Hætta á lyfjum

Twitters | 4. okt. '19, kl: 22:10:39 | 274 | Svara | Er.is | 0

Nú er ég að taka inn gommu af geðlyfjum en er samt reglulega í geðrofi - heyri raddir og sé sýnir.   'Eg er útúrdópuð allan daginn.   mín spurning er þessi - ætti ég að hætta bara á öllum lyfjunum þar sem ég er alltaf að fara í geðrof og lyfin ná ekki að slá þetta út. og sjá hvernig ég er án lyfja?

 

ert | 4. okt. '19, kl: 22:14:22 | Svara | Er.is | 0


Þú getur ekki hætt á svona sterkum lyfjum án samráðs við lækni. Þú ferð bara í fráhvörf og lendir fljótt mjög á spítala. 
Svona gerirðu bara í samráði við lækni.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Twitters | 4. okt. '19, kl: 22:29:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já geri mér alveg grein fyrir því - var bara að velta þessu fyrir mér og langaði að fá ykkar álit

ert | 4. okt. '19, kl: 22:32:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég held að það séu fáir með faglega eða persónulega reynslu af geðklofa þannig að ráðin sem þú færð hér eru bara ráð fólks sem þekkir ekkert til. Farðu frekar í gegnum þetta með einhverjum sem þekkir til þín og geðklofa. Þetta snýst ekki bara um hvort þú ert útúrdópuð heldur líka um hvað þú getur verið mikið heima með og án lyfja. Þú hefur prófað að hætta áður ef ég man rétt þannig að það er hægt að skoða hvernig það gekk.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

vigfusd | 5. okt. '19, kl: 09:08:10 | Svara | Er.is | 0

Ég myndi klárlega henda þeim í ruslið eða skipta þeim út fyrir önnur lyf ef þau virka ekki eða illa á þig, ekki spurning!

T.M.O | 5. okt. '19, kl: 15:19:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þetta eru verstu ráð sem þú getur mögulega gefið annarri manneskju, skiptir ekki einu sinni máli hvort þú þekkir hana og/eða veist hvað er að henni. Þetta er mögulega lífshættulegt, mögulega rústað árangri sem hefur tekið langan tíma að ná. Þú ert ekki læknir. Þegiðu.

vigfusd | 6. okt. '19, kl: 00:57:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mega bara læknar svara þegar fólk hérna á barnalandi spyr um ráð tengd heilsu eða lyfjum?

T.M.O | 6. okt. '19, kl: 01:16:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það myndi enginn læknir svara veikri manneskju svona hérna. Ert þú tilbúin að taka ábyrgð á þessum "ráðleggingum" þínum? Það er örugglega hægt að hafa upp á þér gegnum blandið

vigfusd | 6. okt. '19, kl: 01:22:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú sagðir "þú ert ekki læknir. Þegiðu." Bara að pæla hvort læknar megi bara svara herna. Skil ekki þessa setningu hjá þér.

T.M.O | 6. okt. '19, kl: 02:25:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Einfalt. Það er ekki þitt að segja einhverjum að hætta á lyfjum. Hvað segir þú annars um ábyrgðina af því sem þú ráðleggur?

vigfusd | 6. okt. '19, kl: 02:41:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Enda hef ég engum sagt að hætta á lyfjum :) ég varpaði fram tveim ráðleggingum. Þar fyrir utan... ef einhver manneskja pikkar upp einhverja lyfjaráðleggingar sem myndu kallast mikið inngrip í lyfjamál manneskjunar og það á opnum spjallvef fra einhverjum sem hún hefur ekki hugmynd hver er... sérðu hvert ég er að fara með þetta? :)

T.M.O | 6. okt. '19, kl: 03:17:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég sé nákvæmlega hvert þú ert að fara með þetta og það er örugglega ekki þangað sem þú heldur

Mjóna | 5. okt. '19, kl: 17:54:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú ert ekki í lagi! Orðum fylgir ábyrgð og þú veist greinilega ekkert í þinn haus!

Kveðjur
Mjóna

vigfusd | 6. okt. '19, kl: 00:59:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég veit nú barasta um tvo aðila sem gerðu nákvæmlega það sem ég skrifaði að ofan, þeir skiptu út lyfjum fyrir önnur lyf og það var allt annað líf hjá þeim.

T.M.O | 6. okt. '19, kl: 01:16:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað var að þeim?

vigfusd | 6. okt. '19, kl: 01:22:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Geðklofi

ert | 6. okt. '19, kl: 11:17:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig skiptir maður út lyfjum við geðklofa? Ég hélt að læknar stjórnuðu lyfjagjöf í geðklofa en er þetta sem sagt pöntunarþjónusta þar sem fólk velur bara hvað lyf það ætlar að taka við geðklofa? Ég ætla að taka magnýl og parkódínforte

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

vigfusd | 6. okt. '19, kl: 13:09:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

T.d ferð til læknis og færð önnur lyf. Einnig langar mig að benda á að mörg lyf fá ekki leyfi hér á landi þannig að viðkomandi gæti farið út og nálgast akveðin lyf. Það hefur verið gert.

ert | 6. okt. '19, kl: 13:11:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Þannig að maður pantar bara lyf hjá lækni og fær þau?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

vigfusd | 6. okt. '19, kl: 17:26:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Um að gera að prófa það.

ert | 6. okt. '19, kl: 19:05:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef talað við þó nokkralækna og þeir líta ekki á sig sem pöntunarþjónustu fyrir lyf. Þeir telja sig bera ábyrgð á meðferð fólks þannig að þeir taki sjálfstæða ákvörðun um hvaða lyfjagjöf þeir telji henta. Hefur þú mikið verið að panta lyf hjá læknum?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

vigfusd | 6. okt. '19, kl: 20:09:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég tek ekki lyf, þekki samt þó nokkra sem hafa farið og kvartað undan lyfjunum sínum og beðið lækni um að setja þau á önnur lyf og læknitinn hefur gert það. Tveir þeirra eru meiraðsegja með geðklofa :D .. plúúúús það að þetta eru aðeins ráðleggingar. Èg veit ekkert á hvaða lækni þetta apparat hittir á eða hvort læknirinn skipti um lyf. Einungis ráðlegging frá mér ;)

Twitters | 6. okt. '19, kl: 22:00:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ertu að kalla mig apparat?

vigfusd | 6. okt. '19, kl: 23:10:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eg var að lesa þetta yfir og get ekki betur séð :/

ert | 6. okt. '19, kl: 22:25:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, læknirinn tekur þá ákvörðun um að prófa önnur lyf. Ég er nokkuð viss um að ef maður fer og biður um parkódín forte við geðklofa þá neiti læknirinn. Eins og þú veist þá bera læknar ábyrgð á meðferð og lyfjagjöf - ekki sjúklingurinn og sjúklingar hafa ekki rétt á því að fá þau lyf sem þeir vilja. 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

vigfusd | 6. okt. '19, kl: 23:10:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nkl en um að gera að prófa. Læknirinn segir þá annaðhvort nei eða já

ert | 6. okt. '19, kl: 23:27:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Já alveg rétt en mikið er það sérstakur læknir sem hefur geðklofasjúkling reglulega í geðrofi af því bara og þarf að fá tillögur frá sjúklingum um lyfjabreytingu til að takast á við þann vanda. 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

vigfusd | 6. okt. '19, kl: 23:30:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sakar ekki að prófa af spyrja hann um að skipta um lyf ;)

ert | 6. okt. '19, kl: 23:34:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Tja, ef lækninum hefur aldrei ekki dottið í hug að prófa önnur lyf og finnst bara sniðugt að hafa fólk í geðrofi inn og út af geðdeild þá er náttúrulega svo mikið að þessum lækni að ég myndi treysta honum.
En ég trúi alveg því sem Twitters hefur sagt hér áður að mörg lyf hafi verið prófuð og engin lyf hafi sýnt fullnægjandi virkni. Það meikar meira sens en að lækni á LSH finnist bara sniðugra að hafa sjúklinga sína í geðrofi og inn og út af geðdeild frekar en að prófa önnur lyf.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ert | 6. okt. '19, kl: 23:34:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég myndi ekki treysta honum

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

vigfusd | 6. okt. '19, kl: 23:39:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég myndi gera það. Skiptar skoðanir :)

ert | 6. okt. '19, kl: 23:40:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hefurðu mikið verið í geðrofi og séð sýnir og heyrt ofheyrnir?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

vigfusd | 6. okt. '19, kl: 23:39:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Átti ég að vita það? Þvilíku viðbrögðin um einhver random ráð a barnalandi haha! Elska þennan vef! :D

ert | 6. okt. '19, kl: 23:39:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Maður á ekki að gefa random ráð um geðklofa.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

vigfusd | 6. okt. '19, kl: 23:41:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvar eru skráðar reglur með og hvenær maður má gefa ráð og þá til hverja ??

ert | 6. okt. '19, kl: 23:42:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er undir Landlækni en þú?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

 
vigfusd | 6. okt. '19, kl: 23:44:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var ekki að spyrja að því. Hvar eru reglur varðandi hverjir mega gefa ráð á opnum vef?

ert | 6. okt. '19, kl: 23:53:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Já, reyndar munu vera einhverjar slíkar reglur. Þannig má enginn ganga á nokkurn hátt í starf læknis, leyfisskyldum starfsmönnum er skylt að gefa ráðlegging í samræmi við lög hvort sem það er nafnlaust eða ekki, öllum sem vinna undir siðareglum er skylt að haga sér í samræmi við þær o.s.frv. 
Ertu alveg ófaglærð? Já, þá geturðu bullað í hverjum sem er EN ef þú veldur eða stuðlar að dauða viðkomandi vegna ráðlegginga þá geturðu lent í því að það verði skoðað hvort þú hafir með slíku framferði brotið einhver lög. Þú getur einnig skapað þér skaðabótaábyrgð með slíku en slíkt verður einvörðungu útkljáð í einkamáli.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

vigfusd | 6. okt. '19, kl: 23:57:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Geturu vitnað í þessi lög?

