hvernig á ég að elda hamborgarhrygginn?

~era~ | 18. des. '12, kl: 11:01:19 | 1881 | Svara | Er.is | 0

Nú um jólin er ég að fara að elda hamborgarhrygg í fyrsta skiptið. Ég er búin að googla og það koma upp svo margar tillögur.
Hvernig eldið þið hann? Sjóðið þið hann fyrst í potti eða setjið hann beint í ofninn?
Ef þið sjóðið, látið þið þá sjóða 45 mín fyrir hvert kíló? Eða látið þið nægja 30-40 mín í heildina?

 

litla rjúpa | 18. des. '12, kl: 11:08:43 | Svara | Er.is | 0

kann ekki alveg, en veit að mamma mín notar ALLTAF coke- þegar hann er í ofninum... það er hellt í fatið 

Lilith | 18. des. '12, kl: 13:09:00 | Svara | Er.is | 0

Man þetta aldrei, en ég sýð hann alltaf fyrst í stórum potti og set malt út í vatnið. Læt hann kólna í soðinu og svo set ég á hann svona sinneps-púðursykursgjáa og set í ofn í svona kortér ca. Þarf samt alltaf að rifja aðeins upp, fer yfirleitt bara eftir leiðbeiningum á umbúðunum.

Blah!

vild | 18. des. '12, kl: 13:09:14 | Svara | Er.is | 0

Ég læt hann sjóða í potti í rúman 1 klukkutíma hrygg sem er þetta 1.5 til 2.5 kg. Set hann síðan í ofn sem er 200 gr heitur í um 25 mín. í millitíðinni set ég á hann gljáa sem braðnar svo yfir hann í ofninum. Set alltaf tvo súputeninga og eina matskeið af sykri í pottinn þegar ég sýð hamm. Þetta hefur reynst mér vel.

ts | 18. des. '12, kl: 13:12:04 | Svara | Er.is | 0

ég sýð hann í ca 40-45 mín pr kíló og set aðeins malt í vatnið... set svo púðursykur á hann og inn í ofn bara ca 15 mín...

Gunnýkr | 18. des. '12, kl: 13:12:51 | Svara | Er.is | 0

ég set hann í svona ofnpott. Sýð þar í vatni og set smá kók útí . 
Síðan set ég púðursykur ofan á og tek lokið af pottinum í sirka hálftíma.

Honeythunder | 18. des. '12, kl: 13:24:13 | Svara | Er.is | 1

Algjör óþarfi að sjóða í potti... pakkar honum inn í tvö lög af álpappír og eldar í ofni, þá soðnar hann í eigin djúsi. Svo helliru soði innan úr álpappírnum til að búa til sósu, færð mjög bragðgott og kraftmikið soð með þessari aðferð og sósan verður mjög fyrirhafnarlítil.

ljúfa | 18. des. '12, kl: 13:35:06 | Svara | Er.is | 0

Ég set hann bara í ofninn á ca 180 gráður í x langan tíma per kíló.Smyr hann svo með púðursykri sem er bleyttur með sinnepi og ávaxtasafa (koteilberja,ananas eða slíkt).Eða malt.Hækka svo örlítið á ofninum til að fá hann svolítið stökkann.

DarKhaireDwomAn | 18. des. '12, kl: 13:50:09 | Svara | Er.is | 0

ég sýð hann smá í potti og set svo  kók, dijonsinnep, tómatsósu og rauðvín í pott ásamt sykri og sýð í nokkra tíma og læt þykkna,  þessu helli ég svo yfir hamborgarhrygginn þegar hann fer í ofninn helminginn strax og svo restina þegar nokkrar mínútur eru eftir af eldunartímanum,  elska þennann gljáa og maður borðar hann eins og sósu með kjötinu.

kirivara | 18. des. '12, kl: 13:57:36 | Svara | Er.is | 0

Ég er búin að vera með Hamborgarhrygg á jólunum í áraraðir, en ég hef aldrei heyrt þetta með kókið, hvað á það að gera?

Alfa78 | 18. des. '12, kl: 23:02:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mér finnst það gera kjötið safaríkara og ekki eins salt.

DarKhaireDwomAn | 18. des. '12, kl: 23:05:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

kókið er sætt og dregur í seltunni og því í kjötinu, 

kirivara | 19. des. '12, kl: 00:29:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir þetta :)

Krabbadís | 19. des. '12, kl: 00:37:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Kókið gefur svona karamellu á hrygginn og er bara gott, hef prufað að sjóða eingöngu í kóki og það er fínt.

kirivara | 19. des. '12, kl: 00:43:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk takk, ég þarf að prófa þetta :)

~era~ | 18. des. '12, kl: 23:01:24 | Svara | Er.is | 0

takk fyrir öll ráðin, ég á eftir að nýta mér þetta.
Það eru nefninlega engar upplýsingar á pakkningunni hvernig á að elda þetta

gjöll | 19. des. '12, kl: 08:21:47 | Svara | Er.is | 0

1,6 kg hamborgarhryggur
2 l vatn (ég hef mikið minna)
2 dl rauðvín
1 stk laukur
1 stk selleristilkur
10 stk piparkorn
4 stk negulnaglar
Soðið við vægan hita í 40 mín. Hryggurinn færður upp
og látinn kólna í 20 mín.
Skorinn af beininu og settur á grind í 180°C heitan ofn í 10-15 mín.

Gljái
2 msk sætt sinnep
2 msk hunang
2 msk aprikósusulta
1 msk edik

Þessi bregst ekki.


(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)
'''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''
Sá er ekki snauður sem lítið á, heldur hinn sem sífellt vill fá meira. }:-)

Pearson | 19. des. '12, kl: 10:22:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég sýð hann í 40 mín pr.kíló.
Set tómatpúrru í pottinn ásamt bjór/malt og smá púðursykur.
Svo fer hann í ofninn.
Gljáinn er sinnep, kók og púðursykur :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hæð á innréttingu Ágúst prins 27.1.2016 28.1.2016 | 09:35
Gott rúm fyrir 23 ára strák Séamas Khamisi 23.1.2016 28.1.2016 | 09:06
kreditkort og vanskilaskrá perla82 25.1.2016 28.1.2016 | 08:00
September bumbur 2016 Leynóbumba 28.1.2016
Hjálp, mikið hárlos! þumall 29.9.2008 28.1.2016 | 02:11
Facebook staðfesting með skilríkjum K2tog 27.1.2016 27.1.2016 | 23:27
Sjá hver hefur skoðað sjúkraskrá borgandi 27.1.2016 27.1.2016 | 23:17
Hef aldrei gert þetta svo ég spyr? adrenalín 27.1.2016 27.1.2016 | 23:00
Ólétt af fyrsta barni og á ekki bót fyrir borunni! Lif2016 26.1.2016 27.1.2016 | 22:52
Óvissuferð um Suðurland Brallan 27.1.2016 27.1.2016 | 22:37
Ábyrgð á bílum - einhvers virði? Mainstream 27.1.2016 27.1.2016 | 22:12
Íbúðarkaup maraavel 18.1.2016 27.1.2016 | 22:09
Hlutir til að varast. Dehli 26.1.2016 27.1.2016 | 21:51
Hvað kostar að drepast ekki? frilla 26.1.2016 27.1.2016 | 21:23
panta kerru/vagn með bílstól frá uk veit einhver ? özzmar 26.1.2016 27.1.2016 | 20:19
AB Þing- og sveitarsjóðsgjöld longlegs 27.1.2016 27.1.2016 | 19:52
réttur leigenda workwork 27.1.2016 27.1.2016 | 19:35
Skíði um páskana - Akureyri eða Siglufjörður? korny 26.1.2016 27.1.2016 | 19:23
Einhverjir sem búa í Noregi? laun raudmagi 27.1.2016 27.1.2016 | 18:37
Vinningslagið í ár (eurovision) er komið! Bragðlaukur 27.1.2016 27.1.2016 | 18:13
Hversvegna segir fólk fálkaorðan 24.1.2016 27.1.2016 | 17:55
Hvenær er greiðsla barnabóta vatnalilja 27.1.2016 27.1.2016 | 17:48
Hefur einhver sent barn sitt tímabundið í sveit? lenaDíz 24.1.2016 27.1.2016 | 17:02
Hópkaup koddi32 27.1.2016 27.1.2016 | 16:17
Sambýli Svöluás lovisa92 27.1.2016
Módel madda88 27.1.2016 27.1.2016 | 15:11
Umönnunarkort - Bláfjöll tiamia 26.1.2016 27.1.2016 | 15:02
Tottsnapp? Seriously? hugsumilausnum 26.1.2016 27.1.2016 | 14:54
Hvernig fékkst þú starfið þitt? Fruitcake 25.1.2016 27.1.2016 | 14:36
Lús!!! sumarsæla 23.1.2016 27.1.2016 | 14:28
Myndavélaleiga MatthíasBjarnason 26.1.2016 27.1.2016 | 13:08
ættu morðingjar að flytja úr landi orkustöng 21.1.2016 27.1.2016 | 12:31
Barnið komið heim- námskeið RBirna 27.1.2016 27.1.2016 | 10:46
Ofnæmi Steina67 25.1.2016 27.1.2016 | 10:06
6 bekkur í Víðstaðarskóla mánaskin 27.1.2016
Hoverboard hk56 26.1.2016 27.1.2016 | 08:52
ódýr tölvuviðgerð? lipbalm 27.1.2016 27.1.2016 | 08:24
Reyna aftur eftir fósturlát? Gunny88 26.1.2016 27.1.2016 | 07:46
Setja ofn í kalda geymslu mummarinn123 26.1.2016 27.1.2016 | 07:21
Kreditkort spurning verba 26.1.2016 27.1.2016 | 01:49
Gisting á höfuðborgarsvæðinu Ticha 26.1.2016 27.1.2016 | 01:03
skyldurækni Brallan 19.1.2016 27.1.2016 | 00:11
hvernig bíl fyrir 5 manna fjölskyldu, þar af 3 börn í bílstólum? ny1 26.1.2016 26.1.2016 | 22:34
Deildu mynta21 20.1.2016 26.1.2016 | 21:14
Vinna hjá IGS lindas80 26.1.2016 26.1.2016 | 21:08
Hver er ykkar skoðun á þessari mynd? Bats 25.1.2016 26.1.2016 | 20:59
Ekki kaupa franskan bíl? brúða 4.2.2015 26.1.2016 | 20:52
Áttu tvíbura sem verða 7-10 mánaða í vor/sumar ? Tíbrá Dögun 26.1.2016 26.1.2016 | 20:47
Hvar finn ég ittala Festivo kertastjaka ? MarsibilH 24.1.2016 26.1.2016 | 20:38
Ertu ólétt ? kíktu hér. Tíbrá Dögun 26.1.2016
Síða 10 af 17237 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8