hvernig á ég að elda hamborgarhrygginn?

~era~ | 18. des. '12, kl: 11:01:19 | 3672 | Svara | Er.is | 0

Nú um jólin er ég að fara að elda hamborgarhrygg í fyrsta skiptið. Ég er búin að googla og það koma upp svo margar tillögur.
Hvernig eldið þið hann? Sjóðið þið hann fyrst í potti eða setjið hann beint í ofninn?
Ef þið sjóðið, látið þið þá sjóða 45 mín fyrir hvert kíló? Eða látið þið nægja 30-40 mín í heildina?

 

litla rjúpa | 18. des. '12, kl: 11:08:43 | Svara | Er.is | 0

kann ekki alveg, en veit að mamma mín notar ALLTAF coke- þegar hann er í ofninum... það er hellt í fatið 

Lilith | 18. des. '12, kl: 13:09:00 | Svara | Er.is | 0

Man þetta aldrei, en ég sýð hann alltaf fyrst í stórum potti og set malt út í vatnið. Læt hann kólna í soðinu og svo set ég á hann svona sinneps-púðursykursgjáa og set í ofn í svona kortér ca. Þarf samt alltaf að rifja aðeins upp, fer yfirleitt bara eftir leiðbeiningum á umbúðunum.

Blah!

vild | 18. des. '12, kl: 13:09:14 | Svara | Er.is | 1

Ég læt hann sjóða í potti í rúman 1 klukkutíma hrygg sem er þetta 1.5 til 2.5 kg. Set hann síðan í ofn sem er 200 gr heitur í um 25 mín. í millitíðinni set ég á hann gljáa sem braðnar svo yfir hann í ofninum. Set alltaf tvo súputeninga og eina matskeið af sykri í pottinn þegar ég sýð hamm. Þetta hefur reynst mér vel.

ts | 18. des. '12, kl: 13:12:04 | Svara | Er.is | 0

ég sýð hann í ca 40-45 mín pr kíló og set aðeins malt í vatnið... set svo púðursykur á hann og inn í ofn bara ca 15 mín...

Gunnýkr | 18. des. '12, kl: 13:12:51 | Svara | Er.is | 0

ég set hann í svona ofnpott. Sýð þar í vatni og set smá kók útí . 
Síðan set ég púðursykur ofan á og tek lokið af pottinum í sirka hálftíma.

Honeythunder | 18. des. '12, kl: 13:24:13 | Svara | Er.is | 2

Algjör óþarfi að sjóða í potti... pakkar honum inn í tvö lög af álpappír og eldar í ofni, þá soðnar hann í eigin djúsi. Svo helliru soði innan úr álpappírnum til að búa til sósu, færð mjög bragðgott og kraftmikið soð með þessari aðferð og sósan verður mjög fyrirhafnarlítil.

tilraunin123 | 14. des. '20, kl: 17:08:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér líst best á þína aðferð en hvaða hita notar þú og hve lengi? Fyrirfram þakklæti frá einni ekki svo örugg

ljúfa | 18. des. '12, kl: 13:35:06 | Svara | Er.is | 0

Ég set hann bara í ofninn á ca 180 gráður í x langan tíma per kíló.Smyr hann svo með púðursykri sem er bleyttur með sinnepi og ávaxtasafa (koteilberja,ananas eða slíkt).Eða malt.Hækka svo örlítið á ofninum til að fá hann svolítið stökkann.

DarKhaireDwomAn | 18. des. '12, kl: 13:50:09 | Svara | Er.is | 0

ég sýð hann smá í potti og set svo  kók, dijonsinnep, tómatsósu og rauðvín í pott ásamt sykri og sýð í nokkra tíma og læt þykkna,  þessu helli ég svo yfir hamborgarhrygginn þegar hann fer í ofninn helminginn strax og svo restina þegar nokkrar mínútur eru eftir af eldunartímanum,  elska þennann gljáa og maður borðar hann eins og sósu með kjötinu.

kirivara | 18. des. '12, kl: 13:57:36 | Svara | Er.is | 0

Ég er búin að vera með Hamborgarhrygg á jólunum í áraraðir, en ég hef aldrei heyrt þetta með kókið, hvað á það að gera?

Alfa78 | 18. des. '12, kl: 23:02:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mér finnst það gera kjötið safaríkara og ekki eins salt.

DarKhaireDwomAn | 18. des. '12, kl: 23:05:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

kókið er sætt og dregur í seltunni og því í kjötinu, 

kirivara | 19. des. '12, kl: 00:29:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir þetta :)

Krabbadís | 19. des. '12, kl: 00:37:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Kókið gefur svona karamellu á hrygginn og er bara gott, hef prufað að sjóða eingöngu í kóki og það er fínt.

kirivara | 19. des. '12, kl: 00:43:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk takk, ég þarf að prófa þetta :)

~era~ | 18. des. '12, kl: 23:01:24 | Svara | Er.is | 0

takk fyrir öll ráðin, ég á eftir að nýta mér þetta.
Það eru nefninlega engar upplýsingar á pakkningunni hvernig á að elda þetta

gjöll | 19. des. '12, kl: 08:21:47 | Svara | Er.is | 0

1,6 kg hamborgarhryggur
2 l vatn (ég hef mikið minna)
2 dl rauðvín
1 stk laukur
1 stk selleristilkur
10 stk piparkorn
4 stk negulnaglar
Soðið við vægan hita í 40 mín. Hryggurinn færður upp
og látinn kólna í 20 mín.
Skorinn af beininu og settur á grind í 180°C heitan ofn í 10-15 mín.

Gljái
2 msk sætt sinnep
2 msk hunang
2 msk aprikósusulta
1 msk edik

Þessi bregst ekki.


(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)
'''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''
Sá er ekki snauður sem lítið á, heldur hinn sem sífellt vill fá meira. }:-)

Pearson | 19. des. '12, kl: 10:22:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég sýð hann í 40 mín pr.kíló.
Set tómatpúrru í pottinn ásamt bjór/malt og smá púðursykur.
Svo fer hann í ofninn.
Gljáinn er sinnep, kók og púðursykur :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ríkið eyðir um efni fram. Hann veit það. Sukk og meira sukk Hauksen 8.2.2023 | 23:49
Boðskort SoHappy 8.2.2023 | 14:55 20.7.2023 | 07:15
Þýða kafla úr erlendri kennslubók disinn 8.2.2023 | 08:59
Fólk er skoðanalaust. Virðist sama um flest, jaðraka 7.2.2023 | 23:45 11.2.2023 | 06:46
Borgarlínuruglið og Strætó jaðraka 4.2.2023 | 12:00 20.4.2023 | 04:18
K-Seal þéttiefni fyrir kælivökva á bíl atv2000 3.2.2023 | 20:57
Strætó - sama sagan farþegum fækkar og tapið meira en Reykjavíkurborg ræður við jaðraka 2.2.2023 | 21:49 4.2.2023 | 14:04
Íslensk plakōt. kristi30 2.2.2023 | 19:01
Gamalt tábrot Kristineddae 2.2.2023 | 09:32 2.2.2023 | 23:18
Lagfæra illa málaðan vegg mauri 31.1.2023 | 18:20 1.2.2023 | 00:33
Farþegum Strætó gert að yfirgefa vagna í miklu óveðri. _Svartbakur 31.1.2023 | 14:29 31.1.2023 | 14:38
Hvað heitir þetta og hvar fæst þetta Leyniskyttan 30.1.2023 | 23:51 31.1.2023 | 15:13
Kemst Rússland og Putín út úr klípunni ? _Svartbakur 29.1.2023 | 23:32 2.2.2023 | 08:07
Spá í spil alex159 28.1.2023 | 23:59
Djam.. sjh 27.1.2023 | 22:48 28.1.2023 | 17:42
Friður ríkir hér! Pedro Ebeling de Carvalho 25.1.2023 | 21:13
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 | 23:17 13.7.2023 | 09:48
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 | 23:17 31.1.2023 | 07:18
September bumbur og Október bumbur 2023 OlettStelpa11111 24.1.2023 | 20:35 15.2.2024 | 16:41
Floppy disk 12strengja 22.1.2023 | 17:31 25.1.2023 | 09:44
Eru ekki allir út Amande 19.1.2023 | 18:33
Nú er komið að ögurstundu í stríði Rússa gegn Ukraniu _Svartbakur 18.1.2023 | 19:00 18.1.2023 | 19:46
Við viljum lifa! Pedro Ebeling de Carvalho 18.1.2023 | 17:28
Öryrki % SteinunnŸ 18.1.2023 | 12:58 18.1.2023 | 17:48
Laun…. Lanke51 18.1.2023 | 10:17 18.1.2023 | 12:54
Launaviðtal 2. Bananabrund 18.1.2023 | 10:03 22.1.2023 | 13:23
Klósett tæmir vatnslásinn gormurx 18.1.2023 | 01:25 18.1.2023 | 13:10
Farga lyfjum batomi 16.1.2023 | 22:26 1.2.2023 | 11:19
"Langtíma-gistingar" Baldur Jó 16.1.2023 | 01:03 17.1.2023 | 00:02
Costco á Íslandi _Svartbakur 15.1.2023 | 20:30 15.1.2023 | 20:38
https://www.dv.is/pressan/2023/1/15/myndband-synir-othrifnadinn-leiguibudinni-gud-minn-godur-th _Svartbakur 15.1.2023 | 19:12 15.1.2023 | 19:14
Syngjandi hér syngjandi þar! Pedro Ebeling de Carvalho 15.1.2023 | 14:58
Putin - Sem langar svo mikið að verða kallaður "Putin hinn mikli" _Svartbakur 14.1.2023 | 22:06 15.1.2023 | 17:47
Vanatar söngvara Suburban 14.1.2023 | 20:33
Einhver sem hefur selt með Netgíró? hyundaiI10 14.1.2023 | 14:52
Geothermal Survey Dissemination Help jlr426 12.1.2023 | 11:41
Ferming - vantar ráð B M G 12.1.2023 | 09:50 14.1.2023 | 17:24
Vantar aukahluti fyrir vintage Framus rafmagnsgítar Darling01 11.1.2023 | 17:43
Týndir barnaþættir á RÚV frá 1990 - Brúðubáturinn olieda 11.1.2023 | 17:36
Bilaður þurrkari.... kaupa nýjan? Selja2012 10.1.2023 | 20:26 10.1.2023 | 23:14
Ágúst með strákúst lebba 10.1.2023 | 14:13 12.1.2023 | 19:07
Pappír í þvottavél mugg 9.1.2023 | 19:42
Andlát barns mánaskin 9.1.2023 | 11:44 25.2.2023 | 00:34
Heyrið þið skritið hljóð úti núna Tryllingur 9.1.2023 | 02:02 19.1.2023 | 19:50
Hversvegna erum við með svona "litla" .þingmenn ? _Svartbakur 6.1.2023 | 18:25 7.1.2023 | 17:03
Prentun á minjagripi Tótabé 6.1.2023 | 14:12 7.1.2023 | 00:00
Snjómokstursklúðrið í Reykjavik - bráðfyndið .... _Svartbakur 6.1.2023 | 12:54 13.1.2023 | 19:53
Omg karton á 14þús pepsikhaan 6.1.2023 | 06:55 7.1.2023 | 12:52
Hringitónar fyrir Mobie taddawea 6.1.2023 | 04:20 7.1.2023 | 03:16
Ódýrast að láta mála bíl? b82 5.1.2023 | 08:05
Síða 10 af 47931 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Hr Tölva, Bland.is, Paul O'Brien, Kristler, annarut123, paulobrien, Guddie