kjöt í raspi?

MissDavis | 20. jan. '13, kl: 16:50:57 | 1336 | Svara | www.ER.is | 0

Hæhæ ég er að fara að gera kótilettur í raspi í fyrsta sinn.. Hvað þarf maður að steikja þetta lengi á pönnu?

Og hvaða krydd er best að blanda saman við raspið?

 

Kammó | 20. jan. '13, kl: 16:53:28 | Svara | www.ER.is | 0

Bara þar til þetta er passlega brúnt og svo inn í ofn í ca 30 mín.
Ég set  herbamare salt, svartan pipar, og meiran út í raspið, settu bara það sem þér finnst gott.

Kammó | 20. jan. '13, kl: 16:54:00 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

....og settu álpappír yfir þegar þetta er inní ofni, annars vill þetta verða of hart.

MissDavis | 20. jan. '13, kl: 17:00:19 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Þarf að henda þeim í ofn? Ekki nóg að steikja bara?

Kammó | 20. jan. '13, kl: 17:43:10 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Ég set þær alltaf í ofn, en örugglega hægt að hafa þær á vægum hita á pönnu með lok yfir.

Andý | 20. jan. '13, kl: 17:46:59 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 1

Já ég geri það stundum. Stilli gasið á minsta loga og svo disk yfir pönnuna

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

Andý | 20. jan. '13, kl: 16:57:53 | Svara | www.ER.is | 0

Oh namm ég elska kjöt í raspi. Ég krydda með (miklu) salti, hvítum pipar, hvítlausdufti og papriku. Ég blanda alltaf kryddinu í raspinn (eða raspið) og smakka áður en ég byrja að raspa kjötið

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

MissDavis | 20. jan. '13, kl: 17:03:46 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Steikiru og bakar, eða steikiru bara??

Andý | 20. jan. '13, kl: 17:07:56 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Stundum kaupi ég svona þunnar kótilettur og ekki með beini, þá steiki ég bara. Ef þær eru hlussudjúsí og með beini þá hendi ég þeim í ofn (helli smjörinu úr pönnunni yfir) og leyfi þeim að malla á lágum hita á meðan ég geri sósu og kartöflur og þannig

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

fálkaorðan | 20. jan. '13, kl: 17:15:38 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 1

Oh ég elska að raspa valsað kálfakjöt.

____
Þá vitum við það, fálkaorðan er borið fram með osommælgi!
-abbalabbalú 12. okt. '12, kl: 23:55:01

Helvítis prótínsjeiklepjandi joggíngallafótboltapakk í 113, af hverju getur það ekki bara fengið sér vinnu?
-Ananus 24. jan '13, kl: 19:08:29

Flottar undirskriftir.. NOT!!
-sikson 1. mar. '13, kl: 21:53:06

Andý | 20. jan. '13, kl: 17:45:53 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Ég er svakalega góður kokkur en ég kann alls ekki á kálf og naut. Held ég taki tímabil núna og æfi mig í því, ég kann allt nema það

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

fálkaorðan | 20. jan. '13, kl: 18:03:44 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 1

Drífðu í því, lífið verður svo miklu betra.

____
Þá vitum við það, fálkaorðan er borið fram með osommælgi!
-abbalabbalú 12. okt. '12, kl: 23:55:01

Helvítis prótínsjeiklepjandi joggíngallafótboltapakk í 113, af hverju getur það ekki bara fengið sér vinnu?
-Ananus 24. jan '13, kl: 19:08:29

Flottar undirskriftir.. NOT!!
-sikson 1. mar. '13, kl: 21:53:06

musamamma | 20. jan. '13, kl: 18:30:55 | Svara | www.ER.is | 0

Fer eftir því hvort þú ert með svínakjöt eða lambakjöt. Lamb þarf stuttan tíma en svínakjötið lengri, mér finnst best að steikja svínakótelettur (eða snitsel) fyrst á pönnu og setja svo í 180° heitan ofn a meðan t.d. hrisgrjón sjóða (20 mín).


musamamma - lýs og ormar eru mín sérgrein, veiti alhliða ráðgjöf á vitrænan hátt.

