Svikarar að selja síma

Stebig1 | 13. jún. '19, kl: 11:57:37 | 299 | Svara | Er.is | 1

Góðan daginn,

Ég vildi vara ykkur við þessum aðila ogkane26 hann sagðist vera selja Iphone 7 á mjög lágu verði til þess að kynna nýja vefsíðu gott mál. Ég kaupi símann í góðri trú og eins og asni legg inn á hann. Síðan hættir hann að svara og enginn sími kominn.

Vildi bara pósta þessu til þess að þið lendið ekki í því sama og ég.

 

T.M.O | 13. jún. '19, kl: 12:15:05 | Svara | Er.is | 3

Aldrei aldrei aldrei að leggja blint inn á fólk...

Kaffinörd | 13. jún. '19, kl: 17:45:21 | Svara | Er.is | 2

Hversu mikill grautur þarf ad vera í hausnum á fólki til ad þad geri svona lagad ? Takk en samt ekki þarf enga vidvörun því ég legg ekki inn á fólk. Annadhvort hitti ég þad í eigin persónu eda fæ sent í póstkröfu/læt einhvern sem égmþekki sækja fyrir mig hlutinn.

T.M.O | 13. jún. '19, kl: 18:00:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Fólk er yfirleitt alveg fullfært að skammast sín fyrir að láta plata sig svona. Það er ákveðið hugrekki að vara við í stað þess að þegja bara, einmitt út af svona athugasemdum.

Hauksen | 15. jún. '19, kl: 21:11:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nkl

Framsóknarflokkurinn keypti DV í nóvember 2014.

Hauksen | 15. jún. '19, kl: 21:11:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Pössum okkur a victim blaming

Framsóknarflokkurinn keypti DV í nóvember 2014.

kaldbakur | 14. jún. '19, kl: 17:38:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er auðvita arfa vitlaust. 
Hvernig dettue fólki svona í hug.
Það er ekki nema eðlilegt að hér sé fullt af fólki sem ræður ekkert við lífið og tilveruna. 

Sessaja | 13. jún. '19, kl: 18:22:10 | Svara | Er.is | 0

Ömm.. þú átt ekki að leggja inn á áður en þú færð vöruna í hendurnar. Lærir á þessu "the hard way" :*

Stebig1 | 13. jún. '19, kl: 19:48:56 | Svara | Er.is | 0

Ég veit alveg að maður á ekki að leggja inn pening áður. En stundum tekur maður sénsinn. Ég veit alveg að peningurinn er farinn en ástæða þess að ég skrifaði hér var ekki til þess að gráta yfir þessu eða fá “I told you so” svör frá fólki. Ég vildi bara aðvara fólk við þessum gaur til þess að aðrir myndu ekki eiga viðskipti við hann. En ef fólki líður betur að minna mig á að gera þetta ekki þá gjörið svo vel. Ást og friður

spikkblue | 14. jún. '19, kl: 16:04:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Málið er einmitt að maður á ekki að taka sénsin,ekki einu sinni stundum.

Yggdrasil91 | 15. jún. '19, kl: 17:26:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Rétt. En þessi gæi veit það eflaust þegar hann skrifar þetta inn og þarf ekki þessi comment. Bara flott að vara fólk við viðskiptum við menn sem eru óheiðarlegir.

spikkblue | 15. jún. '19, kl: 23:11:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hárrétt, en það er ákveðin mótsögn í því að segjast vera að vara við þessu og segja svo líka að "stundum taki maður sénsinn".

Mín skilaboð til fólks eru að það á ALDREI að taka sénsinn, ekki stundum, ekki sjaldan, ekki einstaka sinnum, heldur aldrei.

spikkblue | 15. jún. '19, kl: 23:13:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og þetta svar mitt er ekki "I told you so" svar, heldur ábending um að það eigi einfaldlega aldrei að taka sénsa, ekki nema auðvitað ef fólki sé alveg sama um aurinn og megi við því að tapa honum til að styrkja svikula skíthæla.

Umræðan hefur verið tekin úr birtingu.
Sessaja | 14. jún. '19, kl: 20:25:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Færðu núna ekki kæru á móti fyrir að bera fram persónuupplýsingar á netið ásamt ásökunum um meint brot.

Yggdrasil91 | 15. jún. '19, kl: 17:25:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sessaja, hvar sérðu persónuupplýsingar? Þetta er notendanafnið hans, það segir ekkert hver þetta nákvæmlega er.

Sessaja | 15. jún. '19, kl: 17:29:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það var nafn og heimilisfang hér en verið fjarlægt af spjallinu.

Yggdrasil91 | 15. jún. '19, kl: 17:29:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok, þá er það allt annað mál :)

Yggdrasil91 | 15. jún. '19, kl: 17:28:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef hann kærir, þá fyrst er sá sem kærir að koma fram með persónuupplýsingar sem annars eru ekki til staðar!

krullukjúkklingurogsósa | 15. jún. '19, kl: 16:54:23 | Svara | Er.is | 1

Mundi prófa að tala við bankann...gæti verið að þeir geti bakfært þetta fyrir þig ef þú útskýrir aðstæður

King Lýðheilsustofa | 15. jún. '19, kl: 21:27:15 | Svara | Er.is | 2

Stundum tekur maður ekkert bara sénsinn. Ertu fædd í gær? Þú átt ekki að vera fjárhagslega sjálfráða. Vita ættingjar þínir af þessu?

T.M.O | 15. jún. '19, kl: 22:17:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æi greyið láttu ekki svona

King Lýðheilsustofa | 15. jún. '19, kl: 22:33:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú veist að þú ert sammála mér en vilt bara ekki viðurkenna það.

T.M.O | 15. jún. '19, kl: 22:38:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er spurning hvað þarf að segja sama hlutinn oft og hvort það sé tilgangur með því að vera dónalegur annar en að reyna að vera sniðugur og dást að sjálfum sér

Yggdrasil91 | 15. jún. '19, kl: 22:41:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gleymdist nokkuð að kenna þér orðið kurteisi hérna í gamla daga?

Ég er svo sem sammála því að maður þarf að fara með gát, en menn geta gert mistök. Eflaust áttar manneskjan sig á því núna. Það er því algjör óþarfi að koma með þetta skíta comment. Það er aftur á móti ekki henni að kenna að henni sé rænt, heldur er það sá sem rænir sem ber ábyrgðina á því. Victim blaming á ekki rétt á sér í þessu tilviki, jafnvel þó hún hefði getað komið í veg fyrir þetta.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Síða 1 af 47833 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, paulobrien, tinnzy123, Bland.is, Hr Tölva, annarut123, Guddie, Paul O'Brien