hvernig á ég að elda hamborgarhrygginn?

~era~ | 18. des. '12, kl: 11:01:19 | 1670 | Svara | www.ER.is | 0

Nú um jólin er ég að fara að elda hamborgarhrygg í fyrsta skiptið. Ég er búin að googla og það koma upp svo margar tillögur.
Hvernig eldið þið hann? Sjóðið þið hann fyrst í potti eða setjið hann beint í ofninn?
Ef þið sjóðið, látið þið þá sjóða 45 mín fyrir hvert kíló? Eða látið þið nægja 30-40 mín í heildina?

 

litla rjúpa | 18. des. '12, kl: 11:08:43 | Svara | www.ER.is | 0

kann ekki alveg, en veit að mamma mín notar ALLTAF coke- þegar hann er í ofninum... það er hellt í fatið 

Lilith | 18. des. '12, kl: 13:09:00 | Svara | www.ER.is | 0

Man þetta aldrei, en ég sýð hann alltaf fyrst í stórum potti og set malt út í vatnið. Læt hann kólna í soðinu og svo set ég á hann svona sinneps-púðursykursgjáa og set í ofn í svona kortér ca. Þarf samt alltaf að rifja aðeins upp, fer yfirleitt bara eftir leiðbeiningum á umbúðunum.

Blah!

vild | 18. des. '12, kl: 13:09:14 | Svara | www.ER.is | 0

Ég læt hann sjóða í potti í rúman 1 klukkutíma hrygg sem er þetta 1.5 til 2.5 kg. Set hann síðan í ofn sem er 200 gr heitur í um 25 mín. í millitíðinni set ég á hann gljáa sem braðnar svo yfir hann í ofninum. Set alltaf tvo súputeninga og eina matskeið af sykri í pottinn þegar ég sýð hamm. Þetta hefur reynst mér vel.

ts | 18. des. '12, kl: 13:12:04 | Svara | www.ER.is | 0

ég sýð hann í ca 40-45 mín pr kíló og set aðeins malt í vatnið... set svo púðursykur á hann og inn í ofn bara ca 15 mín...

Gunnýkr | 18. des. '12, kl: 13:12:51 | Svara | www.ER.is | 0

ég set hann í svona ofnpott. Sýð þar í vatni og set smá kók útí . 
Síðan set ég púðursykur ofan á og tek lokið af pottinum í sirka hálftíma.

Honeythunder | 18. des. '12, kl: 13:24:13 | Svara | www.ER.is | 1

Algjör óþarfi að sjóða í potti... pakkar honum inn í tvö lög af álpappír og eldar í ofni, þá soðnar hann í eigin djúsi. Svo helliru soði innan úr álpappírnum til að búa til sósu, færð mjög bragðgott og kraftmikið soð með þessari aðferð og sósan verður mjög fyrirhafnarlítil.

ljúfa | 18. des. '12, kl: 13:35:06 | Svara | www.ER.is | 0

Ég set hann bara í ofninn á ca 180 gráður í x langan tíma per kíló.Smyr hann svo með púðursykri sem er bleyttur með sinnepi og ávaxtasafa (koteilberja,ananas eða slíkt).Eða malt.Hækka svo örlítið á ofninum til að fá hann svolítið stökkann.

DarKhaireDwomAn | 18. des. '12, kl: 13:50:09 | Svara | www.ER.is | 0

ég sýð hann smá í potti og set svo  kók, dijonsinnep, tómatsósu og rauðvín í pott ásamt sykri og sýð í nokkra tíma og læt þykkna,  þessu helli ég svo yfir hamborgarhrygginn þegar hann fer í ofninn helminginn strax og svo restina þegar nokkrar mínútur eru eftir af eldunartímanum,  elska þennann gljáa og maður borðar hann eins og sósu með kjötinu.

kirivara | 18. des. '12, kl: 13:57:36 | Svara | www.ER.is | 0

Ég er búin að vera með Hamborgarhrygg á jólunum í áraraðir, en ég hef aldrei heyrt þetta með kókið, hvað á það að gera?

Alfa78 | 18. des. '12, kl: 23:02:43 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 1

Mér finnst það gera kjötið safaríkara og ekki eins salt.

DarKhaireDwomAn | 18. des. '12, kl: 23:05:00 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 1

kókið er sætt og dregur í seltunni og því í kjötinu, 

kirivara | 19. des. '12, kl: 00:29:33 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Takk fyrir þetta :)

Krabbadís | 19. des. '12, kl: 00:37:27 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 1

Kókið gefur svona karamellu á hrygginn og er bara gott, hef prufað að sjóða eingöngu í kóki og það er fínt.

kirivara | 19. des. '12, kl: 00:43:09 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Takk takk, ég þarf að prófa þetta :)

~era~ | 18. des. '12, kl: 23:01:24 | Svara | www.ER.is | 0

takk fyrir öll ráðin, ég á eftir að nýta mér þetta.
Það eru nefninlega engar upplýsingar á pakkningunni hvernig á að elda þetta

gjöll | 19. des. '12, kl: 08:21:47 | Svara | www.ER.is | 0

1,6 kg hamborgarhryggur
2 l vatn (ég hef mikið minna)
2 dl rauðvín
1 stk laukur
1 stk selleristilkur
10 stk piparkorn
4 stk negulnaglar
Soðið við vægan hita í 40 mín. Hryggurinn færður upp
og látinn kólna í 20 mín.
Skorinn af beininu og settur á grind í 180°C heitan ofn í 10-15 mín.

Gljái
2 msk sætt sinnep
2 msk hunang
2 msk aprikósusulta
1 msk edik

Þessi bregst ekki.


(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)
'''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''
Sá er ekki snauður sem lítið á, heldur hinn sem sífellt vill fá meira. }:-)

Pearson | 19. des. '12, kl: 10:22:09 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Ég sýð hann í 40 mín pr.kíló.
Set tómatpúrru í pottinn ásamt bjór/malt og smá púðursykur.
Svo fer hann í ofninn.
Gljáinn er sinnep, kók og púðursykur :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
hjalp asap tolvumal! Powerball 13.4.2015 13.4.2015 | 08:25
kaffihús sem má vera með hunda fróna 12.4.2015 13.4.2015 | 06:28
Sko... Kommentin... Helvítis Snjóflóðið 8.4.2015 13.4.2015 | 06:18
Keilujárn og krullujárn? krullster 13.4.2015 13.4.2015 | 05:14
Æla blóði? - ólétt muu123 12.4.2015 13.4.2015 | 05:05
Er ég að stela nafni systur minnar? skóreimar 4.4.2015 13.4.2015 | 02:55
frjóofnæmi? ny1 12.4.2015 13.4.2015 | 01:34
Ísland Got talent saedis88 12.4.2015 13.4.2015 | 01:17
Fríkort í Noregi SantanaSmythe 12.4.2015 13.4.2015 | 00:53
Háskólabrúin Bifröst fjarnám monZ 12.4.2015 13.4.2015 | 00:38
Blæðingavesen Ágúst prins 12.4.2015 13.4.2015 | 00:30
Herjólfur - hversu lengi á milli? Harðfiskur 12.4.2015 12.4.2015 | 23:59
Bowentækni meðferðaraðili í 109 eða nágrenni Angela in the forest 12.4.2015 12.4.2015 | 23:55
vitið þið? varðandi bankareikninga.. ny1 10.4.2015 12.4.2015 | 23:39
Smá hjálp jonhaukur66 12.4.2015 12.4.2015 | 23:32
14 reiðhjól í bílskúrnum... Gunna stöng 12.4.2015 12.4.2015 | 23:08
Fermingargjöf??? gretaji 10.4.2015 12.4.2015 | 22:53
Besta Rifsberakakan ! jonhaukur66 12.4.2015 12.4.2015 | 22:27
Skemmtilegt að baka silly 12.4.2015 12.4.2015 | 22:21
Samband / sambúð - börn frá fyrra sambandi gmj200610 11.11.2014 12.4.2015 | 21:58
Baby fever disuss 12.4.2015 12.4.2015 | 21:50
Vantar bókahugmynd ! Hjanný 12.4.2015 12.4.2015 | 21:33
Niðurgangur disuss 9.4.2015 12.4.2015 | 20:44
Köttur í garðinum jonhaukur66 12.4.2015 12.4.2015 | 20:25
Leikföng fyrir börn mandaros 12.4.2015
Hvar fær maður eiginlega? cos 12.4.2015 12.4.2015 | 19:36
Kærastan blönk Manni88 9.4.2015 12.4.2015 | 19:24
stöð2 IGT2 rolex 12.4.2015 12.4.2015 | 19:22
Hvar fást slaufur? asdis 11.4.2015 12.4.2015 | 19:22
Dagur í lífi new world order þræls bozo55 11.4.2015 12.4.2015 | 19:19
Hvað mikil málning? tégéjoð 12.4.2015 12.4.2015 | 18:05
dóttir mín :) skófrík 11.4.2015 12.4.2015 | 17:30
Listakonan sem býr til köngulóarvefi? seljandinnthinn 12.4.2015 12.4.2015 | 17:06
Chevrolet spark? Lunituni89 11.4.2015 12.4.2015 | 16:25
Heimasíðugerð Chaos 12.4.2015 12.4.2015 | 16:10
Gamlar bland síður felagi 12.4.2015 12.4.2015 | 15:50
Torvaldsen bar cars5 11.4.2015 12.4.2015 | 15:24
Er einhver að flytja til Íslands. pannam 11.4.2015 12.4.2015 | 14:31
Djöfulsins ógeð er þetta! Helvítis Snjóflóðið 11.4.2015 12.4.2015 | 14:19
Föt í sorpu ansapansa 12.4.2015 12.4.2015 | 14:01
Munur ?? Rockthor 12.4.2015 12.4.2015 | 14:00
Búð fyrir liðað fólk. fálkaorðan 12.4.2015 12.4.2015 | 13:50
Feminismi eða jafnréttissinni - hvað finnst þér um þetta stutta video? Alpha❤ 11.4.2015 12.4.2015 | 13:48
Stelpur, veriði nú svolítið mannlegar kfosiq 11.4.2015 12.4.2015 | 13:39
Sjálfstæðisflokkurin drullar í buxurnar. Hauksen 5.4.2015 12.4.2015 | 13:35
London katniss ofurhetja 12.4.2015
Landakotsskóli athorste 11.4.2015 12.4.2015 | 12:59
Leyndardómar Skýrslumálastofnunnar TLeela 22.1.2011 12.4.2015 | 12:53
leiknar myndir talsettar saedis88 11.4.2015 12.4.2015 | 12:03
Verkjastilla bruna á hendi. Ofurhjúkkur barnalands sameinist. fálkaorðan 11.4.2015 12.4.2015 | 11:47
Síða 10 af 17002 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8