Að hætta í vinnu

Safaridrottning | 26. sep. '19, kl: 14:29:03 | 483 | Svara | Er.is | 0

Hæhæ.
Málið er að ég hef ákveðið að flytja til útlanda þar sem að fjölskyldan mín býr. Þar sem þau búa getur verið erfitt að fá vinnu og sérstaklega þegar þú ert ekki á staðnum til þess að mæta í viðtal.
Ég hef verið í sambandi við vinnumálastofnun til þess að fá að vita hvort ég eigi rétt á atvinnuleysisbótum á meðan ég er að leita mér af vinnu úti. Hún sem ég talaði við þar endurtók það oft að í mínu tilfelli væri best ef mér væri sagt upp.
Þess vegna hef ég verið að spá hvort það sé í lagi að spurja vinnuveitandann minn hvort þau vilja segja mér upp í staðinn fyrir að ég segi sjálf upp. Er það í lagi að spurja um eða er það mjög asnalegt?

Ég er 23 ára og hef aldrei verið á neinskins bótum og veit því mjög litið um þetta. Fjölskyldan mín hefur heldur aldrei verið á bótum og getur því lítið hjálpað mér. Ég ætla 100% að finna mér vinnu eins fljótt og hægt er enn stressast við hugsununa að eiga engann pening ef vinnan klikkar.
Er einhver sem getur aðstoðað mig við þetta? segja sína skoðun?

kv.

 

ert | 26. sep. '19, kl: 16:47:27 | Svara | Er.is | 0

Fólk biður oft um þetta. Vinnuveitandanum finnst þetta ekki skrýtin spurning. Just do it. Kannski færðu já kannski nei

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

NewYork
Safaridrottning | 26. sep. '19, kl: 20:12:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir mjög lítið hjálpandi svar.
Ef þú hefur lesið allan póstin held að þú sjáir að mér finnst þetta alls ekki skemmtilegt eða cool. Ég þarf vonandi ekkert á þessum bótum að halda.

OfurEg | 26. sep. '19, kl: 18:28:04 | Svara | Er.is | 0

Hmm. þú færð ekki atvinnuleysisbætur á meðan þú ert utan landsteinana.

En er sammála Ert fyrir ofan eða neðan sem þetta svar kemur fram. :)

Nornaveisla | 10. okt. '19, kl: 13:38:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú, í 6 mánuði ef þú ert í virkri atvinnuleit í öðru EES / ESB landi.

pepsitwist | 26. sep. '19, kl: 18:54:34 | Svara | Er.is | 2

Þú mátt vera á atvinnuleysisbótum á meðan þú ert úti, þú verður að láta þá segja þér upp / segja upp sjálf og hafa þegið atvinnuuleysisbætur í einn mánuð.

Þú verður að fylla út U2 vottorð.

https://www.vinnumalastofnun.is/eydublod/atvinnuleit-og-utlond

ert | 26. sep. '19, kl: 19:16:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Rétt

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

darkstar | 26. sep. '19, kl: 18:59:32 | Svara | Er.is | 0

færð engar bætur meðan þú ert ekki á landinu, ég veit að þetta er fantasía að halda að þú getir verið á bótum og allt nice en vandamálið er að þau kalla þig inn í viðtöl og fleyra og senda þig af stað með verkefni um að sækja um vinnu í hverri viku, þú ert ekkert að slappa af þú ert annaðhvort að leita að vinnu eða á námskeiðum hjá vinnumálastofnun.

ef þú sleppir einhverju af þessu missirðu bæturnar strax.

TheMadOne | 26. sep. '19, kl: 22:39:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Skrítið að vinnumálastofnun sé að gefa rangar upplýsingar... eða þú veist ekkert um hvað þú ert að tala. Þetta hefur verið hægt í alla veganna 20 ár að uppfylltum ákveðnum skilyrðum og það eru upplýsingarnar sem upphafsinnleggið þarf.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Yxna belja | 27. sep. '19, kl: 07:43:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þú mátt ekki vera erlendis í fríi á bótum en þú mátt vera erlendis í atvinnuleit að uppfylltum þeim skilyrðum sem Vinnumálastofnun setur fyrir slíku.

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

TheMadOne | 27. sep. '19, kl: 12:23:26 | Svara | Er.is | 0

Ég veit ekki hvort þetta hefur breyst eitthvað en það var mis erfitt að láta þetta virka í landinu sem fólk flutti til, þetta var ekkert mál í Danmörku en veit um að þetta hafi verið vesen í Englandi, enginn vissi neitt og hver benti á annan en mig minnir að þetta hafi gengið upp fyrir rest þar. Vertu bara viðbúin að þetta gerist ekkert hratt.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

MissyMissMiss | 3. okt. '19, kl: 10:29:34 | Svara | Er.is | 0

Ég gerði þetta fyrir 7 árum, áður en ég fór til Noregs. Spurði atvinnurekandann um hvort hann væri til í að segja mér upp, sem hann gerði. Fékk þá atvinnuleysisbætur með mér út í 3 mánuði á meðan ég var að leita af vinnu. Þetta er í boði og um að gera að nýta þetta. Mér var einmitt ráðlagt þetta þegar ég hafði samband við vinnumálastofnun á sínum tíma, var ekkert mál, þarft bara að fylla út eitthvað eyðublað sem ég man ekki lengur hvað heitir. Gangi þér vel.

nurgissol | 6. okt. '19, kl: 11:16:46 | Svara | Er.is | 0

Láttu segja þér upp vegna breytinga á vinnustaðnum en ekki vegna þess að þú sinntir ekki vinnunni. Þú átt rétt á að vera á bótum í 3 mánuði á meðan þú ert að leita þér að vinnu. Gangi þér vel !

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Sólarlönd yfir jólin? Bifferina 17.10.2019 18.10.2019 | 03:45
Góður nuddari - hausverkur og vöðvabólga uppsala123 17.10.2019 18.10.2019 | 03:42
Gamlir IRCarar?? ('95-'97) :) Spermie 20.12.2004 18.10.2019 | 02:19
Transfólk Hr85 16.10.2019 18.10.2019 | 02:16
Gullgrafar. Hata svona típur. Einkamál.is karlg79 12.10.2019 18.10.2019 | 01:47
Auglýsing frá heimkaup Lundarbrekka2 17.10.2019 17.10.2019 | 23:17
Þarf sennilega róandi lyf. Dehli 4.10.2019 17.10.2019 | 21:12
viðgerð á þvottavél Jósafat 9.11.2009 17.10.2019 | 17:31
Vantar góðar viðskiptahugmyndir sjúbídú 17.10.2019 17.10.2019 | 17:05
„Stór dagur í sögu borgarinnar og sögu alls höfuð­borgar­svæðisins“ kaldbakur 16.10.2019 17.10.2019 | 15:16
Gera nafnið á manninum opinbert spikkblue 24.9.2019 17.10.2019 | 14:04
Aftur nýtt mikkan 9.10.2019 17.10.2019 | 03:34
Ódýr heimasíðugerð Ljónsi 16.10.2019 16.10.2019 | 23:46
leitin af kynlífsdagatal ;) mialitla82 15.10.2019 16.10.2019 | 20:46
Erfðafjárskattur Júlí 78 15.10.2019 16.10.2019 | 19:09
Artic Sircle - Hringborð Norðurslóða kaldbakur 14.10.2019 16.10.2019 | 16:17
Lyf á hjúkrunarheimilum ELLA MIST 15.10.2019 16.10.2019 | 14:01
Hvar er beinasti og lengsti vegur landsins? mikaelvidar 12.10.2019 15.10.2019 | 21:08
“Ofnæmisfrír” hundur TBBT 13.10.2019 15.10.2019 | 16:19
Júníbumbur 2020 skvisan93 13.10.2019 15.10.2019 | 13:21
Heimilisþrif-Kaup? Jogibjorn 12.10.2019 15.10.2019 | 11:05
einhver sem hefur búið í ameríku? Babybel 29.12.2007 14.10.2019 | 21:30
Lífeyrissjóður bakkynjur 14.10.2019 14.10.2019 | 14:14
Bílviðgerðir á sjálfskiptum dianarosdn 8.10.2019 14.10.2019 | 11:34
Vinnumálastofnun forvitni Walkin 11.10.2019 14.10.2019 | 08:01
sparihakk? Splattenburgers 14.10.2019
Viagra/Cialis SFJ75 13.10.2019
Einangra og klæða bílskúr að utan BrowNiE8 13.9.2019 13.10.2019 | 20:56
jóladúkar madda88 6.10.2019 13.10.2019 | 17:35
Frumvarp Katrínar vegna sanngirnisbóta Júlí 78 9.10.2019 13.10.2019 | 16:40
Chrysler Crossfire dell199 14.4.2015 13.10.2019 | 16:39
Wax fyrir bikiní area á Íslandi Rickandmortybanani 13.10.2019 13.10.2019 | 16:21
It á ensku fyrir barn/einstakling Yxna belja 12.10.2019 13.10.2019 | 13:21
Kostir/Gallar örorku Babygirl 7.10.2019 13.10.2019 | 11:46
SÍBS / Reykjalundur. leonóra 11.10.2019 13.10.2019 | 01:35
Tietze syndrome ÞBS 12.10.2019
Brjóstaminnkun- upplýsingar óskast ullarsápa 11.10.2019 12.10.2019 | 12:12
Rasistmi á Íslandi áburður 5.10.2019 12.10.2019 | 10:38
Leiguíbúð lögheimili, barnabætur’ Hvað,? monsy22 11.10.2019 11.10.2019 | 23:39
Föstudagskvöld - hvað eru þið að gera? Twitters 11.10.2019
Netinnritun jasmína 10.10.2019 10.10.2019 | 23:12
vissuð þið? Twitters 9.10.2019 10.10.2019 | 22:17
3 mín könnun, hagvöxtur og sjálfbær þróun lara1123 10.10.2019
Slys á vinnustað - lögfræðingar UngaDaman 27.2.2013 10.10.2019 | 14:40
Að hætta í vinnu Safaridrottning 26.9.2019 10.10.2019 | 13:38
Bílskúr - lagfæra BrowNiE8 9.10.2019 9.10.2019 | 22:05
Besti orkugjafinn ? Wulzter 9.10.2019
Hæ Gosi sería 1 ? EggjaPlata 9.10.2019
2 mögulegir feður? Alisabet 4.10.2019 9.10.2019 | 14:26
Framhjáhald Fortid6 18.8.2019 9.10.2019 | 14:03
Síða 1 af 19712 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron