Mesta viaþjóð Íslendinga Bandaríkin senda æöstu embættismenn sína ti Ílslands.

kaldbakur | 3. sep. '19, kl: 16:49:17 | 212 | Svara | Er.is | 0

Já Bandaríkin hafa reynst Íslandi einna best af öllum þjóðum heimsins.

Þeir sendu utanríkisráðherra sinn fyrr í vot til Íslands til að ræða við okkar stjórnmálamenn.
Núna senda þeir varaforseta sinn til Íslands til að hafa samráð varðandi ytri aðstæður.
Engin þjóð hefur reynst okkur jafn vel og Bandaríkjamenn.
Vonandi tekst okkur að standa við okkar skuldbindingar og rækta vináttutengslin við Bandaríkin.

 

kaldbakur | 3. sep. '19, kl: 17:01:03 | Svara | Er.is | 0

Já fyrirsögnin varð fyrir tölvuvírusnum okkar.
En svona átti fyrirsögnin að vera:
Mesta vinaþjóð Íslendinga Bandaríkin senda æöstu embættismenn sína til Íslands.

Kingsgard | 3. sep. '19, kl: 17:49:17 | Svara | Er.is | 1

Það komu líka tveir mjaldar til vestmannaeyja fyrir nokkru. Það var tekið vel á móti þeim.

Júlí 78 | 4. sep. '19, kl: 06:25:10 | Svara | Er.is | 2

Ætli Bandaríkjamenn séu ekki aðallega að hugsa um sínar varnir, að verja Bandaríkin ef það kemur að stríði við einhverja þjóð? Þá er sjálfsagt gott að hafa Ísland sem stökkpall á milli landa. Ætil við drögumst þá ekki inn í stríðsátök? Held nú að Bandaríkin og allra síst Trump sem þjóðarleiðtoka séu með einhverja umhyggju fyrir öðrum löndum. Þeir hugsa um sig fyrst og fremst.

kaldbakur | 5. sep. '19, kl: 13:47:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Auðvitað hugsa Ameríkanar fyrst og fremst um sig sjálfa.
Þannig eigum við Íslendingar líka að hugsa, t.d. varðandi orkuna, vatnið og fiskimiðin og auðvitað landið okkar.
Bandaríkin reyndust okkur dýrmætur bakhjarl varðandi réttindi okkar hvað fiskimiðin og landhelgi snertir.
Engin þjóð vildi þó styðja okkur í bankakreppunni nema Færeyingar og Pólverjar. ESB og Bretar komu þar illa fram við okkur.
Við erum í bandalagi við USA og þar er í gildi hervarnarsamningur.
Við höfum sennilega engan betri kost en að styrkja þau tengsl.

Kingsgard | 5. sep. '19, kl: 17:47:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það gilda engir hervarnasamningar á milli usa og ísland, mér vitanlega. Hins vegar erum við í nato. Ekki man ég eftir sérstökum stuðningi frá usa varðandi landhelgi og fiskimiða íslands.

Þú værir vís til að leiðrétta mig hérna ef minnið er að bregðast mér ?

Kingsgard | 5. sep. '19, kl: 17:49:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Má bæta við að usa íhugaði alvarlega að setjá viðskiptaþvinganir á ísland vegna hvalveiða landsins.

kaldbakur | 8. sep. '19, kl: 13:23:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú það er varnarsamningur milli USA og Íslands. Bandaríkin tóku að sér hervernd og gerður var samningur um málið 1951.
Herlið Bandaríkjanna var á Keflavíkurflugvelli allt til 2006 en herverndin er í fullu gildi. Bandaríkin eru skuldbundin til að verja landið ef á okkur er ráðist.
Vegna mikilvægi Keflavíkurflugvallar í kalda stríðinu gerðu Bandaríkin ýmislegt fyrir ísland. Loftleiðir fengu flugréttindi til Bandaríkjanna og Bandaríkin beittu sér óspart í fiskveiðideilu okkar við Breta. Íslendingar höf'ðu miklar tekjur af Bandaríska herliðinu á Keflavíkurflugvelli.
Bretar þorðu ekki að styggja Bandaríkin með ofbeldi á fiskimiðum okkar.
Nú hefur áhugi Bandaríkjamanna aukist aftur á norðurslóðum þessvegna er t.d. varaforseti og utanríkisráðherra Bandaríkjanna að heimsækja okkur.
Við eigum að halla okkur að Bandaríkjunum Kínverjar eru mjög hættulegir og grimmir.

Kingsgard | 8. sep. '19, kl: 13:46:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er rétt hjá þér með varnarsamninginn frá 1951 sem virðist vera í gildi ef td. færeyingar myndu ráðast á landið þrátt fyrir brotthvarf hersins 2006.

Ofbeldi breta virtist engin áhrif hafa á varnarsáttmálann í þorskastríðunum. Hins vegar buðu rússar okkur margvíslega aðstoð gegn ofbeldi breta, td. buðu þeir okkur fullbúið herskip.

Auðvitað er best að hafa sem best sam / viðskipti við allar þjóðir & þótt bandaríkin hafi horn í síðu kína eða aðrar þjóða eigum við ekki að láta það hafa áhrif á góð samskipti okkar við þær þjóðir.
Annað er bara kjánaleg meðvirkni.

kaldbakur | 8. sep. '19, kl: 14:14:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sovétríkin - Rússar voru mesta ógn vesturlanda. Tékkland, Pólland, Ungverjaland, Albanía, Eistland, Lettland og Litháen ofl voru undir jánhæl Sovétríkjanna og ekki má gleyma Austur Þýskalandi. Mótvægið við þetta allt var fyrst og fremst Bandaríkin.
Við spiluðum hættulegan Póker og hölluðum okkur að Rússum varðandi viðskipti og fór auðvitað í taugar Bandaríkjamanna.
En við erum jafnvel á hættulegri tímum núna. Hvernig hefði farið ef Nubo Kínverskur auðkýfingur hefði náð að kaupa nærri 1 prósent af Íslandi Grímstaði á Fjöllum - í næsta nágrenni við Finnafjörð sem er hugsuð sem umskipunarhöfn frá Norður íshafi flutningaleið fyrir Belti og Braut Kínverja ? Kínverjar gefa ekkert eftir. Tíbet er gott dæmi. Kína er að leggja undir sig Afríku.
Við vesturlandabúar ver'um að standa á okkar réttindum.

Kingsgard | 8. sep. '19, kl: 16:44:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þessi ríki voru eða eru engin ógn, ógnin var framreidd fyrir okkur, þá og nú. Hafi sovét ætlað sér að hernema eitthvað, hefðu þeir gert það. Áróður er gýgatískur, meðal stórvelda. Sjáðu persaflóabrjálæðið ! Hvað varðar einu ríki td. bandaríkjum við hverja annað ríki kýs að sýsla ?
Ég veit ekkert um fyrirætlunir kínverja og tek náttúrulega með miklum fyrirvara áróður hvíta hússins. Ítrekað hefur áróður reynst án innistæðu. Rétt er alltaf að fara með gætni, skoða staðreyndir en hlaupa ekki eftir upphrópunum.

kaldbakur | 8. sep. '19, kl: 17:50:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Rússar og Sovétið brunuðu yfir Evrópu í lok seinni heimsstyrjaldar. Stalin murkaði lífið úr hundruðum milljóna samlanda og mótherja eins og sagan segir. Nú ríkur upp Pútin og hertekur stóran part Ukraníu og sækir fram á Norðurslóðum.
Bandaríkin stöðvuðu Rússa eftir styrjöldina. Rétt eins og Bandaríkin björguðu heiminum undan Hitler.
Þjóðirnar sem stóðust grimmdarverk Rússa og Þýskaland Hitlers eru samherjar sem hafa sýnt að manngildið er einhvers virði.
Upp hafa skotist ýmsir brjálæðingar eins og Ide Amin í Uganda, Saddam Hussein í Írak, Gaddafi í Lýbíu ofl.
Vestræn ríki hafa forðað heiminum frá stórslysi og vonandi gerist það áfram.

Kingsgard | 8. sep. '19, kl: 18:05:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef Írak og Lýbía eru tekin til skoðunar eftir " frelsunina " kemur upp mynd sem ég óska engri þjóð.
Skoðanir þínar á heimsmálunum eru náttúrulega séðar úr einni átt þykir mér.

kaldbakur | 8. sep. '19, kl: 21:19:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það hefur verið sífelld barátta innbyrðis meðal araba.
Það er eins og þessar þjóðir þurfi sífellt að vera að drepa fólk.
Kannski eiga trúarbrögðin þarna mikla sök ?
Það sama virðist vera eftir að arabar flytjast til Evrópu þeir eru sifellt með ófrið og hriðjuverk, morð og nauðganir.

