Vegan og gæludýr?

Gaur99 | 10. ágú. '19, kl: 21:36:48 | 255 | Svara | Er.is | 0

Hénna kærastan mín varð vegan í útlöndum og núna er hún komin heim aftur og er að reyna að fá mig til að geraða líka. Ég er frekar einfaldur maður sko ef ég sé steik þá sest ég niður og borða og ég er því ekkert svakalega spenntur fyrir þessum breytingum. Hún allavega neytar að versla dýravörur og hefur skipað mér að fara út fyrir heimilið ef ég vil fá mér eikkvað svoleiðis. Það er samt ein svaka þversögn í þessu sem er sú að við erum með kött á heimilinu en hún kaupir áfram gamla fóðrið hans sem er væntanlega með eikkvað af dýrum í og meira að segja verksmiðjuframleidd. Tæknilega séð er kötturinn minn eða á mínu nafni og ég er að spá í að stilla þessu þannig upp að ef þetta verður vegan heimili að þá verður að lóga kettinum. Allavega megið endilega koma með eikkver tips. Er vegan fólk í alvörunni að vera með gæludýr og hvað getur maður sagt við þessu? P.s. svo ég misskilist ekki þá vil ég ekki lóga kettinum heldur bara stilla þessu upp svo hún fatti hvað þetta er mikið bull.

 

ert | 10. ágú. '19, kl: 21:41:43 | Svara | Er.is | 0

Úr því að þú telur að kærastan sé að bulla og ert tilbúin í að fara í svona leik af hverju hættirðu ekki bara með henni? Ef þið getið ekki talað saman um svona hluti og náð saman er einhver tilgangur í þessu sambandi?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Gaur99 | 11. ágú. '19, kl: 16:46:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sko málið er að sambandið er samt gott að mörgu leiti, hún er mjög falleg og við erum með frábært kynlíf og við búum líka í íbúðinni hennar svo það er flókið mál ef ég ætla að hætta með henni. Hún á það líka til að taka svona tímabil sem endast bara í einhverja mánuði t.d. í fyrra vorum við ketó.

ert | 11. ágú. '19, kl: 18:59:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2


Merkilegt hvað þú telur upp: falleg, kynlíf og örugg búseta.
Ertu sem sagt í sambandi með ómögulegri konu út af því að þú færð að ríða og búa einhvers staðar.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

spikkblue | 11. ágú. '19, kl: 20:59:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hey, tvær af grunnþörfum mannsins, gerum ekki lítið úr þeim, two out of three ain't bad ;)

Það finnast ógrynni af konum sem eru með körlum út af þremur hlutum: peningum, peningum og peningum.

Nema Anna Mjöll, hún giftist gamla bílasalnum (þessum 91 árs) algjörlega eingöngu af því hún fann ástina, fliss fliss!!!

Hr85 | 11. ágú. '19, kl: 21:21:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og svo þær sem vilja bara sæðið og svo meðlag.

ert | 11. ágú. '19, kl: 22:31:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Merkilegt að karlmenn að eiga ekkert tilfinningalíf. Ef þeir fá að ríða og búa einhvers staðar þá er lífið fullkomið. Þeir þurfa ekki að deila tilfinningum sínum eða eiga neinn stuðning.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

spikkblue | 12. ágú. '19, kl: 09:50:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Merkilegt að konur vilji stjórna sambandi út frá eigin matarvenjum.

ert | 12. ágú. '19, kl: 09:53:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Já enda finnst mér að maðurinn eigi að hlaupa.
En það er í lagi að vera í sambandi ef maður fær húsaskól og að ríða, jafnvel þótt konan vilji stjórna manni. Maður hótar þá bara á móti og þá er það heilbrigt samband.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

askjaingva | 10. ágú. '19, kl: 23:17:43 | Svara | Er.is | 0

Fólk er alætur og getur vel verið án þess að borða kjöt, kettir eru hinsvegar kjötætur og geta ekki lifað án þess að fá dýraprótein. Að teknu tilliti til þessara staðreynda eru gerðir kærustunnar alveg rökréttar. Endilega vertu lúði og heimtaðu að saklausu dýri sé lógað svo þú getir haft þitt fram. Ef þér finnst svona erfitt að vera með kærustunni hættu þá með henni, ég hef á tilfinningunni að það sé betra fyrir hana og ef þér þykir svona lítið vænt um köttinn, skildu hann eftir.

Hr85 | 10. ágú. '19, kl: 23:34:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En fóðrið fyrir köttinn er búið til með verksmiðjuframleiddu kjöti sem er varla siðferðislega verjandi frá sjónarhorni vegan fólks. Skárra að láta lóga einum ketti en að láta mörg önnur dýr þjást.

Hr85 | 10. ágú. '19, kl: 23:37:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Annars hvað mannfólkið varðar þá er líka alveg svigrúm til þess að deila um það hvort það sé hægt að vera á heilbrigðu mataræði án allra dýraafurða.

adaptor | 10. ágú. '19, kl: 23:51:49 | Svara | Er.is | 2

fyrir mér þá er þetta vegan lið fábjánar og ef kærastan mín væri svo nautheimsk að gerast grasæta þá gæti hún bara átt sig ég bara get ekki svona heimsku

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Kingsgard | 11. ágú. '19, kl: 00:44:06 | Svara | Er.is | 1

Ég myndi fara áður en það verður of seint. Þetta eru mannlegar hörmungar.

Júlí 78 | 11. ágú. '19, kl: 02:46:57 | Svara | Er.is | 1

Þvílík steypa, heldurðu að allir á heimilinu þurfi að vera Vegan af því að einn aðili er það? Heldurðu að þú látir kærustuna stjórna því hvað þú borðar á eigin heimili? Forðaðu þér frá þessari svokölluðu kærustu, hún er ekki í lagi og taktu köttinn með þér. Glætan að maður færi að láta aðra segja sér hvað maður borðar.

Gaur99 | 13. ágú. '19, kl: 17:29:20 | Svara | Er.is | 0

Það sprakk allt í háaloft og ég er fluttur út og verð allavega eikkvern tíma hjá félaga mínum ég held það sé ekki mikil frammtíð í þessu.

Hr85 | 14. ágú. '19, kl: 19:43:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki er það sami félagi þinn og þú talaðir um á hinum þráðinum þínum?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Lögsaga yfir Grænlandi. jaðraka 21.8.2019 22.8.2019 | 13:45
S a M t ö Ki n 7.8 Dehli 20.8.2019 22.8.2019 | 13:40
Nafnaleikir rayne 22.8.2019
Snælandsskóli og húsnæðismál molinnn 18.8.2019 22.8.2019 | 12:48
sumarbústaður búseta askjaingva 22.8.2019
Eyjasnillingar ... vantar ráð ... endilega kíkið... kirivara 21.8.2019 22.8.2019 | 10:01
Hnignun Reykjavíkur. Dehli 19.8.2019 22.8.2019 | 03:58
Staðfesting meðlag almamma 21.8.2019 21.8.2019 | 20:43
Góður markþjálfari - hver mælið þið með? korny 21.8.2019
Mötuneytin / veitingahúsin - Hugmynd Hildar Björnsdóttur Júlí 78 21.8.2019 21.8.2019 | 09:55
Lagið í Gull bjór auglýsingunni. peppykornelius 18.8.2019 21.8.2019 | 04:48
Nudd námskeið? Katrín Stefánsdóttir 16.8.2019 21.8.2019 | 00:27
Útitónleikar á Íslandi og fleira Júlí 78 17.8.2019 20.8.2019 | 23:38
Tekur einhver að sér að sjóða í bíla elias14 20.8.2019
Ađ selja málverk mikaelll 18.8.2019 20.8.2019 | 22:53
Hvar finn ég þetta? princessXplague 18.8.2019 20.8.2019 | 20:02
Laun Safaridrottning 18.8.2019 20.8.2019 | 18:20
Læra Þýsku á Íslandi? Hr85 19.8.2019 20.8.2019 | 14:38
Bestu sumarhúsabyggðirnar, með tilliti til veðurs og náttúrufegurðar? spikkblue 20.8.2019 20.8.2019 | 13:24
Hjálp! ELLA MIST 19.8.2019 20.8.2019 | 11:56
Tannlæknar- innplant mugg 20.8.2019
Húsráð? fjola77 14.8.2019 20.8.2019 | 11:00
Bjarni Ben og góðverkið hans Júlí 78 18.8.2019 20.8.2019 | 10:41
Gæludýrabuđ í rvk. Hamstur. Neveu 20.8.2019 20.8.2019 | 08:49
Singapúr skorogfatnadur 14.8.2019 19.8.2019 | 22:06
Phantom hátalarar á Íslandi ?? MattiXYZ 18.8.2019 19.8.2019 | 19:26
Framhjáhald Fortid6 18.8.2019 19.8.2019 | 17:38
Að nýta séreignasparnað í útborgun á íbúð (ekki fyrstu) Catperson 19.8.2019 19.8.2019 | 08:37
Rauði Mix gosdrykkurinn Genið 18.8.2019
Umgengni 50/50 þeas vika vika. Missoverlander 16.8.2019 18.8.2019 | 22:05
Tolli myndlistarmaður hdfatboy 14.8.2019 18.8.2019 | 18:07
Brieðavíkurmál framtíðarinnar ? jaðraka 17.8.2019 18.8.2019 | 16:45
Ísöldinni fer að ljúka Hauksen 17.8.2019 18.8.2019 | 13:53
Leita að sal/húsnæði fyrir sjálfshjálparsamtökin Smart Recovery SmartRecovery 18.8.2019
Hvaða vinna? Safaridrottning 18.8.2019
Vantar kippu af bjór Sóley2019 17.8.2019
100% buckweed núðlur MaggiNF 17.8.2019
bláber og krækiber Newyear2018 16.8.2019 17.8.2019 | 07:56
Ódýrir en góðir tannlæknar i Hafnarfirði Mswave 7.8.2019 17.8.2019 | 07:08
Manneskja sem spitali hringir í almamma 12.8.2019 16.8.2019 | 23:16
Samtökin 78 Dehli 13.6.2016 16.8.2019 | 19:31
Katy Perry Hr85 15.8.2019 16.8.2019 | 16:35
Self-employed in Iceland aallex 16.8.2019
Besta leiðin til framtíðarsparnaðs Svonaerthetta 16.8.2019
Hvar fást afruglarar? Ljufa 18.7.2015 16.8.2019 | 06:36
Pennavinir magnusinae 13.8.2019 15.8.2019 | 19:26
Sönglist ny1 15.8.2019
Office pakkinn fanneyrut 12.8.2019 15.8.2019 | 16:49
Muni þið eftir lyktar tússpennunum ?? Kristín86 15.8.2019 15.8.2019 | 16:48
Spa dekur rvik mialitla82 15.8.2019
Síða 1 af 19707 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron