Áttu þetta líf?

amhj123 | 30. nóv. '19, kl: 11:23:03 | 212 | Svara | Er.is | 0

Hvernig myndi ykkur líða ef þið vöknuðu einhvern daginn og þið ættuð ekki þennan mann/konu og þessi börn eða hús, bíl eða þessa vinnu. Engin myndi kannast við ykkur sem þið hélduð að væru vinir ykkar?

 

Kingsgard | 30. nóv. '19, kl: 13:42:28 | Svara | Er.is | 0

Er þetta eitthvað sem þú ert að upplifa, ef svo, hvað gerðist ?

amhj123 | 30. nóv. '19, kl: 13:44:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég upplifði þetta en mig langar að fá að vita hjá fólki hvernig þeim myndi líða ef þetta gerðist

Kingsgard | 30. nóv. '19, kl: 13:48:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Líklega eins og " Palli var einn í heiminum ". Ástæðan myndi þó vega þyngst.

amhj123 | 30. nóv. '19, kl: 13:51:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef þú myndir taka töflu og allt myndi hverfa

Kingsgard | 30. nóv. '19, kl: 14:04:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki gott að segja. Myndi líklega athuga hvort ekki fáist betri töflur innan heilbrigðisstofnanna td. leita til bráðamóttöku spítala.

amhj123 | 30. nóv. '19, kl: 14:33:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef það væri tafla frá þeim? Myndir þú taka töflu frá lækni ef allt myndi hverfa?

Kingsgard | 30. nóv. '19, kl: 14:43:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, en myndi taka töfluna í þeim tilgangi að sjá aðstæður mínar í öðru ljósi, öðru en myrku ljósi aðstæðna, augnabliksins. Það eru svo margir fletir sem ekki blasa við þegar maður er langt niðri,,,eða hátt uppi. Þetta er allt próf, þetta er skóli.

Kingsgard | 30. nóv. '19, kl: 14:47:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eftir á eru þessar myrku stundir gefandi, þrep í þroska þó stundin gefi allt annað í skin. Eftir á ertu breytt manneskja. Það þarf að komast í gegn.
Að þrauka, það getur vart versnað má segja við sig.

amhj123 | 30. nóv. '19, kl: 14:53:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Myndir þú ekki vantreysta að læknirinn hefði rétt fyrir sér, ef hann myndi gefa þér lyfjakokteil sem einn á að taka á uppsveiflu, annar niðursveiflu og annar á geðrofi?

Kingsgard | 30. nóv. '19, kl: 15:19:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Kannski er það bara það sem þarf í það skiptið. Eigin dómgreind gæti verið í klessu í það skiptið og ekki á annað að stóla. Kokteillinn kannski bara þokkalegur í samanburði við ástandið. Ekkert að því ! Rafmagnslausir bílar þurfa bara start, óþarfi að henda þeim.

amhj123 | 30. nóv. '19, kl: 19:13:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig á læknirinn að sannfæra svoleiðis sjúkling?

Kingsgard | 30. nóv. '19, kl: 20:25:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nú veit ég ekki hvernig læknir myndi sannfæra sjúkling. Kannski að þetta sé eina leiðin sem vitglóra er í ?

Kingsgard | 30. nóv. '19, kl: 14:12:05 | Svara | Er.is | 0

Sólin kemur upp og sólin hnígur til viða en sólin kemur upp á ný þótt myrkrið sé svart.

Twitters | 30. nóv. '19, kl: 19:32:47 | Svara | Er.is | 2

eg kannast við svona.  þegar ég veiktist fyrst og byrjaði á geðrofslyfjum þá missti ég besta vin minn - hann hafði ekki verið raunvörulegur

amhj123 | 30. nóv. '19, kl: 19:35:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

akkúrat það sem ég er að tala um. Það er hræðilegt að lenda í því :-(

amhj123 | 30. nóv. '19, kl: 19:39:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Saknar þú ekki vinar þíns?

Twitters | 30. nóv. '19, kl: 19:40:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jú mjög mikið

amhj123 | 30. nóv. '19, kl: 19:41:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað gerir það að verkum að þú farir ekki að hitta hann með því að henda lyfjunum?

Twitters | 30. nóv. '19, kl: 19:43:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

því ég veit að ef ég hendi lyfjunum hætti ég að fúnkera í lífinu - ég á dóttur sem þarnast mín og þarfnast þess að ég fúnkeri og sé í raunvöruleikanum 

amhj123 | 30. nóv. '19, kl: 19:44:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sama hjá mér. En þegar hún er orðin sjálfbjarga og komin með eigin fjölskyldu?

Twitters | 30. nóv. '19, kl: 19:51:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ég held að börnin manns sama hve gömul þau eru þarfnist alltaf mömmu sinnar.   og ef hún eignast börn þá eiga þau skilið að amma þeirra sé fúnkerandi

amhj123 | 30. nóv. '19, kl: 19:54:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Skil þig. Ég hugsa það líka en stundum hugsa ég að ég sakni vinarins það mikið að hann togar í mig. Ég er nefnilega mjög einangruð

Kingsgard | 30. nóv. '19, kl: 20:34:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gangi þér allt í haginn. Þú veist hvað þú hefur ( líf ) en veist ekki hvað handan þess er. Óvíst er með óskastöðu handan lífs.

TheMadOne | 30. nóv. '19, kl: 22:06:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

"Óvíst með óskastöðu handan lífs" hvað áttu við?

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Kingsgard | 30. nóv. '19, kl: 23:32:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var nú að tala til annarar manneskju.

TheMadOne | 30. nóv. '19, kl: 23:33:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er opinn spjallvefur, þú ert að tala við alla

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Kingsgard | 30. nóv. '19, kl: 23:35:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, ég var ekki að tala til þín. Ef þú skilur ekki það sem aðrir eru að ræða þá, þú um það !

TheMadOne | 30. nóv. '19, kl: 23:41:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Geturðu ekki útskýrt það sem þú sagðir? Efast um að nokkur hafi skilið þig, sá sem þú svaraðir meðtalinn.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Kingsgard | 30. nóv. '19, kl: 23:58:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef þú skilur ekki tveggja manna tal þá áttu enga kröfu að fá það stafað ofaní þig.
Það var engin að tala við þig. Er þetta erfitt ?

TheMadOne | 1. des. '19, kl: 00:34:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ahh. Þú varst að predika. Reiknaðir aldrei með því að þurfa að útskýra bullið í þér. Það er til nokkuð sem heita einkaskilaboð fyrir tveggja manna tal.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Kingsgard | 1. des. '19, kl: 00:36:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað gengur þér til, get ég gert eitthvað fyrir þig ?

TheMadOne | 1. des. '19, kl: 00:37:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég vildi bara fá skýringu á því sem þú sagðir á opnu spjallborði, það er það sem þú getur gert fyrir mig.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Kingsgard | 1. des. '19, kl: 00:40:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Lestu þetta bara betur yfir. Þótt þú skiljir ekki efni ritaðs texta þá þýðir það ekki að aðrir skilji ekki lesmálið.

TheMadOne | 1. des. '19, kl: 00:44:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er að biðja þig um skýringu, ég hef ekki hugmynd hvað aðrir skilja. Hávamál reyndar eru auðskilin miðað við það sem þú ert búin að skrifa í þessum þræði

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

 
Kingsgard | 1. des. '19, kl: 00:46:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Í Hávamálum segir ; grjótbjörg gnata en gífur rata. Hvernig myndiru útskýra þessi orð ?

TheMadOne | 1. des. '19, kl: 00:48:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég skal svara þér þegar þú segir mér hvað þú meintir.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Kingsgard | 1. des. '19, kl: 00:49:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Svaraðu innan tveggja mínúta og ég svara þér um hæl !

TheMadOne | 1. des. '19, kl: 00:50:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég spurði fyrst, svara þú fyrst

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Kingsgard | 1. des. '19, kl: 00:53:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér þykir það leitt en þú ert fallin á tíma.

TheMadOne | 1. des. '19, kl: 00:56:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er enginn sérstakur tími á internetinu, opið allan sólarhringinn. Hvað meintirðu eiginlega?

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Kingsgard | 1. des. '19, kl: 00:44:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Auk þess þá ertu ekki að liðka sérstaklega fyrir umræðum þegar þú vænir viðmælenda þinn um " bull " .
Allt sem kýrin ekki skilur er : bull !

TheMadOne | 1. des. '19, kl: 00:47:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ert þú að liðka fyrir umræðunni? ég hef á tilfinningunni að þú getir ekki útskýrt af því að þú veist ekki hvað þú meintir.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Kingsgard | 1. des. '19, kl: 00:48:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Haha, ég veit hvað ég segi og hvað orð mín þýða.

Draumadisin | 30. nóv. '19, kl: 22:14:06 | Svara | Er.is | 1

Ég hef misst vini vegna andlegra veikinda. Ég sakna þeirra bara ekkert. Þau voru nógu viðrustyggileg að dæma mig og sýna mér engan stuðning að ég er bara fegin að vera laus við þau. Vinir sem sýna hvorki stuðning né skilning eiga ekki mann ekki skilið, þau eru ekki þess virði

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Má borða hvað sem er ? Dehli 2.12.2019 8.12.2019 | 10:32
Fluguveiði Floridagella 7.12.2019 8.12.2019 | 01:20
Þættir sem þið saknið Twitters 7.12.2019
Man einhver eftir þáttunum... Sandra R. 22.11.2019 7.12.2019 | 22:08
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 7.12.2019 | 20:48
Þættirnir Djúpa laugin rokkari 7.12.2019
Ungar Íslenskar konur eru Hetjur ! kaldbakur 7.12.2019 7.12.2019 | 18:47
Örorka umraeda 7.12.2019 7.12.2019 | 18:42
E10 á AEG þvottavél myfairlady 7.12.2019 7.12.2019 | 18:03
Æðahnúta aðgerðir ? hagamus 2.12.2019 6.12.2019 | 21:55
Rammstein - myndbönd spikkblue 6.12.2019 6.12.2019 | 18:53
Hvenær er kona of ung til að eignast barn? Bragðlaukur 3.12.2019 6.12.2019 | 18:22
Barnsmóðir og maki Margret45 17.11.2019 6.12.2019 | 16:54
Flugvöllur - hlustað á Ómar Ragnarsson? Júlí 78 4.12.2019 6.12.2019 | 16:47
Lausn gerð að vandamáli. Dehli 4.12.2019 5.12.2019 | 23:56
Tenerife og Sjenever ? Reynslusögur . kaldbakur 5.12.2019 5.12.2019 | 23:52
Vinnuslys junibumba19 5.12.2019 5.12.2019 | 13:33
Sjónvarp Sessaja 28.11.2019 5.12.2019 | 13:26
Rosalega er hægt að gera einfalda hluti flókna. spikkblue 11.11.2019 5.12.2019 | 13:19
Fluexotin Eitursnjöll 5.12.2019
Sniðugasta "snjall-úr" Sossa17 4.12.2019 5.12.2019 | 09:43
Sjálfboðastörf á aðfangadagskvöld? BlerWitch 3.12.2019 5.12.2019 | 09:09
Subway smákökur fannykristin 5.12.2019
mynd á spil Björg Björnsdóttir 4.12.2019 5.12.2019 | 00:01
Hvaða starf er vel launað án þess að þurfa háskóla menntun Glowglow 4.12.2019 4.12.2019 | 20:22
Skemmtistaðir niðri í bæ með sal siRB02 4.12.2019 4.12.2019 | 19:44
sálfræðingur á Suðurnesjum abba1212 4.12.2019
Júníbumbur 2020 skvisan93 13.10.2019 4.12.2019 | 15:15
Leita að sal/húsnæði fyrir sjálfshjálparsamtökin Smart Recovery SmartRecovery 18.8.2019 4.12.2019 | 12:20
Peningur í mat mánaðarlega dianarosdn 16.11.2019 4.12.2019 | 06:51
Cymbalta lyf. fjola77 2.12.2019 4.12.2019 | 02:48
Góður fjölskylduráðgjafi sjabbalolo 2.12.2019 4.12.2019 | 01:32
Hættuspilið Gengar 30.11.2019 3.12.2019 | 22:53
Jólakarfa qert001 2.12.2019 3.12.2019 | 20:29
Hvanneyri er gott að búa smart10 2.3.2019 3.12.2019 | 13:44
kata Jak og Liverpooltrefillinn Hauksen 29.11.2019 2.12.2019 | 19:47
hráfæði fyrir hunda Coco LaDiva 17.11.2009 2.12.2019 | 16:01
Jóhönnustjórnin afturgengin ? kaldbakur 30.11.2019 2.12.2019 | 10:28
Besta nettengingin Hringdu eða Nova? Iceclimber 28.11.2019 2.12.2019 | 02:58
Íslensk jóladagatöl eythore 2.12.2019
Athyglisvert hvað þeir eru næstum alltaf svo ljótir, ... Bragðlaukur 1.12.2019 1.12.2019 | 16:51
Fyndnar fréttir ny1 29.11.2019 1.12.2019 | 15:00
Endurfjármögnun húsnæðisláns kartman007 29.11.2019 1.12.2019 | 14:48
Besta baugakremið?? elskum dýrin 30.11.2019 1.12.2019 | 14:24
Tannréttingar-öryrki Bumbukella 30.11.2019 1.12.2019 | 12:10
Einkunnir í háskólanámi Draumadisin 30.11.2019 1.12.2019 | 01:41
Áttu þetta líf? amhj123 30.11.2019 1.12.2019 | 00:56
Tannlæknaferðir allinnfold 13.11.2019 30.11.2019 | 12:26
BRT - Bus Rapit Transit - Borgarlína - Feygðarflan ? kaldbakur 28.11.2019 30.11.2019 | 11:10
Desember uppbot kristján30 29.11.2019 30.11.2019 | 08:55
Síða 1 af 19715 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron