hvernig á ég að elda hamborgarhrygginn?

~era~ | 18. des. '12, kl: 11:01:19 | 1673 | Svara | www.ER.is | 0

Nú um jólin er ég að fara að elda hamborgarhrygg í fyrsta skiptið. Ég er búin að googla og það koma upp svo margar tillögur.
Hvernig eldið þið hann? Sjóðið þið hann fyrst í potti eða setjið hann beint í ofninn?
Ef þið sjóðið, látið þið þá sjóða 45 mín fyrir hvert kíló? Eða látið þið nægja 30-40 mín í heildina?

 

litla rjúpa | 18. des. '12, kl: 11:08:43 | Svara | www.ER.is | 0

kann ekki alveg, en veit að mamma mín notar ALLTAF coke- þegar hann er í ofninum... það er hellt í fatið 

Lilith | 18. des. '12, kl: 13:09:00 | Svara | www.ER.is | 0

Man þetta aldrei, en ég sýð hann alltaf fyrst í stórum potti og set malt út í vatnið. Læt hann kólna í soðinu og svo set ég á hann svona sinneps-púðursykursgjáa og set í ofn í svona kortér ca. Þarf samt alltaf að rifja aðeins upp, fer yfirleitt bara eftir leiðbeiningum á umbúðunum.

Blah!

vild | 18. des. '12, kl: 13:09:14 | Svara | www.ER.is | 0

Ég læt hann sjóða í potti í rúman 1 klukkutíma hrygg sem er þetta 1.5 til 2.5 kg. Set hann síðan í ofn sem er 200 gr heitur í um 25 mín. í millitíðinni set ég á hann gljáa sem braðnar svo yfir hann í ofninum. Set alltaf tvo súputeninga og eina matskeið af sykri í pottinn þegar ég sýð hamm. Þetta hefur reynst mér vel.

ts | 18. des. '12, kl: 13:12:04 | Svara | www.ER.is | 0

ég sýð hann í ca 40-45 mín pr kíló og set aðeins malt í vatnið... set svo púðursykur á hann og inn í ofn bara ca 15 mín...

Gunnýkr | 18. des. '12, kl: 13:12:51 | Svara | www.ER.is | 0

ég set hann í svona ofnpott. Sýð þar í vatni og set smá kók útí . 
Síðan set ég púðursykur ofan á og tek lokið af pottinum í sirka hálftíma.

Honeythunder | 18. des. '12, kl: 13:24:13 | Svara | www.ER.is | 1

Algjör óþarfi að sjóða í potti... pakkar honum inn í tvö lög af álpappír og eldar í ofni, þá soðnar hann í eigin djúsi. Svo helliru soði innan úr álpappírnum til að búa til sósu, færð mjög bragðgott og kraftmikið soð með þessari aðferð og sósan verður mjög fyrirhafnarlítil.

ljúfa | 18. des. '12, kl: 13:35:06 | Svara | www.ER.is | 0

Ég set hann bara í ofninn á ca 180 gráður í x langan tíma per kíló.Smyr hann svo með púðursykri sem er bleyttur með sinnepi og ávaxtasafa (koteilberja,ananas eða slíkt).Eða malt.Hækka svo örlítið á ofninum til að fá hann svolítið stökkann.

DarKhaireDwomAn | 18. des. '12, kl: 13:50:09 | Svara | www.ER.is | 0

ég sýð hann smá í potti og set svo  kók, dijonsinnep, tómatsósu og rauðvín í pott ásamt sykri og sýð í nokkra tíma og læt þykkna,  þessu helli ég svo yfir hamborgarhrygginn þegar hann fer í ofninn helminginn strax og svo restina þegar nokkrar mínútur eru eftir af eldunartímanum,  elska þennann gljáa og maður borðar hann eins og sósu með kjötinu.

kirivara | 18. des. '12, kl: 13:57:36 | Svara | www.ER.is | 0

Ég er búin að vera með Hamborgarhrygg á jólunum í áraraðir, en ég hef aldrei heyrt þetta með kókið, hvað á það að gera?

Alfa78 | 18. des. '12, kl: 23:02:43 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 1

Mér finnst það gera kjötið safaríkara og ekki eins salt.

DarKhaireDwomAn | 18. des. '12, kl: 23:05:00 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 1

kókið er sætt og dregur í seltunni og því í kjötinu, 

kirivara | 19. des. '12, kl: 00:29:33 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Takk fyrir þetta :)

Krabbadís | 19. des. '12, kl: 00:37:27 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 1

Kókið gefur svona karamellu á hrygginn og er bara gott, hef prufað að sjóða eingöngu í kóki og það er fínt.

kirivara | 19. des. '12, kl: 00:43:09 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Takk takk, ég þarf að prófa þetta :)

~era~ | 18. des. '12, kl: 23:01:24 | Svara | www.ER.is | 0

takk fyrir öll ráðin, ég á eftir að nýta mér þetta.
Það eru nefninlega engar upplýsingar á pakkningunni hvernig á að elda þetta

gjöll | 19. des. '12, kl: 08:21:47 | Svara | www.ER.is | 0

1,6 kg hamborgarhryggur
2 l vatn (ég hef mikið minna)
2 dl rauðvín
1 stk laukur
1 stk selleristilkur
10 stk piparkorn
4 stk negulnaglar
Soðið við vægan hita í 40 mín. Hryggurinn færður upp
og látinn kólna í 20 mín.
Skorinn af beininu og settur á grind í 180°C heitan ofn í 10-15 mín.

Gljái
2 msk sætt sinnep
2 msk hunang
2 msk aprikósusulta
1 msk edik

Þessi bregst ekki.


(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)
'''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''
Sá er ekki snauður sem lítið á, heldur hinn sem sífellt vill fá meira. }:-)

Pearson | 19. des. '12, kl: 10:22:09 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Ég sýð hann í 40 mín pr.kíló.
Set tómatpúrru í pottinn ásamt bjór/malt og smá púðursykur.
Svo fer hann í ofninn.
Gljáinn er sinnep, kók og púðursykur :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Rífa korkflísar? kegster 16.5.2015 16.5.2015 | 18:29
Island vs. Ecuador Fuzknes 16.5.2015 16.5.2015 | 18:25
Nautafille- Eldunaraðferð ladypope 16.5.2015 16.5.2015 | 18:19
sameiginlegt vr. fullt forræði??? skófrík 16.5.2015 16.5.2015 | 17:31
Bogin saumnál Helgust 16.5.2015 16.5.2015 | 17:03
HJÁLP Lán!! lán 15.5.2015 16.5.2015 | 16:52
Mig langar í innikisu. Alternator 16.5.2015
að hrapa niður, þunglyndi Rósin5 11.5.2015 16.5.2015 | 16:39
kemst ekki á netið nema í gegnum wifi Trunki 16.5.2015 16.5.2015 | 16:35
Maðurinn minn þegir bara ef ég reyni að tala um það þegar mér líður illa. gangnam 11.5.2015 16.5.2015 | 16:24
Brjóstagjöf fyrir dagmömmu undralegt 15.5.2015 16.5.2015 | 16:12
Horfðir þú á útseninguna Beint frá burði :) gangnam 16.5.2015 16.5.2015 | 16:01
Dádýr Guppyfish 15.5.2015 16.5.2015 | 15:59
Eiga konur draumabíl? Þórólfsdóttir 15.5.2015 16.5.2015 | 15:56
Hefur eitthver farið í húðslípun eða Microdermasion? TheEllen 15.5.2015 16.5.2015 | 13:52
Óháður fjölmiðill ? QI 16.5.2015 16.5.2015 | 13:30
spurning? Mack09 15.5.2015 16.5.2015 | 13:18
Er hægt að vera trúaður án þess að trúa á 2870 manngerða guði? universe2 15.5.2015 16.5.2015 | 13:12
Að sofa hjá hálf systur sinni 18+ Zoon 16.5.2015 16.5.2015 | 11:40
Ritalin Uno - aukaverkanir kvk 50+ falalila 14.5.2015 16.5.2015 | 11:25
Fáránlega steikt Active Child 15.5.2015 16.5.2015 | 11:22
Möndlumjöl bababu 16.5.2015 16.5.2015 | 10:53
Millirifjagigt Kirkjurotta 26.4.2015 16.5.2015 | 10:51
Öryggishlið..vantar slíkt Mjallhvít og dvergarnir 5 16.5.2015 16.5.2015 | 10:29
Mikið vill meira Antaros 16.5.2015 16.5.2015 | 10:09
Óútskýrð ofnæmisútbrot helgagests 14.5.2015 16.5.2015 | 09:53
"Fótaóeirð" í öðrum líkamshlutum? 1122334455 15.5.2015 16.5.2015 | 09:46
Uppáhalds ávextir og súkkulaðidýfa Catalyst 15.5.2015 16.5.2015 | 09:32
Eigum við sem almenningur kröfu á þrotabú? QI 15.5.2015 16.5.2015 | 09:28
verkföllin Degustelpa 15.5.2015 16.5.2015 | 09:06
ódyr barnaföt :) kisa24 16.5.2015
In god we trust joeiaf 16.5.2015 16.5.2015 | 04:22
Hvað er opið lengi í bænum Zoon 16.5.2015
Þetta land er einsog Guð ætlaði sér það joeiaf 16.5.2015 16.5.2015 | 02:35
Fleiri lönd þurfa að tileinka sér íslenskar aðferðir joeiaf 16.5.2015 16.5.2015 | 02:07
Trúir þú að þú getir breytt umhverfi þínu með því að hugsa? universe2 15.5.2015 16.5.2015 | 01:51
slóð á þýska síðu, hjálp! adrenalín 16.5.2015 16.5.2015 | 01:09
Gömul teiknimynd???? inga fía 15.5.2015 16.5.2015 | 00:26
Kolaportið þið sem hafið selt þar ? blur 14.5.2015 16.5.2015 | 00:22
Guðrún frá Lundi Snobbhænan 6.10.2011 16.5.2015 | 00:21
Þvílíkir svikarar! Antaros 15.5.2015 16.5.2015 | 00:02
Læra á píanó og gítar PassionFruit 15.5.2015 16.5.2015 | 00:01
Hraðfréttir lillion 15.5.2015 15.5.2015 | 23:55
Við erum öll ein vitund í gegnum mörg augu universe2 15.5.2015 15.5.2015 | 23:44
Kostnaður við utanhúsviðgerðir á blokk Regndropi 13.5.2015 15.5.2015 | 23:36
Allsherjarverkfall Mamá 14.5.2015 15.5.2015 | 23:25
Sundbúrkur muu123 13.5.2015 15.5.2015 | 23:09
Þvílík gleði Active Child 15.5.2015 15.5.2015 | 23:02
Meðmæli með nýrri hundategund Jack Chi? Amma Skeið 15.5.2015 15.5.2015 | 22:31
Netbanki Landsbankans - aðgangur - sparisj. Vestm. trats 15.5.2015 15.5.2015 | 22:23
Síða 10 af 17037 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8