ert | 6. okt. '19, kl: 23:58:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Læknalög, lög um hinar ýmsu starfstéttir og siðareglur þeirra. Googlaðu bara allar leyfisskyldar starfstéttir hjá Landlækni og skoðaðu svo lög um þær og siðareglur og túlkanir á siðareglum þeirra.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

vigfusd | 7. okt. '19, kl: 00:01:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Á ég að finna þetta?? Varst þu ekki að vitna í þetta ??

ert | 7. okt. '19, kl: 00:02:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


sorry hef ekki tíma.
Ertu ekki ennþá að vinna hjá Hjúkrunarfræðideildinni? Og varstu ekki í félagsráðgjafanámi og einvherju fleiru? Bara fletta upp í glósunum.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

vigfusd | 7. okt. '19, kl: 00:03:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekkert mál, hvenær hefuru tíma?

ert | 7. okt. '19, kl: 00:04:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hætti að vinna í síðasta lagi 2042

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

vigfusd | 7. okt. '19, kl: 00:05:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Getur ekki bakkað upp að sem þú ert að búa til? Ok, allt í góðu

ert | 7. okt. '19, kl: 00:07:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


nei auðvitað get ég það ekki.
ég var bara að plata 
hver sem er má vinna sem læknir
leyfisskyldir aðilar geta gert hvað sem er
og það eru engar siðareglur hjá leyfisskyldum stéttum

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

vigfusd | 6. okt. '19, kl: 23:57:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Meina, geturu sent mér link á þessi lög

ert | 7. okt. '19, kl: 00:01:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvernig er það ertu ekki að vinna hjá Hjúkrunarfræðideildinni? Ef svo er sýndu bara yfirmönnum þar þessa umræðu og spurðu hvort það sé ekki í lagi að gefa fólki með geðklofa random ráð á netinu. Ef þú ert ekki að þar fyrirgefðu þá er ég að rugla þér saman við aðra.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

vigfusd | 7. okt. '19, kl: 00:02:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Endilega sendu mér link um þetta sem þú varst að segja. Er mjög forvitin að lesa þetta.:D

ert | 7. okt. '19, kl: 00:03:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

spurðu bara þann sem er yfir deildinni. Hún þekkir það betur en ég.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

vigfusd | 7. okt. '19, kl: 00:04:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er buin að vera atvinnulaus frá 2010

ert | 7. okt. '19, kl: 00:05:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

aha

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

vigfusd | 7. okt. '19, kl: 00:07:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

1000% satt. Var að vinna sem lagergómur i 2 mánuði árið 2010 og var svo sagt upp

ert | 7. okt. '19, kl: 00:08:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

og hefur lifað á atvinnuleysisbótum síðan - je ræt

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ert | 7. okt. '19, kl: 00:08:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jæja farin í bað

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

vigfusd | 7. okt. '19, kl: 00:12:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Farin uppí. Kíkja á Zombeiland :p

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
I farangur frá Spáni Helga31 11:28 24.4.2024 | 12:47
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 | 10:33 23.4.2024 | 13:54
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024 | 19:07
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 | 18:25 22.4.2024 | 20:02
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024 | 03:03
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024 | 13:39
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 | 03:24 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 | 16:19 19.4.2024 | 16:11
New York Ròs 18.4.2024 | 09:19 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024 | 03:42
packers and movers rehousingindia 17.4.2024 | 06:31
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 | 03:27 17.4.2024 | 21:20
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 | 09:44 13.4.2024 | 23:39
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 | 16:08 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 | 15:20 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 | 13:20
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 | 07:24 13.4.2024 | 07:34
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024 | 19:03
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 | 20:22 11.4.2024 | 09:19
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 | 17:20 8.4.2024 | 07:56
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024 | 00:15
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 | 14:42 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 | 14:41 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 | 14:40 5.4.2024 | 19:37
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024 | 01:15
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 | 09:15 5.4.2024 | 14:33
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 | 07:49 4.4.2024 | 14:48
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024 | 15:53
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 | 21:55 1.4.2024 | 20:57
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 | 12:56 5.4.2024 | 21:33
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024 | 23:21
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 | 14:32 28.3.2024 | 09:52
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 | 13:03 28.3.2024 | 10:44
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 | 11:49 1.4.2024 | 18:50
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 | 11:09 1.4.2024 | 21:02
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024 | 10:47
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 | 12:40 29.3.2024 | 16:52
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 | 13:23 27.3.2024 | 18:01
Berlín Ròs 25.3.2024 | 08:25
Tinder olla2 23.3.2024 | 14:52 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024 | 18:39
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 | 21:43 22.3.2024 | 03:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024 | 17:22
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 | 16:27 22.4.2024 | 09:36
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 | 16:37 24.3.2024 | 20:53
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024 | 16:21
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 | 13:29 11.3.2024 | 19:57
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 | 19:42 24.4.2024 | 08:50
Facebook 12strengja 5.3.2024 | 15:55 7.3.2024 | 03:34
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 | 12:32 17.3.2024 | 23:24
Síða 1 af 47903 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, Paul O'Brien, paulobrien, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Guddie, Bland.is