ert | 8. sep. '19, kl: 21:51:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Viltu meina að arabar séu vandamál? Eða bara trúaðir arabar (kristnir, múslimar eða af öðrum trúarbrögðum)?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ert | 8. sep. '19, kl: 21:51:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Viltu meina að arabar séu vandamál? Eða bara trúaðir arabar (kristnir, múslimar eða af öðrum trúarbrögðum)?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Kingsgard | 10. sep. '19, kl: 01:07:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Var það ekki hundrað milljarðar manna sem Stalin murkaði lífið úr, eða jafnvel enn hærri tala manna ?

ert | 8. sep. '19, kl: 21:47:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já Bandaríkin eru skuldbundin til að verja okkur en það eru líka allar NATÓ þjóðir

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

darkstar | 9. sep. '19, kl: 13:57:40 | Svara | Er.is | 0

vinaþjóð.. lánuðu öllum þjóðum peninga eftir hrunið en neituðu að lána okkur, ekki mikil vinaþjóð það sem fékk að hánga með her hérna í hvað 60 ár, í dag eru þeir æstir að komast aftur vitandi það að norðurslóðir fara að opnast fyrir skipaumferð.

viðskipti íslendinga við ameríkana er mjög lítil nánast engin, allur okkar fiskur fer á markað í evrópu þar sem bretar er okkar stærsti kaupandi sömuleiðis kaupum við helling af vörum frá bretlandi.

væri nær fyrir okkur að leyfa rússum að verja okkur, gæti opnað fyrir viðskipti með maríl og loðnu og jafnvel hval til rússlands.

kaldbakur | 9. sep. '19, kl: 14:07:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú ert augljóslega lítið upplýstur Darkstar.
Ameríkanar og USA hafa stutt okkur allt frá lýðveldisstofnun. Fiskveiðilandhelgin út í 200 mílur hefði aldrei gengið nema með stuðningi USA.
Bretar Hollendingar og Þjóðverjar vildu líta á okkar fiskimið sem sín. Þessu fengum við breytt með stuðningi USA.
Við Íslendingar þurfum að gæta að okkur - ef við styggjum bestu vinaþjóðir eins og USA þá fáum við að finna fyrir því rétt eins og við bankahrunið.
USA seðlbanki vildi ekki styðja okkur enda bankakerfi okkar ofvaxið. En langtum verra var að Norðmenn, Danir og Svíar voru okkur ikki hliðhollir.
Vörn Íslands og USA er gagnkvæm - við viljum ekki að eitthver ríki hertaki okkur og gerðum samning við USA.
Þeir USA hafa reynst okkur vel Rússar Kínverjar og aðara komonistaþjóðir hafa sýnt yfirgang og hertekið nágranna þjóðir sínar.

Kingsgard | 10. sep. '19, kl: 01:01:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Meinaru að við þurfum að hafa sérstakan vara á að misstíga okkur ekki til að styggja ekki usa, vinaþjóð okkar ?
Verðum við þá í skítnum hjá vinaþjóðinni ?

ert | 10. sep. '19, kl: 10:34:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já og við munum verja USA fyrir öllu slæmu og það munar sko um okkar lögreglusérsveit eða voru það björgunarsveitirnar sem eiga að berjast?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 10. sep. '19, kl: 15:56:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Okkur ber að varast að tala óvarlega um öryggi landsins okkar Íslands.
Auðvitað geta gasprarar eins og þú Kingsgard og Ert blaðrað hér útí eitt og hefur engin áhrif.
En það er verra ef áhrifamenn okkar móðga eða lítilsverða sendiboða erlendra þjóða.
Það var t.d. mjög óheppilegt að sjá Homma flaggið t.d. hjá Advania rétt við Höfða.
:Þetta framferði hefi átt að stöðva strax í fæðingu.
Hver ber ábyrgðina veit ég ekki en kannski ríkisstjórn utanríkisráðherra eða bara lögreglustjóri.

ert | 10. sep. '19, kl: 16:04:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Heldurðu að lögreglustjóri hafi hringt í Ægi og skipað honum að flagga? Ertu ekki að grínast?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 10. sep. '19, kl: 16:11:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það skiftir reyndar engu máli Advania setti bara niður með þessu háttalagi.
Hvort það var húsvörður Advania eða forstjóri skiptir heldur ekki máli.
Skaðinn er skeður.

kaldbakur | 10. sep. '19, kl: 16:19:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég held reyndar að forstjóri Advania muni verða fyrir erfiðleikum á næstunni.
Kannski er Advania að hverfa frá okkur rétt eins og WOW ?

ert | 10. sep. '19, kl: 16:41:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað getur gerst? Þú ert í tæknigeiranum (forritar heilu forritin í SQL) og hefur inside information. Hvorn forstjórann ertu að tala um fyrir það fyrsta?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 10. sep. '19, kl: 16:54:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég veit ekkert hvað þú ert að tala um þegar þú nefnir forstjóra Advania.
Forstjórar eiga að vernda siitt fyrirtæki og forða frá áföllum.
Ég hef miklar áhyggjur af Advnia eftir þetta "asnaspark" sitt með því að móðga varaforseta Bandaríkjanna með þessu hommaflaggi rétt við Höfða.
Ég tel að það sé öruggt að Advanía muni fá áð finna fyrir svona misráðnu framtaki.
Ef ég ætti hlutafé í Advanía þá myndi ég losa mig við það sem fyrst.

ert | 10. sep. '19, kl: 17:00:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þannig að þú veist ekkert um þennan geira. Ok

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 10. sep. '19, kl: 17:13:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvort ég veit ekkert um þennan tæknigeira sem Advania starfar í er aukaatriði.

Það segir sig sjálft að svona smá fyrirtæki eins og Advania þó stórt sé á Íslandi getur ekki ógnað varaforseta Bandaríkjanna Pence.

Pence kom hingað og dvaldi í um 7 klst.
Áður komu herþyrlur og ýmsar herflugvélar Bandaríkjanna og svo er ótalinn fjöldi hermanna og sérsveitarmanna og leyniþjónust CIA.

Ef forstjóri eða stjórn Advania telja að það auki framgang Advania að fyrirtækið móðgi Mike Pence í opinberri heimsókn til Íslands, þá er auðvitað eitthvað mikið að hjá Advania.

Nú er held ég búið að loka þessari málstofu !!!

ert | 10. sep. '19, kl: 16:36:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En ríkislögreglustjóra setti ekki niður við að biðja Ægi um að flagga? Af hverju ekki?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Kingsgard | 11. sep. '19, kl: 18:05:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég kem hér með nakinn út úr skápnum sem " gaspari " ! Ég viðurkenni það eftir langan og á tíðum erfiðan feluleik og það ert þú, sjálfur Kaldbakur sem leitt hefur mig út úr myrkvuðum skápnum og inní ljósið.

Djúp sýn þín og alvöruþungi á innanríkis, utanríkis og milliríkjastjórnmál eru sannarlega eftirtektarverð hér og ekki síst vegna umfangs hins ritaða máls. Þungavigtarstjórnmálaskýrandi er orð sem vísast mörgum flýgur í hug sem svimar við hyldýpið.

Þú virðist hafa margt til brunns að bera á sviði milliríkjasamskipta.
Hefur þér dottið í hug að sækja um starf í mynjagripaverslun ?

kaldbakur | 10. sep. '19, kl: 16:40:18 | Svara | Er.is | 0

Það er auövitað áhyggjuefni þegar forsvarsmenn þjóðar okkar kunna sig ekki í framkomu og verst þegar um er að ræða Bandaríkin öflugasta ríki heimsins og okkar helsta vinaþjóð. Að móðga varaforseta Bandaríkjanna Mike Pence eins og gert hefur verið er ekki heillavænlegt.
Forsætisráðherra okkar smánaði Pence með því að taka annan léttvægan fund framyfir fund við varaforseta Bandaríkjanna.
Framkoma fyrirtækja í nágrenni höfða sem flögguðu hommafánum var bara hrein móðgun og ótrúlega vitlaus aðgerð.
Þvæi miður þá eigum við von á að viðmót risaveldisins Bandaríkjanna gagnvart okkur verði í ljósi þessara atburða.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Tryggingar af bíl. Svonaerthetta 19.9.2019 20.9.2019 | 08:27
Matargjafir baldurjohanness 20.9.2019 20.9.2019 | 07:58
Selja erlenda mynt baldurjohanness 11.9.2019 20.9.2019 | 07:48
Ba ritgerð bakkynjur 19.9.2019 19.9.2019 | 23:57
Ehhhmm Justin Trudeau núna rasisti? Hr85 19.9.2019
Borgunaröpp baldurjohanness 19.9.2019
The gay church ? Dehli 18.9.2019 19.9.2019 | 21:55
vantar sma ráð hvar fæ eg hentuan poka fyrir Dísan dyraland 19.9.2019
Flóa árás hjálp! mánaskin 19.9.2019 19.9.2019 | 20:40
Farið að hitna verulega í samskiptum risaveldanna Bandaríkjanna og Kína. kaldbakur 17.9.2019 19.9.2019 | 20:02
Þjónusta ríkisstofnana - hrein skelfing. kaldbakur 17.9.2019 19.9.2019 | 19:59
Reynsla af gjaldþroti eftir ný lög Afrodita14 18.9.2019 19.9.2019 | 13:20
Akureyri berk 18.9.2019 19.9.2019 | 11:17
Sölumaður Lanke51 15.9.2019 19.9.2019 | 11:01
Hárgreiðslustofa - kópavogur sunna1 18.9.2019 19.9.2019 | 09:09
Íslensk AuPair Ma123 19.9.2019
Ættartré siggathora 8.9.2019 19.9.2019 | 01:49
hjálp með bíl syrta 18.9.2019 18.9.2019 | 22:53
Skóstærð 9 catsdogs 17.9.2019 18.9.2019 | 19:51
NOVA-DÓNASKAPUR OG RANGAR UPPL Shjana 12.9.2019 18.9.2019 | 18:47
Colour B4 - reynslusögur óskast Jabbahut 2.9.2013 18.9.2019 | 09:01
Flota golf BrowNiE8 13.9.2019 17.9.2019 | 20:50
Hvað er Apple tv og hvað er svona merkilegt við það? GullaHauks 16.9.2019 17.9.2019 | 18:43
Nú fer að hausta og það þarf að hugsa um kisu sem hefur ekki lengur fugla til að borða. kaldbakur 14.9.2019 17.9.2019 | 14:04
stigagjöf í Rommý??? depend 4.8.2011 17.9.2019 | 13:29
Hvað get eg gert?? Daisy999 16.9.2019 16.9.2019 | 20:40
Pin up ljósmyndari Biggaboo 11.9.2019 16.9.2019 | 11:51
Iphone 6s Gabriela4 15.9.2019
Barnabætur export 15.9.2019 15.9.2019 | 15:39
Landsréttarmálið fær nýja umfjöllun hjá Evrópudómstólnum. kaldbakur 9.9.2019 15.9.2019 | 13:29
Hugarórar olla2 27.8.2019 15.9.2019 | 09:42
Er strætó mesta draslfyrirtæki landsins? Hr85 12.9.2019 15.9.2019 | 09:18
Mömmuhópur á FB 2019 bumblebee 15.9.2019
Singapúr skorogfatnadur 14.8.2019 13.9.2019 | 22:49
Skóli fyrir einhverfa-unglingur Einhverheima 9.9.2019 13.9.2019 | 19:06
Breyta 54FM Bílskúr í íbúð BrowNiE8 5.9.2019 13.9.2019 | 16:27
Einangra og klæða bílskúr að utan BrowNiE8 13.9.2019
hryllingsmyndir fyrir 13 og eldri? gudrunmaria2222 11.9.2019 13.9.2019 | 15:09
Höfuðnudd? Rannsý 22.10.2007 13.9.2019 | 13:21
Tilvistarkrísa Gurragrísla 13.9.2019
sogskálar á spegil RauðaPerlan 11.9.2019 12.9.2019 | 22:49
Leki frá þvottavél Nornaveisla 12.9.2019 12.9.2019 | 11:57
Axlarspeglun RiceAndCurry 15.3.2018 12.9.2019 | 01:05
Tannréttingat Flower 9.9.2019 12.9.2019 | 00:39
Hjúkrunarheimili bakkynjur 5.9.2019 12.9.2019 | 00:13
Karlmannsígildi. kaldbakur 8.9.2019 11.9.2019 | 21:03
Mesta viaþjóð Íslendinga Bandaríkin senda æöstu embættismenn sína ti Ílslands. kaldbakur 3.9.2019 11.9.2019 | 18:05
Hvar fæ ég almennilegt karrý Twitters 10.9.2019 11.9.2019 | 17:39
Spurning tengd Mike Pence gummi93 30.8.2019 11.9.2019 | 08:41
buy sleeping pills/buy sleeping pills online/where to buy sleeping pills/insomnia treatment Healthmedsdispensary 10.9.2019
Síða 1 af 19709 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron