Einkunnir í háskólanámi

Draumadisin | 30. nóv. '19, kl: 13:45:31 | 146 | Svara | Er.is | 0

Sæl verið þið Nú eru mörg ykkar búin með háskólanám og hafið þvi reynslu af einkunnum þar. Ég er nýbyrjuð í háskólanámi og hef enga reynslu og er stressuð að fá einkunnir i des. Ég er í félagsvísindum. Hvaða einkunnir á maður að vera sáttur með ef maður reynir sitt besta í náminu. Á maður að vera sáttur með 7 eða 8? Á maður að vera sáttur með 8,5? Eða á maður að vera sáttur með 9? Kv.Ein i ruglinu

 

Wilshere19 | 30. nóv. '19, kl: 14:43:49 | Svara | Er.is | 2

Ef þú ert að gera þitt besta, þá geturðu gengið sátt frá borði, no matter what. Lærðu til að auka þína þekkingu en ekki til að fá góða einkunn. Við ættum að einbeita okkur að því sem við getum stýrt en ekki öðru, við stýrum því ekki með beinum hætti hvaða einkunn við fáum heldur stýrum við því hvaða vinnu við leggjum í það að læra. Einkunn er í raun ekkert nema annarra manna álit og það er eitthvað sem við megum ekki taka of mikið inn á okkur. Það er hvort sem er ekkert próf til sem segir allt um þína getu í faginu.

Draumadisin | 30. nóv. '19, kl: 22:08:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk :) <3

Splæs | 30. nóv. '19, kl: 17:49:59 | Svara | Er.is | 0

Yfirleitt færðu þá einkunn sem þú hefur unnið fyrir. Það þýðir ekkert að vera óánægður með 6 ef þú lagðir ekki meira á þig en það. En svo líka lærir maður að gera betur, ef maður kærir sig um.
Stefndu á að fá ekki lægra en 7,5 i lokaeinkunn áfanga. Það skiptir máli ef þú hefur hug á að halda áfram í meistaranámi, þá þarf heildar meðaleinkunn BA námsins að ná 7,25.
Það er ekkert að 7 og 8, snýst bara um hvað þú getur, Þú þarft nokkrar áttur til að vinna upp á móti 7 og undir í meðaleinkunn.

Draumadisin | 30. nóv. '19, kl: 22:08:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bíddu ég skil þig ekki. Ertu að segja ég leggi mig ekki fram? Það stóð hjá mér, að ég reyni mitt besta. Ég fer í skólann 6 tíma á dag, læri heima 5 tíma á dag, fer aldrei út á lífið eða hitti vini. Ég sit bara heima og læri. Ég er að búast við svona 8 og 9. Í menntaskóla var ég hæst við útskrift með yfir 9 i meðaleinkunn. Vsr bara pæla hvað maður á að vera sáttur með í háskóla. Í menntaskóla hefði ég grátið mig i svefn með 8 en veit ekki hvort það sé talið nógu gott í háskóla

Splæs | 1. des. '19, kl: 00:16:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ósköp hefur þetta farið öfugt ofan í þig. Ég hef hef ekki hugmynd um hversu sterkur námsmaður þú ert og var ekki að gefa neitt í skyn.

Ég gaf þér góð ráð um einkunnastýringu, byggð á reynslu.
Gangi þér vel.

ert | 30. nóv. '19, kl: 22:18:37 | Svara | Er.is | 0

Það er svolítið misjafnt eftir námskeiðum hvað telst gott. Þannig eru oftast fög innan hverrar greinar þar sem einkunn er mun lægri. Svo gildir almennt í HÍ að einkunnir eru lægri en á síðari árum. EInfaldasta leiðinni til að skoða hvernig þér gekk er að skoða einkunnadreifinguna úr hverju námskeiði.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Draumadisin | 1. des. '19, kl: 01:39:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk þetta hjálpar mikið :) <3

Yxna belja | 30. nóv. '19, kl: 22:30:20 | Svara | Er.is | 1

Það er bara svo misjafnt. Það getur verið frábært að fá 5-6 í einu fagi meðan 8 er léleg einkunn í öðru. Þú þarft að skoða meðaltalið og dreifinguna í hverju fagi fyrir sig og út frá því meta hvað er góð einkunn. Er það að vera í efri 50%? Eða efstu 25% eða jafnvel efstu 10%? En eins og bent hefur verið á er 1. einkunn

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

Yxna belja | 30. nóv. '19, kl: 22:37:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

oft krafa í framhaldsnámi og ágætt að hafa það í huga. En þá er verið að tala um meðaltal þannig að ein og ein lægrí einkunn útilokar alls ekki að ná 1. einkunn.

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

Draumadisin | 1. des. '19, kl: 01:40:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir þetta hjálpar mikið :) <3

neutralist | 30. nóv. '19, kl: 22:43:07 | Svara | Er.is | 0

Það er fínt að reyna að ná 1. einkunn að meðaltali, fyrir framhaldsnám ef þú hefur áhuga á því. Að öðru leyti skipta einkunnirnar ekki miklu máli. Í sumum kúrsum þarf ekki mikið til að fá 8 eða 9, á meðan í öðrum kúrsum má þakka fyrir ef maður fær sjö.

