Apríl 2019 bumbuhópur?

gleðioghamingja | 12. ágú. '18, kl: 12:43:13 | 225 | Svara | Meðganga | 1

Eru ekki fleiri en ég að deyja því þeim langar svo að komast í hóp? Að hafa stuðningsnet og geta spjallað um óléttuna, ógleðina, spenninginn og hamingjuna og allt þar á milli! Það er svo erfitt að geta ekki sagt öllum frá strax og þ.a.l. gott að hafa einhvern vettvang til þess. Ég geri mér grein fyrir því að þær sem eru lengst komnar eru aðeins komnar 7 vikur (sjálf komin 6 vikur).
Eru fleiri í sömu sporum og ég? Eigum við að búa til hóp?
kv, ein rosa spennt fyrir þessu öllu <3

 

fólin | 12. ágú. '18, kl: 16:48:43 | Svara | Meðganga | 0

Komin 6 vikur og væri mjög til :)

bumba19 | 13. ágú. '18, kl: 14:29:58 | Svara | Meðganga | 0

Hahaha það var mikið að þessi póstur kom! :D Ég er sko alveg til í að joina hóp :)

gleðioghamingja | 13. ágú. '18, kl: 23:19:45 | Svara | Meðganga | 0

Ok. ég er alveg tækniheft... hvar býr kona til hóp annars staðar en á FB????????

bumba19 | 14. ágú. '18, kl: 00:03:21 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég sá að ein í mars hópnum gerði spjall hér: http://freeforums.net Þekki þetta samt ekkert og hef aldrei notað þessa síðu - en kannski sniðugt að vera þarna þangað til allar eru komnar yfir 12 vikur? Eða gera secret hóp á facebook?

bumba19 | 14. ágú. '18, kl: 08:41:59 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég bjó til síðu fyrir okkur - sjáum hvernig þetta virkar :) http://aprilbumbur2019.freeforums.net Viljið þið frekar vera á facebook eða?

gleðioghamingja | 14. ágú. '18, kl: 11:46:44 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Frábært! Er þetta ekki bara fínn vettvangur til að byrja með og svo getum við fært okkur yfir á FB síðar? :)

bumba19 | 14. ágú. '18, kl: 12:13:56 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Jú er það ekki bara :)

Mortiltre | 23. okt. '18, kl: 20:33:55 | Svara | Meðganga | 0

Er kominn hópur núna? Skildi ekkert í þessu spjalli ??

Briddens | 29. okt. '18, kl: 22:19:22 | Svara | Meðganga | 0

Eg skráði mig inna þetta forum en skil ekkert i því er ekki bara spurning að útbúa hop a fb ?

Briddens | 29. okt. '18, kl: 22:19:22 | Svara | Meðganga | 0

Eg skráði mig inna þetta forum en skil ekkert i því er ekki bara spurning að útbúa hop a fb ?

svissmiss | 21. nóv. '18, kl: 20:59:21 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég skik heldur ekki neitt í þessu forum og finn engan apríl bumbu fb hóp? Er enginn fb hópur kominn eða er hann falinn eða hvað?

bumblebee | 9. jan. '19, kl: 12:40:38 | Svara | Meðganga | 0

Er að leita að apríl bumbuhóp 2019 á FB, getur einhver boðið mér í hann?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024 | 16:18
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 | 10:38 15.2.2024 | 04:03
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 | 21:27 4.7.2023 | 02:10
google helsenki 22.2.2023 | 16:22
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 | 15:56 29.3.2023 | 18:33
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 | 19:32 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 | 13:52 9.10.2022 | 16:51
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 | 18:01 2.10.2023 | 18:32
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 | 13:26 7.7.2022 | 10:03
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 | 09:46 25.8.2023 | 04:42
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 | 08:53 7.10.2022 | 02:28
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 | 17:35 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021 | 14:02
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 | 21:30 22.6.2023 | 04:27
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021 | 23:29
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 | 20:32 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 | 21:46 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 12:54 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021 | 19:38
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 | 22:25 16.3.2021 | 21:31
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 | 13:39 29.11.2020 | 11:37
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 | 21:30 18.5.2022 | 07:39
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 | 02:22 9.12.2020 | 14:55
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020 | 15:27
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 | 13:40 5.4.2023 | 09:04
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 | 13:33 11.10.2020 | 18:01
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 | 12:54 1.9.2020 | 09:03
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 | 19:03 7.9.2021 | 05:40
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 | 11:47 20.9.2023 | 02:52
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 | 11:56 9.7.2020 | 14:43
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 | 13:11 15.6.2020 | 13:11
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 | 20:39 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 | 11:03 23.7.2020 | 12:15
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 | 16:34 10.12.2020 | 08:47
Nóvember 2020 strbravenhmbl 23.3.2020 | 09:43 14.4.2020 | 14:17
Mæðravernd maggamaggamagga 18.2.2020 | 13:59 31.3.2020 | 14:09
Október 2020 annamargret1987 7.2.2020 | 06:17 9.2.2020 | 21:36
September 2020 MV86 27.1.2020 | 07:30 4.2.2020 | 12:35
alone status video download krish22500 20.1.2020 | 09:23
Ágúst bumbur 2020 maestro9 10.12.2019 | 22:14 27.12.2019 | 10:42
! ! ! MJÖG MIKILVÆGT ! ! ! ouldsetrhend 9.12.2019 | 11:18
Júlíbumbur? eplii 25.11.2019 | 16:00 26.11.2019 | 16:15
Hjálp hes46 8.10.2019 | 17:53 12.10.2019 | 14:16
Júníbumbur 2020 juni2020 4.10.2019 | 20:19 13.10.2019 | 16:28
Kaupa ósvikinn vegabréf, ( http://promptdocuments.com/) ökuskírteini, kennitölu, VISA ndicam 3.10.2019 | 00:55
Buy Real Registered Driver's License, Passports, ID Card, WHATSAPP . + 15204284874 IELTS, VISA ndicam 3.10.2019 | 00:51
Tvíburar 2020 gulurrauður 19.9.2019 | 12:24 13.12.2019 | 11:05
Löng hreiðurblæðing EB2 17.9.2019 | 10:27
Maíbumbur 2020E töflutúss 4.9.2019 | 13:28 1.11.2019 | 11:26
Aprílbumbur 2020 dreki1994 19.8.2019 | 21:52 21.10.2019 | 09:18
Síða 1 af 8137 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, tinnzy123, annarut123, paulobrien, Hr Tölva, Kristler, Bland.is, Guddie