kjöt í raspi?

MissDavis | 20. jan. '13, kl: 16:50:57 | 1354 | Svara | Er.is | 0

Hæhæ ég er að fara að gera kótilettur í raspi í fyrsta sinn.. Hvað þarf maður að steikja þetta lengi á pönnu?

Og hvaða krydd er best að blanda saman við raspið?

 

Kammó | 20. jan. '13, kl: 16:53:28 | Svara | Er.is | 0

Bara þar til þetta er passlega brúnt og svo inn í ofn í ca 30 mín.
Ég set  herbamare salt, svartan pipar, og meiran út í raspið, settu bara það sem þér finnst gott.

Kammó | 20. jan. '13, kl: 16:54:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

....og settu álpappír yfir þegar þetta er inní ofni, annars vill þetta verða of hart.

MissDavis | 20. jan. '13, kl: 17:00:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þarf að henda þeim í ofn? Ekki nóg að steikja bara?

Kammó | 20. jan. '13, kl: 17:43:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég set þær alltaf í ofn, en örugglega hægt að hafa þær á vægum hita á pönnu með lok yfir.

Andý | 20. jan. '13, kl: 17:46:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já ég geri það stundum. Stilli gasið á minsta loga og svo disk yfir pönnuna

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

Andý | 20. jan. '13, kl: 16:57:53 | Svara | Er.is | 0

Oh namm ég elska kjöt í raspi. Ég krydda með (miklu) salti, hvítum pipar, hvítlausdufti og papriku. Ég blanda alltaf kryddinu í raspinn (eða raspið) og smakka áður en ég byrja að raspa kjötið

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

MissDavis | 20. jan. '13, kl: 17:03:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Steikiru og bakar, eða steikiru bara??

Andý | 20. jan. '13, kl: 17:07:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Stundum kaupi ég svona þunnar kótilettur og ekki með beini, þá steiki ég bara. Ef þær eru hlussudjúsí og með beini þá hendi ég þeim í ofn (helli smjörinu úr pönnunni yfir) og leyfi þeim að malla á lágum hita á meðan ég geri sósu og kartöflur og þannig

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

fálkaorðan | 20. jan. '13, kl: 17:15:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Oh ég elska að raspa valsað kálfakjöt.

____
Þá vitum við það, fálkaorðan er borið fram með osommælgi!
-abbalabbalú 12. okt. '12, kl: 23:55:01

Helvítis prótínsjeiklepjandi joggíngallafótboltapakk í 113, af hverju getur það ekki bara fengið sér vinnu?
-Ananus 24. jan '13, kl: 19:08:29

Flottar undirskriftir.. NOT!!
-sikson 1. mar. '13, kl: 21:53:06

Andý | 20. jan. '13, kl: 17:45:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er svakalega góður kokkur en ég kann alls ekki á kálf og naut. Held ég taki tímabil núna og æfi mig í því, ég kann allt nema það

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

fálkaorðan | 20. jan. '13, kl: 18:03:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Drífðu í því, lífið verður svo miklu betra.

____
Þá vitum við það, fálkaorðan er borið fram með osommælgi!
-abbalabbalú 12. okt. '12, kl: 23:55:01

Helvítis prótínsjeiklepjandi joggíngallafótboltapakk í 113, af hverju getur það ekki bara fengið sér vinnu?
-Ananus 24. jan '13, kl: 19:08:29

Flottar undirskriftir.. NOT!!
-sikson 1. mar. '13, kl: 21:53:06

musamamma | 20. jan. '13, kl: 18:30:55 | Svara | Er.is | 0

Fer eftir því hvort þú ert með svínakjöt eða lambakjöt. Lamb þarf stuttan tíma en svínakjötið lengri, mér finnst best að steikja svínakótelettur (eða snitsel) fyrst á pönnu og setja svo í 180° heitan ofn a meðan t.d. hrisgrjón sjóða (20 mín).


musamamma - lýs og ormar eru mín sérgrein, veiti alhliða ráðgjöf á vitrænan hátt.