Draumadisin | 1. des. '19, kl: 01:41:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir þetta hjálpar mikið :) <3

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Skúr eða aðstaða hvutta 8.12.2019
Má borða hvað sem er ? Dehli 2.12.2019 8.12.2019 | 10:33
Fluguveiði Floridagella 7.12.2019 8.12.2019 | 01:20
Þættir sem þið saknið Twitters 7.12.2019
Man einhver eftir þáttunum... Sandra R. 22.11.2019 7.12.2019 | 22:08
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 7.12.2019 | 20:48
Þættirnir Djúpa laugin rokkari 7.12.2019
Ungar Íslenskar konur eru Hetjur ! kaldbakur 7.12.2019 7.12.2019 | 18:47
Örorka umraeda 7.12.2019 7.12.2019 | 18:42
E10 á AEG þvottavél myfairlady 7.12.2019 7.12.2019 | 18:03
Æðahnúta aðgerðir ? hagamus 2.12.2019 6.12.2019 | 21:55
Rammstein - myndbönd spikkblue 6.12.2019 6.12.2019 | 18:53
Hvenær er kona of ung til að eignast barn? Bragðlaukur 3.12.2019 6.12.2019 | 18:22
Barnsmóðir og maki Margret45 17.11.2019 6.12.2019 | 16:54
Flugvöllur - hlustað á Ómar Ragnarsson? Júlí 78 4.12.2019 6.12.2019 | 16:47
Lausn gerð að vandamáli. Dehli 4.12.2019 5.12.2019 | 23:56
Tenerife og Sjenever ? Reynslusögur . kaldbakur 5.12.2019 5.12.2019 | 23:52
Vinnuslys junibumba19 5.12.2019 5.12.2019 | 13:33
Sjónvarp Sessaja 28.11.2019 5.12.2019 | 13:26
Rosalega er hægt að gera einfalda hluti flókna. spikkblue 11.11.2019 5.12.2019 | 13:19
Fluexotin Eitursnjöll 5.12.2019
Sniðugasta "snjall-úr" Sossa17 4.12.2019 5.12.2019 | 09:43
Sjálfboðastörf á aðfangadagskvöld? BlerWitch 3.12.2019 5.12.2019 | 09:09
Subway smákökur fannykristin 5.12.2019
mynd á spil Björg Björnsdóttir 4.12.2019 5.12.2019 | 00:01
Hvaða starf er vel launað án þess að þurfa háskóla menntun Glowglow 4.12.2019 4.12.2019 | 20:22
Skemmtistaðir niðri í bæ með sal siRB02 4.12.2019 4.12.2019 | 19:44
sálfræðingur á Suðurnesjum abba1212 4.12.2019
Júníbumbur 2020 skvisan93 13.10.2019 4.12.2019 | 15:15
Leita að sal/húsnæði fyrir sjálfshjálparsamtökin Smart Recovery SmartRecovery 18.8.2019 4.12.2019 | 12:20
Peningur í mat mánaðarlega dianarosdn 16.11.2019 4.12.2019 | 06:51
Cymbalta lyf. fjola77 2.12.2019 4.12.2019 | 02:48
Góður fjölskylduráðgjafi sjabbalolo 2.12.2019 4.12.2019 | 01:32
Hættuspilið Gengar 30.11.2019 3.12.2019 | 22:53
Jólakarfa qert001 2.12.2019 3.12.2019 | 20:29
Hvanneyri er gott að búa smart10 2.3.2019 3.12.2019 | 13:44
kata Jak og Liverpooltrefillinn Hauksen 29.11.2019 2.12.2019 | 19:47
hráfæði fyrir hunda Coco LaDiva 17.11.2009 2.12.2019 | 16:01
Jóhönnustjórnin afturgengin ? kaldbakur 30.11.2019 2.12.2019 | 10:28
Besta nettengingin Hringdu eða Nova? Iceclimber 28.11.2019 2.12.2019 | 02:58
Íslensk jóladagatöl eythore 2.12.2019
Athyglisvert hvað þeir eru næstum alltaf svo ljótir, ... Bragðlaukur 1.12.2019 1.12.2019 | 16:51
Fyndnar fréttir ny1 29.11.2019 1.12.2019 | 15:00
Endurfjármögnun húsnæðisláns kartman007 29.11.2019 1.12.2019 | 14:48
Besta baugakremið?? elskum dýrin 30.11.2019 1.12.2019 | 14:24
Tannréttingar-öryrki Bumbukella 30.11.2019 1.12.2019 | 12:10
Einkunnir í háskólanámi Draumadisin 30.11.2019 1.12.2019 | 01:41
Áttu þetta líf? amhj123 30.11.2019 1.12.2019 | 00:56
Tannlæknaferðir allinnfold 13.11.2019 30.11.2019 | 12:26
BRT - Bus Rapit Transit - Borgarlína - Feygðarflan ? kaldbakur 28.11.2019 30.11.2019 | 11:10
Síða 1 af 19716 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron