Gullegginu? fálkaorðan 27.2.2015 27.2.2015 | 11:41
Hafa bílatryggingarnar ykkar hækkað hjá ykkur líka? olih84 26.2.2015 27.2.2015 | 11:27
iPhone 5s Sigrunlr 25.2.2015 27.2.2015 | 11:23
Hár !!!! twity 26.2.2015 27.2.2015 | 11:23
einhver sem veit h&m tenrife ny1 26.2.2015 27.2.2015 | 11:09
Ilva - spurning-teppi Snobbhænan 27.2.2015 27.2.2015 | 11:00
3 börn á 5 árum?? Vöfðan 20.2.2015 27.2.2015 | 10:42
leki úr lofti Steinunnjons 25.2.2015 27.2.2015 | 10:39
Að kaupa tölvu á bland hunangshnetuserios 26.2.2015 27.2.2015 | 10:36
Hafið þið vinnuplan fyrir heimilisverkin? 17sub 25.2.2015 27.2.2015 | 09:20
dúnsængur??? seran 26.2.2015 27.2.2015 | 09:18
Thai matur, aðeins fínni júbb 26.2.2015 27.2.2015 | 09:11
Hætta með embætti forseta íslands ? QI 25.2.2015 27.2.2015 | 09:01
Síða 10 af 16955 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8