Kaldlynd trunta með sandspúandi láfu. (Ómennsk norn!) (Hjartaköld tík!) (Kunta!) (Tussa geturð verið!)
Bið er bömmer! (******, 2011) **
**) Nafn stjarnað til að vernda viðkomandi fyrir áreiti ánabjána.

Ókrýndur handhafi titilsins "Hataðasta nikk Barnalands 2013".

MissDavis | 20. jan. '13, kl: 18:32:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk takk :)

musamamma | 20. jan. '13, kl: 18:42:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Velkom :) Getur alltaf skorið ogguponsubita og smakkað hvort það er orðið meyrt :)


musamamma - lýs og ormar eru mín sérgrein, veiti alhliða ráðgjöf á vitrænan hátt.

Kaldlynd trunta með sandspúandi láfu. (Ómennsk norn!) (Hjartaköld tík!) (Kunta!) (Tussa geturð verið!)
Bið er bömmer! (******, 2011) **
**) Nafn stjarnað til að vernda viðkomandi fyrir áreiti ánabjána.

Ókrýndur handhafi titilsins "Hataðasta nikk Barnalands 2013".

musamamma | 20. jan. '13, kl: 18:32:09 | Svara | Er.is | 0

Ég nota salt, hvitan pipar og papriku.


musamamma - lýs og ormar eru mín sérgrein, veiti alhliða ráðgjöf á vitrænan hátt.

Kaldlynd trunta með sandspúandi láfu. (Ómennsk norn!) (Hjartaköld tík!) (Kunta!) (Tussa geturð verið!)
Bið er bömmer! (******, 2011) **
**) Nafn stjarnað til að vernda viðkomandi fyrir áreiti ánabjána.

Ókrýndur handhafi titilsins "Hataðasta nikk Barnalands 2013".

nóvemberpons | 20. jan. '13, kl: 20:06:26 | Svara | Er.is | 0

ég set sítrónupipar, pipar og smá paprikuduft og blanda við eggið, steiki svo á pönnu kanski 2 mín hvor hlið og svo inní ofn á 150 í 20 mínútur set þær á pönnunni með loki verða mjög djúsí og góðar svona :D

-------------------
Læknum Duchenne!

http://www.hlaupastyrkur.is/einstaklingar/keppandi?cid=31413

14v+

gjöll | 20. jan. '13, kl: 20:27:15 | Svara | Er.is | 1

Salt, pipar og papriku er allra best - ekki saman við raspið - heldur strá yfir kótiletturnar á pönnunni.


(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)(-*-)
'''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''''
Sá er ekki snauður sem lítið á, heldur hinn sem sífellt vill fá meira. }:-)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hjálmar fyrir börn.q traff 28.7.2015 28.7.2015 | 21:40
Lyfjaskírteini musamamma 28.7.2015 28.7.2015 | 21:38
Sandy Hook fjöldamorðin Ooger 28.7.2015 28.7.2015 | 21:37
Örorkumat og lífeyrissjóður Steina67 28.7.2015 28.7.2015 | 21:35
Og þá hefst hvítþvotturinn - enginn ber ábyrgð á HIV-dreifaranum. Alli Nuke 26.7.2015 28.7.2015 | 21:32
Vatíkanið bjó til Íslam upprunalega tario 28.7.2015 28.7.2015 | 21:31
Almenn líðan. Stairway 27.7.2015 28.7.2015 | 21:31
Women absorb and carry living DNA and cells from every male they have sexual intercouse with tario 24.7.2015 28.7.2015 | 21:30
Markaðurinn í Holtagörðum, við hliðina á Hagkaup HvuttiLitli 28.7.2015 28.7.2015 | 21:30
Matur eldaður frá grunni hollari en ... König 28.7.2015 28.7.2015 | 21:29
Baugar undir augum YMCA 28.7.2015 28.7.2015 | 21:29
Að tína jarðarber, á Íslandi? asdis 28.7.2015 28.7.2015 | 21:20
Kaffi jógurt í DK omaha 28.7.2015 28.7.2015 | 21:20
Konur geyma DNA úr sæði hvers karlmanns sem þær stunda mök með yfir ævina tario 24.7.2015 28.7.2015 | 21:11
Óviðeigandi!!! svarta kisa 27.7.2015 28.7.2015 | 21:03
Ökuskírteini- Ein spurning ladypope 28.7.2015 28.7.2015 | 20:58
The greatest story never told tario 28.7.2015 28.7.2015 | 20:52
Hormónaójafnvægi sökum umhverfisþátta gerir fólk samkynhneigt. Ekkert tengt genum tario 24.7.2015 28.7.2015 | 20:47
Þið sem þekkið quizup spúddi 28.7.2015 28.7.2015 | 20:46
drum drum jólagjafir Brindisi 27.7.2015 28.7.2015 | 20:43
snilld.is - nýtt Leikjanet fjss 28.7.2015 28.7.2015 | 20:41
Að vera heit fyrir frægum varasalvastelpa 28.7.2015 28.7.2015 | 20:35
Erlendar matvörubúðir? karamellusósa 26.7.2015 28.7.2015 | 20:35
Like leikur Helgarsölu zennpenn 28.7.2015
Börn og símar ? heyyou 28.7.2015 28.7.2015 | 20:34
Umönnunar- og örorkukort Mistress Barbara 27.7.2015 28.7.2015 | 20:33
Álagningin?? bat mitzvah 28.7.2015 28.7.2015 | 20:23
Mallorca/playa de palma crissa 28.7.2015 28.7.2015 | 20:23
Þið með net hjá 365 ... minnipokinn 27.7.2015 28.7.2015 | 20:21
Bosch hrærivél - já/nei?? lean 28.7.2015 28.7.2015 | 20:21
Nýja föstudagspítsan fml 28.7.2015 28.7.2015 | 20:17
Þvottavélar choccoholic 27.7.2015 28.7.2015 | 20:16
Á einhver ykkar svona bíl frá 2005? spúddi 28.7.2015
Hælisleitandinn - vændi Panda Bacon 28.7.2015 28.7.2015 | 19:55
Þið sem búið á Snæfellsnesi Eitursnjöll 27.7.2015 28.7.2015 | 19:54
Í hvaða hverfi er best að búa á höfuðborgarsvæðinu ? monsy22 21.7.2015 28.7.2015 | 19:40
Hár á höku Gyda74 27.7.2015 28.7.2015 | 19:40
Síður, þar sem hægt er að leita sér að vinum? spúddi 23.7.2015 28.7.2015 | 19:36
Góðar bækur??? YMCA 27.7.2015 28.7.2015 | 19:34
365 internet zebraaa 26.7.2015 28.7.2015 | 19:04
Góður læknir veitekki22 28.7.2015 28.7.2015 | 18:44
Þið sem voruð í tannréttingum fyrir 10 árum + passoa 26.7.2015 28.7.2015 | 18:42
Ryðtaumur á húsi Equa 28.7.2015
kryddjurtir úti á svölum... spúddi 21.7.2015 28.7.2015 | 18:34
Húsnúmer sirý 27.7.2015 28.7.2015 | 18:31
Álagningarseðill Kaybe 28.7.2015 28.7.2015 | 18:20
undirbúningur fyrir skóla Catalyst 27.7.2015 28.7.2015 | 18:14
Sumarið í Reykjavík. Stairway 28.7.2015 28.7.2015 | 17:39
Skógarþrastar ungi Bunniez 27.7.2015 28.7.2015 | 17:39
Arfur og örorkjubætur Linan 26.7.2015 28.7.2015 | 17:27
Síða 1 af 17099 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8