LESTU ef þú ert að reyna vera ólétt og ert með pcos

hobnobkex | 3. des. '17, kl: 17:26:31 | 238 | Svara | Þungun | 0

Góðan dag, mig langar að deila ykkar reynslu með ykkur.
Ég er með pcos og ég er búin að reyna vera ólétt í að verða 7 ár, búin að fara mörgum sinnum í tækni og var á leiðinni í glasa.
Einn daginn var ég á pcos síðunni og einhver auglýsti þar hvað vitex og inistol væri góð vítamín til að jafna hormóna hjá konum með pcos, ég ákvað að skella mér á það (án þess að vita nokkuð um þetta ) nema að þetta gæti minnkað hárvöxt og verki og það var nóg fyrir mig.
Fyrsti mánuðurinn varð ég alltí einu regluleg! mér fannst verkirnir minnka, og hélt ég tæki eftir breytingu á hárvexti, næsti mánuður kom og aftur regluleg uppá dag og ég hugsaði með mér FRÁBÆRT þetta virkar þessi vítamín!!!
Mánuðurinn eftir það fékk ég allt í einu jákvætt á þunungarpróf FYRSTA SKIPTI Á ÆVI MINNI! getið rétt ímyndað ykkur gleðina, sem stóð samt stutt :(

Byrjaði aftur á inistitol og vitex í ágúst, fysti mánuðurinn var ég 7 daga framyfir, næsta mánuði fór ég á blæðingar uppá DAG! næsta mánuð JÁKVÆTT!! Þvílík hamingja sem er í gangi núna og þökk sé þessum vítamínum!

Ég vildi bara koma þessu á framfæri fyrir þær sem eru með pcos og hafa reynt eins og ég í mörg ár án árangurs !
Ég pantaði vítamínin á iherb og var það leyfilegt :)

 

silly1 | 4. des. '17, kl: 23:59:56 | Svara | Þungun | 0

Frábært! Innilega til hamingju :)

einkadóttir | 5. des. '17, kl: 13:25:58 | Svara | Þungun | 0

Nennirðu að segja mér hvernig þú tekur þetta :) :) ?


Ég keypti mér svona fyrir nokkrum mánuðum og byrjaði á því að taka tvær tölfur yfir daginn með mat, mér fannst það lengja tímann frá egglosi og að blæðingum sem var jákvætt, ég tók það svona í einhvern tíma, alla daga og hætti svo alveg fyrst þetta var ekki búið að virka. Svo kom mikill stressmánuður hjá mér og ég fékk ekki egglos, byrjaði að steypast út í bólum og líkaminn var greinilega fastur í þessu ástandi að ná ekki að fá egglos, þá byrjaði ég aftur á töflunum og ég fékk strax egglos og húðin byrjaði strax að jafna sig. Núna hef ég tekið þetta í 3 mánuði, minnir mig, þannig að um leið og ég vakna tek ég tvær töflur með vatni og fæ mér svo morgunmat einhverju seinna.

En allavega, núna tek ég tvær á morgnana fram að egglosi, þá hætti ég og tek ekki neitt eða skipti yfir í B6- ef ég nenni því. Hef gert þetta í einhverja mánuði og ekkert virkað þannig mig langar að vita hvernig þú tekur þetta :)

hobnobkex | 18. des. '17, kl: 11:53:40 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég er bara að taka þetta a morgnana fastandi og hætti ekkert fyt en það er þungun.
Eg hætti bara um leið og mig grunaði þungun, bara straigght i 2-3 manuði :)

hobnobkex | 18. des. '17, kl: 11:54:24 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Þannig ap þetta er bara svipað og eg er að gera.. voru blæðingar ekki reglulegar?

einkadóttir | 21. des. '17, kl: 14:11:23 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

2 töflur :) ?

Létt | 21. des. '17, kl: 14:11:14 | Svara | Þungun | 0

hvar færðu þessi vítamín ?

hobnobkex | 25. des. '17, kl: 18:14:41 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Nei 1 tafla af hvoru..
Iherb :)

Lety | 30. jún. '18, kl: 23:30:49 | Svara | Þungun | 0

Ertu að tala um inositol? finn ekkert sem heitir inistol..

umraeda | 2. júl. '18, kl: 10:10:37 | Svara | Þungun | 0

Þessi vítamín gerðu því miður ekkert fyrir mig. Prófaði að taka hjartamagnýl, tók allann sykur og hveiti út og hreyfði mig reglulega og þá varð ég ólétt :-)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
???? um þungun binasif 24.1.2022 | 12:14 31.1.2023 | 16:34
Snemmsónar allian 17.11.2021 | 14:01
Að reyna að eignast barn naladina 4.9.2021 | 15:41 8.10.2021 | 22:19
Mörg eggbú en engin egg Undraland1996 22.5.2021 | 01:22
Lína eða ekki?? ungi2012 18.12.2020 | 17:24 21.1.2022 | 20:24
Egglos- og þungunarstrimlar til sölu elisabjorg91 20.8.2020 | 21:17
Hópur fyrir þær sem eru að reyna hmmm89 23.2.2020 | 12:31 17.5.2020 | 22:38
Hæhæ, ég var.. Daisy999 11.12.2019 | 18:32
Frjósemisvörur huldablondal 21.11.2019 | 22:06
Einkenni þegar hætt er á pillunni carmo 2.10.2019 | 22:33
Brjóstaspenna Mamma2020 26.9.2019 | 18:07
Hvenær sáu þið hjarslátt hjá ykkar fóstri ? gunnzo 13.9.2019 | 18:50 4.10.2019 | 08:59
Hjartamagnýl Ingolfsdottir 14.8.2019 | 11:18 14.8.2019 | 15:10
MJÖG MIKILVÆGT normalboy 21.7.2019 | 09:31
Egglosstrimlar á íslandi?? hsh00 20.7.2019 | 01:15 12.11.2019 | 23:19
Þarftu skoðun þína aallex 3.5.2019 | 15:55
Egglospróf donnasumm 29.1.2019 | 13:18 9.9.2019 | 14:39
What is the PlayStation Network ? KelvinNox 19.1.2019 | 19:28
Biðin MommyToBe 15.1.2019 | 23:19 11.3.2019 | 19:12
Hormónalykkjan fjarlægð - engar blæðingar - aum brjóst amigos 12.1.2019 | 17:39 8.5.2019 | 13:20
smá pæling. froskavör 7.1.2019 | 21:22 22.1.2019 | 20:33
Reynerí MommyToBe 4.1.2019 | 23:38
Gallaðir þungunarstrimlar? Kg24 30.11.2018 | 08:49 30.11.2018 | 09:23
Spurning VordísMjöll 21.11.2018 | 18:24 5.1.2019 | 00:06
Erum að reyna... KrusaLitla 12.11.2018 | 21:19 5.1.2019 | 00:04
þungunar strimlar krilamamma 30.10.2018 | 09:54
hversu löngu eftir getnað pandii 13.10.2018 | 10:26 15.10.2018 | 12:06
First Response Early Result Pregnancy Test Kristín86 25.9.2018 | 22:21 26.9.2018 | 13:22
Trying to concive Iceland hópur á FB Kristín86 25.9.2018 | 22:08 2.2.2019 | 23:10
Pre seed eða conceive plus á Íslandi Daydreamer1 18.9.2018 | 19:21 22.11.2018 | 15:41
Jákvæð og neikvæð próf Butterfly109 12.9.2018 | 22:11 14.9.2018 | 13:09
woman looking for man Faithfulfairy 11.9.2018 | 11:46
ekki enn byrjuð á blæðingum kaninustelpa 3.9.2018 | 22:38 13.12.2019 | 11:02
Bumbuhópur fyrir maí 2019 honey85 3.9.2018 | 18:14 4.9.2018 | 10:47
PCOS og ekki í yfirþyngd - hvað er til ráða lala146 21.8.2018 | 11:10 30.8.2018 | 23:11
Mjög mikilvægt agentos777 19.8.2018 | 10:00
Þungunarpróf myrkva1 13.8.2018 | 09:01 18.8.2018 | 01:10
útlenskur faðir kokomjolk123 3.7.2018 | 23:10
reyna vera ólétt guggan89 29.6.2018 | 17:36 1.7.2018 | 10:05
Vöðvahnútur í legi Mariamargret 16.6.2018 | 19:00
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 | 21:50 15.5.2018 | 21:52
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018 | 23:42
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 | 10:41 9.5.2018 | 13:16
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018 | 15:58
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018 | 23:20
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018 | 09:43
Hjálp einhver sem hefur reynslu af Primolut og letrozol starrdustt 10.4.2018 | 00:26 31.8.2018 | 14:21
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018 | 18:16
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 | 19:26 6.4.2018 | 10:48
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 | 20:13 29.3.2018 | 23:00
Síða 1 af 4864 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123, Guddie, Hr Tölva, paulobrien