Kaldlynd trunta með sandspúandi láfu. (Ómennsk norn!) (Hjartaköld tík!) (Kunta!) (Tussa geturð verið!)
Bið er bömmer! (******, 2011) **
**) Nafn stjarnað til að vernda viðkomandi fyrir áreiti ánabjána.

Ókrýndur handhafi titilsins "Hataðasta nikk Barnalands 2013".

MissDavis | 20. jan. '13, kl: 18:32:58 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Takk takk :)

musamamma | 20. jan. '13, kl: 18:42:46 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Velkom :) Getur alltaf skorið ogguponsubita og smakkað hvort það er orðið meyrt :)


musamamma - lýs og ormar eru mín sérgrein, veiti alhliða ráðgjöf á vitrænan hátt.

Kaldlynd trunta með sandspúandi láfu. (Ómennsk norn!) (Hjartaköld tík!) (Kunta!) (Tussa geturð verið!)
Bið er bömmer! (******, 2011) **
**) Nafn stjarnað til að vernda viðkomandi fyrir áreiti ánabjána.

Ókrýndur handhafi titilsins "Hataðasta nikk Barnalands 2013".

musamamma | 20. jan. '13, kl: 18:32:09 | Svara | www.ER.is | 0

Ég nota salt, hvitan pipar og papriku.


musamamma - lýs og ormar eru mín sérgrein, veiti alhliða ráðgjöf á vitrænan hátt.

Kaldlynd trunta með sandspúandi láfu. (Ómennsk norn!) (Hjartaköld tík!) (Kunta!) (Tussa geturð verið!)
Bið er bömmer! (******, 2011) **
**) Nafn stjarnað til að vernda viðkomandi fyrir áreiti ánabjána.

Ókrýndur handhafi titilsins "Hataðasta nikk Barnalands 2013".

nóvemberpons | 20. jan. '13, kl: 20:06:26 | Svara | www.ER.is | 0

ég set sítrónupipar, pipar og smá paprikuduft og blanda við eggið, steiki svo á pönnu kanski 2 mín hvor hlið og svo inní ofn á 150 í 20 mínútur set þær á pönnunni með loki verða mjög djúsí og góðar svona :D

-------------------
Læknum Duchenne!

gjöll | 20. jan. '13, kl: 20:27:15 | Svara | www.ER.is | 1

Salt, pipar og papriku er allra best - ekki saman við raspið - heldur strá yfir kótiletturnar á pönnunni.


(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)
'''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''
Sá er ekki snauður sem lítið á, heldur hinn sem sífellt vill fá meira. }:-)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
GUÐMINGOÐUR!!! o0❤ 4.3.2015 5.3.2015 | 14:26
Stjúptengsl F4 2.3.2015 5.3.2015 | 14:25
Kvenkyns lögfræðingur vegna forræðismáls BigRed1984 5.3.2015 5.3.2015 | 14:25
Viltu hleypa dýrum í almenningssamgöngutæki? presto 4.3.2015 5.3.2015 | 14:21
Siðferðislega gjaldþrota apótek Mainstream 5.3.2015 5.3.2015 | 14:15
Líklega myglusveppur í leiguhúsnæði Kizz92 5.3.2015 5.3.2015 | 14:12
Bílaleiga og nota tryggingar sem eru á American Express korti. paper 5.3.2015 5.3.2015 | 14:11
Asíureisa i sjö mánuði? jontryggva 5.3.2015
Jarðhæðir tjúa 5.3.2015 5.3.2015 | 14:08
Ertu sátt/ur við líf þitt í dag? Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 1.3.2015 5.3.2015 | 14:00
Spurn til fólks sem notar ofnæmi sem afsökun (gæludýr í strætó) Tjelsí 28.2.2015 5.3.2015 | 13:59
Hrósþráður dagsins :) icegirl73 5.3.2015
Kvennsjúkdómalæknir mondofatso 5.3.2015 5.3.2015 | 13:48
Rockville - Byrgið Buddha 23.5.2004 5.3.2015 | 13:38
Helvítis fokking fokk (VARÚÐ ljótur munnsöfnuður réð ekki við mig) daffyduck 1.3.2015 5.3.2015 | 13:37
Pæling... emurai 2.3.2015 5.3.2015 | 13:32
Lagersölur Logos 5.3.2015
Skoda octavia 2007 miðstöð gislistef 2.3.2015 5.3.2015 | 13:14
concerta er fitandi =( blandabína 4.3.2015 5.3.2015 | 12:57
Bílakaup - Chevrolet Captiva vs Nissan Qaisqai. gymclassheroe 4.3.2015 5.3.2015 | 12:55
Bílakaup Helgust 2.3.2015 5.3.2015 | 12:43
Hvaða framhaldsskólar eru vinsælir hjá 10. bekkingum í ár logndrífa 4.3.2015 5.3.2015 | 12:29
72 dagar á hverju ári.. fokk!! ggame 3.3.2015 5.3.2015 | 12:20
Wtf!! SantanaSmythe 3.3.2015 5.3.2015 | 12:17
Handboltabuningur Fylkis haddys 4.3.2015 5.3.2015 | 12:15
Tjón á bíl - Lögfræðiaðstoð Boxxerr 4.3.2015 5.3.2015 | 12:05
Bréf frá vinkonu.... óvissan 4.3.2015 5.3.2015 | 12:02
Ryð á stōfum (bíla) Svartnaglalakk 4.3.2015 5.3.2015 | 11:46
Jurys Inn Glasgow lady 3.3.2015 5.3.2015 | 11:46
Lín er skítafyrirtæki Antaros 3.3.2015 5.3.2015 | 11:38
hvert færuð þið í stelpuferð út?? city2 14.2.2015 5.3.2015 | 11:36
MIS-nám í upplýsingafræði sacha1987 4.3.2015 5.3.2015 | 11:32
Hvenær má mamma skipta sér af? cithara 3.3.2015 5.3.2015 | 11:14
Gigtarlæknir assange 3.3.2015 5.3.2015 | 11:06
þeir sem hafa farið til Costa Del Sol ?????? pepsimaxxx 2.3.2015 5.3.2015 | 11:04
Neglur, ömurlegar neglur. fálkaorðan 4.3.2015 5.3.2015 | 10:51
Grillvagninn JV01 4.3.2015 5.3.2015 | 10:45
vantar evrur dullur2 4.3.2015 5.3.2015 | 09:17
Hvar er í dag - það sem áður var Matvælabraut í Fjölbraut Breiðholti? Smúlli 4.3.2015 5.3.2015 | 09:14
Lögheimtan, þvílíkt fyrirtæki :-( Summerguy 11.8.2010 5.3.2015 | 09:13
Hvar fæ ég littlar rafhlöður? QI 4.3.2015 5.3.2015 | 08:54
Þið sem eigið Kitchen Aid blandara Torani 4.3.2015 5.3.2015 | 08:45
Tannverkir eftir viðgerð Maluettan 4.3.2015 5.3.2015 | 08:39
Sykursýki sálin5 5.3.2015 5.3.2015 | 08:26
Arrg SantanaSmythe 4.3.2015 5.3.2015 | 04:51
heimsreisa asdew21 3.3.2015 5.3.2015 | 01:04
þegar maður steikir blóðmör setur maður einhvað á pönnuna ? adder 3.3.2015 5.3.2015 | 01:03
Fèlagshúsnæði-dýr bönnuð afhverju? ggame 4.3.2015 5.3.2015 | 00:57
Heyrnartæki og rafhlöður? Ljufa 4.3.2015 5.3.2015 | 00:25
Útburður hver hefur lent í því ? Just in case 4.3.2015 5.3.2015 | 00:12
Síða 1 af 16953 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8