Kulnun, kvíði - sálfræðingur

blendinaragg | 4. jan. '20, kl: 11:36:55 | 361 | Svara | Er.is | 0

Góðan dag,

Mig langar að kanna hvort einhver hér hafi farið til sálfræðings vegna kulnunar í vinnu og geti bent mér á einhvern góðan aðila? Langar helst ekki að fara til einhvers sem er ný útskrifaður, langar til einhvers sem hefur reynslu á þessu sviði.

Þar sem ég er búin að fara til læknis, og mér fannst hann lítið sem ekkert gera fyrir mig.

Fyrirfram þakkir.

 

amazona | 9. jan. '20, kl: 19:37:44 | Svara | Er.is | 1

Farðu í VIRK

leonóra | 9. jan. '20, kl: 21:06:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Getur maður gengið inn í Virk með beiðni frá heimilislækni ?

TheMadOne | 9. jan. '20, kl: 21:30:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

blendinaragg | 12. jan. '20, kl: 21:02:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hringdi í VIRK til þess að athuga hvort þau gætu bent mér á sálfræðing. Ég kom að lokuðum dyrum þar.

ert | 12. jan. '20, kl: 21:57:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þau mega ekki benda þér á sálfræðing. Gúglaðu bara og skoðaðu þá sem koma upp.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

TheMadOne | 12. jan. '20, kl: 23:32:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Þú þarft að vera í prógrammi hjá þeim og þú þarft á sálfræðingi að halda þá færðu það í gegnum virk. Hefurðu prófað að biðja heimilislækni að sækja um virk fyrir þig?

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

amazona | 13. jan. '20, kl: 01:49:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þú hefur eitthvað misskilið mig og ég ekki verið nógu skýr, en þú þarft að vera á endurhæfingarlífeyri til þess að fá alla aðstoð í gegn um VIRK, biddu heimilislækninn þinn um að fylla út umsókn og ef að hann er ekki að sinna þér almennilega skiftirðu bara um heilsugæslu, getur fariði Heilsuvernd uppí Urðarhvarfi eða á Höfði heilsugæsla

TheMadOne | 13. jan. '20, kl: 02:43:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Reyndar ekki rétt að maður verði að vera á endurhæfingarlífeyri til að vera í Virk.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

donaldduck | 16. jan. '20, kl: 14:19:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei, ég var að sjúkrapening frá stettarfélagi

BjarnarFen | 14. jan. '20, kl: 11:03:11 | Svara | Er.is | 0

Ef það er tilgangurinn að komast á örorku útaf þessu, þá er best að tala við einhverja handrukkara. Þeir sjá um hverjir fara á örorku og hverjir ekki. Vertu ekkert að stressa þig á að tala við lækna, þeir gefa þér bara valíum og taka svo á móti næsta sjúklingi.

TheMadOne | 14. jan. '20, kl: 11:35:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef aldrei fengið valíum hjá lækni

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

BjarnarFen | 15. jan. '20, kl: 00:47:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Heitir líka diazepam, eða dísur einsog þær kölluðust á götunni í gamla daga.

TheMadOne | 15. jan. '20, kl: 01:42:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef aldrei fengið valíum, díasepam, sobril né nokkrar þessháttar pillur hjá lækni. Ég hef líka unnið í apóteki og þetta eru ekkert sérstaklega algeng lyf miðað við önnur.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

BjarnarFen | 15. jan. '20, kl: 01:55:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég fer nú ekki oft í apótek, svo er ég líka hættur að fara til læknis. Annaðhvort finnur hann eitthvað að hjá mér sem var ekki vandamál áður en ég kom. Eða þá að hann rukkar mig fyrir að það sé ekkert að mér. Ég sé bara ekki tilganginn. :P

niniel | 15. jan. '20, kl: 18:07:11 | Svara | Er.is | 0

Getur prófað Auðnast.

donaldduck | 16. jan. '20, kl: 14:20:24 | Svara | Er.is | 0

eg fann æðislega sálfr í gegnum VIRK, ef þú ert í kulnunar málum, þá skaltu tala við lækni og fá tilvísun til VIRK. besta sem ég gerði

Konyak | 16. jan. '20, kl: 15:40:59 | Svara | Er.is | 0

Ég veit að það er mjög fær sálfræðingur með kulnunar námskeið á KMS (KvíðaMeðferðarStöðin) sem hefur mælst mjög vel fyrir. Mæli með að heyra í þeim.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Uppgefinn á sálinni get ekki meira Vestarinn 4.1.2020 20.1.2020 | 22:10
Að vinna í gegnum netið/síma JD 19.1.2020 20.1.2020 | 21:04
Handbolti markmaðurinn? Blómabeð 19.1.2020 20.1.2020 | 19:48
Smurning Kimura 16.1.2020 20.1.2020 | 19:17
skattskil notandi50 20.1.2020 20.1.2020 | 16:41
síberískur kettir á Íslandi olga1986 5.10.2014 20.1.2020 | 16:13
Hvernig þvæ ég þórsmörk úlpu Notandi1122 20.1.2020 20.1.2020 | 15:27
Hvar finn ég dýrasíðu til að kaupa hund Natalía Ósk 15.1.2006 20.1.2020 | 12:48
TAXI sankalpa 18.1.2020 20.1.2020 | 06:58
Fögnum fóstrinu. Flactuz 8.1.2020 19.1.2020 | 22:09
Vantar mann í lið? treiszi95 19.1.2020
Utlendinga stofnun. yo542 17.1.2020 19.1.2020 | 18:00
Aðstaða fyrir smáviðgerðir Buka 19.1.2020 19.1.2020 | 16:15
Öryrkjar og íþróttastyrkir alv 14.1.2020 19.1.2020 | 15:30
"vina"skuld patrekuris 12.1.2020 19.1.2020 | 14:50
Bachelor Peter Weber. Stella9 18.1.2020 19.1.2020 | 08:55
Sölumyndir á FB hdfatboy 18.1.2020
Myndband sent Alltaf40 18.1.2020 18.1.2020 | 22:28
Hraunvallarskóli vs. Skarðshlíðarskóli ardandk 16.1.2020 18.1.2020 | 22:07
Laugardagur Twitters 18.1.2020
bílaskipti kalli1999 15.1.2020 18.1.2020 | 21:08
Ég þarf einkalán upp á 650.000 vobis3 18.1.2020
Stutt skoðunarkönnun varðandi djúpslökun og hugleiðslu, aðeins 2 spurningar !!! Ljónsi 18.1.2020
Baráttukona á bak við tjöldin Júlí 78 18.1.2020 18.1.2020 | 13:55
Lán ibam looking posaibility to take lan vobis3 15.1.2020 18.1.2020 | 13:30
Plata og skrúfur eftir beinbrot fanneyrut 17.1.2020 18.1.2020 | 01:33
Led ljós undir bíl... mikaelvidar 17.1.2020 18.1.2020 | 00:14
Septemberbumbur 2020 tisulingur 15.1.2020 17.1.2020 | 17:34
Panta kynlífsleikföng í pósti. Spyrpost 17.1.2020 17.1.2020 | 16:23
Retro Gamers clanki 13.1.2020 17.1.2020 | 07:37
Er einhver banki á Íslandi skárri en aðrir? Burnirót 16.1.2020 17.1.2020 | 03:44
Kírópraktor egillgests 11.1.2020 16.1.2020 | 22:18
Mannasiðir Kingsgard 15.1.2020 16.1.2020 | 18:10
Kulnun, kvíði - sálfræðingur blendinaragg 4.1.2020 16.1.2020 | 15:40
hvað fæ eg goða uppskrift af brauði fyrir sykursjuka kolmar 16.1.2020 16.1.2020 | 12:07
Hjálpumst að á Flateyri RaggiHS 15.1.2020
Varað við nýjum veirufaraldri - engar áhyggjur Svandís er með lausnina spikkblue 14.1.2020 15.1.2020 | 12:44
Stærðfræðikennsla í boði lara1123 15.1.2020
Samband - Hvað á að gera? agustkrili2016 14.1.2020 15.1.2020 | 10:31
Munum eftir smáfuglunum, isbjarnaamma 14.1.2020 15.1.2020 | 00:08
Samskipti - Rannsókn - Endilega takið þátt! palmarr 14.1.2020
víkingahúfa með íslands fánanum hvellur 14.1.2020 14.1.2020 | 12:10
Andlegur miski minstrels 13.1.2020 14.1.2020 | 11:00
Gleðilegan föstudag Twitters 10.1.2020 13.1.2020 | 23:10
Salur fyrir athöfn og gott partý :) redvine 12.1.2020 12.1.2020 | 18:34
Ég er ofbeldismaður realtalk 31.12.2019 12.1.2020 | 12:58
Bjór ásar 12.1.2020
Ryðvörn á nýlegum bílum Hydro33 11.1.2020 12.1.2020 | 00:43
Reynslusögur af fíknideild geðdeildar LSH mánaskin 12.1.2020
Monapoly reglur Kareensol 11.1.2020 11.1.2020 | 22:36
Síða 1 af 19718 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron