Að hætta í vinnu

Safaridrottning | 26. sep. '19, kl: 14:29:03 | 506 | Svara | Er.is | 0

Hæhæ.
Málið er að ég hef ákveðið að flytja til útlanda þar sem að fjölskyldan mín býr. Þar sem þau búa getur verið erfitt að fá vinnu og sérstaklega þegar þú ert ekki á staðnum til þess að mæta í viðtal.
Ég hef verið í sambandi við vinnumálastofnun til þess að fá að vita hvort ég eigi rétt á atvinnuleysisbótum á meðan ég er að leita mér af vinnu úti. Hún sem ég talaði við þar endurtók það oft að í mínu tilfelli væri best ef mér væri sagt upp.
Þess vegna hef ég verið að spá hvort það sé í lagi að spurja vinnuveitandann minn hvort þau vilja segja mér upp í staðinn fyrir að ég segi sjálf upp. Er það í lagi að spurja um eða er það mjög asnalegt?

Ég er 23 ára og hef aldrei verið á neinskins bótum og veit því mjög litið um þetta. Fjölskyldan mín hefur heldur aldrei verið á bótum og getur því lítið hjálpað mér. Ég ætla 100% að finna mér vinnu eins fljótt og hægt er enn stressast við hugsununa að eiga engann pening ef vinnan klikkar.
Er einhver sem getur aðstoðað mig við þetta? segja sína skoðun?

kv.

 

ert | 26. sep. '19, kl: 16:47:27 | Svara | Er.is | 0

Fólk biður oft um þetta. Vinnuveitandanum finnst þetta ekki skrýtin spurning. Just do it. Kannski færðu já kannski nei

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

NewYork
Safaridrottning | 26. sep. '19, kl: 20:12:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir mjög lítið hjálpandi svar.
Ef þú hefur lesið allan póstin held að þú sjáir að mér finnst þetta alls ekki skemmtilegt eða cool. Ég þarf vonandi ekkert á þessum bótum að halda.

OfurEg | 26. sep. '19, kl: 18:28:04 | Svara | Er.is | 0

Hmm. þú færð ekki atvinnuleysisbætur á meðan þú ert utan landsteinana.

En er sammála Ert fyrir ofan eða neðan sem þetta svar kemur fram. :)

Nornaveisla | 10. okt. '19, kl: 13:38:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú, í 6 mánuði ef þú ert í virkri atvinnuleit í öðru EES / ESB landi.

pepsitwist | 26. sep. '19, kl: 18:54:34 | Svara | Er.is | 2

Þú mátt vera á atvinnuleysisbótum á meðan þú ert úti, þú verður að láta þá segja þér upp / segja upp sjálf og hafa þegið atvinnuuleysisbætur í einn mánuð.

Þú verður að fylla út U2 vottorð.

https://www.vinnumalastofnun.is/eydublod/atvinnuleit-og-utlond

ert | 26. sep. '19, kl: 19:16:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Rétt

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

darkstar | 26. sep. '19, kl: 18:59:32 | Svara | Er.is | 0

færð engar bætur meðan þú ert ekki á landinu, ég veit að þetta er fantasía að halda að þú getir verið á bótum og allt nice en vandamálið er að þau kalla þig inn í viðtöl og fleyra og senda þig af stað með verkefni um að sækja um vinnu í hverri viku, þú ert ekkert að slappa af þú ert annaðhvort að leita að vinnu eða á námskeiðum hjá vinnumálastofnun.

ef þú sleppir einhverju af þessu missirðu bæturnar strax.

T.M.O | 26. sep. '19, kl: 22:39:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Skrítið að vinnumálastofnun sé að gefa rangar upplýsingar... eða þú veist ekkert um hvað þú ert að tala. Þetta hefur verið hægt í alla veganna 20 ár að uppfylltum ákveðnum skilyrðum og það eru upplýsingarnar sem upphafsinnleggið þarf.

Yxna belja | 27. sep. '19, kl: 07:43:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þú mátt ekki vera erlendis í fríi á bótum en þú mátt vera erlendis í atvinnuleit að uppfylltum þeim skilyrðum sem Vinnumálastofnun setur fyrir slíku.

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

T.M.O | 27. sep. '19, kl: 12:23:26 | Svara | Er.is | 0

Ég veit ekki hvort þetta hefur breyst eitthvað en það var mis erfitt að láta þetta virka í landinu sem fólk flutti til, þetta var ekkert mál í Danmörku en veit um að þetta hafi verið vesen í Englandi, enginn vissi neitt og hver benti á annan en mig minnir að þetta hafi gengið upp fyrir rest þar. Vertu bara viðbúin að þetta gerist ekkert hratt.

MissyMissMiss | 3. okt. '19, kl: 10:29:34 | Svara | Er.is | 0

Ég gerði þetta fyrir 7 árum, áður en ég fór til Noregs. Spurði atvinnurekandann um hvort hann væri til í að segja mér upp, sem hann gerði. Fékk þá atvinnuleysisbætur með mér út í 3 mánuði á meðan ég var að leita af vinnu. Þetta er í boði og um að gera að nýta þetta. Mér var einmitt ráðlagt þetta þegar ég hafði samband við vinnumálastofnun á sínum tíma, var ekkert mál, þarft bara að fylla út eitthvað eyðublað sem ég man ekki lengur hvað heitir. Gangi þér vel.

nurgissol | 6. okt. '19, kl: 11:16:46 | Svara | Er.is | 0

Láttu segja þér upp vegna breytinga á vinnustaðnum en ekki vegna þess að þú sinntir ekki vinnunni. Þú átt rétt á að vera á bótum í 3 mánuði á meðan þú ert að leita þér að vinnu. Gangi þér vel !

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
**vhbvhjweiookdshbvwei* MarcDeven 16.4.2024
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 8.4.2024 | 10:47
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Hvar tilkynnir maður svona horbjóð út? TRT99 11.3.2012 1.4.2024 | 01:22
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 30.3.2024 | 06:22
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 29.3.2024 | 16:52
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Síða 1 af 47453 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, Guddie, Kristler, Paul O'Brien, paulobrien, tinnzy123, annarut123