Axlarspeglun

RiceAndCurry | 15. mar. '18, kl: 16:53:35 | 379 | Svara | Er.is | 0

Ég er að fara í axlarspeglun. Það þarf að fræsa axlarhyrnuna. Ekki taka neinar kalkmyndanir eða sauma sinar. Er einhver hérna sem hefur farið í svoleiðis og væri til í að deila því með mér hvað hann/hún var lengi að jafna sig. Hvað hann/hún var lengi frá vinnu og hvort hann/hún þurfto sjúkraþjálfun á eftir og alls konar. Ps. Ég veit að fólk er mismunandi og þetta fer misvel með það.

 

adaptor | 15. mar. '18, kl: 19:06:14 | Svara | Er.is | 0


það tekur 2 mánuði til mörg ár að jafna sig sumir verða aldrei góðir aftur svona flestir sem ég þekki sem hafa farið í þetta tala um að það taki alveg ár að jafna sig 
en þú getur farið að vinna eftir 1 til 2 mánuði eftir því við hvað þú vinnur en þú finnur fyrir þessu í marga mánuði að minnsta kosti vertu bara dugleg að æfa þig heima með æfingarnar sem sjúkraþjálfarinn setur þér

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

NewYork | 15. mar. '18, kl: 21:42:34 | Svara | Er.is | 0

Fór í aðgerð 4 jan og kominn í fulla vinnu viku seinna sem reyndar er ekki átaksvinna. Einnig talsvert kalk fjarlægt. Þegar ég kom heim fann ég mjög lítið fyrir þessu. Hins vegar var og er enn smá seiðingur af og til og td get ég enn ekki td klórað mér á bakinu nema neðst og stundum koma verkir ef ég hreyfi snöggt hendina

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

disa57 | 17. mar. '18, kl: 23:02:34 | Svara | Er.is | 0

Má ég spyrja til hvernig læknis maður leitar til að fá axlarspeglun? Hef lengi verið að glíma við verki í öxl en ekki leitað læknis ennþá ...

NewYork | 18. mar. '18, kl: 11:04:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Byrjar hjá heimilislækni eða heilsugæslu sem vísar í rontgen ef hann telur þörf á

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

skrolla123 | 19. mar. '18, kl: 23:35:48 | Svara | Er.is | 0

Fór í aðgerð í ágúst 2016 og þurfti að fara aftur í jan 2017 vann erfðisvinnu og var sagt ég gæti farið að vinna eftir 6 vikur eftir fyrstu aðgerð reyndi það og það var ekki séns, endaði þá í annari aðgerð og massívri sjúkraþjálfun eftir hana og hef ekki enn náð mér , ég er ein af þeim óheppnu, finn oft til og hefur þetta alveg farið með mig , vildi óska þess að ég hefði aldrei farið, finnst ég frekar heyra um fólk sem fer illa út úr þessum aðgerðum enn ekki því miður :o( komið 14 mán frá seinni aðgerðinni og þarf ég að skipta um starfsvettvang, ( fór í aðgerðina til að eiga möguleika á að vinna áfram við starfið mitt)

Splæs | 20. mar. '18, kl: 10:24:14 | Svara | Er.is | 0

Ég hef farið í aðgerð á báðum öxlum. Mín reynsla, sem stemmir við klínískar leiðbeiningar, er að fylgja þeim fyrirmælum sem gefnar eru um veikindaleyfi frá störfum. Það er mikilvægt að fá sjúkraþjálfun á eftir og hún þarf að innihalda styrktarþjálfun samkvæmt fyrirsögn sjúkraþjálfara og ekki bara liðkun. Aðgerðirnar breyttu öllu fyrir mig og mér hefði ekki batnað án þeirra. Axlirnar mínar verða aldrei eins og áður en þær veiktust og ákveðnar hreyfingar þarf ég að forðast. Ég má toga í allan fjandann en þarf að forðast að ýta í sumum tilvikum, t.d. við að hagræða mér í stól, hvað þá heldur meiri þyngd sem lyftir öxlunum upp að eyrum.
Ég fór í aðgerð hjá Ágústi Kárasyni bæklunarlækni hjá Læknastöðinni í Orkuhúsinu. Ég get bent á Róbert Magnússon sjúkraþjálfara hjá Atlas endurhæfingu í Reykjavík.

Amande | 24. mar. '18, kl: 14:14:30 | Svara | Er.is | 0

Með því að fræsa axlarhyrnuna er verið að auka hreyfigetuna. Ekki hika að fara.

liamb | 13. mar. '19, kl: 04:17:21 | Svara | Er.is | 0

það taki alveg ár að jafna sig

https://spanishdictionary.cc/

Umræðan hefur verið tekin úr birtingu.
Umræðan hefur verið tekin úr birtingu.
Umræðan hefur verið tekin úr birtingu.
Umræðan hefur verið tekin úr birtingu.
Umræðan hefur verið tekin úr birtingu.
Umræðan hefur verið tekin úr birtingu.
Umræðan hefur verið tekin úr birtingu.
Umræðan hefur verið tekin úr birtingu.
Umræðan hefur verið tekin úr birtingu.
Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Tryggingar af bíl. Svonaerthetta 19.9.2019 20.9.2019 | 08:27
Matargjafir baldurjohanness 20.9.2019 20.9.2019 | 07:58
Selja erlenda mynt baldurjohanness 11.9.2019 20.9.2019 | 07:48
Ba ritgerð bakkynjur 19.9.2019 19.9.2019 | 23:57
Ehhhmm Justin Trudeau núna rasisti? Hr85 19.9.2019
Borgunaröpp baldurjohanness 19.9.2019
The gay church ? Dehli 18.9.2019 19.9.2019 | 21:55
vantar sma ráð hvar fæ eg hentuan poka fyrir Dísan dyraland 19.9.2019
Flóa árás hjálp! mánaskin 19.9.2019 19.9.2019 | 20:40
Farið að hitna verulega í samskiptum risaveldanna Bandaríkjanna og Kína. kaldbakur 17.9.2019 19.9.2019 | 20:02
Þjónusta ríkisstofnana - hrein skelfing. kaldbakur 17.9.2019 19.9.2019 | 19:59
Reynsla af gjaldþroti eftir ný lög Afrodita14 18.9.2019 19.9.2019 | 13:20
Akureyri berk 18.9.2019 19.9.2019 | 11:17
Sölumaður Lanke51 15.9.2019 19.9.2019 | 11:01
Hárgreiðslustofa - kópavogur sunna1 18.9.2019 19.9.2019 | 09:09
Íslensk AuPair Ma123 19.9.2019
Ættartré siggathora 8.9.2019 19.9.2019 | 01:49
hjálp með bíl syrta 18.9.2019 18.9.2019 | 22:53
Skóstærð 9 catsdogs 17.9.2019 18.9.2019 | 19:51
NOVA-DÓNASKAPUR OG RANGAR UPPL Shjana 12.9.2019 18.9.2019 | 18:47
Colour B4 - reynslusögur óskast Jabbahut 2.9.2013 18.9.2019 | 09:01
Flota golf BrowNiE8 13.9.2019 17.9.2019 | 20:50
Hvað er Apple tv og hvað er svona merkilegt við það? GullaHauks 16.9.2019 17.9.2019 | 18:43
Nú fer að hausta og það þarf að hugsa um kisu sem hefur ekki lengur fugla til að borða. kaldbakur 14.9.2019 17.9.2019 | 14:04
stigagjöf í Rommý??? depend 4.8.2011 17.9.2019 | 13:29
Hvað get eg gert?? Daisy999 16.9.2019 16.9.2019 | 20:40
Pin up ljósmyndari Biggaboo 11.9.2019 16.9.2019 | 11:51
Iphone 6s Gabriela4 15.9.2019
Barnabætur export 15.9.2019 15.9.2019 | 15:39
Landsréttarmálið fær nýja umfjöllun hjá Evrópudómstólnum. kaldbakur 9.9.2019 15.9.2019 | 13:29
Hugarórar olla2 27.8.2019 15.9.2019 | 09:42
Er strætó mesta draslfyrirtæki landsins? Hr85 12.9.2019 15.9.2019 | 09:18
Mömmuhópur á FB 2019 bumblebee 15.9.2019
Singapúr skorogfatnadur 14.8.2019 13.9.2019 | 22:49
Skóli fyrir einhverfa-unglingur Einhverheima 9.9.2019 13.9.2019 | 19:06
Breyta 54FM Bílskúr í íbúð BrowNiE8 5.9.2019 13.9.2019 | 16:27
Einangra og klæða bílskúr að utan BrowNiE8 13.9.2019
hryllingsmyndir fyrir 13 og eldri? gudrunmaria2222 11.9.2019 13.9.2019 | 15:09
Höfuðnudd? Rannsý 22.10.2007 13.9.2019 | 13:21
Tilvistarkrísa Gurragrísla 13.9.2019
sogskálar á spegil RauðaPerlan 11.9.2019 12.9.2019 | 22:49
Leki frá þvottavél Nornaveisla 12.9.2019 12.9.2019 | 11:57
Axlarspeglun RiceAndCurry 15.3.2018 12.9.2019 | 01:05
Tannréttingat Flower 9.9.2019 12.9.2019 | 00:39
Hjúkrunarheimili bakkynjur 5.9.2019 12.9.2019 | 00:13
Karlmannsígildi. kaldbakur 8.9.2019 11.9.2019 | 21:03
Mesta viaþjóð Íslendinga Bandaríkin senda æöstu embættismenn sína ti Ílslands. kaldbakur 3.9.2019 11.9.2019 | 18:05
Hvar fæ ég almennilegt karrý Twitters 10.9.2019 11.9.2019 | 17:39
Spurning tengd Mike Pence gummi93 30.8.2019 11.9.2019 | 08:41
buy sleeping pills/buy sleeping pills online/where to buy sleeping pills/insomnia treatment Healthmedsdispensary 10.9.2019
Síða 1 af 19709 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron