Að velja rétta dýnu fyrir 10 ára

Burnirót | 6. jan. '20, kl: 03:12:54 | 76 | Svara | Er.is | 0

Ég er ráðþrota af því að 10 ára dóttir mín neitar núorðið að sofa í rúminu sínu og segir það of hart og óþægilegt. Hún sefur í upphækkuðu rúmi með negldum rimlum með eggjabakkadýnu á. Getur einhver bent mér á besta kostinn en samt allra helst undir 20.000 kr eða sem ódýrast? Eða er yfirdýna málið?

 

adaptor | 6. jan. '20, kl: 03:18:45 | Svara | Er.is | 0

ég veit ekki hvað er besti kosturinn en það fást góðar yfirdýnur í rúmfatalagernum

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Júlí 78 | 6. jan. '20, kl: 08:11:33 | Svara | Er.is | 0

Ég sé 4 ára gamalt rúm á Bland sem lítur vel út og er með hvítum höfðagafli ( Natures Comfort 120*200 dýna, comfort botn og Shape yfirdýna ) frá Dorma og það er sett á það 35 þús. Kannski hægt að fá það strax ef þú býður fullt verð. Svo eru hópar á FB t.d. - Húsgögn til sölu - furniture for sale. - Og... Húsgögn og fleira til sölu. Gætir athugað í þessum hópum, setur rúm í leitarlínuna. Ekkert mál að spyrja um stífleikann gegnum skilaboð.

CF40 | 6. jan. '20, kl: 09:48:23 | Svara | Er.is | 0

ef þið vantar dýnu í stærð 90*200 þá sá ég rosalega flottar dýnur í þeirri stærð í Costco á tæpar 10 þús kr.

Burnirót | 7. jan. '20, kl: 20:43:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Æðislegt! Takk, ég skoða í Costo.

Splæs | 6. jan. '20, kl: 10:14:33 | Svara | Er.is | 1

Ef eggjabakkadýnan er eina dýnan í rúminu hennar þá er ég ekki hissa að hún vilji ekki liggja þar. Eggjabakkadýnur eru yfirdýnur. Þú leysir því ekki málið með því að setja aðra yfirdýnu á hana.
Keyptu alvöru rúmdýnu, til dæmis dýrustu millistífu svamdýnuna sem þú getur, og svo getur daman notað eggjabakkadýnuna áfram sem yfirdýnu á henni.

Burnirót | 7. jan. '20, kl: 20:46:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Èg viðurkenni að þetta var skítaredding í fyrra þar sem við áttum ekki húsgögn og það var dýrt að innrétta. Dýnan var samt ekki þunn heldur frekar þykk. Engin afsökun samt. Dóttir mín þarf klárlega almennilega dýnu og það strax! ??

TheMadOne | 7. jan. '20, kl: 20:52:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég fór með fermingarstrák og lét hann velja sér dýnu í ikea, hann valdi sér millidýra dýnu og hún hefur hentað honum vel.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Uppgefinn á sálinni get ekki meira Vestarinn 4.1.2020 20.1.2020 | 22:10
Að vinna í gegnum netið/síma JD 19.1.2020 20.1.2020 | 21:04
Handbolti markmaðurinn? Blómabeð 19.1.2020 20.1.2020 | 19:48
Smurning Kimura 16.1.2020 20.1.2020 | 19:17
skattskil notandi50 20.1.2020 20.1.2020 | 16:41
síberískur kettir á Íslandi olga1986 5.10.2014 20.1.2020 | 16:13
Hvernig þvæ ég þórsmörk úlpu Notandi1122 20.1.2020 20.1.2020 | 15:27
Hvar finn ég dýrasíðu til að kaupa hund Natalía Ósk 15.1.2006 20.1.2020 | 12:48
TAXI sankalpa 18.1.2020 20.1.2020 | 06:58
Fögnum fóstrinu. Flactuz 8.1.2020 19.1.2020 | 22:09
Vantar mann í lið? treiszi95 19.1.2020
Utlendinga stofnun. yo542 17.1.2020 19.1.2020 | 18:00
Aðstaða fyrir smáviðgerðir Buka 19.1.2020 19.1.2020 | 16:15
Öryrkjar og íþróttastyrkir alv 14.1.2020 19.1.2020 | 15:30
"vina"skuld patrekuris 12.1.2020 19.1.2020 | 14:50
Bachelor Peter Weber. Stella9 18.1.2020 19.1.2020 | 08:55
Sölumyndir á FB hdfatboy 18.1.2020
Myndband sent Alltaf40 18.1.2020 18.1.2020 | 22:28
Hraunvallarskóli vs. Skarðshlíðarskóli ardandk 16.1.2020 18.1.2020 | 22:07
Laugardagur Twitters 18.1.2020
bílaskipti kalli1999 15.1.2020 18.1.2020 | 21:08
Ég þarf einkalán upp á 650.000 vobis3 18.1.2020
Stutt skoðunarkönnun varðandi djúpslökun og hugleiðslu, aðeins 2 spurningar !!! Ljónsi 18.1.2020
Baráttukona á bak við tjöldin Júlí 78 18.1.2020 18.1.2020 | 13:55
Lán ibam looking posaibility to take lan vobis3 15.1.2020 18.1.2020 | 13:30
Plata og skrúfur eftir beinbrot fanneyrut 17.1.2020 18.1.2020 | 01:33
Led ljós undir bíl... mikaelvidar 17.1.2020 18.1.2020 | 00:14
Septemberbumbur 2020 tisulingur 15.1.2020 17.1.2020 | 17:34
Panta kynlífsleikföng í pósti. Spyrpost 17.1.2020 17.1.2020 | 16:23
Retro Gamers clanki 13.1.2020 17.1.2020 | 07:37
Er einhver banki á Íslandi skárri en aðrir? Burnirót 16.1.2020 17.1.2020 | 03:44
Kírópraktor egillgests 11.1.2020 16.1.2020 | 22:18
Mannasiðir Kingsgard 15.1.2020 16.1.2020 | 18:10
Kulnun, kvíði - sálfræðingur blendinaragg 4.1.2020 16.1.2020 | 15:40
hvað fæ eg goða uppskrift af brauði fyrir sykursjuka kolmar 16.1.2020 16.1.2020 | 12:07
Hjálpumst að á Flateyri RaggiHS 15.1.2020
Varað við nýjum veirufaraldri - engar áhyggjur Svandís er með lausnina spikkblue 14.1.2020 15.1.2020 | 12:44
Stærðfræðikennsla í boði lara1123 15.1.2020
Samband - Hvað á að gera? agustkrili2016 14.1.2020 15.1.2020 | 10:31
Munum eftir smáfuglunum, isbjarnaamma 14.1.2020 15.1.2020 | 00:08
Samskipti - Rannsókn - Endilega takið þátt! palmarr 14.1.2020
víkingahúfa með íslands fánanum hvellur 14.1.2020 14.1.2020 | 12:10
Andlegur miski minstrels 13.1.2020 14.1.2020 | 11:00
Gleðilegan föstudag Twitters 10.1.2020 13.1.2020 | 23:10
Salur fyrir athöfn og gott partý :) redvine 12.1.2020 12.1.2020 | 18:34
Ég er ofbeldismaður realtalk 31.12.2019 12.1.2020 | 12:58
Bjór ásar 12.1.2020
Ryðvörn á nýlegum bílum Hydro33 11.1.2020 12.1.2020 | 00:43
Reynslusögur af fíknideild geðdeildar LSH mánaskin 12.1.2020
Monapoly reglur Kareensol 11.1.2020 11.1.2020 | 22:36
Síða 1 af 19718 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron